Dagblaðið - 17.03.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980.
vegar er þetta langa barnæskuskeið
mönnum sem hugsa á svipaðan veg
og Robert Graham með nóbelssæðis-
bankann, mjög til trafala. Barnæsk-
an veldur nefnilega jrví að hámarks-
hraði á „kynbótunum” verður þá
fimmtán ár eða þar um bil.
Getnaður með sliku völdu sæði
gctur aðeins valdið áhrifum, þegar
það cr framkvæml svo mörgum kyn-
slóðunt skiptir. I>ar þýðir ekki að
hugsa sér l'ærri en tólf kynslóðir og i
mun flciri tilfellum nokkur hundruð
kynslóðir. Hjá hundu.. • á luigsa sér
að l'á megi l'ram slíkt æðisval á
sjóliti og fimm kynslóðum á einni öld
en hjá manninum um það bil sex
sinn um.
Aðeins algjört einræði gæti valdið
kvnþróun með slíku sæðisvali. Það
einræði þyrfli að standa i margar
aldir á jafntraustum l'ótum og með
sönni slefnumörk allan timann. Ef
brcyta ætti útliti mannsins, hugsun-
ttm lians og atfcrli á næslu öldum þá
vrði það ekki gcrl með litvöldu sæði
og gelnaði þar af. Það verður aðeins
með meðvituðum en ófyrirsjáanleg-
tint slökkbreylingum á genum
mannslikamans eða þá fyrir tilverkn-
að kjarnorkuslyss eða kjarnorku-
styrjaldar.
Hvað sem öðrtt liður þá má l'ull-
yrða að Robert Graham er á rangri
leið í viðleitni sinni til að auka ntann-
legar gáfur og hæfileika. Skortur á
gáfuðti fólki er ekki ástæðan l'yrir því
hve manneskjunni gengur illa að lifa i
margbrotnum þjóðfélögum nútim-
ans. Ástæðan er sú að félagslegar
stofnanir okkar, félagsvitund og lil-
finningalíf er langt á eftir tækni-
þróuninni.
Það sent okkur skortir er þolin-
mæði, nteira af eðlilegri mannlegri
skynscnti og hæfileiki til að skilja að
ntannúð, ntannskilningur og saniúð
crtt þeir eiginleikar sent eru af
skornunt skanintli hér i henni veröld.
Okkur skortir ekki gáftir. Og hvernig
i ósköptmtim eigunt við að úlvega
sæði og bæta úr skorti á þessunt
ciginleikiim nteð visindalegunt gettt-
aði?
unt. Tóntas Árnason hefur hins vegar
lýst þvi yfir á Alþingi, að ekki standi
til að breyta ákvæðum þessara laga.
Unt það ntunu þó vera skiptar
skoðanir í ríkisstjórninni.
Þetta inngrip rikisstjórnarinnar er
auðvitað nteð öllu óþolandi. Ríkis-
stjórn setur ekki lög, heldur Alþingi.
Ríkisstjórn á hins vegar að fram-
kvæma lög. Ríkisstjórnir styðjast
væntanlega við þingmeirihluta og
geta þess vegna auðveldlega breytt
lögunt. Það er lykillinn að þeirri
stjórnskipan, sem við búuni við.
Þegar vaxtastefnan er annars
vegar, er það auðvitað kjarni niáls-
ins, að þar takast á hagsmunir. Það
eru hagsmunir lántakanda að vextir
séu langt undir verðbólgustigi, að
endurgreiðslur nemi einasta hluta af
því raunvirði, sem upphaflega var
fengið að láni. Það eru hins vegar
hagsmunir sparenda, að fjármunir,
sem lagðir eru í vörzlu annars aðila,
rýrni ekki í þeirri vörzlu. Vaxtastefn-
an sjálf hvorki eyðir verðmætum eða
eykur þau. Með henni er aðeins
ákvarðað, hver sé hagur hvors um
sig, lántakanda og skuldara.
