Dagblaðið - 05.03.1980, Page 18

Dagblaðið - 05.03.1980, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980. . DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLADID SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 ; Bilasalan fl.vtur, aukin þjónusta, .reynið viðskiptin. Vanlar bila á söluskrá. Söluumboð nýrra Irordbila. landbúnaðartækja frá Þór hf.. einnig notuð landbúnaðartæki. Opið kl. 13 til 22. Bilasala Vesturlands Borgarvik 24. Borgarnesi. sími 93- 7577. Bílabjörgun, varahlutir: til sölu varahlutir i Fiat 127. Rússa jeppa, Toyota Crown, Vauxhall. Cortina '70 og '71. VW. Sunbeam. Citroen GS, Ford '66, Moskviteh. Gipsy. Skoda, Chevrolet '65 o.fl. bila. Kaupum bila til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 til 19. lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442. Vantar vél í Chevrolet Vegu. Uppl. í sima 33551 eftir kl. 19. Til sulu Chevrolet Camaro ’68, vél 327, ekin 10 þús. milur. Uppl. í sima 53936 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Hillman Hunter árg. '70, sjálfskiptur. Sunbeam árg. '70. verð 200—300 þús. hvor og Skoda árg. '69. verð kr. 100—150 þús. Uppl. í sima 15010 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Renault 4 árg. ’71. Til sölu vél o.fl. úr Renault 4. Uppl. I sima 81464 eftir kl. 16. Til sölu varahlutir i Mercedes Benz 309, þar á meðal drif ogi margt fleira. Uppl. i sima 74426. Toyota Carina árg. ’72 til sölu. góður bíll. Uppl. í sima 85723 eftir kl. 7. Til sölu Cortina ’7I. Uppl. í sima 51150. Bronco ’74. Sá fallegasti á götunni til sölu. allt nýtt. sprautaður. ný dekk, litað glér i.öllu. toppklæddur. fyrsta flokks bíll í alla staði. Uppl. í sima 45395. Til sölu Sunbeam 1300 ’75, skoðaður '80. Uppl. í sima 42207 eftir kl. 14. Tilsölu VWárg. ’70, góður bill. Uppl. eftir kl. 17 í dag og næstu daga í síma 42998. VVV. Til sölu notaðir varahlutir i VW árg. '71 1300 og 1303. flest mögulegt til. Uppl. i síma 86548. Nýmildog mýkjandi Atrix handsápa 'r>it cyzer'" J.S. Helgason hf. Sími37450 Til sölu Ford F.scort ’73 i toppstandi. verð 15—1600 þús.. góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. gefur Sigvaldi. Heiðarskóla, í síma 93- 2111 eftir kl. 8 á kvöldin. Cortina árg. '70 til sölu.skoðuð '80. Uppl. i sima 51782. Tveir góðir bílar til sölu, Benz 200 D með mæli, '66, einnig Mosk vitch '75 sendibill, einnig góður vagn. UppL í sirna 73236 eftir kl. 7. I.ada Sport ’78 til sölu, ekinn 25 þús.. skipti koma til greina á Fiat. Uppl. i síma 92-8417 eftir kl. 19. Chevrolet Nova Custom árg. '78 til sölu, litur út sem nýr. svartur. einn fallegasti bíll i bænum i dag. Uppl. i sinia 74739 eftir kl. 8. Tilboð óskast I VW 1302 LS '71. skemmdan eftir veltu. Uppl. í síma 53065 á kvöldin. Höfum varahluti i t.d. Opel Rekord '69, Sunbeam 1500 '72. Vauxhall Victor, '70. Audi 100 '69. Cortina '70, Fíat 125 P '72, Ford Falcon og fl. og fl.. einnig úrval af kerruefni. Opið virka daga frá 9 til 7, laugardaga 10 til 3. Sendum um land allt. Bílaparta- salan Höfðatúni 10. simi II397. 1X2 1X2 1X2 27. leikvika — leikir 1. marz 1980. Vinningsröð: 11X — 221—XX2 — 120 1. vinningur: 11 réttir — kr. 2.348.500.- 7063 (Reykjavík) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 125.800.- 1333+ 30880 31281(2/10) 31304 32591 41350(2/10) Kærufrestur er til 24. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vcra skrifleg- ar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Gctrauna fyrir út- borgunardag. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðin - REYKJAVÍK US 80 varahlutaþjónusta. Útvegum varahluti i ameríska bila. Kynntu þér okkar aðferð. Uppl. i-sima 39431 eftir kl. 7 á kvöldin. Einnig er til sölu General Electric CB talstöð. Til sölu æðislegur VW rúgbrauð '70, rauðbrúnn að lit. Hann er algjört æði. Einnig er til sölu V—4 80 ha. vél ásamt girkassa úr Ford Transit. Uppl. í síma 92—1580 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Drifsköft og varahlutir i Bronco. Willys. Rússa. Lartd Rover. Scout, C'ortinu, Marinu. Escort. Taunus, Ford Granada. Mustang árg. '67—'68 og fl. Geri einnig við og breyti drifsköftum. einnig varahlutir í Chevrolet Impala. Scout. Renault 4. Fíat 127. o.fl.. einnig afturhleri i Wagoneer. 