Dagblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐiÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980.
19
fi
AGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIWGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Stúlka óskast
til starfa i matvöruverzlun hálfan eða
allan daginn. Uppl. á staðnum, ekki í
síma. Verzlunin Skúlakjör, Skúlagötu
54.
Fyrsta vélstjóra
vantar á skuttogarann Arnar frá Skaga-
strönd. Umsóknir með upplýsingum um
aldur. menntun og fyrri störf sendist
Skagstrendingi hf.. Skagaströnd.
Viljum ráöa rafsuöumenn,
plötusmiði, mann á gaffallyftara. einnig
aðstoðarmenn. J. Hinriksson, véla
verkstæði, Súðarvogi 4. simi 84677 og
84380.
Tvo vana háseta
vantar á netabát frá Hornafirði strax.
Uppl. í síma 97—8589.
8
Atvinna óskast
Vélstjóri
með full réttindi ásamt reynslu i við-
gerðum kælitækja óskar eftir atvinnu.
Uppl. ísíma 66917.
22 ára stúdent
óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima
15672.
Útkeyrsla.
Óska eftir starfi við útkeyrslu og lager-
störf. Hef starfað við útkeyrslu i nokkur
ár. Tilboð sendist DB fyrir 18. apríl
merkt „Útkeyrsla 80”.
Kona óskar
eftir heilsdagsstarfi i mötuneyti og
ræstingum. Gétur hafið störf strax.
Uppl. ísíma 85960.
1
Barnagæzla
i
Óska eftir
10—12 ára stúlku til að gæta 2ja ára
barns í sveit í 3 mán. i sumar. Uppl. í
sima 29907 eftir kl. 5 á daginn.
Óska eftir aó taka börn
l—2ja ára í gæzlu hálfan daginn fyrir
hádegi, er i vesturbæ nálægt miðbæ, hef
leyfi. Uppl. í síma 10827.
Erátólftaári,
vil gæta barns i sumar. á heima á Kletta-
hrauni 17, Hafnarfirði, sími 52372.
i
Tapað-fundið
i
Vegabréftapaöist
fyrir tæpum. 2 mánuðum með nafninu
Bergljót Aðalsteinsdóttir. Sá sem getur
gefið upplýsingar. vinsamlega hafi sam-
band við auglýsingaþjónustu DB i sima
27022 eftirkl. I3. Fundarlaun.
H—731.
Gleraugu töpuöust
á Suðurlandsbraut. Finnandi vinsam-
legast hringi í sima 37898.
Hvolpur.
Lítill Ijós ómerktur hvolpur tapaðist frá
Mávahlíð 23 í siðustu viku. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 17017.
1
Einkamál
8
Kona um fertugt
óskar að kynnast fjársterkum aðila með
nánari samskipti í huga. Tilboð sendist
DB merkt „Trúnaður 761”.
Er einmana
óska eftir að kynnast stúlku 35—45 ára
sem vill stofna heimili, með nánari
kynni í huga. Tilboð merkt „Kynni 678"
sendist blaðinu.
Ráö í vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar. hringið og pantið tíma
i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2. Algjör trúnaður.
I
Húsaviðgerðir
Tveir húsasmiöir
óska eftir verkefnum. Önnumst hvers
konar viðgerðir og viðhald á húseignum.
Einnig nýsmíði. Uppl. i síma 34183.
1
Kennsla
Spænskunám hjá Spánverja.
Skólastjóri Estudio lnternational
Sampere frá Madrid kennir í eina viku (5
kennslust. alls) í Málaskóla Halldórs,
Miðstræti 7. Námskeiðið hefst 28. apríL
Öllum er frjáls þátttaka. Innritun dagl.
frá kl. 2 e.h, Síðasti innritunardagur er
22. apríl. Sími 26908.
Námskeið i lampaskermasaum.
Siðustu námskeið vetrarins eru að
hefjast. Innritun i Uppsetningarbúðinni.
sími 25270 og 42905.
Skurðlistarnámskeió.
Innritun á tréskurðarnámskeið í mai,—
júni. stendur yfir. Hannes Flosason.
símar23911 og21396.
I
Garðyrkja
8
Trjáklippingar.
Nú er rétti timinn til trjáklippinga.
Pantið timanlega. Garðverk. simi
73033.
t
Framtalsaðstoð
8
Framtalsaöstoö.
Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og
félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20
og um helgar. Ráðgjöf. framtalsaðstoð.
Tunguvegi 4 Hafnarfirði. sími 52763.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt-
framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja.
Tímapantanir i síma 73977.
1
Þjónusta
8
Dyrasímaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðgerðir á
dyrasímum og innanhússsímkerfum, sér-
hæfðir menn. Uppl. i síma 10560.
Glerisetningar sf.
Tökum að okkur glerisetningar.
