Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 23
23 Sjónvarp I DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. i Utvarp MJÖG GAMALL MAÐUR MEÐ AFARSTÓRA VÆNGI —útvarp annað kvöld kl. 21,30: GAMALL ENGILL FINNST í HÚSAGARDI „Þessi saga er dálítið mikið furðuleg,” sagði Ingibjörg Haralds- dóttir blaðamaður á Þjóðviljanum um söguna Mjög gamall maður með afar stóra vængi eftir Gabriel Garcia Marques, sem hún les annað kvöld i útvarpi. Þýðinguna hefur Ingibjörg sjálf gert. ,,Fyrir jólin kom út sagan Hundrað ára einsemd eftir Marques. Guðbergur Bergsson býddi söguna, sem er sú eina eftir hann sem komið hefur út á íslenzku. Sagan sem ég les er svolitið lík beirri sögu. Hún gerist í svipuðu umhverfi sem er vægast sagt furðulegt. Marques er svona á miðjum aldri og búsettur í Mexikó að ég held. Hann er frá Kólumbíu og einn af fremstu rit- höfundum i Suður-Ameríku. Hann hefur samið fleiri skáldsögur en Hundrað ára einsemd, fjölda smásagna auk bess sem hann er mikilvirkur blaðamaður. Sagan annað kvöld gerist í borpi einhvers staðar i Suður-Ameríku. Eftir miklar rigningar finnst gamall engill í HARDBÝLT ER í HÆÐUM —sjónvarp kl. 21,00: Sherparair í Mont Everest Harðbýlt er I hœðum nefnist mynd sem við fáum að sjá i kvöld I sjónvarpi. Þetta er heimildarmynd sem lýsir náttúrufari I hllðum Mont Everest, hœsta jjalls veraldar. Þar búa hinir harðgerðu Sherpar meðal annarra. Textann þýóir Guðni Kolbeinsson en þulur er Friðbjörn Gunnlaugsson. Laugardagur 19. apríl I2.00 Dagskráin.Tónleikar I2.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónarrnenn: Guömundur Árni Stefánsson. Guðjón Friðriksson og Þórunn Gestsdótlir. 15 00 I dxgurlandi. Svavar Gests velur isJenzka dægurtónlist til flutningsog fjallar um hana. 15.40 Islrn/kt mál. Guðrún Kvaran cand. mag talar. I6.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16 20 Ur skólalffi. fEndurtekinn þáitur frá 5. marzi.Stjórnandinn. Kristinn E. Guðmunds son. tekur fyrir nám i jarðvisindadeild háskólans. 17.05 Tónlistarrabb; — XXII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um smáform hjá Chopin. 17.50 Sttng»ar I léttum dúr. Tilkynningar. I8.45 Veðurfrognir. Dagskrá kvóldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lcwis. Sigurður Einarsson islenzkaði. Gisli Rúnar Jónsson lcikari les (20l. 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Martcinsson kynnir. 20.30 Svlti og aftur sviti*Sigurður Einarsson stjórnar þætti um keppnisíþróttir. 21.15 A bljómþingi. Jón örn Marinósson vclur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgun dagsins 22.35 Kvttldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baklvin Halldórsson leikari les (5). 23.00 Danslttg. (23.45 Fréttir). 0I.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. apríl 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars- son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.I0 Frtttir. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. tútdr.l. 8.35 Létf morgunlttg. Hljómsveitin I0l strengur leikur. 9.00 Morguntónleikar. a Sinfónía I B-dúr eftir Johann Christian Bach Nýja filharmoniusveitin l Lundunum leikur: Raymond Leppard stj. b. Harmóniumessa eftir Joseph Haydn. Judith Blcgen. Frederica von Stade, Kcnneth Riegcl og Simon Estes syngja mcð Westminster-kórnum og Filharmoniusveitinni i New York; Lconard Bcrnstein stj. 10.00 Frtttir. Tónleikar. I0.J0 Vcðúrfrcgnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa I Miklabsejarkirkju. Hljóðrituð 30, f.m. Prestur: Séra Þorsteinn Ragnarsson Organleikari: Rögnvaldur Jónsson bóndi i Flugmýrarhvammi. