Dagblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980. 21 XQ Bridge Sumir samningar vinnast á furðuleg- an hátt — það jafnvel þó heimsfrægir spilarar séu í vörn. Lítum á eftirfarandi dæmi. 1 sæti vesturs var sjálfur Giorgio Belladonna, hinn margfaldi, ítalski heimsmeistari, og austur var Claude Delmouly, einn bezti spilari Frakk- lands. Þeir voru í vörn gegn fjórum hjörtum suðurs — og litlir spámenn hefðu heldur betur fengið orð í eyra fyrir að gefa fjögur hjörtu. Belladonna spilaði út laufsexi. Norðuh * Á7 V G84 ❖ ÁK9754 + K3 VtSTlK A KD96 57 D75 0 G3 + D876 Austuií + G10832 5? 102 0 D8 + ÁG54 SUÐUR A 54 5? ÁK963 0 1062 + 1092 Spilarinn i suður reyndi laufkónginn. Delmouly drap á laufás og spilaði síðan laufgosa. Ætlaði sér að taka laufslag áður en hann spilaði spaðagosa. En hann hafði ekki reiknað með við- brögðum Belladonna. ítalinn yfirtók með laufdrottningu og spilaði spaða- kóng — var ekki viss um, að Frakkinn mundi spila spaða ef hann ætti lágspil með gosanum. Suður var afar þakk- látur. Drap á spaðaás. Tók ás og kóng í trompi og kastaði siðan spaða úr blind- um á lauftíu. Þá trompaði hann spaða í blindum og Belladonna gat síðan aðeins fengið slag á trompdrottningu. Fjögur hjörtu unnin — furðulegt. ■f Skák Þessi staða kom upp í skák Karpov og Hiibner í Bad Kissingen í ár. Karpov hafði hvítt og átti leik. HtlBNiíR abcdefgh KARPOV 29. gxf7+ + ! — Kh8 30. Dxe5! — Dxdl + 31. Hfl mát. Kjöt . Ég er að verða sein á stefnumót. Verðið hækkar ekki aftur í dag, er það? Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðslmi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. 'Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 11. —17. apríl er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennuni fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjábúðaþjón ustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, Inætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. j Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær simi 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjarsimi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Áður en þú sleppir þér, þá má kannski benda þér á það að söluskatturinn nam um þremur þúsundum króna af upphæðinni. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru í slökk vistöðinni, sími 51100. Akureyrt. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Uppiýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimiii Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvttabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug- ard. sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðlr: Alladagafrákl. 14— 17og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — (JTI ÁNSDF.II.D, Þingholtsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla I ÞingholLs- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, simi 27640.. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÖSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu dága—föstudaga frá kl. 13— 19,simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið ' mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30—r 17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk- um er í garðinum en vinnstofan er aðeins opin við sér- stök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrír miðvikudaginn 16. apríl. VatnabaHnn (21. j«t.—1». f«b.): Fólk hlær að þér þvf þú hefur gamaldags skoóanir A lffinu. Haltu þinu striki þrátt fyrir allt. Annars verður þetta mjög rólegur dagur. FMcamir (20. fftb.—20. marz): Reyndu að komast hjá þvf að gera hlutina i miklum flýti, annars er hstt við að allt farl l handaskolum. Fólk gérir miklar kröfur til þfn of mikill tfmi fer hjá þér f að sinna þvf. |Írú«u«bMi (21. maa—20. apríl): Fram undan er rólegur idAgur fyrir flesta f þessu merki. Þaó veróur breyting.á Setlun þinni. Hún mun skapa miklar umræður. Vanda- mll sem angrað hefur þig lengi leysist innan skamms. jMmutfð (21. «p«0—21. «iwf): Þetta er góður dagur og pínáttan blómstrar. Svaraðu bréfum sem legið hafa hjá þér ósvttruð. Ef þú ferð f ferðalag á ókunnar slóðir, þá eru atlar ilkur á að þú lendir f skemmtileeu ævintýri. Tvjfburamlr (22. mai—21. Júnf): Þú verður fyrir margs ,ko^ar áhrifum I dag. Forðastu að taka skjótar ákvarðan- ir. LAttu vini þlna ekki gjalda þess þótt ekki standi vel f bóliö hjá þér Batnandi tfmar fara f hönd. Krabbinn (22. Júni—23. JúU): Það vilja allir vera að ráöleggja þér f peningamálunum. Reyndu að fresta öllum viðskiptum unz stjörnurnar verða þér hagstæðari, og það mun verða innan skamms. Ljónið (24. júlf—23. úoúat): Þetta ætti að vera góður dagur til aó gera þau störf, sem þér leiðast. Þú munt finna leiö til að gera þau miklu fljótar en ella. Eitthvað sem þú lest mun skjóta aó þér ábatasamri hugmynd* Mayjan (24. éoúat—23. —pt.): Gættu orða þinna fyrir framan ókunnuga. Orð sögð f hugsunarleysi geta valdið miklum særindum. Þótt einhver komi meó heimskulegar uppástungur, þá er ekki nauósynlegt aó þú takir undir bær. Vooin (24. s«pt.—23. obt.): Ástfangið fólk mun þurfa að koma málum sfnum á hreint viðyfkjandi hinum aðilan- um. Láttu heimskulegt stolt ekki koma i veg fyrir að þú biðjist afsökunar á framferði þinu. Sporödrokinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver nákominn þér-mun krefjast mikils af þér og verða þér til tráfala. Kauptu ekkert í fljótræði —vertu alveg viss um að þig tangi f viðkomandi hlut. BoomaAurínn (23. nóv.—20. dos.): Þú færð gott till .ð, en það er hætta á að þú þurfir að eyða meiri tfma i að hugsa um það en þú hefur efni á. Skoðun sú er þú myndar þér á ákveðinni persónu vió fyrstu kynni er rétt. Stsfnoaftin (21. dM.—20. jan.): Ef þú hefur eitthvað með x ungt fðlk að gera, þá verður þetta mjög ánægjulegur dagur. Þú færð heimboð, jafnvel fleiri en eitt. Reyndu að kynna vin þinn sem er einmana fyrir fleira fölki. AfmwlistMun d»g*in»: Það verður breyting til batnaðar i- peningamálunum hjá þér. Þú munt að öllum Úkindum hafa cfni ð að fara f sumarfri til fjarlægs staðar. Nýr meðlimur mun að öllum lfkindum bætast f fjölskylduna áður en árið er á endá. Heilsan verður göð og ástin lfka. ' LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið , sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. GALLERt GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafík, Kristján Guðmundsson, málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins í verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprentanir af rússneskum hetgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið .13.30-16. DJUPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartíma Horns- ins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglegafrá kl. 13.30— 16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. IRafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,: Isími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími II414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar, sfmi I 1321, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts lækjar, sími 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns holtslækjar, simi 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Simabilanir: Reykjavfk, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- ar tilkynnist í síma 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, sími 5I532, Hafnar- fjörður, simi 53445, Akureyri, simi H414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.