Dagblaðið - 10.05.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1980.
.19
<8
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
8
I
Mína er búin að vera
að hugsa um að fara ein í
ferðalag. Ég vildi óska að
hún faeri að ákveða sig.
Vá. Hún virðist vera tilbúin að
leggja af stað. Hún hefur þá
lákveðið þetta í skyndi.
Komdu Gissur
minn og heilsaðu
upp á hana Fíu
frænku mína.
TJl I / Hún er komin og ætlar >
^TJ-liað vera hjá okkur í nokkra^
daga.
1 t's i Hvað kemur til,\ að þú baðar J éé V svona út J vængjunumj
f —\ É
MjjM
Hafnarfjörður:
2ja-3ja herb. ibúðóskast til leigu l. júní.
Fyrirframgreiðsla. Á sama stað er til
sölu svarthvítt sjónvarpstæki, mjög
gott. Uppl. í sima 51648 eftir kl. 6 öll
kvöld.
Leigjendasamtökin,
leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Hús-
ráðendur: látið okkur leigja! Höfum á
skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli 3 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7,
simi 27609.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herb., helzt sem næst
tsbirninum, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i síma 14954 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Efþúátt fbúð
sem þú vilt fá góðan leigjanda í þætti
mér vænt um að hey/a frá þér sem fyrst.
Ég er ein í heimili, ágætismanneskja.
Frekari uppl. í síma-53444 á daginn og
23964 eða 52787 á kvöldin og um
helgar. Ingibjörg G. Guðmundsdóttir.
Góð fbúð óskast
sem fyrst í Kópavogi eða Reykjavík,
algjör reglusemi og góð umgengni,
meðmæli. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 og á
kvöldin i síma 43689-40133.
H—672.
Vélskólanema utan af landi
með konu og 1 barn vantar tilfinnanlega
2ja herb. íbúð 1. september nk. eða fyrr.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 77702 eftir kl. 7 á kvöldin.
íbúð óskast.
Kennari við Háskóla lslands, nýlega
fluttur til landsins, óskar að taka á leigu
stóra íbúð eða hús, helzt i Kópavogi eða
nágrenni. Uppl. i síma 40906 eftir kl. 20.
Vesturbær.
Barnlaust par (námsfólk) óskar eftir að
taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúð. Mikil
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 25335.
Vliðaldra maður
góðri atvinnu óskar eftir 2—3 herb.
búð á rólegum stað. Helzt í eldri austur-
ða vesturbænum. Góð fyrirfram-
;reiðsla og umgengni. Uppl. í síma
11137 kl. 6-8.
Einhleyp kona
óskar eftir góðri 2—3ja herb. íbúð frá
'byrjun júní. Fyrirframgreiðsla sam-
komulag. Uppl. í sima 18128 eftir kl. 6
eða 10440 (Ágústa).
Óska eftir fbúð,
helzt í vesturbæ. Er 33ja ára með 8 ára
dreng. Uppl. í síma 17972.
22 ára stúlka óskar
eftir 1— 2ja herb. íbúð. Er einhleyp og
reglusöm. Uppl. í síma 77196 eftir
hádegi alla daga.
1
Ódýr gisting
Verið velkomin
á Gistiheimilið Stórholt 1 Akureyri.
Höfum 1—4 manna herbergi ásamt
eldunaraðstöðu. Verð kr. I50Q fyrir
manninn á dag. Sími 96—23657.
1
Atvinna í boði
8
Fyrsta vélstjóra vantar
á skuttogarann Arnar HU 1 frá Skaga-'
strönd. Uppl. i síma 11440, herb. 310,
milli kl. 18 og 20 mánudag og þriðjudag.
Dömur,
Verzlun óskar eftir stúlku hálfan
daginn. Nafn og aldur sendist blaðinu
fyrir 15. mai merkt „Vön 195”.
Netamaður óskast
til togveiða á MB Hrafn Sveinbjamar-
son II. Uppl. I síma 92—8413.
Áreiðanleg og vinnufús kona
eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa o. fl.