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.25 Norrœn samvinna I fortíð nútíð or framtíð. Dr. Gylfi þ. Gislason prófessor flytur hádegtserindi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistar- hátíðinni I Schwctzingen I fyrrasumar. Kalafuz strengjatrlóið leikur tvö trfó op. 9 eftir Ludwig van Beethoven. í D-dúr ogc moll. 14.50 Eilitið um ellina. Dagskrárþáttur hinn slðari i samantekt Þóris S. Guðbergssonar. M.a. rætt viðfólk á förnum vegi 15.50 „Fimm bæir” (Qng Prféres) eftir Darius Milhaud. Flemming Dressing leikur undir á orgel Dómkirkjunnar I Reykjavík. (Hljóðr. i scpt. 1978). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Flndurtekiö efni: a „Eg hef alltaf haldið frekar spárt á~: Viðtal Páls Heiðars Jónssonar við séra Valgeir Helgason prófast á Ásum i Skaftártungu (Áður útv. I september í haust). b. ,.Ég var sá. sem stóð að baki múrsins”: Nlna Bjórk Árnadóttir og Kristín Bjarnadóttir kynna dönsku skáldkonuna Cecil Bodkcr og lesa þýðingar sinar á Ijóðum eftir hana. (Aður útv. I fyrravor). 17.20 l.agið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikuittg. C'arl Jularbo leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Sjá þar draumóramanninn”. Björn Th. Björnsson ræðir við Pétur Sigurðsson háskóla ritara um umsvií og daglega háttu Einars Benediktssonar í Kaupmannahöfn á árunum 1917-19. (HUóðritun frá 1964). 20.00 Sinfónluhljómsveit tslands leikur i út- varpssaL Páll P. Pálsson stj. a. Lög úr söngleiknum „Hello Dolly** eftir Jerrv Herman. b. „Afbrýði", tangó eftir Jak« 1 Gade. c. „Vlnarblóð" eftir Johann Strauss. d. „Lltil kaprisa” Gioacchino Rossini. e. „Bátssöngur" eftir Johann Strauss. f „Dynamiden'*. vals efúr Josef Strauss. g. „Freikugeln’* polki cftir Johann Strauss. 20.35 Frá hernáml tslands og styrjaldarárunum slðarL Indríði G. Þorsteinsson les frásögu VikingsGuömundssonará Akureyn. 20.55 Þýzkir pianóleikarar lelka evrópska pianótónlist. Fjórði þáttur: Rúmensk tónlist; framhakJ. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Mjttg gamall maður með afarstóra vængi”. Ingibjörg Haraldsdóuir lcs þýðingu slna á smásögu eftir Gabríel Garcta Marqucs. (lUbriel (íarcia Marques rifhöfundur. cinum húsagaröinum. Hann er ósköp rytjulegur og vængirnir slitnir. Það verður uppi fótur og fit i þorpinu. Hjónin í húsinu við garðinn sem engillinn kom niður í grípa til þess ráðs að setja hann í hænsnagirðingu til þess að hafa einhverja stjórn á málunum og selja síðan aðgang að honum. Af þessu hlýzt hið mesta mál, en ég tel ekki rétt að segja frekar frá því,” sagði Ingibjörg. t.estur sögunnar hefst klukkan hálf- tiu annað kvöld. -I)S. 21.50 Frá tónlcikum i Háteigskirkju 4. aprfl I fyrra. Söngsveit frá Neðra-Saxlandi iNiedersachsíscher Singkrei.s) syngur log eftir Mcndclssohn, Brahms og Distler. Söngstjóri: Willi Tráder. 2215 Veöurfrcgnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvttldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari lcs(7). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. DagskrárloK. Mánudagur 21. apríl 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimi kennari leiðbeinirog Magnús Pétursson pianó- leikarí aöstoðar. 7.20 Bæn.Scra ÞórirStephensenflytur. 7.25 Morgunpósturfnn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frtttir). 