Dagblaðið - 10.05.1980, Page 18

Dagblaðið - 10.05.1980, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980. ÞVERHOLTI 11 BMW—skuldabréf. Til sölu BMW I600 árg. 70,- í góðu standi, fæst fyrir skuldabréf, óska ennfremur að kaupa skuldabréf með lágum vöxtum. Sími 72968 eftir kl. 7. Ford Cortina. Til sölu Ford Cortina I600 XL árg. 72. Uppl. isima 52904. Hillman Hunter Super árg. 71, óskoðaður 79, þarfnast ýmiss konar smálagfæringar. Selst mjög ódýrt í núverandi ástandi. Staðsettur í Garðabæ. Uppl. í sima 99—6813 í há- degi og á kvöldin. Bill óskast keyptur. Óska eftir nýlegum japönskum eða Volvo station. Er með ágætan Taunus 20 M árg. 70 í skiptum. Staðgreiðsla í milligjöf. Uppl. I síma 39373 í dag og næstu daga. Til sölu Lada 1200 árg. 79. Uppl. í síma 92-2020 og eftir kl. 7 á kvöldin 2326. Þorlákur. Sunbeam óskast. Óska eftir að kaupa Sunbeam 1250 eða 1500 til niðurrifseða lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—840 Til sölu Opel Caravan árg. 70, mjög vel með farinn, ný vél, ný kúpling, nýir demparar, og á sama stað varahlutir í Opel 71, vinstri framhurðaf 4 dyra bil. hásing, hjólastell, drifskaft og gírkassi. Uppl. í síma 42083 eftir kl. 5. Skoda llOLárg. 76 til sölu, ekinn 50 þús. km. Nánari uppl. í síma 35006 eftir kl. 5. Pickup. Til sölu Chevrolet pickup árg. ’68, einnig dísilvél, Trader D4. Uppl. I síma 84101 og 72978. Bill-hestar. Vantar góðan heimilisbíl, hef 2 góða hesta I skiptum að einhverju eða öllu leyti. Uppl. í síma 95—5665 eftir kl. 7. Til sölu er Audi 100 LS árg. 74 með útvarpi og nýjum dekkjum. Fallegur bíll. Uppl. hjá auglþj DB I síma 27022 eftirk. 13. H—019. Subaru árg. 78, skráður 79, blár, 2ja dyra, ekinn 15 þús. km, til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. I síma 42391. Bronco árg. ’66 til sölu, gólfskiptur, stækkaðir gluggar, fallegur bíll. Uppl. I síma 25669. Fíat 127. Vél og glrkassi og margt fl. úr Fíat 127 árg. 74 til sölu. Ennfremur hurðir og fl. boddlhlutir úr Lancer árg. 76. Uppl. í, >íma 43351 á daginn og 38848 á kvöldin. Frumsýnum í dag íslensku kvikmyndina pop óperan HIMNAHURÐIN BREIÐ? í REGNBOGANUM LISTFÖRM sl. salur C bönnuð innan 14ára Synd kl. 4.20.5.4S,9.m og 1 l.io Cortina 1600 L árg. 76, til sölu, grásanseruð, 4 dyra, útvarp. ekin 65 þús. km. Vel með farinn bíll i toppstandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13 og í síma 36119 eftir kl. 6 á kvöldin. H-692 Höfum varahluti I Volgu 72, Rambler Rebel ’66, Aiidi 100 70, Cortina 70, Opel Rekord ’69 Vauxhall Victor 70, Peugeot 404 ’68, Sunbeam Arrow 72 o. fl. o. fl. Höfum einnig úrval af kerruefni. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá 10—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Bilabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir í Fíat 127, Rússa- jeppa.Toyola Crown, Vauxhall, Cortina 70 og 71, Sunbeam, Citroén GS. Rambler ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda. Saab ’67 o. fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Ópið frá kl. 11 til 19, lokað á sunnudögum. Uppl. ísíma 81442. Húsaviðgerðir Getum bætt við okkur verkefnum.j Járnklæðum hús, skiptum um glugga, glerjum, setjum upp inn-i réttingar, skilveggi, millivcggi, hurðir, sláum upp sökklum og' margt fleira. j Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hringið i fagmanninn. Uppl. í síma 71796 Lancer árg. 74 til sölu, þarfnast smálagfæringar vinstra megin að framan. Uppl. í síma 99—2127. Rambler American árg. ’67 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 45656. Ford Mustang. Til sölu er Ford Mustang árg. ’66,6 cyl.. sjálfskiptur, skipti koma til greina á VW eða svipuðum. Uþpl. í síma 99—3922. Mustang 8 cyl. árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 29178. Bifreiðaeigendur athugið: •Takið ekki séns á þvi að skilja við bílinn bilaðan eða stopp. Hringið í síma 81442 iOg við flytjum bílinn,-bæði litla ogstóra. verð 8000 miðað við I klukkustund. Til sölu Chevrolet Bel Air 327 70, skemmdur eftir óhapp, selst i pörtum eða í heilu lagi. Til sýnis að Meistaravöllum 25 frá kl. 1—9, sími 23981. Húsnæði í boði 3ja herb. ibúð nálægt Hlemmi til leigu frá 1. ágúst, leigist i minnst 1 ár. i Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð j og fyrirframgreiðslu óskast sent DB fyrir 15. maí merkt „Lbúð 984”. Ný2ja herb. ibúð I Breiðholti til leigu í I ár. Uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu leggist inn á augld. DB fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt „Bakkar097”. 