Það er aðalatriðið, að þegar ávöxt-
un fjár hefur verið gerð raunhæf, þá
er búið að útrýma versta hvata þess
hluta verðbólgunnar, sem er af inn-
lendum toga. Fjárfestingarstefna
fyrirtækja og launakröfur launafólks
miðast þá frekar við jafnvægi, lágt
verðbólgustig og þar með lægri vexti.
Það er algengur útúrsnúningur
braskara og Þjóðviljans, að raun-
vextir séu það sama og háir vextir.
Þetta er auðvitað rangt. Með lækk-
Kjallarjnn
VilmundurGylfason
andi verðbólgustigi lækka síðan
vextir, en á þeirri leið á allan timann
að vera tryggt, að sá sem lánar fái
eigur sinar til baka á réttu verði, en
það verður auðvitað ekki tryggt nema
sá, sem lánið fær, greiði einnig fyrir
það á réttu verði.
Rikisstjórnin kom í veg fyrir, að
Seðlabankinn hækkaði vexti um 3—
5%. Með því að heykjast á þvi að
hækka vexti um 3% voru fluttir til,
aðeins á næstu þremur mánuðum,
1.8 milljarðar króna frá sparifjáreig-
endum, og er þá átt við bæði spari-
sjóðsbækur og ávöxtun veltiinnlána,
ávisana- og hlaupareikninga. Þessir
fjármunir eru færðir skuldurum. Á
ári gerir þetta 7.2 milljarða króna.
Auðvitað eru það fyrst og fremst
Menning
'®ttyínanna
ll
■N
Dagblaðið var að tala um menn-
ingu hinna léttu vína fyrir skömmu.
Sú menning, sagði það, væri nú að
renna upp hér á landi. Af því tilefni
var lalað við nokkra vinsala og veit-
ingamenn og létu þeir yfirleitt vel af
auknum viðskiptum og væntanlegum
gróða.
Svo vildi fil að sama daginn og ég
las þetta kom upp í hendur mér
norskt blað frá útmánuðum 1972.
Þar var grein um reynslu Finna í
áfengismálum. Þar þótti mönnum
alllof mikið drukkið og vildu laga
drykkjusiðina og minnka áfengis-
bölið með nýjum úrræðum. Þvi settu
þeir sér ný áfengislög 1969. Þessar til-
raunir í endurbótaátt voru fyrst og
fremst bundnar við það að auðvelda
fólki aðgang að léttu áfengi. Það var
bjórinn sem þeir bundu vonir við.
Þeir héldu þá að nienn hlytu að láta
bölvað brennivínið vera ef þeir gætu
keypt áfengan bjór í matvöruverslun-
um og hverju kaffihúsi.
Þessi siðabót tók gildi með árinu
1969. Þá rann upp öld hinna léttu
áfengistegunda í Finnlandi. Mér
finnst það eiga vel við að taka hér
upp kjarna þess sem komið var í Ijós
um blessun þeirrar menningar vorið
1972. í þeirri skýrslu segir m.a.
Heildarneysla áfengis í Finnlandi
árið 1968 — síðasta ár fyrir breyting-
una — var 2,88 lítrar hreinn vínandi á
mann.
Árið eftir — 1969 — var drykkjan
4,21 lítrar. Árið 1971 var neyslan
orðin 4,72 lítrar.
Árið 1968 drukku Finnar alls 9,9
milljónir lítra af brennivíni. Árið
1971 drukku þeir 14,9 milljónir lítra
af þeirri vöru.
Finnar drukku 89,4 milljónir lítra
af öli 1968. Þar af var um 50 millj-
ónir lítra létt öl, um 4% að styrk-
leika, en 40 ntilljónir sterkt öl. Svo
kom milliölið sem allt átti að bæta.
Öldrykkjan i heild fór yfir 200 millj-
ónir á ári. Mest var það milliöl en þó
fór neysla sterka ölsins upp i 53,3
milljónir árið 1971. Létta ölið var þá
komiðniðurí 19,4 milljónir.
