Dagblaðið - 05.03.1980, Síða 19

Dagblaðið - 05.03.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980. 19 1 AGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 6 Einstæð tveggja barna móðir óskar eftir að taka á leigu ca 2ja herb. ibúð sem fyrst. Góð fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í síma 82777 eftir kl.4. Bllskúr. Rúmgóður bílskúr óskast til langs tíma. Uppl. í síma 74744. Systkini úr Mývatnssveit með barn óska eftir að taka á leigu íbúð fyrir næsta vetur, helzt nálægt Kennara- háskólanum. Kemur til greina að leigja hana frá vori. Uppl. í síma 44736. Óska eftir bílskúr til leigu eða hliðstæðu húsnæði. Uppl. í síma 29797. Ungt par óskar eftir ibúð. helzt i Hafnarfirði. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 30296. Mig vantar 3ja herb. ibúð, ekki í Breiðholti, fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 17372. 2ja herb. ibúð án húsgagna óskast fyrir einhleypan roskinn mann. Uppl. í sima 19973. Óska eftir rúmgóðum bílskúr á leigu í Kóp., Reykjavík eða Garðabæ. Munu þar eiga að fara fram viðgerðir á eigin bilum. Uppl. i síma 45442. Atvinna í boði Garðabær. Barngóð kona. Barngóð kona óskast í húshjálp og barnapössun í um það bil 6 klst. á dag, .mánudaga til föstudaga frá I. apríl nk. íbúð fylgir. Uppl. i sima 43710 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Háseta og vanan vélstjóra vantar strax á 150 tonna netabát frá Grindavík. Sími 92-8276. ----------------------------------- j Húsasmiður óskast. Óska eftir húsasmiði í mælingarvinnu og nema. Uppl. í síma 43584. Drífa, Laugavegi 178. Starfsfólk óskast í þvottahús og fata- hreinsun, helzt vant. Uppl. að' Laugavegi 178,sími 33200. Matvöruverzlun í Kópavogi óskar eftir afgreiðslustúlku, þarf helzl að vera vön. Vinnutími 9—6. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—889. Tvo háseta vantar á mb. Má sem er að hefja netaveiðar. Uppl. í síma 92-8142 eftir kl. 20. Óskum eftir að ráða rafsuðumenn og menn vana iðnaðar- störfum nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra frá kl. 14—17 daglega (ekki i síma). Stál- iðjan hf., Þverbrekku 6; Kóp. Háseta vantar á 150 tonna netabát sem rær frá Grinda- vík. Uppl. í síma 85780 eftir kl. 6. Sölumaður — auglýsingar. Við viljum ráða strax mjög duglegan sölumann til að selja auglýsingar, þarf að hafa reynslu. Mjög góðir tekjumögu- leikar. Uppl. í síma 29166. Myndlistarmaður getur tekið að sér kennslu i teikningu eða málun nokkra tima á viku. Uppl. í síma 19172. Traktorsgröfumaður óskast. Viljum ráða mann á traktorsgröfu, aðeins vanur og reglusamur maður kemur til greina. Uppl. í síma 32480. Verkamenn óskast í verksmiðjuvinnu. Uppl. í sima 76677. Verkamenn. Vanir verkamenn óskast. Hlaðbær hf.. simi 75722._________________________ Tvær konur vanar vinnu á veitingastöðum óskast strax til afleysinga. Uppl. i sima 81369. Háseta vantar á netabát frá Djúpavogi. Uppl. í síma 8800, Flókalundi. Háseti. Vanan háseta vantará 12 tonna netabát sem rær frá Grindavík. Uppl. i síma 92- 3869 eftir kl. 7ákvöldin. Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Hornafirði. Uppl. i sima 97—8581 og 8571. Matsvein vantar á mb. Sigurð Þorleifsson. Uppl. í síma 92-8090 og 92-8391. 2 vélstjóra og háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99—3771. í Atvinna óskast ii Ungan mann bráðvantar, eftir 1. apríl nk., starf á daginn, helzt sæmilega launað. Hefur bil til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ‘ H—838. 21 ársstúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 77496 eftir kl. 19. Vanur vörubifreiðarstjóri óskar eftir atvinnu, margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 20070 frá kl. 13.30-18. Vön afgreiðslu. 22 ára stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir starfi í söluturni á kvöldin og um helgar. Getur byrjað strax. Vinsamlegast hringið í síma 32129 i dag og á morgun frákl. 17 til 22. Leigubilaakstur. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir að komast á stöðvarbíl. Afleysingar koma til greina. Reglusamur. Uppl. í síma 93- 7551. Framtalsaðstoð Skattaframtöl og bókhald. Önnumst skattaframtöl, skattkærur og skattaaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapant- anir frá kl. 15—19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166, Halldór Magnússon. Skattframtöl 1980. Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Pétur Jónsson viðskiptafræðingur, Melbæ 37, simi 72623. Skattframtöl bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllingu tollskjala. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf., Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, simi 19800, heimasímar 20671 og 31447. Framtalsaðstoð: Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst- ur. Tímapantanir kl. 11 til 13. kl. 18 til 20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsað- stoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sínii 52763. Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Grettisgötu 94, sími 17938 eftir kl. 18. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og aðstoða þá sem vilja. Guðjón Sigurbjartsson, Viðimel 58, sími 14483. Skattframtalsþjónustan sf. auglýsir: Framtalsaðstoð og skattaleg ráðgjöf fyrir einstaklinga. Pantanir teknar í sima 40614 frákl. 16—21. Skattframtöl-Reikningsskil. Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Ólafur Geirsson viðskiptafræðingur, Skúlatúni 6, sjmi 21673 eftirkl. 17.30. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir í sima 29818 eftirkl. 17. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir í síma 29600 milli kl. 9 og 12. Þórður Gunnarsson hdl., Vestur- götu 17. Reykjavík. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir i sima 73977. Aðstoð við gerð skattframtala. einstaklingaog min i fyrirtækja.Ódýr og góð þjónusta. Leitið upplýsinga og pantið i síma 44767. Fyrirgreiðsluþjónustan, simi 17374. Laugavegi 18 a, 4. hæð Liverpoolhúsinu, aðstoðar einstaklinga og atvinnurekendur við gerð og undir- búning skattaframtals. kærur og bréfa- skriftir vegna nýrra og eldri skattaálaga ásamt almennri fyrirgreiðslu og fast- eignasölu. Hafið samband strax. Sterk og góð aðstaða. Gunnar Þórir. heima- sími 31593. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl„ Garðastræti 16, sími 29411. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6 Rvík, símar 26675 og 30973. Aðstoða einstaklinga við skattframlöi. Halj-tór Ingi Jónsson. hdl.. Þórsgata 1. sinii 16345 og simi 53761 eftirkl. 18. I Barnagæzla 8 Óska eftir barngóðri stúlku, til aðgæta 2ja bræðra 1—2 kvöld í viku. sem næst Fífuseli. Uppl. í síma 75591 eftir kl. 17. Stúlka eða kona óskast til að gæta 1 árs drengs frá kl. 8— 12. Get tekið barn eftir hádegi. er i Árbæ. Uppl. í sima 84187. Unglingsstúlka óskast I—2 kvöld í viku til að gæta drengs. Uppl. í síma 39829 eftir kl. 5. Tek að mér að gæta barna eftir kl. 7 á kvöldin. Er i Breiðholtinu. Uppl. í síma 73748. I Húsaviðgerðir 8 Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmiði. Uppl. í sima 34183. Tökuni að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Hringið i síma 30767 og 71952. I Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk keypt. seld og tekin í umboðs sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga. laugardaga frá kf 10—6. Renate Heiðar. Listmunirog inn römmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Tapað-fundið 8 Gleraugu og rautt seðlaveski i brúnum leðurjakka tapaðist í Sigtúni eða á leiðinni upp i Ásgarð. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 19403. Svört kvenkápa var tekin í misgripum í einkasamkvæmi í Síðumúla 35 sl. laugardag. Vinsamlegast hringið i Gyðu i sima 81611 milli kl. 9 og 5. 1 Ymislegt 8 Hver vill taka að sér að fylla út stramma á píanóbekk (búið að sauma rósir)? Uppl. í síma 29207. 1 Einkamál 8 Kona óskar eftir að kynnast manni með góð kynni og fjárhagslega aðstoð í huga. Tilboð sem farið verður meðsem trúnaðarmál sendist DB merkt „Kynni 800". Ráð 1 vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. I Skemmtanir 8 DiskótekiðTaktur mætir í samkvæmið með fullkomin tæki og taktfasta tónlist við allra hæfi. Taktur. Uppl. í síma 43542. Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir, skóla- dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýjustu diskó. popp- og rokklögin (frá Karnabæ). gömlu dansana og margt fleira. Full- komið Ijósashow. Kynnunt tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 milli kl. 19 og 20 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.