4—5 herb. fbúð til leigu strax. Tilboð sendist augldd. DB merkt „Hlíðar095”. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu ca 100 fermetra iðnaðarhúsnæði 1 iðnaðarhverfinu i Hafnarfirði. Uppl. í síma 52973. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi eða 2ja-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB1 sima 27022 eftir kl. 13. H—175. Óska eftir að taka 1 herb. og eldhús á leigu sem fyrst á Akranesi. Uppl. i síma 93—1513 á kvöldin, Akranes. Reglusamur. Reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB 1 síma 27022 eftirkl. 13. H—193. Ungt barnlaust par óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð fyrir 1. júli. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla — meðmæli. Uppl. i síma 92—1706 á kvöldin og um helgar. Trésmið vantar 3—4ra herb. íbúð fyrir 1. júní 1 Hafnar- firði, Garðabæ eða Kópavogi. Þarf ekki að vera í fullkomnu standi, getur lagfært íbúðina ef óskað er. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 52098 eftir kl. 5. 3ja herb. kjallaraibúð til leigu 1 gamla bænum. Aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt „Kjallaríbúö 194” sendist DB. Nýtt mjög gott húsnæði til leigu, um 200 fm á annarri hæð að Dalshrauni 13 Hafnarfiröi, Leigist í einni eða fleiri einingum. Uppl. i síma 51296 kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. ibúð i miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista. Á sama stað er óskað eftir sjónvarpssokkum. Einnig er til sölu hvítur baðvaskur á fæti. Uppl. i síma 20290. Eldri hjón, róleg og reglusöm, óska eftir litilli ibúð. örugg húsaleiga. Uppl. i sima 82881. Ung, reglusöm hjón með 1 barn, óska eftir 2-3ja herb. íbúð, helzt i vesturbænum. Skilvisar greiðslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 43314. Rúmgott húsnæði. Nokkrir háskólanemar (í læknisfræði, sálarfræði og verkfræði) leigja rúmgott ibúðarhúsnæðir'—-9 fier- bergja, frá september ’80 og veturinn út. Mjög há fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—952 Óskum eftir a3-4ra herb. ibúð — ábyrgjumst skilvísar greiðslur og góða umgengni. Nánari uppl. í síma 27102. Tækniskólanemi utan af landi óskar eftir 1—2 herb. ibúð til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 99—5222. Óskum eftir 2ja-4ra herb. ibúð sem fyrst, tvennt i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74815 eftirkl. 17. 4 herb. eða stærra. Ung hjón með 2 böm óska eftir 4ra herb. ibúð eða stærra húsnæði til leigu frá I. sept. nk. Uppl. í síma 45392. 2—3 herb. ibúð óskast strax, tvennt í heimili. Reglusemi og góð umgengni. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022, eftirkl. 13. H-126 íbúð óskast frá 1. júni til 1. ágúst fyrir ung hjón með 1 barn. Uppl. í síma 40087. Mig vantar eins eða tveggja herbergja íbúð og bílskúr eða annað gott pláss með heitu og köldu vatni, einhvers staðar við sjávar- síðuna á Reykjavíkursvæðinu eða í næsta nágrenni til leigu eða sölu ef um semst. Tilboð sendist DB merkt „Góður kostur”. helzt fyrir 16. þ.m. Reglusamur maður vill taka á leigu gott herb. i júní, júlí og ágúst. Uppl. í sima 25843 eftir kl. 7 í kvöld og um helgina. Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst, helzt i nágrenni Kennaraháskólans. Erum tvær reglusamar systur. Fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. í síma 77080 og 92—3960 eftir kl. 7 föstudagskvöld eða um helgina. Ung stúlka sem stundar nám í hjúkrun óskar eftir herb. I sumar, helzt í vesturbæ, en þó ekki skilyrði. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i síma 92—1243. Óska eftir að taka bílskúr á leigu sem fyrst. Snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H-976

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.