Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 17
BARN ABÓKAVIKAN 17.-26. APRIL:
W-< t’P
'iAri'jr,Acn.wAy.
»*♦ ***.* *.i
'*.»**» *.i
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1980.
Víkings-strákamir líka beztir
— Sigruðu í úrslitakeppni 2. flokks í handknattleiknum f gær
„Nei, ég bjóst ekki viö því aö okkur
tækist að sigra i mótinu en við náðum
áfanganum með frábærlega vel samstillt-
um hóp og stórkostlegum þjálfara,”
sagði Guðmundur Guðmundsson, fyrir-
liði 2. flokks Víkings i handknattleik,
eftir að hann og félagar hans höfðu
tryggt sér sigur i íslandsmótinu i ár.
„Erfiðasti leikurinn okkar var gegn
Þróttur —FH 16—22
Þróttur — Breiðablik 23—14
KR-FH 15-24
KR — Breiðablik 19—14
FH — Breiðablik 23—10
FH og Þróttur urðu að leika aukaleik
um 3. sætið og sigraði Þróttur eftir æsi-
spennandi viðureign, 30—29. Fyrst var
leikinn venjulegur leiktími. Var þá jafnt.
18—18. Þá var framlengt í 2x5 min.
Eftir það var enn jafnt, 21—21. Þá varð
að grípa til vítakastanna. Fimm úr
hvoru liði spreyttu sig. Allir skoruðu og
enn var jafnt, 26—26. Þá varð að taka
fimm víti til viðbótar og þá sigraði
Þróttur loks, 30—29.
\ií hugsum viö
sérstaklega
til barnanna!
10% afsláttur af öllum barnabókum!
í Bamabókavikunni bjóðum við öll
börn sérstaklega velkomin í bókaverzl-
öllum sínum barnabókum í Barna-
Foreldrar, leyfið börn-
sér skemmtilegar bæk-
afir í Barnabókavik-
Gróttu og við töpuðum honum og
Gróttuliðið kom mjög á óvart,” sagði
Guðmundur ennfremur.
Vikingur sigraði í öllum sínum leikj-
um nema gegn Gróttu. Þrótt 24—15,
KR 20-18. FH 23-18. Breiðablik
25—14 og síðan tap gegn Gróttu 15—
18.
Grótta varð í öðru sæti. Þeir sigruðu
KR I5-13. FH 19-15, Víking 18-15
og gerðu síðan jafntefli, 13—13, gegn
Breiðabliki. Grótta tapaði hins vegar
fyrir Þrótti. 16—17.
Lirslit annarra leikja urðu sem hér
segir:
Þróttur — KR I7—15
Sigurlið Víkings i 2. flokki karla i Islandsmótinu f handknattleik.
DB-mynd Þorri.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Reynsluleysi
varð Akumes-
ingunum dýrt
— Þór sigraði ÍÁ í síðari leik liðanna á Akranesi
og heldur sæti sínu f 2. deild
Þór frá Akureyri tryggði sæti sitt í 2.
deildinni er liðið bar sigurorð af Akur-
nesingum í síðari leik liðanna um lausa
sætið í 2. deild á Akranesi á föstudags-
kvöld. Lokatölur urðu 23—20 Þór í vil
eftir að staðan hafði veriö II—9 Þór í
vil í leikhléi. Það var fyrst og fremst
leikreynslan sem fleytti Þór áfram í
þessum leik, svo og góð markvarzla en
handknattleikurinn hjá liðinu var ekki
beint áferðarfallegur. Mikið um hnoð
og niöurstungur án þess að dómararnir
sæju ástæðu til að dæma leiktöf nema
einu sinni. Þrátt fyrir þessar lýsingar
Stórsigur
íslands
Unglingalandslið íslands í körfu-
knattleiknum vann stórsigur á ungl-
ingaliði Wales i Hagaskóla á laugar-
dag. Þar var naumast um nokkra
keppni að ræða. ísland sigraði með 119
stigum gegn 47. íslenzka liðið lék oft
vel en leikmenn Wales virtust fleslir
sem hreinir byrjendur.
íþróttir
Stórsigur
Skagamanna
— íLitlu bikarkeppninni
áÍBK
Akurnesingar unnu óvæntan stórsigur
á Keflvikingum i Litlu bikarkeppninni
um helgina er þeir sigruðu 7—I. Með
sigrinum unnu þeir keppnina i ár.