100" hús á pickup amerískan og 16" felgur undir Ramcharger og Trail Duster. Sinii 86630. Kristján. Bilar til sölu. 1979 Mustang 1978 Subaro 1979 Subaro 1979 Subaro Pickup 1978 Mazda 323 1978 Mazda 818 station 1977 Datsun 180 B 1977 Datsun 200 sjálfskiptur 1976 Datsun dísil með vökvastýri 1976 Benzdisil 1977 Benzdísil 1975 Dodge Dart 1979 Daihatsu Chcrma 1977 Toyota 1979 Lada Sport Bílasala Alla Rúts. Simi 81666. Til sölu VW ’64 með bilaðri vél og sæmilegum dekkjum, einnig 4 stk. Good Year Wrangler RT dekk, 35 x 1150x I5LT, litið slitin á felgum fyrir Blazer. GMC, Wagoneer. Uppl. í síma 99-1361. Til sölu Fíat 128 árg. ’74 Fíat 132 árg. ’74, Trabant station árg. ’78, Cortina árg. ’69. Fiat bifreiðarnar eru i toppstandi, Trabantinn er ekinn 16 þús. km. og I góðu lagi, Cortinan er 2ja dyra, skoðuð ’79. Uppl. í sima 20941 og 16728. Wagoneer árg. ’74 til sölu. 6 cyl.. beinskiptur, aflstýri. út- varp, ekinn 102 þús. km, bíll i góðu lagi. Uppl. í sima 19400 milli kl. 16 og 18 4.. 5. og 6. marz. Hillman Huntcr Supcr árg. '71 til sölu, óskoðaður '79, þarfnast ýmiss konar smálagfæringa. Verð 300 þús. í núverandi ástandi. Frábært tæki færi fyrir laghentan mann. Uppl. i sima 99-6813 i hádeginu. Vörubílar i MAN. Til sölu er MAN 9-186 árg. '70 með framdrifi. Snjótönn gæti fylgt. Uppl. i sima 97-7569. Húsnæði í boði 9 Ibúð til lcigu. 4—5 herb. nýleg 120 fermetra blokkar ibúð i Norðurbænum í Hafnarfirði til leigu frá 15. mai. Tilboð sendist af- greiðslu DB fyrir 8. marz merkt ..Blokkaríbúð — 54". Til leigu 2ja herb. íbúð á góðum stað i Kópavogi. Uppl. i sinia 44498 eftir kl. 11 árdegis miðvikudag og fimmtudag. Á sama stað er til sölu svefnsófi og 2 stólar. Selst ódýrt. Geymsluhúsnæði til lcigu, ca 100 fermelra, í bakhúsi við Laugaveg. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—638. TilsöluMAN 15-200 frambyggður, árg. '74. Uppl. i síma 96- 61309 á kvöldin. Til sölu Scania Vabis 76 árg. '66. tiu hjóla. í mjög góðu standi. Uppl. í sima 92-1375. Volvo F89 ’74 til sölu. Uppl. i síma 95-5440. Útvcgum vörubila og vinnuvélar meðgreiðslukjörum. Seljum tcngivagna. eins og tveggja öxla, til vöruflutninga. Eigurn fyrirliggjandi varahluti fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar. Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð. Uppl. i síma 97—8319. (S Vinnuvélar 9 Fr kaupandi. Bröyt X2 eða X2B eða önnur grafa af svipaðir stærð óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—878. Húsráðcndur ath.: Leigjendasamtökin. leigumiðlun og ráðgjöf. vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegunr leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7. simi 27609. ( Húsnæði óskast 9 Óskum eftir 4—5 herb. íbúð eða einbýlishúsi i Reykjavik. helzt með bílskúr. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 99-2248. Stúlka sem stundar nám i jarðfræði óskar eftir litilli íbúð, má þarfnast viðgerðar. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hálfsárs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 33835 eða 40608 eftir-kl. 6. Ungur einhleypur maður óskar eftir rúmgóðu herbergi með að- gangi að snyrtingu eða lítilli 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 26300 og 44716 eftir kl. 18. Til sölu traktor með loftpressu. Uppl. í sima 33050 og 52422. Byggingakrani. Til sölu byggingakrani. nýupptekinn '79. Linden Alimak. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—470. Frá Unglingahcimili ríkisins. Unglingaheimilið leitar að húsnæði i Reykjavík eða nágrenni fyrir göngu- deild og sambýli, annaðhvort í einu stóru íbúðarhúsnæði eða sitt i hvoru lagi. Kaup á húsnæði gætu komið til fljótlega. Leigusalar sendi tilboð til Unglingaheimilisins, Kópavogsbraut 17. eða hafi samband við forstöðumann í sima 42900.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.