Dagblaðið - 21.04.1980, Page 30

Dagblaðið - 21.04.1980, Page 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1980. Veðrið Vestan og síðar norðvestan ótt, smóskúrir eða slydduól vestan til ó landinu en kólnar smóm saman. Dó- lítil snjóél á Vestur- og Norðuriandi og frystir (kvöld og nótt. Þurrt ó suð- austanverðu landinu. , Kiukkan sex f morgun var í Reykja- vfk vestan kaldi, súld og 5 stig, Gufu- skólar vestan kaldi, skýjað og 4 stig, Galtarviti allhvöss vestan ótt, skýjað og 4 stig, Akureyri sunnan kaldi, skýj- að og 9 stig, Raufarhöfn vestan gola, léttskýjað og 6 stig, Dalatangi vestan gola, léttskýjað og 6 stig, Höfn f Homafirði norðvestan gola, skýjað og 6 stig, og Stórhöfði f Vestmanna- eyjum suðvestan 5, súld og 6 stig. Þórshöfn f Færoyjum súld og 6 stig, Kaupmannahöfn léttskýjað og 4 stig, Osló léttskýjað og 4 stig, Stokkhólm- ur heiðskfrt og 1 stig, Hamborg heið- skfrt og —1 stig, Parfs skýjað og 4 stig, Madrid heiðskfrt og 5 itíg, Lissa- bon lóttskýjað og 10 stig og New York léttskýjað og 14 stig. Andíát Þórir Baldvinsson lézt af slysförum laugardaginn 12. april. Hann var fæddur 2. apríl 1963. Þórir stundaði nám við Vélskóla íslands í Vestmanna- eyjum. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudag 21. apríl. Guðmundur Br. Pétursson stýrimaður, Stangarholti 32 Reykjavik, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 23. apríl kl. 15. Gunnar Kristjánsson, Tryggvagötu 4 Selfossi, áður til heimilis að Mýrargötu 10 Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. april kl. 15. Jón Sigurðsson fyrrverandi bankafull- trúi, Ferjuvogi 17 Reykjavík, lézt að heimili dóttur sinnar í Árósum föstu- daginn 18. apríl. Jóhanna Árnadóttir, Flúðaseli 63 Reykjavík, lézt í Borgarspítalanum fimmtudaginn 17. april. Helgi Ingvarsson, fyrrum yfirlæknir á Vifilsstöðum, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudag- inn 22. apríl kl. 13.30. . Aðalfundir Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn i húsnæði félagsins að Lágmúla 5 lau^ardaginn 26. april kl. 14. Mætum allir. Aðalfundur Flugleiða hf verður haldinn mánudaginn 28. apríl í Kristalsal Hótels Loftleiða og hefst kl. 13:30. Dagskrá: I. Venju lega aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hlut höfum á aðalskrifstófu félagsins, Reykjavíkurflugvelli frá og með 21. apríl nk. og lýkur laugardaginn 26. april. Athugið að atkvæðaseðlar verða afgreiddir laugardaginn 26. apríl kl. 10—17. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi. skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar én 7 dögum fyrir aðalfund. Tekið skal fram að fyrri um boð til að mæta á aðalfundi Flugleiða hf. eru fallin úr gildi og er þvi nauðsynlegt að framvisa nýjum umboðum hafi hluthafar hug á að láta aðra mæta fyrir sig á aðalfundinum. Kvikfnyiidir Mynd um hvaladráp Rússa 1 biósal Loftleiða kl. 20.00 i kvöld verður sýnd mynd Greenpeacesamtakanna, sem gerð var um hvalveiði Rússa í Norður-Atlantshafi. Alan Thornton, forstjóri Greenpeace i London. mun svara fyrirspurnum. Áskorun til heilbrigðisstétta Af tilefni alþjóða heilbrigðisdagsins i ár, 7. april sl.. sem Alþjóða heilbrigðisstofnunin helgar að þcssu sinni baráttunni gegn reykingum, skorar kennaradeild Hjúkrunarfélags Islands á heilbrigðisstéttir að taka höndum saman um harðari afstöðu gegn reykingum. Reykingar eru nú stærsti cinstaki þátturinn er veldur heilsutjóni og hægt er að fyrirbyggja. Kennara deild Hjúkrunarfélags tslands vill beina þvi til hjúkr unarfræðinga að þeir kynni sér álit sérfræðinga stofn unarinnar og beiti sér i þessu mikilvæga heilsu- ! verndarstarfi. Tólf sæmdir riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu Forseti tslands hefur nýlega sæmt eftirtalda tólf islenzka ríkisborgara riddarakrossi hinnar islenzku fálkaoröu: Séra Árelius Nielsson sóknarprest, fyrir prests og félagsmálastörf. Frú Ásrúnu Þórhallsdóttur, fyrir félagsmálastörf. Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóra, fyrir útgáfu og félagsmálastörf. C'arl Billich pianóleikara. fyrir tónlistarstörf. Guðmund Guðmundsson, fv. skipstjóra. tsafirði. fyrir störf að sjávarútvegsmálum. Guðna Guðmundsson rektor. fyrir störf að skólamálum. Harald ólafsson bankaritara. fyrir minjasöfnun og gjafir til opinberra safna. Frk. ólöfu Ríkarðsdóttur fulltrúa. fyrir störf að félagsmálum fatlaðra. Stefán Jónsson forstjóra. Hafnarfirði. fyrir bæjar stjórnarstörf. Sveinbjörn Árnason kaupmann. fyrir störf að félags málum verzlunarmanna. Val Arnþórsson kaupfélagsstjóra. Akureyri. fyrirstörf aðsamvinnumálum. Þór Jónsson. bónda að Hvallátrum, fyrir slysavarnar og félagsmálastörf. Skipin Skip Sambandsins munu ferma til lslands á næstunni. sem hér segir: ROTTERDAM: LARVIK: Helgafell..........17/4 Helgafell...........1/5 Helgafell..........15/5 Helgafell..........29/5 ANTWERP: Helgafell..........18/4 Helgafell...........2/5 Helgafell..........16/5 Helgafell..........30/5 GOOLE: Helgafell..........15/4 Helgafell. ........29/4 Helgafell..........13/5 Helgafell..........27/5 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell.........23/4 Hvassafell..........7/5 Hvassafell.........21/5 Hvassafell..........4/6 GAUTABORG: Hvassafell.........22/4 Hvassafell..........6/5 Hvassafell.........20/5 Hvassafell..........3/6 Hvassafell.........21/4 Hvassafell.........5/5 Hvassafell.........19/5 Hvassafell..........2/6 SVENDBORG: Disarfell..........16/4 „Nicotto”..........21/4 Hvassafell.........24/4 „Skip”.............26/4 Hvassafell..........8/5 Hvassafell.........22/5 HELSINKI: Dísarfell..........12/5 Disarfell...........9/6 GLOUCESTER, MASS: Skaftafell.........21/4 Jökulfell...........9/5 Skaftafell.........19/5 HALIFAX,CANADA: Skaftafell.........23/4 Jökulfell..........12/5 Skaftafell.........19/5 ****•••• Nýja Flugleiðaþotan sett saman I vor bætist ný flugvéli flotaFlugleiða. Núcr unniðað smíði Boeing 727-200 þotu fyrir félagið i Boeing vcrk smiðjunum i Seattle i Bandarikjunum og nýlega var byrjað að setja hina ýmsu flugvélarhluti saman. Með fylgjandi mynd er sú fyrsta sem hingað bcrst af hinni nýju flugvél. Áætlað cr að flugvélin verði tekin út úr flugskýli hinn 28. april og að fyrsta reynsluflugið verði 7. eða 8. mai. Þessi nýja þota sem mun bera einkennisstafina TF-FLI verðus vo afhent félaginu fyrir mánaðamót og áætlaö cr að hún komi hingað til lands i byrjun júni. I Boeing 727-200 er tæknilega mjög fullkomin flugvél |og háþróuð. enda hafa verið framlciddar fleiri flug vélar af þessari tegund en af nokkurri ^nnarri þotu. Þrátt fyrir að nýjar tegundir flugvéla hafi nú komið á markaðinn er cnn ekkert lát á pöntunum. Þessi nýja þota Flugleiða mun hafasæti fyrir 164 farþega. Hún verður notuð á lciðum milli Islands og annarra Evrópulanda. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Bón- og þvottastöðin Borgartúni 29. Opið frá kl. 9—10 alla daga. Sjálfsþjónusta. Sími 18398. Dyraslmaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasímum og innanhússsímkerfum, sér hæfðir menn. Uppl. í síma 10560. Rafþjónustan. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús. skip og báta. Teikna raflagnir í hús. Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf- verktaki, sími 73722. r 1 Hreingerningar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Erum eiruiig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.' Það er fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú.1 .eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur '• hreingerningar á ibúðum, stiga-1 göngum, opinberum skrifstofum. o.fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun oe gólfbón hreinsun. Tökum líka hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn, símar 31597 og 20498. Þrifj hreingerningar, teppahreinsun. | Tökum að okkur hreingerningar á íbúð Um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar ftreingerningar, stórar og smáar. í j Reykjavik og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélagið Hólntbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’80, engir lág- markstímár. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími •53651. Ökukennsla — æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstimar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. í síma 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla-æFmgatimár. [ Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. ’79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Ökukennsla — æfingatimar, Kenni á Mazda 626 ’80, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson, simi 53783. , Ökukennsia, æfingartímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla, æfingartfmar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 ’80, R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Afmæil Eigendaskipti á hárgreiðslu- stofunni Gígju Skipt hefur verið