Dagblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980. Guösþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu-1 daginn 11. mai 1980. Bænadagurinn. ÁRBÆJARPRESTAKALI.: Guðsþjónusla í' safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. (Ath. breyttan messutíma). Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Norðurbrún I. Sr. GrímurGrímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Sr Hreinn Hjartarson. i BÍJSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organ leikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ölafur Skúlason Snæfellingakaffi eftir messu. DIGRANESPRESTAKALL: I tilefni 25 ára afmælis| Kópavogskaupstaðar verður hátíðarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson og sr. Þor bergur Kristjánsson annast guösþjónustuna. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur. organleikari Martcinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPlTALI: Kl. 10 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Birgir Ás Guðmunds son. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli I kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. I I. Kaffisala kvenfélagsins kl. 15. Almenn samkoma n.k. fimmtu j dag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. bcðiðfyrir sjúkum i LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-j björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Sr. Arngrímur! Jónsson. Organleikari dr. Ulf Prunner. KÁRSNESPRESTAKALL: I tilefni 25 ára afmælisf Kópavogskaupstaðar verður hátiðarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson; og sr. Árni Pálsson annast guðsþjónusta. LANGHOLTSPREST\KALL: Barnasamkoma kl.|» II. Sýnd verður kvikmynd af starfinu i vetur. Sigurður, Jón Kristján og sóknarprestur sjá uml stundina. Guðsþjónusta kl. 2. Fylgt verðurdrögum aöj messuformi helgisiðanefndar þjóðkirkjunnar. Viði orgelið Jón Stefánsson. I stól Sigurður Haukur Guðjónsson. Kirkjukaffi á vegum Kvcnfélagsins eftirj messu. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þriðjudagur 13/5: bænaguðsþjónusta kl. 18. Miðvikudagur 14/5 Æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M Halldórsson. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta kl. Ilj árd. í Félagsheimilinu. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. | FRlKIRK IAN . Reykjavik: Mesvi kl 2 Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestursr. Kristján Róbertsson. j FRtKIRKJAN i Hafnarfiröi: t i.iiVsþjómisia kl. 2.J Fermingarbörn ár.n 1930 verð ' viö guðsþjónustuna.j Safnaðarstjórn. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guðsþjónusta kl.j 20. Ræðumaður er Paul Kovat frá Júgóslaviu - Fjölbreyttur söngur. Fórn til kristniboðsins. j NÝJA POSTULAKIRKJAN, lláaleitisbraut 58: Mcssa sunnudag kl. II og 17. Kaffi á cftir. Allir hjartanlega velkomnir. STÓRÖLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta á; sunnudaginn kemur kl. 2 síðd. Sr. Stefán Lárusson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma i' Brúarlanddskjallara i dag.'föstudag kl. 17. Siðasta samkoma vetrarins. Sóknarprestur. : I 'í Útivistarferðir Sunnud. 11.5 kl. 13. Helgafell, létt fjallganga með Steingrinii G Kristjánssyni eða Sauðadalahellar með Einari Þ. B.S.I. bensinsölu. Góð Ijós nauðsynleg i hellana. I.andmannalaugar 15—18. mai. fararstj. jón Bjarnason. llvítasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. 2. Borgarfjöröur, gist á Húsafclli. 3. Þórsmörk, tjaldgisiing. Húsdýraáburður. Til sölu hrossatað, ódýr og góð þjónusta, pantanir í sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á: dyrasímum og innanhússsimkerfum, sér- hæfðir menn. Uppl. í sima 10560. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386. Garðeigendur ath. Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóðum, málun á girðingum, kantskurð. og hreinsun á trjábeðum, útvega einnig og dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Múrbrot — Fleygun — Borverk. Tökum að okkur alla loftpressuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Góð tæki, vanir, menn. Uppl. í símum 52754 Hafnarfirði og 92-3987 Njarðvík. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í síma 39118. i Faröafólag Islands Sunnudagur 11. mai | 1. kl. 10. Fuglaskoöun suöur meö sjó. M.a. verður i komið við á Álftanesi, Garðskaga, Sandgerði og viðar.1 Leiðsögumenn Jón Baldur Sigurðsson, lektor og* Grétar Eiriksson, tæknifr. Þátttakendur hafi með sér sjónauka og fuglabók AB. Verð kr. 5.000 gr/bílinn. 2. kl. 13. Blikdalur og/eöa Dýjadalshnjúkur. Farar stjóri: Hjálmar Guömundsson. Verðkr. 3.000 gr. v/bil inn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ferðir um hvitasunnuna: Þórsmörk. Snæfellsnes, Skaftafell. Noregsferö 2.—13. júli. Gönguferð um Harðangur; vidda skoðunarferðir i Osló, skoðuð ein af elstu staf: kirkjum Noregs. Ekið um héruðin við Sognsfjörö og Harðanguráfjörð.Náiari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa að hafa borizt fyrir 20. maí. Kvöldvaka á Hótel Borg 13. inai kl. 20.30. Efni: 1. Dr. Sveinn Jakobsson, jarðfr. segir frá rann sóknum i Surtsey. i máli og myndum. 2. Myndagct raun sem Grétar Eiriksson, tæknifræðingur sér um. Allir veikomnir meðan húsrúm leyfir. Adalfundir Aðalfundur Körfuknattieiksdeildar Fram verður haldinn laugardaginn 10. mai kl. 14., Aðalfundur Hins íslenzka prentarafélags 1980 verður haldinn laugardaginn I0. mai I980 i félags heimilinu. Hverfisgötu 2I oghefstkl. I3.I5. Dagskrá: I. Lagðir fram til urskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins. 2. Skýrsla stjórnar og ncfnda um liðið starfsár. 3. Stjórnarskipti. 4. Kosning tvcggja endur skoðenda og tveggja til vara. 5. Kosning ritncfndar Prentarans. 6. Nefndakosningar. 7. Kjör hciðurs félaga. 8. Tillaga uni aukningu hlutafjár i Alþýðu hankanum hf. 9. Tillaga um aukningu hlutafjár i Listaskála alþýðu hf. 10. Tillaga um félagsslit. II. Tillaga um að skrifuð verði saga félagsins. 12. Önnur mál. ef fram koma. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þannig virkan þátt i afgrciðslu og umræðum um sin eigin málcfni. Söngferð Rangæinga og Skaftfellinga Kór Rar-gæingafélagsins i Reykjavik og Söngfélag Skaftfellinga i Reykjavik fara i samciginlega söngferð austur í Rangárþing um næstu helgi og koma kórarnir fram á söngskemmtun i Gunnarshólma i Austur Landeyjum laugardaginn 10. mai kl 21:00. Á efnis skránni eru innlend og erlend lög og lýkur henni með, þvi að báðir kóramir. samtals um 80 manns. syngja saman nokkur lög. þeirra á meðul héraðssöngva Rang æinga og Skaftfellinga. Söngstjórar í ferðinni eru- Njáll Sigurðsson og Þorvaldur Björnsson. Eftir_ samsöng kóranna vcrður dansskemmlun scm haldin cr til fjáröflunar fyrir slysavarnadcildina Þrótt i' Austur Landeyjunt. Með söngferðinni um helgina lýkur starfsári kór anna. en þeir hafa á undanförnum árurn vcrið aðal uppistaðan i félagsstörfum Rangæginga og Skaftfell j inga i Reykjavik. Það er von forráðamanna kóranna að sem flestir úr heimahéruðunum geti sótt söng-L skemmtunina i Gunnarshólma á laugardagskvöldið. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsvcitiníilæsirogdiskótck. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 21-03. Nýtt diskó. rokk o.fl. Jón Vigfússon kynnir. Sunnudagur HÖTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar gesti. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Tbalia. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik ogdiskótek. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÖRSCAFt: Hljómsveitin Cialdrakarlar og diskótck. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótck. HÖTEL BORG: Dansað frá kl. 21 —01. Gömlu dans arnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. söngkona Hjördís Geirs og diskótekið Dísa i hléum. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Skemmtikvöld Hótel Sögu. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargcsti. LF.IKHÚSKJALLARINN: Hljómsvcitin Thalia. ÖÐAL: Diskótek. ÞÖRSCAFE: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótck. LeikSist LAUGARDAGUR ÞJOÐI.KIKHÍISIÐ: Afmælistónlcikar i lilefrií sextugsafmælis Guðmundar Jónssonar kl. 14.30 Stundarfriður kl. 20. IÐNÖ: Ofvitinnkl. 20.