Dagblaðið - 10.05.1980, Qupperneq 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1980.
<É
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
»
f
Hljómtæki
i
Til sölu mjög göð hljömtæki:
Kenwood magnari, JVC plötuspilari,
JVC segulband og Fisher hátalarar.
Góðir greiðsluskilmálar ef samið er
strax.. Uppl. í síma 84170 eftir kl. 13.
Hljómtxki óskast.
Óska eftir að kaupa góð og vel með
farin hljómtæki (ekki sambyggð);
plötuspilara, útvarpsmagnara,
segulband og hátalara. Uppl. í sima
27861 millikl. 17 og 21.
Bang & Olufsen magnari
með utvarpi, Bang & Olufsen plötu-
spilari og tveir 320 hátalarar til sölu.
Selst í heilu lagi eða i skiptum. Greiðslu
skilmálar. Uppl. í síma 11138.
Hljóðfæri
8
Til sölu er mjög gott
Ludwig Big Beat, trommusett, nýlegt og
vel með farið. Uppl. i sima 14613 eftir
kl. 19.
Pianó.
Lítið píanó í góðu ástandi óskast. Uppl. i
síma 42521.
Til sölu 100 v bassamagnari.
Uppl. í sima 94—7434.
' „Var hún '
hrædd viðað
þeir mundu gera
sér mein?” —
„Nei, alls ekki. Hún
var bara að skipta um
gólfteppi og vildi
ómögulega að þeir sæju
allt í rnsli hjá henni”. J
Rafmagnsorgcl-Kafmagnsorgel.
Líttu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá gert við rafmagnsorgel. Þú getur
treyst þvi að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum. HIjóðvirkinn
sf.. Höfðatúni 2, simi 13003.
Ljósmyndun
í
Canon AEl með 300 mm linsu,
Ijósop 5.6, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022. eftir kl. 13. H_qqt
Canon linsa.
Til sölu Canon FD85-300 Zoom, sem ný
og selst með miklum afslætti ef samið er
strax. Uppl. í síma 98—1075 og 1253.
(Villil.
Kvikm.vndafilmur
til leigu í mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm
og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Ný-
komið mikið úrval afbragðsteikni- og
gamanmynda í 16 mm. Á super 8 tón
filmum meðal annars: Omen 1 og 2. Thc
Sting. Earthquake. Airport '77. Silvet
Streak. Frency. Birds. Duel. Car o.l'l
o.n. Sýningarvélar til leigu. Opið alla
daga kl. 1—8. Lokað miðvikudaga. Símí
36521.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws. Deep. Grease. Godfather. China
Town o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi,
Opiðalla daga kl. 1—8. Lokað miðviku
daga. Sími 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, líka i lit: Pétur
Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón.
Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke,
Abbott og Costello, úrval af Harold
Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir
samkomur. Uppl. í sima 77520.
Videobankinn
leigir myndsegulbandstæki, selur
óáteknar kassettur og á von á áteknu
efni til sölu. Myndalisti fyrirliggjandi,
getum tekið á móti pöntunum. Sími(
23479.
Tilboð óskast í
Chevrolet
Chevy Van 20
árg. 1976, ekinn
12.000 mílur. Vél
V-8, sjálfskiptur.
Upptýsingar í
síma 95-1465.
Ármúla 7 - Sími81588.
THsö/uþessigleesilega Mercedes Benz280 Sb'rfreiö,
árg. 1976, ekinaðeins 14.000km.
A th.: brfreUUn er ekki flutt inn notuö.
Erumfluttirí
Bílasala Guðfmns
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur.
slidesvélar, Polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19.
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12
og 18.30—19,30. Sími 23479.
Dýrahald
Land til leigu.
2' hektara land til leigu í nágrenni
Reykjavíkur með 4ra hesta húsi og
hlöðu. Tilboð sendist augld. DB merkt
„142”.
Fallegir kettlingar,
sumir af angórakyni, fást gegn greiðslu
[xssarar auglýsingar, aðeins fyrir dýra-
vin. Uppl. í síma 51686.
Til sölu stórt fiskabúr
ásamt 3 skjaldbökum. Uppl. i síma
29835.
Tveirfallegir
páfagaukar ásamt góðu búri og fylgi-
hlutum til sölu. Verð kr. 30 þús. Uppl. í
síma 81422.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í sima 35187 eftir kl. 7
á kvöldin og næstu kvöld.
Til sölu 10 gíra hjól.
Tilboð óskast. Uppl. isíma 42852.
4ra sæta sófi
og 2 stólar, stórt sófaborð,
borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. i
síma 27050.
Til sölu Honda XL 350
árg. 75 i topplagi, ekin 7700 mílur.
Uppl. í síma 93-2020 á daginn, á kvöldin
93-2301 eftirkl. 8.
Til sölu DBS Luxe
reiðhjól, eins árs gamalt. Uppl. í síma
31118 eftir kl. 3.
