Dagblaðið - 21.04.1980, Síða 29

Dagblaðið - 21.04.1980, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR21. APRIL 1980. 29 ÚAGBLAÐIÐ ER SMÁÁUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð eða raðhúsi í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í sima 73033 eftir kl. 8 á kvöldin. Hver vill fá góðan ieigjanda? Reglusaman eldri mann sem er búinn að vinna hjá sama fyrirtæki í 15 ár vantar litla íbúð eða lítið einbýlishús. Uppl. i síma 44769 eftir kl. 5.30 mánudag og þriðjudag. Ung reglusöm hjón I námi með eitt barn óska eftir 2ja herb. ibúð í eitt til tvö ár, einhver fyrirfram- greiðslu. Nánari uppl. í síma 92-3344. Ungtparóskar að taka á leigu 2, 3 eða 4 herb. ibúð. ábyrgð tekin á góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 31468. Tvftugur skólapiltur óskar eftir herb. eða lítilli ibúð, helzt í austurbænum, öruggar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl. 13 í sima 27022. H-209 ___________________________*■ Óska eftir að taka á leigu 1 —2ja herb. íbúð með eldunaraðstöðu, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 74675 eftir kl. 5 á daginn. 4ra—5 herb. ibúð eða raðhús óskast til leigu í Kópavogi eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í --Sima 44385 og 44577. Stór fbúð eða hús óskast til leigu í Keflavik eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 92- 6900 eða 92-6901. 1 Ódýr gisting I Veríð velkomin á Gistiheimilið Stórholt 1 Akureyri. Höfum 1—4 manna herbergi ásamt eldunaraöstöðu. Verð kr. 1500 fyrir manninn á dag. Simi 96—23657. Atvinna í boði b Hárgreiðslumeistari óskast í vinnu, hluta úr starfi. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—360 Vantarsjómenn á línubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92—7270. Kona óskast á heimili til að annast aldraða heilsulausa konu 4—8 tima á dag. Uppl. i síma 73758 eftir kl. 17. — Seljahv. Sveit. Unglingspilt vantar til hjálpar á sveita- heimili. Uppl. I sima 95—4484 fyrir há- degi ogeftir kl. 18.30. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, vinnutími 3—4 timar á dag. Uppl. á staðnum, ekki í sima. Hlíðagrill, Suðurveri,Stigahlíð 45. Óska eftir tilboði i lagningu gangstéttar og innkeyrslu við fjölbýlishús. Uppl. í sima 44370 milli kl. 17 og 20. Stúlka óskast til starfa í kjörbúð strax. Uppl. á staðnum. Verzlunin Herjólfur, Skipholti 70. Óska eftir kvenmanni til hreingerningastarfa í 230 ferm skrif- stofuhúsnæði. Umsóknum skal skilað til DB fyrir miðvikud. 23. apríl merkt „hreingerning 167”. Laghentur maður vanur byggingarvinnu óskast nú þegar. Uppl. í .sírna 29819, 86224 og 72696. Húsgagnaverzlunin Heimilið óskar eftir að ráða húsgagnasmið eða mann vanan sölu og dreifingu húsgagna, á aldrinum 25—35 ára. Heimilið hf., sími 37210. Sölumaður óskast. Reglusamur miðaldra maður óskast til starfa á bílasölu, vinnutímifrá kl. 1—7 ái daginn, mánudaga til laugardaga. Tilboð leggist inn á DB merkt „Sölu- maður 465”. Atvinna óskast D Takið eftir. Reglusamur, ákveðinn áreiðanlegur 18 ára piltur óskar eftip vinnu strax. Er duglegur og vanur margvíslegri og mikilli vinnu. Þeir, sem vantar duglegan starfskraft, hringi i síma 27022 (auglþj. DBleftirkl. 13. H—467. 25 ára gamall iðnaðarmaður óskar eftir vel launaðri atvinnu, hvar sem er á landinu. Margt kemur til greina. Hefur fengizt við verzlun, inn- flutning og sjálfstæðan atvinnurekstur. Uppl. í sima 53948 eftir kl. 5. 25 ára reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hef meira- og rútupróf. Uppl. í síma 75941 eftir kl. 20. Dugleg, reglusöm og ábyggileg 20 ára stúlka óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Flest ef ekki allt kemur til greina. getur byrjað um mánaðamót. Nánari uppl. I síma 26295 á kvöldin. Véitæknifræðingur getur bætt við sig verkefnum verði stillt í hóf. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—194. 19 ára unglingur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. ísíma 31468. Núer tími til að klippa tré og runna. Tökum að okkur að klippa trjágróður. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—873. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið tímanlega. Garðverk. simi 73033. Skemmtanir Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn ljósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 iá kvöldin. „Diskótekið Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja starfsár diskó- teksins í hönd. Við þökkum stuðið á þeim tveimur árum sem jrað hefur, starfað. Ennfremur viljum við minna á fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi (gömlu dansana, rokk og ról og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir og uppl. í sima 51011. DiskótekiðTaktur, er ávallt i takt við tímann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ný og fullkomin tæki til að laQa fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórnvölinn. Sjáumst I samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á ljúfa dinner-músík. Diskótekið Taktur. sími -13542. í Húsaviðgerðir i) Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmíði. Uppl. í síma 34183. 1 Einkamál i Hefur þú virkjað alla hæfileika þina? Margir sem árangri hafa náð I lífinu finna til þess að lifið getur gefið meira. Aðrir hafa ekki náð því sem hugur þeirra stendur til. Standi hugur þinn til meira en þú gerir nú, skaltu hringja í síma 25995 og fá uppl. um námskeið. Ráð í vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. Algjör trúnaður. 1 Barnagæzla i Dugleg stúlka óskast til að gæta 7 ára barns í sumar. Uppl. i síma 97-7441 eftirkl. 7. Óska eftir dagmömmu fyrir 2ja ára telpu fram til I. júni Uppl. i síma 76999. ÞVERHOLT111 t 9 Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20 9g um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763. Innrömmun B Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin I umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renatelleiðar, Listmunir og inn römmun, Laufásvegi58. sími 15930. I Kennsla B Keramik. Held námskeið i leirmótun. Kolbrún Björgólfsdóttir. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. ____________________________H-370 Enska, franska, þýzka, italska, spænska, latína, sænska, og fl. Einkatímar og smáhópar. Talmál, bréfa- skriftir, þýöingar. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan, simi 26128. Spænskunám hjá Spánverja. Skólastjóri Estudio lntemacional Sampere frá Madrid kennir í eina viku (5 kennslust. alls) í Málaskóla Halldórs. Miðstræti 7. Námskeiðið hefst 28. april. Öllum er frjáls þátttaka. Innritun dagl. frá kl. 2 e.h. Síðasti innritunardagur er 22. apríl. Simi 26908. Enskunám f Englandi. Sumarnámskeiðin vinsælu I Bourne- mouth hefjast 14. júni. Umsóknir þyrftu að berast sem allra fyrst. Allar upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, Kvisthaga 3, sími 14029. ~J ' 2 unglingar, 16—17 ára, óska eftir vinnu í sveit, vanir allri sveita- vinnu, geta byrjað fyrir sauðburð. Barnapössun og húsverk koma ekki til greina. Uppl. í síma 91—76509 milli kl. 4 og 7 næstu daga. Unglingureða eldri maður óskast á sveitaheimili á Norður- landi nú þegar, þarf að vera vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 82997 eða 76628. Ýmislegt B Öskum eftir að á leigu bilskúr eða stórt herbergi undir íþróttaiðkanir í sumar, helzt nálægt miðbænum i Reykjavík. Uppl. I sima 40516 eftir kl. 5 og 40171 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Þjónusta B Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í sima 39118. Glerísetningar sf. Tökum að okkur glerisetningar. Fræsum í gamla glugga fyrir verk- smiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð I vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- lausu. Notum aðeins bezta ísetningar- efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Simar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskaðer. Garðaprýði, simi 71386. Suðurnesjabúar: Glugga- og hurðaþéttingar, góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum slotslisten í öll opnanleg fög og hurðir. Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig tilboð í stærri verk ef óskað er. Uppl. í sima 3925 og 7560. . Húsdýraáburður-húsdýraáburður. til sölu, hrossatað, ódýr og góð þjónusta. Pantanir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.