Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.03.1980, Qupperneq 22

Dagblaðið - 05.03.1980, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980. C.AMLA BIO 1 Slmi 11475 Vélhjólakappar mmr Nipc Ný spennandi bandarisk kvik- mynd með Perry I.ang, Michael MacKae íslenzkur texli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ævintýri í orlofsbúðunum (Confessions from a Holiday Camp) íslenzkur texti Sprcnghlægileg ný ensk- amcrísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5, 9.10 og II. Bönnuð innan 14 ára. Kjarnleiðsla til Kína Sýnd kl. 7. IIUSKOUBÍÖj SÍMI2314C llumphrey Bogart í Háskólabió*. Svefninn langi (The Big Sleep) ■ Hin siórkostlega og sígilda mynd mcð Humphrcy Bogart. Mynd þcssi cr al mörgum talin ein be/.ta leynilögrcglu- mynd, scm sézt hefur á hvita tjaldinu. Mynd, sem enginn má missa af. Sýnd kl. 5, 7 og 9 lUGARAS Sími32075 oEs.AiR' mand DIRK BOGARDE som chokoiadefabrikanten, der skiftede smag örvæntingin Ný stórmynd gerö af leik- stjóranum Rainer Werner Fassbinder. Mynd þessi fékk þrenn gull- verðlaun 1978 fyrir beztu lcik- stjórn, beztu myndatöku og beztu leikmynd. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Klaus Löwifsch Knskl lal, íslenzkur lexli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuðinnan 14ára. AIISTURBÆJARRÍfl' Igfibn LAND OC SYNIR Cilæsilcg stórmynd i litum um islcn/k orlog á árunum fyrir; strið. I cikstjóri: Ágúsl (iuðmunds- son. Aðalhlutvcrk: Sigurður Sigurjónssoit-, (iuðný Kagnarsdóttir, Jón Sigurhjornsson, Jónas Iryggvason. I»etla cr mynd fyrir alla l'jol-i • skylduna. . Sýnd kl. 5. 7 9. og 11 llækkað verd. hafnarbió Villigatírnar B ”THE WILD GEESE" Villigæsirnar Hin æsispennandi og við- burðaríka litmynd með: Richard Burton, Roger Moore, Richard Harris. íslenzkur texfi. Bönnuð innan 14 ára. Kndursýnd kl. 6 og 9. TÓNABÍÓ Simi 3118Z Álagahúsið. (Burnt Offerings.) Æsileg hrollvekja fra United Artists. Leikstjóri: Dan C'urtis Aðalhlutverk: Oliver Reed Karen Black Belte Dasis Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. JÆMRBíé6 1 Simi 50184 Frumsýning Nætur- klúbburinn Crazy Horse Bráðfjörug litmynd um fræg- asta og djarfasta næturklúbb í París. „Aðalhlutverk" Dansmeyjar klúbbsins. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Dagblað án ríkisstyrks D Það lifi! Butch og Sundance, „Yngri órin" V. m 8UTCH !>S0KlUUrCE Spennandi og mjög skemmti- leg ný bandarísk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu úl- laga, áður en þeir urðu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: Kichard Lester. Aðalhlutverk: William Katt Tom Berenger. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð cGNBOGil Q 19 OOO Flóttinn til Aþenu Sérlcga vpennandi, fjörug og ' skcmmiilcg ný cnsk-banda- risk Panavision-lilmynd. Roger Moorc — Telly ! Savalas, David Niven, 1 Claudia Cardinale. Stefanie' Powers og Klliolt (>ould. o.m.fl. I.eiksljóri: (ieorge P. Cosmalos íslen/kur lexli. Bonnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. -sakir B- Frægðar- verkið I-R/tQÐARVERKIÐ DEAN NARTIN BRIAN KEITH Bráðskcmmtilcg og spenn- andi litmynd, fjörugur „vestri” með Dean Marlin, Brian Keilh. Leiksljóri: Andrcw V. McLaglen. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Kndursýnd kl. 3,05,5,05, 7,05 9,05 og 11,05 Hjartarbaninn Vcrðlaunamyndin fræga, scm cr að slá öll mci hérlcndis. Jt. sýníngarmánuður. Sýnd kl. 5,10 og 9,10 Flesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þarscrn óspart er gert grin að teikni- syrpuhetjunum. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Bioíð SMIOJUVCOI 1. KÓP. SIMI 41500 (Vtv*g*tMnkMiO«imi Miðnæturlosti Ein sú allra djarfasta — og nú stöndum við við það. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Slranglcga bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskírtcinis krafizt við inn- ganginn. TIL HAMINGJU... . . . með daginn sem var 27. febrúar. Fjórir skothvellir í Kópavogi . . með 1 órs afmælið 2. marz, elsku Kinar Örn minn. Þin frænka Magga. . . . með 65 óra afmælið 4. marz, afi minn Laugi. Drifa, Gummiog Auðbjörg Hanna. . . . með stóra afmælið 3. marz, kæri Bökki. Vinir og vandamenn. . . . með bílprófið tilvonandi, Anna Hlíf. Fyrr mó nú kcyra en klessa Caprill Classic. Júdóklikan og slauravinafélagið. . . . með afmælið og bílprófið 25. febrúar. Haltu þig hægra megin ó veginum, Steini minn. Anna, Sigrún og F.lla. . . . með afmælið 27. febrúar, Anna. I.