Dagblaðið - 21.04.1980, Side 28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1980.
28
<É
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 11
Cortina árg. ’70
í góðu standi, skoðuð ’80, til sölu. Uppl. i
síma 43378 eftirkl: 6.
Tilboð óskast
í Cortinu árg. ’70. Er skoðaður 79.
Uppl. ísíma 76949.
Sveifarás i Taunus 17 M
óskast. Uppl. í síma 72931 og 22126.
Til sölu Mercedes Benz ’74,
selst í þvi ásigkomulagi sem hann er í í
dag. Til sýnis að Furugrund 48. Einnig
er til sölu talstöð og mælir í leigubifreið
á sama stað. Simi 44299.
Mazda 929 L-1979.
Til sölu sérstaklega vel með farin Mazda
929 L 79 aðeins ekinn 11 þús. km.
Uppl. í síma 73004 eftir kl. 18.
Dodge Aspen ’76
til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur.
ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 71316
eftir kl. 19.
Opel Rekord ’70 til
niðurrifs til sölu að Kaplakrika I.
v/Keflavikurveg.
Vantar heddpakkningu
i Ford Taunus M, 6 cyl., ’69, vél 1800 S.
Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022
eftir kl. 13.
H—138
Mazda 616 árg. ’72
til sölu. Uppl. í síma 92-3469 og V: 1133.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. 74, ekinn 45 þús. km. Uppl. i sima
75867 eftirkl.7.
Volvo544.
Til sölu Volvo árg. '65 til niðurrifs, gott
verð. Uppl. i sima 76276.
Til sölu notuð
VW vél. Uppl. í sima 71430.
Óska eftir Ford Escort
árg. 74, aðeins góður bíll kemur til|
greina. Uppl. í sima 18787 eftir kl. 7.
Lada Sport árg. ’79,
ekinn 15 þús. km. Luminition kveikja,
tvívirkir demparar, endurryðvarinn, út-
varp, ekinn aðeins á malbiki. Verð 4,9
millj. Uppl. í síma 29068 eftir kl. 4
næstu daga.
Datsun disil árg. ’77
til sölu, ekinn 136 þús. km. Uppl. i síma
71892 eftirkl. 6.
Vil kaupa.
Fíat 125 eða 132 með góðum mótor til
niðurrifs. Uppl. i sima 99-1518.
TilsöluVW 1300
árg. 72, meðskiptivél, ekinn 50 þús. km.
Uppl. í sima 72109.
Dodge — sendibfll.
Til sölu Dodge Dart árg. 74 á 1/2
milljón undir gangverði, til greina koma
skipti á litlum sendibíl, til dæmis VW
rúgbrauði. Uppl. í síma 15327 og 82308.
Til sölu VW 1303
árg. 73, verð 1450 þús., útborgun 900
þús., eftirstöðvar eftir samkomulagi.
Uppl. í sima 34632.
Til sölu Mercedes Benz
608 árg. 73 sendibill i mjög góðu standi.
stöðvarleyfi getur fylgt ef óskað er.
Greiðslur eftir samkomulagi. Uppl. i
síma 38948 eftirkl. 19.
Til sölu Dodge Dart Swinger
árg. 71,8 cyl., þarfnast smálagfæringar.
Uppl. í síma 38576 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sö|u Toyota Carina
árg. 72, litur vel út. Er á nýjum
snjódekkjum. Uppl. í síma 92—8228.
Til sölu Toyota Corolla
árg. 73 í góðu lagi, lélegt lakk. Uppl. í
síma 71435 eftir kl. 7 í dagogá morgun.
Opel Rekord 1700 ’72
til sölu, bíllinn er nýsprautaður og með
nýupptekinni vél. Uppl. í sima 77248 á
kvöldin.
Mazda 929 station,
sjálfskiptur, árg. 78, vel með farinn.
Uppl.ísíma 16035 og 73379.