Leikurinn var ekki svo ýkja ójafn á köfl-
um en markvarzla Keflvikinganna var í
molum. Staðan i hálfleik var 3—1 og í
síðari hálfleiknum bættu heimamenn
fjórum mörkum við. Ástvaldur Jóhann-
esson skoraði hat-trick fyrir Skagamenn
og þeir Jón Gunnlaugsson, Sigurður
Lárusson, Sigurður Halldórsson og
Kristján Olgeirsson 1 hver.
Tvöfalt hjá Þór
gegn Ármanni
Þór vann tvöfaldan sigur á Ármanni
um helgina. Fyrsl í bikarnum 22—18
eftir að jafnt hafði verið 17—17 að
venjulegum leiktíma loknum. Þá í
keppninni um sæti í 1. deild kvenna
með einu marki. Það bendir því allt til
þess að Þórsstúlkurnar haldi sæti sínu i
1. deildinni en síðari leikur liðanna fer
fram um helgina og er það síðasti hand-
boltaleikur vetrarins.
Með sigrinum yfir Ármanni í bikarn-
um komst Þór i úrslil keppninnar gegn
Fram. Úrslitaleikurinn verður háður á
Akureyri á miðvikudag.
voru Þórsarar sterkari aöilinn í leikn-
um og Akurnesingar verða því að bíla í
það súra epli að dveljast í 3. deildinni
enn eitt árið.
Bæði liðin voru geysilega taugaveikl-
uð í byrjun og einkum urðu Skaga-
mönnunum á Ijót mistök hvað eftir
annað. Þör komst i 3—0 eftir fjórar
minútur og þá hafði Tryggvi Gunnars-
son m.a. varið vitakast Hauks Sigurðs-
sonar. Ákaft hvattir af 650 áhorf-
endum náðu Akumesingar að jafna
metin, 4—4, eftir II mínútur. Allt
ætlaði um koll að keyra í iþróttahúsinu
en menn komust fljótt niður á jörðina
aftur. Þór náði aftur fyrri forystu og
leidi út hálfleikinn. Benedikt
Guðmundsson var rekinn af velli í 2
min. undir lok fyrri hálfleiks og
Þórsarara voru því manni færri i upp-
haft síðari hálfleiks.
Það nýttu Akurnesingar sér vel og
tókst að jafna 11 —11 með tveimur
glæsilegum mörkum Hlyns Sigur-
björnssonar úr horninu. Þessi korn-
ungi piltur vakti gífurlega athygli fyrir
stórglæsileg mörk úr horninu og þar er
mikið efni á ferðinni. En í kjölfarið
fylgdi afleitur kafli og Þór komst aftur
yfir 14—11. Það reyndist vera meira en
hinir ungu og óreyndu Skagamenn réðu
við. Þeim tókst aldrei að minnka mun-
inn nema niður i 2 mörk eftir þetta og
sigur Þórs var aldrei i hættu. Arnar var
potturinn og pannan í spilinu hjá Þór
en ekki var það upp á marga fiska.
Ákaflega þunglamalegt i alla staði og
greinilegt er að liðið fellur beint niður i
3. deild næsta ár ef ekki kemur nýr
mannskapur. Vörnin hjá Akurnesing-
um var ákaflega slök lengst af i leikn-
um og ekki öfundsvert að standa í
markinu. Þó varði Sævar þokkalega
framan af. Undir lokin leystist leikur-
inn upp og dómararnir, Hjálmur
Sigurðsson og Magnús Arnarsson,
misstu tökin á honum. Þeir stóðu sig
annars heldur illa án þesss þó að það
bitnaði meira á öðru liðinu.
Beztir i liði Þórs voru Tryggvi í
markinu, Pálmi og Benedikt, sem
skapaði oft mikla hættu með hreyfan-
leika sínum. Arnar var drjúgur en er
orðinn þungur á sér. Hjá Skagamönn-
um var Hlynur sá eini er lék virkilega
vel. Jón Hjaltalín skoraði falleg mörk
en gerði sínar skyssur. Þeir Guðjón og
Kristján fundu sig illa svo og Daði í
horninu.
Mörk ÍA: Hlynur 5, Jón 5/1,
Guðjón 3, Kristján 3, Daði 2, Þórður
E. 1, Þórður Bj. 1.
Mörk Þórs: Pálmi 8/6, Arnar 4,
Árni 3, Benedikt 3, Sigurður 2,
Hrafnkell 1, Sigtryggur 1 ogGunnar 1.
-SSv.
Skallagrímur
heldursætinu
Skallagrimur sigraði KFÍ 98—73 i
siöari leiknum um lausa sætið i 1.
deildinni i körfuknattleik. Skallagrím-
ur vann einnig fyrri leikinn og heldur
því sæti sinu i deildinni.