í bakaríi í Breiðholti, einnig maður til
aðstoðarstarfa og útkeyrslu. Uppl. í síma
42058.
Elskuleg kona
óskast til þess að koma á heimili í Foss-
vogi og vera hjá systkinum, 5-7 ára, þeg-
ar þau eru lasin, eða mamma þart að
vinna aukavinnu. Simi 30521 eftir há-
degi í dag og næstu daga.
Vélstjóra vantar
á Helgu RE 49. Uppl. í síma 81720.
Óskum eftir tveimur
til þremur mönnum til húsgagna-
framleiðslu strax. Framtíðarstarf.
Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3. Uppl.
ekki í síma.
Gítarleikara vantar
i hljómsveit úti á landi í sumar. Næg
vinna og húsnæði á staðnum. Uppl. i
síma 24113 milli kl. 19 og 21.
Atvinna óskast
8
Rafvirki óskar
eftir vinnu, jafnvel úti á landi. Starf við
fagið er ekki skilyrði. Uppl. I sima
51066.
Maóúr vanur járnabindingum
óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma
72644.
23 ára maður óskar
eftir að komast I vinnu eða á samning
víð bifvélavirkjun, ef ekki, þá kemur
mörg önnur vinna til greina. Uppl. i-|
'síma 39372 eða 43491.
jl6 ára piltur
óskar eftir atvinnu. Reglusamur og
samvizkusamur. Reynsla í ýmsum
|störfum, bæði hérlendis og erlendis.
Talar bæði dönsku og ensku, er laus
stráx op ^llt kemur til greina. Meðmæli
|ef óskai er. Uppl. í símum 74250 og
31398.
Atvinnurekendur.
" Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl-
hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öll-
um framhaldsskólum landsins. Atvinnu-
miðlun námsmanna, Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut. Opið kl. 9—18
alla virka daga. Simar 12055 og 15959.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu í sumar, getur byrjað
strax. Uppl. i sima 77135.
1
Barnagæzla
8
Stúlka óskast
til að gæta 2ja barna á Hrísateigi frá kl.
12 til 19. Uppl. í síma 13623.
13ára stúlka,
vön barnagæzlu, óskar eftir vinnu í einn
og hálfan mánuð. Uppl. í síma 74820.
Óska eftir 11—13 ára stúlku
til að gæta 2ja ára stúlku i þorpi úti á
landi. Þarf helzt að geta byrjað fljótlega.
Uppl. í síma 77767 eða 29214.
i
Sumardvöl
11—12 ára gömul stúlka
óskast í sveit á Austfjörðum til að gætal
j2ja ára telpu. Uppl. i síma 29835. !
Barngóð 12—13 ára telpa
óskast á sveitaheimili. Uppl. í síma 99—
-6676.
Sumardvöl.
Getum tekið tvo drengi og tvær telpur á-
aldrinum 8 til 12 ára í sumardvöl. Uppl.
í síma 99-6555.
13áradrengur
óskar eftir sveitaplássi, er vanur, einnig
111 ára telpa við snúninga eða barnapöss-
|un. Uppl. I síma 38630.
Einkamál
8
Frekar feitlagin.
Óska eftir kunningsskap við frekar
feitlagna konu, mætti vera gift, algjört
,trúnaðarmál skilyrði. Svara öllum
jtilboðum, sem sendist til augld. DB
merkt „Maí 159”.
' Beggja hagur.
Einmana 24 ára myndarlegur karlmaður
óskar eftir kynnum og vinskap við
kvenfólk á aldrinum 18—26 ára. Verið
ófeimnar við að svara. Vinsamlegast
sendið nafn og símanúmer til DB fyrir
20. maí merkt „trúnaður 856”.
Rúmlega 30 ára hugguleg hjón
óska að kynnast hjónum og einstakling-
um, bæði konum og körlum með til-
breytingu í huga. Æskilegur aldur 18—
35 ára. Við erum bæði mjög frjálslynd i
ikynferðismálum og óskum eftir tilbreyt-
ingu. Auðvitað verður farið með öll svör
sem algjört trúnaðarmál. Svar sendist
Dagblaðinu merkt „Trúnaður 978” sem
allra fyrst. Mjög æskilegt er að mynd
fylgi.