Hluti áfengiskaupa í heildargjöld-
um manna var 4,8% árið 1968 en
7,2% 1971, enda óx áfengisneyslan i
heild um 64% á þrentur árurn.
Aðrir ávextir þcssarar menningar
létlu drykkjanna komu viða í ljós.
Árið 1968 voru skráð manndráp og
misþyrmingar af grófara tagi i Finn-
landi 1125. Árið 1971 voru slíkir
glæpir orðnir 5384 í septemberlok.
Lengra var ekki búið að telja þegar
þessi blaðagrein var gerð.
Gáleysi
Það eru 11 ár síðan bjartsýnir
menn í Finnlandi fögnuðu því að tími
menningar hinna léttu áfengisteg-
unda færi í hönd. Hér hefur verið
rakið ágrip af sögu þeirrar hryllilegu
reynslu og sáru vonbrigða sem á eftir
fóru.
En Finnar Iærðu af vonbrigðum og
sárri reynslu. Og það lærðu fleiri.
Finnar voru ekki einir um að njóta
frelsisins. Ávexnr þess birtust víðar
en i Finnlandi. Og þeir ávextir eru
hvarvetna á þann veg að fólk óar við.
Staðreyndirnar leiddu í Ijós að því
meira er drukkið sem frjálsræðið er
meira. Og ég veit ekki um neilt land
þar sem ábyrgir menn óska þess að
meira sé drukkið.
Það er í framhaldi af þessari
reynslu sem heilbrigðisstofnun Sam-
einuðu þjóðanna markaði stefnu sína
og hét á öll aðildarriki sín að hamla
gegn drykkjuskap með því að gera
nrönnum erfiðara fyrir að veita sér
áfengi. Þar var l.d. bent á hátt verð
og takmarkanir á sölu.
Hér á landi virðast menn seinir að
átta sig. Margir héldu að hörntuleg
reynsla Finna nægði til að forða
okkur frá dæmi þeirra. Nú virðist
ástæða til að óttast um það. Svo er að
sjá að við höfurn nú hvern dóms-
ntálaráðherrann eftir annan sem
fjölgar vínsölustöðum og lengir sölu-
tima þeirra þvert ofan í tilmæli heil-
brigðisstofnunarinnar. Þar með er
verið að auka áfengisneyslu þjóðar-
innar með opinberum aðgerðunr. Þar
með neitar ríkisstjórn íslands að
styðja slefnu Sameinuðu þjóðanna,
gengur beint gegn henni og notar vald
sitt til ráðstafana sem vitað er að
auka áfengisneysluna í landinu.
Ég trúi þvi að þetta sé vegna gá-
leysis en ekki af ásetningi. En stjórn-
endur ættu að gá að sér og fylgjast
með timanunr.
Halldór Kristjánsson
frá Kirkjubóli.
Holldór Kristjóhsson
„Finnar lærðu af vonbrigðunum og
sárri reynslu.”
fyrirtæki, fyrirtæki eins og SÍS, sem
hagnast á slíkri aðgerð. Það eru hins
vegar ekki stórlaxarnir í þessu landi,
sem eiga fé á sparisjóðsbókum. Þvert
á móti er það fólk, sem hefur lægri
laun, sem svo fer með fé sitt. Þetta
ranglæti, þessi þjófnaður, er auð-
vitað fyrir löngu orðinn óþolandi.
Hvað með
málaferli?
Sparifjáreigendur hafa aldrei haft
með sér samtök hér á landi, þvi
miður. Þeirra hagur hefur, kannske
einnig af þeirri ástæðu, stórlega verið
fyrir borð borinn. Ég hef varpað
fram þeirri hugmynd, hvort spari-
fjáreigendur, eða einhverjir fyrir
þeirra hönd, t.d. Neytendasamtökin,
ættu ekki að höfða mál á hendur
ríkissjóði og krefjast þess að þetta
tjón væri bætt. Maður, sem lagði inn
upphæð á bundna bók til tólf
mánaða um síðustu áramót, gerði
auðvitað ráð fyrir því, að efnahags-
lögin yrðu framkvæmd þar eftir sem
þangað til. Það var fullkomlega eðli-
legt. Nú hefur hins vegar verið gengið
á hagsmuni hans og fjármagn flutt
til, út af bók hans og í vasa þeirra
sem skulda. Það er einfaldlega það
sem hefur gerzl.