Til sölu Bedford
1907 ha dísilvél, 6 cyl., og M.Benz 220
dísilvél með girkassa, ennfremur
rörsnitti, 3/8 til 3 tommu með haldara.
Uppl. í sima 83050, 74049 og 71435.
Höfum var ihluti
í Volgu 72, R ’*r Rebel ’66, Audi
100 70, Cortina , c, Opel Rekord ’69
Vauxhall Victor 70, Peugeot 404 ’68,
Sunbeam Arrow 72 o fl. o. fl. Höfum
einnig úrval af kerrueíni. Opið virka
daga frá kl. 9—7, laugardaga frá 10—3.
Sendum um land allt. Bilapartasalan.
Höfðatúni 10, sími 11397.
Til sölu Toyota Corona Mark II
árg. 71 í mjög góðu lagi. Uppl. í sima
92-3124.
Öska eftir Ford Escort,
eldri bill en 73, kemur ekki til greina.
Uppl. í sima 92—8420 eftir kl. 13 á
sunnudag.
Pólskur Fiat station
árg. 75 til sölu, er í góðu standi. Uppl. i
síma 40281.
Wartburg ’78
til sölu, sem nýr bill, ekinn aðeins 13
þús. km. Verð 2 millj, nýr kostar um 3
millj. Uppl. í síma 40466.
Hornet Hatchback.
Til sölu Hornet Hatchback árg. 73,
ekinn 93 þús. km, fallegur og góður bill.
Uppl. á Bílasölu Guðfinns, Ármúla 7.
sími 81588.
Cortina árg. ’73
til söiu, skipti á minni bíl koma til
greina. Uppl. í síma 52662.
Dodge Sportman árg. ’70.
Til sölu Dodge sendiferðabíll, 8 cyl.
318, beinskiptur, skipti möguleg á fólks-
bíl. Uppl. í síma 77551.
Chevrolet Corvai ’66
í góðu lagi, þarfnast skoðunar, til sölu.
Fasst gegn staðgreiðslu á 500 þús„ skipti
koma til greina. Uppl. í síma 13305.
Austin Mini árg. ’74
til sölu, rauður, verð 950 þús., og
frambyggður Rússajeppi árg. 76 með
nýupptekinni Benz dísilvél og nýjum
dekkjum, verð 4,5 millj. Uppl. i sima
17949.
Óska eftir að kaupa
8 cyl. Dodge eða Plymouth með lélegu
eða ónýtu boddíi. Á sama stað til sölu
Volvo vél B18 með 4ra gíra kassa,
Flalhedd rússavél með gírkassa, Volvo
startari og Benz dínamór. Eldri gerð af
VW óskast til kaups. Uppl. í síma
25594 og 1 1835.
Er að rifa Mustang
árg. 71,8 cyl„ sjálfskiptur með aflstýri,
ný dekk, góð klæðning og góðir
boddíhlutir. Uppl. í sima 34305 og
28917.
Til sölu tveir
Land Rover bílar, dísil og bensín, ’66 og
70, þarfnast smáviðgerðar, seljast ódýrt.
Uppl. ísíma 66279.
Vörubill til sölu,
hentar vel sem dráttarbill, drif á báðum
afturhásingum. Uppl. I síma 96—22725
eftir kl. 20.
Benz 1413 árg. ’66
með túrbínumótor, árg. 71 til sölu. Selst
með palli eða án palls. Uppl. i síma
77944.
<
Húsnæði í boði
9
3 herb. ibúð til
leigu frá 5. maí — 1. febrúar ’81. Tilboð
er greini greiðslu (fyrirframgreiðslu) og
fjölskyldustærð sendist afgreiðslu DB!
fyrir 25. april ’80 merkt „Kópavogur
332”.
Bifreiðaeigendur athugið:
Takið ekki séns á þvi að skilja við bílinn
bilaðan eða stopp. Hringið í síma 81442
og við flytjum bílinn, bæði litla og stóra.
verð 8000 miðað við I klukkustund.
