Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. 1 19 AGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLT111 ) ^Ég skapaðP^ deildina, sem rannsakar Mafíuna, eingöngu með bezlu lögreglumönn- unum. Það er sárt að hugsa sér, að einhver þeirra séspilltur Verkamenn óskast, lUppl. í síma 81228 og 37586 eftir kl. I9. 1 Atvinna óskast i Véltæknifræðingur jgetur bætt við sig verkefnum verði stillt í hóf. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. I3. H—194. 19áraunglingur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 31468. Formúluna get ég ekki afhent. Sem höfundur VITALUSlN-formúlunnar Sumarvinna. 23 ára gömul stúlka óskar eftir starfi I sumar, er þroskaþjálfanemi og hefur samvinnuskólapróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 85765. Opinber starfsmaður óskar eftir aukavinnu. Um heimaveark- efni getur verið að ræða. Bókhaldsþekk- ing og reynsla I hvers konar skrifstofu- störfum. Einnig kemur til greina akstur hvers konar bifreiða sem er, um kvöld og helgar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—127 3 Garðyrkja l Núer tími til að klippa tré og runna. Tökum að okkur að klippa trjágróður. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. 1 * H—873. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Pantið timanlega. Garðverk. sími 73033. 1 Skemmtanir Húsnæði í boði Til leigu við Vesturberg 2 herb. með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, síma og sjónvarpsholi fyrir reglusamt' fólk, einhver fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augld. DB fyrir 22. april merkt „Góð umgengni 178”. Húsnæði óskast i Einbýlishús, raðhús eða rúmgóð íbúð óskast á leigu. helzt í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. i sima 34434. 1— 2ja herb. fbúð óskast fyrir barnlaus hjón. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—236. Óskað er eftir 2-3ja herbergja ibúð sem næst mið- eða vesturbæ fyrir 1. júní. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Tvennt i heimili. Uppl. i síma 27304. Sjötugur maður óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22982 eftir kl. 5. 4 skólastúlkur óska eftir 4—5 herb. íbúð til leigu á Reykja- víkursvæðinu frá 1. sept. nk. til 1. júní. Góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá Kristínu isíma 30351. Öskum eftir að taka á leigu 3—4 herb. ibúð nú þegar i Keflavík, eða nágrenni. Uppl. í síma 4748,Keflavíkur- flugvelli. Ungstúlka óskar eftir 1—2ja herb. ibúðfrá 1. sept., algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í sima 45270 eftir kl. 17 næstu daga. Óska eftir að taka herb. á leigu sem næst Tækniskóla tslands! Fyrirframgreiðsla ef óskað er Reglusemi. Uppl. í sima 72977. Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð eða raðhúsi i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í síma 73033 eftir kl. 8 á kvöldin. 2ja herb. fbúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20945. tbúð óskast frá 1. maí nk. í 3 mánuði. Uppl. i sima 18612eða 20776. Óskum eftir fbúð á leigu í Rvík eða nágrenni. Erum tvö og bamlaus. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 33644 frá kl. 4—7. Hver vill fá góðan leigjanda? Reglusaman eldri mann sem er búinn að vinna hjá sama fyrirtæki i 15 ár vantar litla ibúð eða litið einbýlishús. Uppl. i síma 44769 eftir kl. 5.30 mánudag og þriðjudag. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax, helzt í Hafnarfirði, Kópavogi eða þar 1 kring. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 44734 eftir kl. 19. Hjálp strax! Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð. Uppl. í sima 83864 eftir kl. 4. Ungtpar óskar að taka á leigu 2, 3 eða 4 herb. íbúð. ábyrgð tekin á góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. i síma 31468.* Tvítugur skólapiltur óskar eftir herb. eða litilli ibúð, helzt í austurbænum, öruggar greiðslur. Uppl. hjáauglþj. DBeftirkl. 13 isíma 27022. H-209 Ung reglusöm hjón í námi með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð í eitt til tvö ár, einhver fyrirfram- greiðslu. Nánari uppl. I síma 92-3344. Einhleyp kona i fastri atvinnu óskar eftir einstaklings- herbergi, æskilegt að aðgangur að eldhjúsi og snyrtingu fylgi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-238 Ungur reglusamur ríkisstarfsmaður sem einnig er i námi óskar eftir litilli ibúð sem fyrst eða fyrir vorið. Lágmarkstími 1 ár. Margs konar greiðslufyrirkomulag mögulegt. Uppl. hjáauglþj. DB í síma 27022. H-357 Systkin utan af landi óska að taka 3ja—5 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Helzt i miðbænum. Lofum bindindi og góðri umgengni, fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 28552. tbúð óskast til 8 mánaða. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—468 4ra—5 herb. ibúð eða raðhús óskast til leigu í Kópavogi eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44385 og 44577. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu. Góð umgengni og reglu- semi. Uppl. í síma 25843 eftir kl. 5. Akranes. Við erum ung. reglusöm hjón með eitt barn. Okkur bráðvantar ibúð á Akranesi strax eða sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegasi hringið í síma 99—4447 eftir hádegi eða 93—2692 milli kl. 20 og 21. Húsnæði til skamms tíma. Litil íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu í Kópavogi eða Hafnarfirði í 2 mánuði. Fyllstu reglusemi heitið. Uppl. I sima 92—1116 Keflavík. Óska eftir húsnæði, allt kemur til greina. er reglusamur. Uppl. isima 37656. I Ódýr gisting Verið velkomin á Gistiheimilið Stórholt 1 Akureyri. Höfum 1—4 manna herbergi ásamt eldunaraðstöðu. Verð kr. 1500 fyrir manninn á dag. Simi 96—23657. I Atvinna í boði i Húsgagnaverzlunin Heimilið óskar eftir að ráða húsgagnasmið eða mann vanan sölu og dreifingu húsgagna, á aldrinum 25—35 ára. Heimilið hf., simi 37210. Trésmiður óskast til að slá upp fyrir tvíbýlishúsi í Reykja- vík. Uppl. I síma 41637. Óska eftir kvenmanni til hreingerningastarfa I 230 ferm skrif- stofuhúsnæði. Umsóknum skal skilað til DB fyrir miðvikud. 23. april merkt „hreingerning 167”. Laghentur maður vanur byggingarvinnu óskast nú þegar. Uppl. í ,sima 29819,86224 og 72696. Óska eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð með eldunaraðstöðu, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 74675 eftir kl. 5 á daginn. Stór ibúð eða hús óskast til leigu i Keflavik eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í sima 92-, 6900 eöa 92-6901. Sumarbústaður. Hjón með 3 börn óska eftir að taka á leigu sumarbústað I 2—4 vikur I sumar, i nágrenni Reykjavíkur. Fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni heitið. Tilboð sendist DB merkt „Sumarbústaður 7593". Byggingarvinna. Handlangara vantar hjá múrurum. Vinnustaður í Breiðholti. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—196. Hafnarfjörður. Vanir vélamenn á gröfur óskast, einnig verkamenn. Uppl. í sima 50997. Óska eftir konu í sveit er vön öllum sveitastörfum, má hafa eitt til tvö börn. Uppl. i síma 34996. Óskum eftir tveim húsasmiðum í vinnu. Uppl. i sima 54227. 3—4 eða 5 herb. fbúð óskast á leigu sem fyrst, helzt sem næst miðbænum. þó ekki skilyrði, góðri umgengni heitið og skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 27594. Sölumaður óskast. Reglusamur miðaldra maður óskast til starfa á bilasölu, vinnutími frá kl. 1—7 á daginn, mánudaga til laugJfdaga. Tilboð leggist inn á DB merkt „Sölu- maður 465”. Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný lullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. „Diskótekið Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja starfsár diskó- teksins I hönd. Við þökkum stuðið á þeim tveimur árum sem það hefur, starfað. Ennfremur viljum við minna á fuilkomin tæki, tónlist við allra hæfi Igömlu dansana, rokk og ról og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir oguppl. i síma 51011. Diskótekið Taktur, er ávallt í takt við tímann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ný og fullkomin tæki til að laðg fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjómvölinn. Sjáumst í samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-músik. Diskótekið Taktur. simi 13542.' 1 Húsaviðgerðir l Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýs^iði. Uppl. I síma 34183. Einkamál J Hefur þú virkjað alla hæfileika þina? Margir sem árangri hafa náð í lifinu finna til þess að lifið getur gefið meira. Aðrir hafa ekki náð þvi sem hugur þeirra stendur til. Standi hugur þinn til meira en þú gerir nú, skaltu hringja I sima 25995 og fá uppl. um námskeið. Ráð f vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima I sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. Algjör trúnaður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.