íí
Innrömmun
8
I
Tapað-fundið
,Poki með fötum
fannst I Bankastræti. Uppl. I síma
-14328.
-Ðiskótekið Disa — Diskóland.
|Dísa fýrir blandaða hópa og mesta úr-
I valiö af gömlum dönsum, rokkinu og
eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum.
'Ljósashow og samkvæmisleikir. Hress-
leiki og fagmennska í fyrirrúmi. Diskó-
land fyrir unglingadansleiki með margar
gerðir Ijósashowa, nýjustu plöturnar —
allt að 800 vatta hljómkerfi. Diskótekið
i Dísa — Diskóland. Símar 22188 og
50513(51560).
Diskótekið Taktur
er ávallt i takt við tímann með taktfasta
tónlist fyrir alla aldurshópa og býður
;upp á ny og fullkomin tæki til að laða
fram alla góða takta hjá dansglöðum
gestum. Vanir menn við stjórn-
völinn.Sjáumst í samkvæminu. PS:
Áth.: Bjóðum einnig upp á ljúfa dinner-
músík. Diskótekið Taktur. sími 43542.
Diskótekið Donna. '
Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið
frábæra, viðurkennda ferðadiskótek
Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt
íog gamalt, rokk, popp, Country live og
jgömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný
fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn
Ijósabúnaður. Fráb'ærar plötukynning-
ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi
stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant-
anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8
íá kvöldin.
-Diskótekið Dollý.
-Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks-
ins í hönd. Með „pomp og pragt” auglýs-
um við reynslu, vinsældir og gæði (þvi
það fæst ekki á einum mánuði). Mikið
,úrval af gömlu dönsunum, íslenzku slög-
!urunum (singalong) ásamt þeim erlendu,
kokkurinn og allt það sem skemmtana-
glaðir lslendingar þarfnast. Mikið úrval
af popp-, diskó- og rokklögum. Ef þess er
óskað fylgir eitt stærsta ljósashow sem
ferðadiskótek hefur, ásamt samkvæmis-
leikjum. Diskatekið Dollý, sími 51011.
I
Þjónusta
8
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-|
|sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
il 1/—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
)l0—6. RenateHeiðar. Listmunir og inn-
Irömmun, Laufásvegi58.sími 15930.
Vélstjórí vill taka að sér
viðgerðir og þjónustu fyrir innflytjendur
eða notendur ýmissa tækja. Uppl. í síma
39861.
jTek að mér f prjónaskap.
Uppl. í sima 85419. Geymið aug-
lýsinguna.
i
Garðeigendur ath.
Húsdýraáburður til sölu, fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 38872.
Gróðurmold tilsölu,
heimkeyrð í lóðir. Sími 40199.
.Traktorsgrafa
; til leigu. Tek að mér öll verk fyrir M-F-
50B traktorsgröfu. Uppl. i sima 44482.
Svefnpokahreinsun,
fljót og góð þjómista. Efnalaug Hafn-
firðinga, Gunnarssundi 2, Hafnarfirði.
Hú'aviðgcrðir-Sprunguviðgerðir.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og
svölum, steypum þakrennur og berum í
þær þéttiefni. Einnig þak og glugga-
viðgerðir, glerisetningar o. fl. Uppl. í
síma 81081.
Sprunguviðgerðir, þéttingar.
Gerum við sprungur í steyptum veggj-
um, þökum og svölum, þéttum með
fram gluggum með þanþéttiefni, einnig
rennuviðgerðir. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er, greiðsluskilmálar og stað-
jgreiðsluafsláttur. Fljót og góð þjónusta.
Sími 23814 i hádegi ogá kvöldin. (Hall-
jgrímur).
Bólstrun Grétars.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, kem og geri föst verðtil-
jboð ef óskað er yður að kostnaðarlausu.
lUrval áklæða. Uppl. í síma 24211,
'kvöldsími 13261.