Til sölu falleg
rauð Honda, SS 50 79, ekin 4100 km.
Uppl. í síma 41109.
Til sölu vel með
farið 24” DBS drengjareiðhjól. Uppl. i
síma 12109 milli kl. 2 og 5 í dag.
Til sölu Honda SS 50
árg. 75 vegna brottflutnings, þarfnast
litillega lagfæringa. Verð aðeins kr.
150.000 ef samið er strax. Uppl. í síma
52844.
Hreinræktaður poodle
hundur, 3ja mánaða, til sölu, einnig
ódýrt gólfteppi. Uppl. í síma 24886.
Hestakcrrur til leigu.
Til leigu hestakerrur fyrir 50 mm kúlur
Uppl. í síma 41731 og 66383.
1
Safnarinn
8
Kaupum islenzk
frímerki og gömul umslög hæsta verði.
einnig kórónumynt.gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin.
Skólavörðustíg2la.sími (21170).
Óska etir mótorhjóli,
650 cub. eða stærra. Borga vel fyrir gott
hjól. Uppl. i síma 98—1672 á milli kj. 5
og 8.
Til sölu úthafsskemmtibátur,
árg. 79, selst með öllum búnaði. Uppl. i
síma 97-6419 eftir kl. 7.
9 tonna trilla
til sölu fyrir handfæra- og linuveiðar.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir
kl. 13.
H—163
í
Fyrir veiðimenn
i
Netaveiði.
Tvær góðar netalagnir i Þjórsá til leigu.
veiðitimabil frá miðjum júní til miðs
sept. Uppl. i sima 99-6555.
Til bygginga
Til sölu vinnuskúr
ásamt 8 mm steypustyrktarjárni, ca 50
stangir, hagstætt verð. Til sýnis og sölu
á Sæbraut 4 Seltjarnarnesi. Uppl. f síma
39373.
Utanborðsmótor.
Til sölu 28 hestafla Evinrude utanborðs-
mótor, mótorinn er i góðu lagi, verð 450
þús. Uppl. í síma 24675.
-Vil taka á leigu
2ja—2,5 tonna trillu með góðri dísilvél i
júní, júlí og ágúst. Vil kaupa 8—10 hest-
afla innanborðsvél og skiptiskrúfu.
Uppl. í síma 50370.
Til sölu bátur,
2ja tonna með 10 ha Saab vél og Furunó
dýptarmæli. Uppl. í sima 96—51173.
Trilla til sölu,
2 tonn. Uppl. í sima 98-2414.
Mótatimbur til sölu.
Gott mótatimbur til sýnis og sölu
laugardag og sunnudag að Þjóttuseli 7.
Til sölu Avon 400
gúmmíbátur með 45 ha mótor. Uppl. í
síma 72771 eftir kl. 18.
Tilboð óskast
i 6 ára Kelvin Doreman vél, 240 hestöfl
að stærð, ásamt skrúfu og öxli. Hvort
tveggja eða sitt i hvoru lagi, selst með
tækifærisverði. Uppl. hjá Halldóri
Hermannssyni, sími 94-3787, lsafirði.
Óska eftir að taka
á leigu 10 til 20 tonna bát i sumar á
handfæri. Tilboð merkt „002” sendist
DB.
1
Fasteignir
8
Söluturn til sölu,
gott verðef samið erstrax. Uppl. i sima
83343 eftir kl. 18 alla daga.
Akureyri.
Til sölu er 4ra herb. 120 fermetra
blokkaríbúð á Akureyri. þvottahús og
búr inn af eldhúsi + 24 fermetra
geymsla í kjallara. Skipti á minni íbúð i
Reykjavík koma til greina. Uppl. í sima
16903 frákl. 1—8.
Til sölu 3ja herb. fbúð,
neðri hæð. Uppl. i síma 97-6152 Eski-
firði eftir kl. 7 á kvöldin.
1
Bílaleiga
8
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út sparneytna 5 manna fólks-
og stationbíla. Simar 45477 og 43179.
Heimasími 43179.
Bilaleigan Áfangi.
Leigjum út Citroen G. S. bíla, spar-
neytnir og frábærir ferðabilar. Sími
37226.
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 36 Kóp.. simi 75400. aug
lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30.
Toyota Starlet og VW Golf. Allir
oilarnir 78—79. Afgreiðsla alla virka
daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu.
Heimasími 43631. Einnig á sama stað
viðgerð á Saab bifreiðum.
I
Bílaþjónusta
Onnumst allar almennar bilaviðgerðar.
Gerum föst verðtilboð i véla- og gír-
kassaviðgerðir. Einnig sérhæfð VW,
Passat og Audi þjónusta. Fljót og góð
þjðhusta. Biltækni, Smiðjuvegi 22
Kópavogi, sími 76080.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og
sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími 72730.