Fræsum í gamla glugga fyrir verk-
smiðjugler og skiptum um opnanlega
glugga og pósta. Gerum tilboð i vinnu
og verksmiðjugler yður að kostnaðar-
lausu. Notum aðeins bezta isetningar-
efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Pantið timanlega fyrir sumarið. Simar
53106 á daginn og 54227 á kvöldin.
Húsdýraáburður-húsdýraáburður.
til sölu, hrossatað, ódýr og góð þjónusta.
Pantanir í sima 20266 á daginn og
83708 á kvöldin.
Tökum að okkur
að bæsa og lakka tréverk, bæði notað og
nýtt, t.d. innihurðir o.þ.h. Uppl. hjá
auglþj. DB. simi 27022, eftir kl. 13 á
daginn.
H—465.
Rafþjónustan.
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir i hús,
skip og báta. Teikna raflagnir i hús.
Neytendaþjónustan. Lárus Jónsson raf-
verktaki.sími 73722.
Dyrasímaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasimum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i ný-
lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasimum. Uppl. i sima 39118.
Suðurnesjahúar:
Glugga- og hurðaþéttingar. góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum
slotslisten í öll opnanleg fög og hurðir.
Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig
tilboð í stærri verk ef óskað er. Uppl. i
síma 3925 og 7560.
Bókhald —
Vanur bókhaldari óskar að taka að sér
bókhald fyrir litið fyrirtæki. helzt til
frambúðar. Hagstætt verð. Uppl. i sima
73004 eftirkl. 18.
ATH.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér?
Athugaðu hvort við getum lagað hann.
Sími 50400 til kl. 20.
I
Skemmtanir
„Diskótekið Dollý”.
Þann 28. marz fer þriðja starfsár diskó-
teksins í hönd. Við þökkum stuðið á
þeim tveimur árum sem það hefur
starfað. Ennfremur viljum við minna á
fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi
(gömlu dansana. rokk og ról og diskó).
Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt
stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek
hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og
gæði. Ferðumst um land-allt. Pantanir
oguppl. i síma 51011.
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið
frábæra, viðurkennda ferðadiskótek
Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt-
og gamalt, rokk, popp, Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný
fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn
Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning-
ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi
stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant-
anasimar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
Diskótekið Taktur
er ávallt í takt við timann með taktfasta
tónlist fyrir alla aldurshópa og býður
upp á ný og fullkomin tæki til að laða
fram alla góða takta hjá dansglöðum
gestum. Vanir menn við stjórnvölinn.
Sjáumst i samkvæminu.
PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa
dinner-músik. Diskótekið Takttir. simi
43542.
ð
Ökukennsla
8
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’80, engir lág-
markstímar. Nemendur greiða aðeins
tekna tima. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími
53651.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Volvo '80. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Engir skyldutímar.
nemendur greiði aðeins tekna . tima.
Uppl. í síma 40694. Gunnar Jónasson.
Ökukennsla — æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Engir lágmarkstimar.
Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar
ökukennari, Sunnuflöt 13, simi 45122.
Ökukennsla-æfingatimhr.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni
á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og öll
prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi
K. Sesselíusson, sími 81349.
Ökukennsla, æfingartimar.
Get aftur bætt við nemendum. Kenni á
hinn vinsæla Mazda 626 '80. R 306.
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson. sínii 24158.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson.
sími 53783.
8
Hreingerningar
9
Hreingerningafélagió Hólmhræóur.
Unniö á öllu Stór-Reykjavíkursvæðimi
fyrir sania verð. Margra ára cirugg
þjónusta. Einnig teppa og húsgagná
hreinsun með nýjum vcltim. Simar
50774 og 51372.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og
stöðluðu teppahreinsiefni sem losar
óhreinindin úr hverjum þræði. án þess
að skadda þá. Leggjum áherzlu á vand-
aða vinnu. Nánari uppl. i sima 50678.
Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar-
firði.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á ibúð-
um, stigagöngum og stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél,
sem hreinsar með mjög góðum árangri.
Vanir menn. Uppl. í sima 33049 og
85086. Haukur og Guðmundur.
Hreingerningastööin
Hólmbræður. Önnumst hvers konar
hreingerningar. stórar og sniáar. i
Reykjavík og nágrenni. Einnig i skipum.
Höfurn nýja. frábæra teppahreinsunar
vél. Simar 19017 og 28058. Ólafur
Hólm.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum. opinberum skrifstofum. o.fl.
Einnig gluggahreinsun. gólfhreinsun og
gólfbón hreinsun. Tökum lika
hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn.
simar 31597 og 20498.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Erum einpig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Þaðer fátt. sem stenzt tækin okkar. Nú.
•eins og alltaf áður. tryggjum við fljóla
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afslátlur
á fermetra á tóntu húsnæði. F.rna og
■Þorsteinn. simi 20888.
•iiiifsl
eru Ijósin
í lagi?