Til sölu 2 Volkswagen,
Volkswagen Variant árg. 72, góður bill,
skoðaður ’80, og Volkswagen 1300 árg.
70. Uppl. i síma 51782.
45 fm bilskúr
til leigu. Uppl. í sima 53648.'
Húsnæði óskast
Reglusöm systkin,
óska eftir 3ja eða 4ra herbergja íbúð til
leigu. Fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í
sima 18885.
Willys eigendur:
Vantar ykkur ekki hús á jeppann? Til
sölu er Meyer álhús, original 78, svart
að lit. Uppl. gefur Guðjón í slma 85566
milli kl. 9 og 17 nema laugardag í sima
32814 eftirkl. 20.
Vinnuvélar
Jarðýta óskast.
BTD8, Tnódel ’68-’73, eða sambærileg
vél. Uppl. í síma 84101.
Til sölu beltagrafa.
Vil kaupa trillu, alls konar skipti
möguleg. Sími 43485 eftir kl. 5.
/
Vörubílar
Pallur og sturtur,
St. Paul 90, til sölu, einnig drif, í Benz
1618, gírkassi, grind o. fl. Uppl. í síma
27374 í hádeginu og næstu kvöld.
Sjúkraliði óskar
eftir herbergi með snyrtingu. Uppl. i
sima 93-2019 eftir kl. 17.30.
Óska eftir íbúð strax,
erum 2 i heimili. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i síma 29178.
Óska eftir 60—100 ferm
iðnaðarhúsnæði strax. Uppl. i sima
41235.
Kona óskar eftir
húsnæði gegn heimilisaðstoð. Tilboð
óskast merkt „Húsnæði”sendist DB.
Óska eftir að taka
á leigu 3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð leggist inn á DB merkt
„2850” fyrir 25. apríl ’80.
Óska eftir að taka á leigu
um 100 ferm húsnæði með 3ja metra í
lofthæð, helzt stórri hurð. Upplýsingar i
síma75811 eftirkl. 18.
Volvo F- 88 árg. ’66
til söiu, allur nýyfirfarinn og í mjög
góðu ástandi. Uppl. i sima 27020’og á
kvöldin í síma 82933.
3—5 herb. íbúð
óskast til leigu í Reykjavik eða á Akra-
nesi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-
2695.
Fullorðinn mann
vantar íbúð, 1—2 herb., i Keflavík eða
Njarðvíkum. Uppl. í síma 92-3923.
Einstaklingsibúð óskast.
Reglusamur miðaldra karlmaður óskar
eftir lítilli íbúð, helzt i gamla bænum.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísima 16698.
Óska eftir að taka
á leigu 2—3ja herb. íbúð, erum 3 i
heimili. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
28403 og 43364.
S.O.S.
3ja—4ra herb. íbúð óskast. Erum ung
hjón með 2 börn, sem erum I algerum
húsnæðisvandræðum. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 73030.
Reglusamur ungur maður
óskar eftir að taka á leigu herbergi eða
litlaíbúðfrá l.eða 15. mai. Uppl. isíma
32758 eftirkl. 20.
Ungan mann vantar
herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
____________________________H-355
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð
frá I. júní sem næst Landspitalanum.
Uppl. ísíma 16891.
4 skólastúlkur óska
eftir 4—5 herb. íbúð til leigu á Reykja
vikursvæðinu frá 1. sept. nk. til 1. júní.
Góðri umgengni og reglusemi heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
Kristinu í síma 30351.
Ung stúlka óskar
eftir 1—2já herb. íbúðfrá 1. sept., algjör
reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer.
Uppl. í slma 45270 eftir kl. 17 nasstu
daga.
2ja herb. ibúð
óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. i
síma 20945.
Reglusöm barnlaus
hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð
strax, helzt í Hafnarfirði, Kópavogi eða
þar 1 kring. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 44734 eftir kl. 19.
Hjálp strax!
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð.
Uppl. í síma 83864 eftir kl. 4.