úbarði niggarinn, F.ddi saumur og Morrisfélagar. . . . með hið langþróða 16 óra afmæli, yndislega Htíf. Hafdís, Jóna og Lilla. . . . með afmælin 24. febrúar og 17. marz, Día og Sandra mín. Mamma, pabbi og Óskar. . . . með fertugsafmælið 29. febrúar, bróðir sæll. Þú ert óðum að nólgast gömlu systurnar. HA HA! ! ! Kveðja fró systur ogmógi i Hólminum. . . . með 15 órin, elsku l.ilja mín. Vertu nú góð stelpa. Drífa, Agla, Gummi og Geggi. . . . með 39 óra afmælið 26. febrúar, elsku pabbi minn. Jóna, Óli og Skafti. . . . með 17 órin, 2. marz, elsku F.lln mín. Pabbi, Skafti, Jóna og Óli. . . . með 8 óra afmælið, elsku Valgerður min. Mamma, pabbi og systur. . . . með afmælið 3. marz, elsku Unnur Gréta. Kær kveðja, fró ömmu og afa i Reykjavik. Útvarp i Miðvikudagur 5. marz 12.00 Dagskrd. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. . Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, \t p.d m. tóttklasslsk. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vlkíngs. Sigriður Schiöth les (4). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lltll barnatíminn. Sigrún Björg Ingþórs- dóttir stjórnar. Talaö við Hafrúnu Sigurhans- dóttur (7 ára>, sem ics og syngur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára” eftír Ragnheíói Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir ies (5). 17.00 Slódegistónieikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrd kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Gitarleikur l útvarpssal: Arnaldur Arnar- i son leikur iög eftir Ponce og Mangoré. 19.55 (Jr skólailfinu. Umsjónarma&jr: Kristján E. Guðmundsson. Fjallað um nám í jarðyis- indum við verkfrasði- og raunvisindadeild háskólans. 20.40 þjóóhátld Islendinga 1874. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sina á blaðagrem eftir norska fræðimanninn Gustav Storm; — fyrsti hluti. 21.00 „Söngleikar 1978”: Frá afmælistónleikum Landssambands blandaóra kóra i Háskóiabiói 14. april 1978 (siðari hluti). Þessir kórar syngja: Samkór Trésmiðaíélags Reykjavlkur, Samkór Selfoss óg Kór Söngskólans i Reykja- vik. Söngstjórar: Guðjón B. Jónsson, Björgvin Þ. Valdemarsson og Garðar Cortes. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus” eftir Davló Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephenscn les (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (27). 22.40 Hcimsvcldi Kyrosar mikia. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. marz i 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. (UÍJ-II.I.UJ.lj.11 Miðvikudagur 5. marz 18.00 Sænskar þjódsogur. Tvær fyrstu þjóósög- ur af fimm. scm ungir Ustatr.enn hafa mynd skreytt. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögu maður Jón Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.30 Eiiúi sinni var. Sjöundi þáttur Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn ómar Ragnarsson og BryndisSchram. 18.55 llié. 20.00 Fréttír og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Rcvkjavlkurskákmótió. Jón Porstcinsson flytur skýringar. 20.45 Vaka. Fjatlað vcrður um manninn sem viðfangsefni í myndlist á undanförnum árurn. Rætt verðui/við myndiistarmennina Gunnar örn Gunmjrsson, Jón Reykdal og Ragnheiði Jónsdóttur. Umsjónarmaður ólafur Kvaran listfræðingur. Stjórn upptoku Andrés Indriða- son. 21.30 Fóikið »ió lónló. Fjórði þáttur. F.fni þriðja þáttar: Tonet vill hvorki stunda veiðar né vinna á ökrunum. Honum finnst skemmti legra að slæpast á kránni. Tonet gcngur i her inn og er scndur til Kúbu. Þaðan berast litlar frétlir af honum og Neleta. æskuunnusta hans. gcrist óþreyjufull. Hún veit ekki. hvað hún á til hragðs að taka. þegar rnóðir hennar deyr, en Tono kemur henni lil hjálpar. Styrjökl brýst ú« á Kúbu. Þýðandi Sonja 'Diego. 22.25 Biósaiur dauðaas. Á St. Boniface sjúkru húsinu í Kanada er sérstök dcild. þar sem ckki cr lagt kapp á að viðhakia lífinu með ollum til tækum ráðum. heldur cr dauðvona fðlk búið undir það sem koma vcrður. svo að það ntegi lifa sína slðustu daga í friði og deyja meðreisn. Kanadisk heimikfamynd; Coming and Going. Þýðandi Jón O. Edwald. 23. J 5 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.