Dagblaðið - 10.03.1980, Síða 8

Dagblaðið - 10.03.1980, Síða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. MARZ 1980. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ Lækkum, þrengjum kuldaskó. Lækkum einnig sóla og hæla. Ný antik litun Ljósu stigvélin þin með saltröndinni gerum við sem ný meö ANTIK-litun. Nýir mjóir hælar. VÍKKUM KULDASKO UM LEGGI Á MJÖG SKÖMMUM TÍMA Byggung Kópavogi Fundur verður haldinn með 4. Byggingaráfanga að Hamraborg 1,3. hæð, mánudaginn 10. 3.kl. 20.30. Dagskrá: 1. Rætt um byggingaframkvæmdir. 2. Stofnun húsfélaga fyrir Engihjalla 13 til 15 og 21 til 23. 3. Önnurmál. Stjórnin. BMW 320 árg. 1979 Renault 12 TL árg. 1977 BMW 316 árg. 1978 Renault 12 L árg. 1976 BMW 316 árg. 1977 Renault 12 station árg. 1975 BMW 518 árg. 1976 Renault 12 station árg. 1971 BMW2800 árg. 1969 Renault 12 TL árg. 1971 BMW 1802 árg. 1973 Renault 6 TL árg. 1972 Renault 20 TL árg. 1978 Renault 5 GTL árg. 1978 Renault 16 TL árg. 1975 Renault 4 VAN F6 árg. 1980 Renault 16 TL árg. 1973 Renault 4 VAN F6 árg. 1979 Renault 16 TS árg. 1972 Renault 4 VAN F6 árg. 1978 Renault 14 TL árg 1978 Renault 4 VAN F4 árg. 1979 Renault 12 TL árg. 1978 Renault 4 VAN F4 árg. 1974 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Póstsendum módclbúöiH SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI 32210 Nýkomin módei, stærð 1/25 !H. Scoutll !H. Scoutii Offroad IHScoutllSS Kosningar í Baskahéruðum: Þjóðemissinnar unnu stórsigur! —ósigur fýrir valdhafana í Madrid Flokkur þjóðernissinnaðra Baska vann mikinn sigur í fyrstu kosningunum til héraðsþings eftir að lög um aukna heimastjórn þeim til handa voru santþykkt. Þegar nær öll atkvæði i kosningunum í gær höfðu verið talin í öllum þrem héruðunum í Baskasvæðum Spánar kom í Ijós að flokkur Baska fær 25 þingsæti á héraðsþinginu af sextíu. Aðrir vinstri sinnaðir þjóðernisflokkar fá i það minnsta sautján þingsæti. Miðdemókrataflokkurinn missti mikið fylgi og fékk aðeins sex þing- sæti. Þykir það mikill ósigur fyrir stjórnina i Madrid en þetta er sá flokkur sem Suarez forsætisráðherra styðst einkum við. Talið er að eftir að þessi úrslit eru kunn muni Baskar þrýsta mun rneira en áður á stjórnina i Madrid um að sjálfræði þeirra, samkvæmt hinum nýju heimastjórnarlögum, verði flýtt. Er búizt við því að slíkt muni valda mikilli andstöðu nieðal hægri aflanna i landinu og einnig hjá ýmsum yfir- ntönnum hersins. Margir í þessum hópi vilja sem lengst halda í hið sameinaða spánska ríki sem var mikið kappsmál hjá Franco fyrrum einræðisherra á Spáni. Úrslitin i Baskahéruðununt eru mjög á sömu lund og urðu i Anda- lúsíu hinn 28. febrúar siðastliðinn. Þá greiddi meirihluti kjósenda at- kvæði með heimastjórn en ekki komu nægilega margir á kjörslað til að ákveðið væri að flýta heima- stjórninni. Talið er að Suarez forsætis- ráðherra hafi nú hug á að taka fulltrúa úr hópi frjálslyndari Baska og Katalóníumanna inn i stjórn sina Kosningar verða í Katalóníu hinn 20. þessa mánaðar. Þar er velntegun einna niest á Spáni og einnig hefur þjóðernishreyfing verið þar einna sterkust. Katalónía naut mikillar heimastjórnar áður en Francó kom til valda. Þykja úrslitin i Baskahéruðunum ekki benda til mikils gengis stuðningsmanna stjórnarinnar I Madrid i Kalalóníu. Mikið fjör er nú komið i forkosningarnar i Bandarikjunum, sem haldnar eru áður en flokksþingin velja frambjóðendur sina. Myndin er frá forkosningunum hjá demókrötum i New Hampshire. Baráttan umforsetaembættid íBandaríkjunum: Reagan sigraði i Sudur-Karólínu —Conally hættur og búizt við að Gerald Ford bætist brátt íbaráttuna John Connally, fyrrttm ríkisstjóri í Texas, hefur tilkynnt að hann hafi dregið sig út úr baráttunni fyrir að verða forsetaframbjóðandi Repúblik- anaflokksins. Gerðist þetta eftir að úrslit i forkosningunum i Suður- Karólínu voru kunn. Þar vann hann aðeins 30% atkvæða þrátt fyrir ntikla og kostnaðarsama kosningabaráttu. Helzti keppinautur hans, Ronald Reagan fyrrum ríkisstjóri í Kali- forníu, fékk hins vegar 54% at- kvæða. George Bush, fyrrum for- stjóri CIA, fékk aðeins 15% atkvæða í Suður-Karólinufylki. Getur verið að það dragi nokkuð úr möguleikum hans á góðunt árangri i forkosning- unum á morgun. Þá er barizt um 114 sæli á floksk- þing repúblikana. Er það i suður- fylkjunum þrentur, Flórida, Alabama og Georgía. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur Reagan nokkurt forskot i þess- tim fylkjum en þó ekki þannig að hann geti verið öruggur um sigur. Hann,hefur nú unnið 62 fulltrúa á flokksþingið af 998. George Bush hefur 36, John Anderson 19 og Connally hafði unnið I. Ef Reagan vinnur i forkosningun- um á morgun og einnig i forkosning- untim í lllinois hinn 16. þessa ntán- aðar er búizt við að Gerald Ford fyrr- um forseti hugsi sér til hreyfings í framboðsmálum. Mundi hann þá reyna að tryggja sér fylgi hinna frjáls- lyndari í Repúblikanaflokknunt. Demókratar ganga einnig til kosn- inga i Flórida, Alabama og Georgíu. Þar er Jimnty Carter spáð öruggum sigri. BÍLABANKINN HEFUR OPNAÐ Nýir eigendur. Vantar bila á söiuskrá og í sýningarsal. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. BÍLABANKINN SF. Borgartúni 29 Sími 28488.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.