Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. íþróttir Iþróttir D 14 I Iþróttir Iþróttir Þeir urðu meistarar Islandsmeista ar llaulca I minni-bolta I körfuknattleik. Pollarnir unnu alla sina leiki en sú regla er viðhöfð hjá þeim yngstu að þjálfarar allra liðanna útnefna bezta liðið. Haukarnir hlutu þá útnefningu. DB-mynd -SSv. Haukarnir sigruðu einnig i 3. flokki karla og þjálfarinn, Ingvar Jónsson, getur státað af 87% vinningsárangri i vetur, en hann hcfur þjálfað megnið af yngri flokkum Haukanna. DB-mynd -SSv. Loks sigruðu strákarnir hans Ingvars i 2. flokki með glæsibrag þannig aö Haukar hirtu 3 af 4 Islandsmeistaratitlum úr yngri flokkunum I körfunni í ár. DB-mynd - SSv. '&ýs£&&8B8BaBBs88&sá j»88S¥:- ::: 'í-.'vSSSííí ■ jkvX'.v fxg - 11 I jjÉj§i| «•. v':':-':.'::.: m s. GLEÐI0G VONBRIGDI HJÁ PÉTRIPÉTURSS. Fyrir nokkru hirti Dagblaðiö viðtal viö Pétur Pélursson, markakóng Feye- noord í Hollandi. Er þaö var tekiö haföi gengið illa hjá honum og félögum hans um hriö en síöan fór aö rofa til aftur og Pétur fann leiöina i mark and- slæöinganna á ný. Þessa myndasyrpu rákumst viö á í blaöi, sem gefiö er út af Feyenoord, fyrir hvern heimaleik félagsins og segir hún vafalítiö meira en mörg orð. íþróttir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.