Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980.
9
"N
Anker vildi tala um orkuvandræðin:
RAFMAGNSRUTBINGAR NEÐ-
ANSJÁVAR TIL FÆREYJA
—voru orðaðir á f undi f orsætisráðherra Norðurlanda
„Orkuvandamál eru til staðar og
(rau verða aðeins leyst með samstarfi.
Santningur Sviþjóðar og Danmerkur
um jarðgas og samningaviðræður
Danmerkur og Noregs eru ef til vill
ttpphafið að enn frekara samstarfi
Norðurlanda á sviði orkumála,”
sagði Anker Jörgensen, forsætisráð-
lierra Danmerkur, á fréttamanna-
fundi allra forsætisráðherra Norður-
landa í gær. Ráðherrarnir voru þá
nýkomnir áf öðrum fundi, þar sem
einnig voru mættir orkumálaráðherr-
ar og samstarfsráðherrar. Til
umræðu voru einkum orkumál og
Anker Jörgensen hafði frumkvæði
að umfjöllunum þau.
Fram kom að orkumálaráðherrar
landanna munu hittast fljótlega og
ræða nánar samvinnu á sinu sviði. Þá
verður santa efni til untræðu næst
þegar forsætisráðherrarnir hittast,
il Íll liil
þ.e. um ntiðjan ntai.
Fréttamannafundurinn snerist nær
cingöngu um orkumál. Kjarnorkuna
bar á góma, sérstaklega fengu Thor-
hjörn Falldin frá Svíþjóð og Anker
Jörgensen spurningar um kjarnork-
una, sem er hitamál í löndunt beggja.
Þeir svöruðu spurningunt ákaflega
varlega og bentu báðir á að framtið
kjarnorku sem orkugjafa myndi til
dæntis ráðast af afstöðu alntennings i
löndtinum til málsins. Sviarganga að
kjörborði innan tíðar og greiða al-
kvæði um kjarnorku.
„Við íslendingar höfunt ekkerl
með kjarnorku að gera. Hér er nóg af
orku í jörðu og fallvötnum,” skaut
Ciunnar Thoroddsen forsætisráð-
herra inn i.
Gunnar sagði ennfremur að i við-
ræðum ráðherranna hef'ði lítillega
verið minnzt á hugsanlegan raf-
magnsúlflutning frá Islandi. Einkum
flutning raforku með ncðansjávar-
kapli til Færeyja. „Enn er ekki hægt
aðsegja hvort slík raforkusala borgar
sig. Það ntál verður kannað,” sagði
lorsætisráðherra.
Odvar Nordli Irá Noregi sagði að
ekki hefði verið rætt sérstaklega um
útflutning á gasi og oliu frá Noregi.
Ekki yrði lyllilega Ijóst fyrr en á
næsta ári hvernig Norðntenn gætu
ráðstafað þessum auði sínum. - ARH
Norðurlandaráð:
Vilja banna erlendan
stuðning við flokka
—en tillagan f ær mótbyr
Anker Jörgensen, forsætisráðherra Danmerkur, ásamt dr. Gunnari Thoroddsen
forsætisráðherra á fundinum i gær. DB-myndir: ARH.
Ragnhildur Helgadótlir og þrir
fulltrúar frá Noregi og Sviþjóð leggja
til að Norðurlandaráð kanni ntögu-
leikana á að banna stjórnmálaflokk-
um að taka við fjárstuðningi erlendis
frá. Vísa flutningsmenn tillögunnar
til laga þar að lútandi sem tóku gildi
hér á landi fyrir ekki löngu.
Samsvarandi bann er ekki til á
öðruni Norðurlöndum. Rökstuðn-
ingur þingfulltrúanna ntcð tillögunni
er á þá lund að ekki getið gengið að
erlend samtök eða einstaklingar hafi
tækifæri til að leggja stjórnmála-
flokkum eða hreyfingum til fé og geti
þar með haft áhrif á skoðanamyndun
í viðkontandi landi.
I.aganefndin heltir I'jallað um til-
löguna og segir að ekki liggi fyrir
neitt sem sýni þörf á slíktt banni.
I.eggur hún til að Norðurlandaráð
samþykki ekkert i anda tillögunnar.
- ARH
mm
SF
Skemmuvegi 14 Kópavogi
Sími
77750
innréttíngar / aiia íbúðina —
eídhús bað; fataskápar, sói-
bekkir og stigahandrið.
réttasvariö
á réttum staö
UÓSMYNDARi
Dagblaðið óskar að ráða ljósmyndara í fast
starf. Umsóknir með upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist ritstjóra Dagblaðsins fyrir 14.
marz.
Þeir/þær, er áður hafa sent slíkar umsóknir,
þurfa ekki að senda að nýju fullkomnar um-
sóknir með upplýsingum, en verða þó að ítreka
umsóknir sínar skriflega. Þær eldri umsóknir,
sem ekki verða staðfestar með þessum hætti,
skoðast fallnar úr gildi.
iBlAÐIÐ
BLAÐAMAÐUR
Dagblaðið óskar að ráða blaðamann til sumar-
afleysinga eða í fast starf. Umsóknir með upp-
lýsingum um nám og fyrri störf sendist ritstjóra
Dagblaðsins fyrir 14. marz.
Þeir/þær, sem áður hafa sent slíkar umsóknir,
þurfa ekki að senda að nýju fullkomnar um-
sóknir með upplýsingum, en verða þó að ítreka
umsóknir sínar skriflega. Þær eldri umsóknir,
sem ekki verða staðfestar með þessum hætti,
skoðast fallnar úr gildi.
'i
iBIAÐIÐ
ISLENSK FYRIRTÆKI
eina uppsláttarritiö
Hver er hvar? Hver selur hvað. Hver
framleiðir þetta og hver flytur inn hitt?
Bókin „Íslensk fyrirtæki", eina upp-
sláttarrit sinnar tegundar hérlendis, er
með rétta svarið á réttum stað.
Þú finnur m.a.:
Allar upplýsingar um íslenskt viðskipta-
og athafnalíf. Fyrirtæki, stofnanir eða
félög, viðskipta og þjónustuskrá, um-
boðaskrá o.m.fl. er að finna í islenskum
fyrirtækjum.
Þú finnur líka:
• Starfssvið fyrirtækja
• Umboð
• Þjónustu
• Framleiðanda
• Innflytjanda
• Útflytjanda
• Smásala
• Starfssvið ráðuneyta og embættismenn þeirra
• Stjórnir félaga og samtaka
• Sveitarstjórnarmenn
• Sendiráð og ræðismenn hérlendis og erlendis
• Nafn
• Heimilisfang
• Símanúmer
• Pósthólf
• Nafnnúmer
• Söluskattsnúmer
• Símnefni
• Telex
• Stofnár
• Stjórn
• Starfsmenn/starfsmannafjölda
• O.fl.
Útgefandi:
FRJÁLST FRAMTAK
Ármúla 18 - Sími 82300 og 82302