um eiganda á hárgreiðslustofunni Gígju, Suðurveri. Stigahlið 45. Stofuna átti Guðrún Þorvarðardóttir og rak hún hana i 10 ár. Nú hefur Sól- veig Leifsdóttir keypt stofuna og opnað hana aftur eftirendurbætur. Sólveig tók sveinspróf i hárgreiðslu 7. nóvember 1970. Lærði hún iðnina á hárgreiðslustofunni Permu og hefur unnið þar af og til siðan. Hún rak hár- greiðslustofu i Vestmannaeyjum 1972—73 eða þar til gosið varð. Sólveig hefur tekið þátt i þremur Islandskeppnum og síðasta vor varð hún í 1. sæti í greiöslu í framúr jstefnustíl, 3. sæti i klippingu og blæstri og 3. sæti i isamanlögðum stigum. Hún tók þátt í Norðurlandakeppni i Norrköping í ISviþjóð sem var II. nóvember síðastliðinn. Þar varð hún Norðurlandameistari í klippingu og blæstri og í 6. sæti i samanlögöum stigum. Auk Sólveigar starfa á stofunni Anna Linda Aðal- geirsdóttir og Erna Baldursdóttir. Hárgreiðslustofan Gigja verður opin alla virka daga frá 9—6 og laugardaga frá 9— 12. Soffía Runólfsdóttir, Austurgötu 23 Keflavík, er 90 ára i dag, mánudag 21. apríl. Jónas J. Hagan er 80 ára í dag, mánu- dag 21. april. Frá Skógarmönnum KFUM og K Sumardagurinn fyrsti er árlegur kynningar- og fjáröfl- unardagur sumarstarfs KFUM í Vatnaskógi. Þann dag fer fram kaffisala i húsi KFUM og K að Amt- mannsstíg 2b. Hefst hún kl. 14 og stendur fram eftir degi. Að kvöldi sama dags verður Skógarmannasam koma á sama stað. Þar verður m.a. myndasýning úr Vatnaskógi. upplestur og mikill söngur, bæði kórsöng- ur og almennur söngur. Allir gamlir Skógarmenn og aðrir velunnarar starfs ins i Vatnaskógi eru meira en vclkomnir á kaffisöluna ogsamkomuna. Nú stendur yfir innritun i dvalarflokka i Vatna skógi næsta sumar. Hún fer fram á Aðalskrifstofu KFUM og K að Amtniannsstig 2b á skrifstofutíma. Skíðanámskeið fyrir byrjendur Ákveðið hefur verið að gefa byrjendum i skiðaíþrótt- inni kost á námskeiði í svigi og göngu í Bláfjöllum. Námskeiðin hefjast þriðjudaginn 22. april. Upplýsingar eru gefnar hjá Bláfjallanefnd. Tjarnar- götu 20, sími 28544. Á myndinni eru þeir Othar örn Petersen, Leifur Hannesson, Hjörleifur Guttormsson og Armann örn Ármannsson. stjórnar lögð fram. reikningar lagðir fram og sam þykktir og fjárhagsáætlun og gjaldatillaga stjórnar samþykktar. Stjórn félagsins var endurkjörin en hana skipa: Ármann örn Ármannsson formaður, Franz Árnason. Ólafur Þorsteinsson. Páll Sigurjóns og Sigurður Sigur jónsson meðstjórnendur og Kristján Guðmundsson og Leifur Hannesson varamenn. Framkvæmdastjóri er Othar örn Petersen hdl. Aðalfundur sambands íslands var nýlega haldinn i Reykjavik. Mættir voru fulltrúar 84% atkvæða i félaginu. Fundurinn hófst með ávarpi iðnaðarráðhera, Hjör leifs Guttormssonar, sem sagði m.a. að i fyrri ráð herratíð sinni hefði sú stefna verið mótuð að haga út- boðum i stærri verk þannig að innlendir verktakar gætu boðið og væri sú stefna i fullu gildi og kæmi fram í núverandi stjórnarsáttmála. Ráðherrann taldi eitt höfuðvandamál atvinnuveganna vera stjórnunar legs leðlis bg ekkisízt i iðnaðinum. Okkur skortivald yfir tækninni, sem við erum að taka í notkun. jafnvel tilneyddir i samkeppni við útlendinga. Þá benti ráðherrann á að uppgjafartónn heyröist oft þegar harðnaði í ári en það tal bætti ekki neitt. Við værum rik þjóð. Aukin skoðanaskipti stjórnmála- manna og verktaka væru nauðsynleg til framþróunar þjóðlífsins. Ráðherrann árnaði að lokum sambandinu allra heilla. Fundarstörf voru með venjulegum hætti. Skýrsla GENGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 72 - 16. apríl 1980. Einingkl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Storlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svisf n. f rankar 100 Gyllini 100 V-þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. *■ 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 1 Sérstök dráttarróttlndi Ferðamanna gjaldeyrir Kaup Sala Sala 439,00 440,10* 484,11* 964,90 967,30* 1064,03* 368,30 389,20* 406,12* 7472,70 7491,40* 8240,54* 8816,30 8637,90* 9501,09* 9976,70 10001,70* 11001,87* 11459,15 11487,95* 12638,75* 10039,40 10064,60* 11071,06* 1444,55 1448,15* 1592,97* 24830,30 24892,50* 27381,75* 21218,00 21271,10* 23398,21* 23215,20 23273,40* 25600,74* 49,76 49,89* 54,88* 3257,90 3266,00* 3592,60* 869,70 871,90* 959,09* 606,90 608,40* 689,24* 174,41 174,85* 192,34* 553,32 554.71* * Breyting frá sföustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.