Það er að vísu vitað, að það er galli
á íslenzku dómstólakerfi, aðeinmitt i
málurn sem þessum er það valdhlýðið
og kerfisbundið. Utkoman kynni þvi
að vera borin von. Það væri samt til-
raunarinnar virði.
Kerfið í
farangrinum
Kjarni málsins er sá, að þessi
stefnubreyting nú er engin tilviljun.
Það er vitað, að á þessum verðbólgu-
áratug hefur orðið til ný stétt ríkis-
kapítalista, kerfiskalla. Hvort þeir
heita Lúðvík Jósefsson eða Sverrir
Hermannsson er eiginlega aukaatriði.
Hvort þeir sitja í Framkvæmdastofn-
un eða bankaráði er líka aukaatriði.
Mesla aukaatriði í heimi er þó það,
hvort svo á að heita, að þeir séu i
Sjálfstæðisflokki eða Alþýðubanda-
lagi. Þeir ganga erinda tiltölulega
mjög þröngs hóps, koma sér fyrir á
rikisjötunni, gramsa í fjármunum,
sem þeir ýmist fá beint úr ríkissjóði
eða úr vösum sparifjáreigenda, og
veita lán. Þessi lán eru síðan endur-
greidd einungis að litlum hluta. Þessi
manntegund er með afbrigðum örlát
— á fjármuni annarra — og svo gorta
þeir af mannkostum sínum og út-
^ „Ættu Neytendasamtökin ad höföa mál á
hendur ríkissjóöi og krefjast þess, aö
þetta tjón verði bætt?”
sjónarsemi. Þetta kerfi smýgur út yfir
öll flokksbönd. Að visu hefur þeint
lekizt að gera fjárfestinguna arð-
lausa, lifskjörin lakari og stjórnmálin
spillt. Þetta kerfi verja þeir, og nú
hefur þetta kerfi fengið rikisstjórn,
þar sem fyrstu verkin sýna og sanna
merkin.
Raunvaxtaslefna á ekki að vera
það sama og hávaxtastefna, ef rétt er
á málurn haldið. Rikisstjórn Ólafs
Jóhannessonar hafði ekki við að
svíkja markmið sin í verðbólgumál-
um — og þess vegna eru vextir nú svo
háir sem raun ber vitni. Alþýðuflokk-
urinn rauf þá slíka stjórn, sem var
ekki einasta rétt heldur beinlínis mór-
ölsk ákvörðun. Nú hefur ný ríkis-
stjórn tekið við. Hætt er við að þessi
ræfildómur í vaxtamálum sé ekki ein-
asta flutningur á fjármagni frá
mönnunum, sem vinna við höfnina i
Reykjavik, og til SÍS og annarra stór-
fyrirtækja. Það er einnig hætt við
því, að ríkistjórn hafi þegar gefizl
upp. Að hún viti að samsetningin
er þannig, landbúnaðarstefnan er
þannig, ríkisfjármálastefnan er
þannig, að það sé borin von, að það
dragi úr dýrtíðinni viö slikar
aðstæður. Við slikar aðstæður sé
ógerlegt að verðtryggja sparifé og þar
meö útlán. Við slíkar aðstæður verði
að arðræna sparifjáreigendur. Við
slíkar aöstæður verði Sverrir Her-
mannsson ekki einasta kommissar á
kostnað borgaranna, heldur sé hann
tákn samfélagsins.
Að ríkisstjórnin hafi sem sagt
leikið kóngspeðinu fram um tvo reiti,
en síðan gefizt upp.
Vilmundur Gylfason.