8.I5 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga byrjar að iesa söguna „Ögn og Anton’* eftir Erich Kastner I þýðingu Ólaflu Einarsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaóarmái. Umsjónarmaður; Jónas Jónsson. I0.00 Fréttir. 10.I0 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikan Karl Bobzien ieikur á flautu Sónötu i a-moll eftir Johann Sebastian Bach / Vita Vronský og Victor Babin leika fjórhcnt á pianó Fantasiu i f-moll op. I03 cftir Franz Schubert. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttír. I2.45 Veðurfregnir. Tílkynn ingar Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lóg ur ýmsumáttum. I4.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staóar i EboU” eftir CarioUvi. Jón Óskar byrjar lestur þýöingarsinnar. 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. I5.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir.Tónlcikar. I6.15 Veðurfregnir. 16.20 Siódegistónieikar. Fílharmoníusveit Lundúna lctkur „Hungaria”. sinfónískt Ijðð nr. 9 eftir Franz. Liszt; Bernard Haitink stj. / Christian Ferras og Paul Tortelier leika með hljómsveitinni Fllharmonlu Konsert i a-moll fyrir ftölu. selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms; Paul Kletzki stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: .jSÍskó og Pedró” eftir Estrid Ott; — sjttundi og sióasti þáttur i leikserð Péturs Sumarliða- sonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Borgar Garðarsson, Þórhailur Sigurðs- wmmssMiM » m w w- su mm^mmmmmmmmmm mmmmmm Dorian lætur að tilhlutan vinkonu sinnar mála af sér mynd hjá mjög rómuðum málara. Sú mynd á eftir að valda ýmsum mönnum vandræðum i framtiðinni. MYNDIN AF DORIAN GRAY —sjónvarp í kvðld M. 21,55: MYNDIN BREYTIST EN MAÐURINN EKKI Myndin af Dorian Gray eftir Osc r Wilde er ein áhrifamesta saga sent undirrituð hefur lesið. í kvöld fáum við að sjá gamla kvikmynd gerða eftir þeirri sögu. Myndin sem er frá árinu 1945 er með hetnt George Sanders, Httrd Hatfield og Donnu Reed í aðalhlutverkum. Sagan af Dorian Gray greinir frá ungum og afar laglegum manni. Hann situr fyrir hjá afar vinsælum málara, sem margir vilja láta kalla snilling. Dorian ■ hins vegar efins um jiað. Þegar hdttn sér myndina sér hann hins vegar að hún er nákvæm eftirmynd hans og óskar þess að með aldrinum gæti myndin breytzt en hann sjálfur haldið óbreyttu útliti. Án þess að vita af því hittir hann á óskastund. Dorian leiðisl út i hvers konar lastalif og spillingu. En vinum hans til mikillar furðu er hann alltaf rjóður i vöngum, sællegur og ekki með eina einustu hrukku. Þeir vita ekki að uppi á háalofti heima hjá sér á hann óhugnanlega mynd af manni sem er orðinn vægast sagt ógeðslegur útlits. Myndin sem einu sinni var máluð af honum. Það verður ekki fyrr en hann verður óbeint valdur að dauða ungrar stúlku sem Dorian fer að hugsa ráð sitt. Hann grípur til rót- tækra ráða en þau eiga eftir að koma honum i koll. Myndin sem við sjáum i kvöld fær þrjár stjörnur i hinni marg- rómuðu kvikmyndahandbók sem gefur mest fjórar. Myndin er sögð fylgja sögunni að mestu þó ekki sé alveg svo, vel leikin og ágæt fram- leiðsla i heildina. Myndin er tæpra tveggja tíma löng og þýðandi er Óskar lngimars- son. -DS. son. Guðbjörg IxirbjarnardAttir. Einar Þorbcrgsson. Halla Guðmundsdóttir. Þor- grimur Einarsson og Einar Svcinn Þðrðarson. Sögumaður; Pítur Sumarliðason. 17.45 Barnalðg, sungin og lcikin. 18.00 lónlcikar. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mil. Stefátl Karlsson flytur Þáttinn. 19.40 Itm daginn og vcglnn. Valborg Bcntsdóttir skrifslofustjóri talar. 20.00 Við, — þittur fyrir ungt f6lk. Umsjónar mcnn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guðmundsson. 20.40 Log unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.35 Cltvarpssagan: „Guðsgjafaþula" cftir Halldór Laxncss. Hðfundur les <7). 22.45 Vcöuríregnir. Fréttir. þagskrá morgun dagsins. 22.35 Horft á Eófóten I Noróur Nnregi. Hjor- lcifur Sigurðsson listmaiari flytur crindi. 23.00 Tónteikar Sinfóniuhljómsvcitar tslands I Háskólablói 17. þ.m., — siðari hluti efntu- skrár a. Þjóðlagaftokkur frá Waks fyrir sðng rödd, hörpu og hljómsvcit. b. ..Myndir 6 sýningu" eftir Módcst Mússorgský I hljóm- svcitarbúningi cflir Mauricc Ravcl. Stjórnandi: James Blair. SOngvari og einleik- ari: Osian Ellis — Þorsteinn Hanncsson kynnir. 23 45 Fríttir. Dagskrárlok. Laugardagur 19. apríl 16.30 iþrttttir. Umsjónarmaður Bjarni Feiixson 18.30 Lassie. Tólfti og næslsiðasti þáttur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. i 8.50 F.nskaknattsp>rnan. Hlé. 20.00 Fréttir or vcður. 20.25 Augiýsingar or dagskrá. 20.35 l.öóur. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellcrt Sigurbjörnsson. 21.00 llaróbýit cr I hæóum. Heimildamynd um nátturufar. dýralíf og mannlif í hlíöum hæsta fjalls veraldar. jtar scm hinir harðgcrðu Sherpar eiga heimkynní sin. Þýðandt Guðni Kolbeinsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 21.25 Javs. Stenski platióleikarinn Lars Sjösten leikur ásamt Alfrcð Alfreðssyni. Árna Scheving og Gunnari Örmslev. Stjórn upp töku Egill Eðvarðvson. 21.55 Myndin af Dorian Gray s/h (The picture oí Dorian Grayl. Bandarisk biómynd frá árinu 1945. byggð á sogu Oscars Wildes um mann inn sem lætur ekki á sjá. þótt hann stundí lastafullt liferni svo árum skiptir. Aðalhlut- verk Gcorge Sanders og Hurd Halfield. Þýö andiOskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristján Róbertsson. fríkirkjuprcstur I Reykjavík. flytur hugvckjuna. 18.10 Stundin okkar. Að þessu sinni verður rætt víð fatlað barn. Oddnýju Ottósdóttur. og fylgst með námi hennar og starfi. Þá verður Blámann litli á feröinni. og búktalari kemur i heimsókn. Einnig cru Siggu og skessan og Binni á sinum stað. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptóku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.35 Islenskt mál. Textahöfundur og þulur- Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guð bjartur Gunnarvson. 20.45 Þjóólif. Meðal efnis: Farið veröur I heim-i sókn til hjónanna Finns Björnssonar og Mundinu Þorláksdóttur á ölafsflrði, en þau áttu tuttugu börn. Steingler — hvað er það? Lcifur Breiðfjorð listamaður kynnir Jvessa list- grcin. Þá vcrður farið til Hvcragerðis og fjallað um dans og sögu hans á Islandi, og henni^ tengist ýmis fróðleikur um islenska þjóðbún " inga. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn uppiöku Valdimar Leifsson. 21 45 I Hertogastrati. Ellefti þáttur. þýöandi DtSra HafstcinsdóUir 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 21. apríl 20.00 Fréttir ob vcður. 20 25 Auglívincar oc dagvkri. 20.35 TommioB Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 21.I5 Vor I Vlnarborit. Sinfóniuhljómsveit Vinarborgar leikur Iðg eftir Jacques Offcnha h og Robert Stolz. Hljðmsveitar- stjóri lleinz Walibcrg. Etnsöngvarar Sona íihaziran og Werncr Hollwcg. Þýðandi og jiulut Oskar Ingimarsson. (Evrovision — Austurrlska sjónvarpiðl. 22.45 Dagakrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.