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKIIÚSID: Smalastúlkan og útlagarnir kL 20. LITLA SVID ÞJÖDLEIKHÚSSINS: I öruggri borg kl. 20.30. IÐNÖ: F.r þetta ekki mitt lif? kl. 20.30. Akranes — Bæjarmálaráð Fundur vcrður i bæjarmálaráði laugardaginn 10. mai. kl. lOárdegis. að Heiðarbraut 20. Tollvörugeymslan h.f. — Hluthafafundur verður haldinn i fundarsal Vcrzlunarráðs íslands. Laufásvcgi 36 Reykjavik. þriðjudaginn 13. mai 1980 kl. 17.00. Dagskrá: I. Lagabreytingar. 2. Kosning cndursktx) anda. 3. Önnur mál. Til fundarins er boðað vcgna þcss að ckki mættu nógu margir á aðalfund félagsins 17. april ”80 til þcss að hægt væri að afgrciða cndanlcga nýjar samþykklir fyrir Tollvörugeymsluna h.f. Iþróttlr Vorkappreiðar Fáks sunnudaginn 11. maí heldur Hestam<nnafclagið Fákur kappreiðar á svæði sínu að \ i ðivöllum. | Keppnin hefst kl. 14. Rúmlcga 80 hcstar taka þátt i, mótinu. Keppt vcrður i eftirfarandi greinum: 800 m brokki. 800 m stökki. 25þ m skciði. 350 ni stökki. 250 m stökki unghrossa og 150 m nýliðaskeiði. Margir þekktir hestar eru skráðir i keppnina. svo scm: Þróttur og Þrumugnýr i 800 m Don og Leó i 350 m. Vafi.og Villingur í 250 m skciði. og Frcyja og Hrimnir i 250 m stökki. Sú nýlunda verður á þessum kapprciðum. að m fyrsta skipti verða notaðir rásbásar hérlendis við’ ræsingu hesta og cr það mikil bót. þvi oft hcfur gcngið erfiðlega að ræsta hesta í hlaupum. og þar með valdiðt timatöf. 1 Ráshásar þessir eru islenzk smiði og cru þcir framleiddir i fyrirtækinu Blikk ogstál ogeru hannaðir> af forstjóra þess. Valdiinar Jónssyni. i samráði við. þekkta knapa úr Rcykjavík og er það von stjórnar Athugið. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 til kl. 20. Hreingerníngar 9 Hreingerningafélagið Hólmbræður. " Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu. fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar ,50774 og 51372. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöng- um.Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í símum 7l484og 84017. Gunnar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og ,85086. Haukur og Guðmundur. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með hábrvstitækni og sogkrafti. Erum einnig rtteð þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og1 Þorsteinn, sími 20888. i Ökukennsla-æfingartímar. * Kenni á Galant árg. ’79, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Nemandi greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmundsdóttir. sími 77704. Ökukennsla, æfingartímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-Ökuskóli. Kenni á Datsun Sunny árg. ’80. Get nú aftur bætt við 8—10 nemendum. Engir lágmarkstimar. Er að opna nýjan ökuskóla að Dugguvogi 2 (þar sem ökuprófin eru). Skólinn verður opinn laugardaginn 10.5. kl. 13—17. Komið og fáið uppl. Sigurður Gíslason, sími 75224. ^Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarTstimar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar 'ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við nokkrum nem endum. Kenni á Mazda 626 hardtopp ’79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. simi 81349. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 ’80, ökuskóli og prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson, , sími 53783. Fáks að tilkoma bása þessara verði til þess að gera keppnina skemmtilegri. bæði fyrir áhorfendur og keppendur. Nýjar reglur gilda nú fyrir knapa. þar sem þeir eru skyldugir að nota öryggishjálma i keppni og vcrður þvi stranglega framfylgt, ennfremur verða knapar sem ekki hafa náð 16 ára aldri að framvisa vottorði for ráöamanna sinna um leyfi til þátttöku. Viðivallarsvæðið verður lokað sunnudaginn II. mai frá kl. 13—17 nema fyrir mótsgesti. Aðgangur er ókeypis fyrir börn innan 10 ára aldurs. Veðbanki verðurstarfrækturað venju. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu LAUGARDAGUR ÞRÓTtARVÖI.LUR Þróttur-Valur 5. fi. A. kl. 13. Þróttur-Valur 5. fl. B kl. 14. - Þróttur-Valur 5. fl. C kl. 15. VÍKINGSVÖLLUR Víkingur-Fylkir 5. fl. A kl. 13. Vlkingur-Fylkir5.fi. Bkl. 14. Víkingur-Fylkir 5. fi. C' kl. 15. KR-VÖLLUR KR-iR5.fi. Akl. 13. KR-ÍR 5. fi. B kl. 14. KR-ÍR, 5. fi. C' kl. 14. VALSVÖLLUR Valur-Þróttur 4. fl. A kl. 13. Valur-Þróttur 4. fi. B kl. 14.15. ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir-Vikingur 4. fl. A kl. 13. Fylkir Vlkingur2.fi. Akl 14.15. BREIÐHOLTSVÖLLUR ÍR-KR 4. fi. A kl. 13. ÍR-KR 4. fl. B kl. 14.15. ÍR-KR 2. fl. A kl. 15.30. SUNNUDAGUR FRAMVÖLI.UR Fram-I.eiknir 5. fi. A. kl. 13. Fram-Leiknir 5. fl. B kl. 14. • FEI.I.AVÖLLUR l.eiknir-Fram, 4. fl. A kl. 13.30. I.eiknir-Fram 4. fl. B kl. 14.45. I.eiknir-Fram 2. fl. A kl. 16. íslandsmótið í knattspyrnu. l.AUGARDAGUR I.AUCARDA1.SVÖI.I.UR Kram-tA l.d.kl. 14. VKSTMANNAKV.IAVÖI.UR IBV-UBK l.d.kl. 14 SUNNUDAGUR I.AUCARDAl.SVÖI.I.UR Þrriltur-KR l.d. kl. 2(1. Tilkyitningar Háskólakennarar Farin verður gróðursetningar og hreinsunarfcrð til. Herdísarvikur laugardaginn 10. mai Lagt vcrður al stað frá aðalbyggingu Háskólans kl. 9.30 á cigin bilum. Fjölmennum. Al-Anon Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra. Ef þú átt' ástvin sem á við þetta vandamál að striða þá átt þú samherja i okkar hópi. Símsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli lslands hcldur endurmenntunar-; námskeið i september 1980 og marz 1981, ef næg þátt taka fæst. Upplýsingar i sima 84476 kl. 10—12. Kvenfélag Kópavogs Farið verður i heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru í ölfusi föstudaginn 16. maí. Farið verður frá Félags heimilinu kl. 19.30. Upplýsingar i síma 85198 Margrét, 40080 Rannveig og 42755 Sigríður. Fjáröflun Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju I lok þessarar viku og næsta sunnudag þann 11. inai mun Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju gangast fyrir fjáröfiun til lagfæringar á kirkjubekkjum og fi. Konur úr félaginu munu þá ganga i hús i sókninni og biðja sóknarbörn að Ijá góðu máli lið með þvi að styðja söfnunina. Á nær 50 ára ferli félagsins hafa félagskonur unnið ötullega að þvi að prýða og fegra kirkju sina og þá oft/ á tiðum lagt á sig mikla fyrirhöfn og vinnu. Lengi hefur staðið til að klæða kirkjubekkina en fjárhagur hamlað framkvæmdum. Vil ég nú hvetja safnaðarfólk' til þess að sýna hug sinn til kirkjunnar og bregðast vel við þessari beiðni. Gunnþór Ingason sóknarpresiur Munið basar og kaffisölu til styrktar Skálatúnshcimilinu i Tcmplarahöllinni sunnudaginn 11. mai kl. 2. Sýnikennsla í sqfnhaugagerð Náttúrulækningafélag íslaivds efnii*tjjl sýnikennslu í safnhaugagerð á Heilsuhælinu í Hveragerði næstkom- andi sunnudag 11. mai kl. 14.00. Farið verður i þau fræðilegu atriði sem liggja til grundvallar safnhaugagerðinni og siðan fer fram verk leg kennsla. Áætlunarferðir, frá Umferðamiðstöðinni i Reykja vik kl. 13.00 og frá Heilsuhælinu kl. 16.15 og 18.45. Allir áhugamenn um garðrækt eru hvattir til að láta ekki þetta einstæða tækifæri ganga sér úr greipum. Stjórnin. Djúpmenn — Vorfagnaður Vorfagnaður félags Djúpmanna verður haldinn i Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg laugardaginn 10. mai og hefst kl. 9. Aðgöngumiðar við innganginn. Mætum vel og stundvislega. Kvenfélag Grensássóknar hefur árlega kaffisölu sina nk. sunnudag II. mai í safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut og hcfst hún kl. 15. Félagsfundur verður haldinn nk. mánudagskv. 12. maí og verður hann i safnaðarheimilinu og hcfst kl. 20.30. Fímleikadeild ÍR heldur 2ja vikna námskeið i fimleikum fvrir byrjendur, drengi og stúlkur. Kennsla byrjar mánu daginn 12. mai og hefst daglega kl. 17 i iþróttahúsi Breiðholtsskóla. Aðalkennari Maria Janson. Innritun frá kl. 16 mánudaginn 12. mai. Skógræktarstjóri segir frá ferð til Sovétríkjanna Miðvikudagskvöldið 14. mai kl. 20.30 kemur Sigurður Blöndal skógræktarstjóri ríkisins i heimsókn i nýja MÍR-salinn að Lindargötu 48 og segir frá ferð sinni til Sovétrikjanna i fyrrahaust. 1 þeirri ferð komst Sigurður og samferðamaður hans allt austur til Altaj, fjallgarðsins mikla i Vestur-Siberíu, sem teygir sig þúsundir kílómetra allt suður og austur undir landa mæri Kina. Eru þeir sennilega fáir íslendingarnir sem komið hafa á þessar fjarlægu slóðir. Sigurður spjallar um ferðalagið, segir frá ýmsu i sambandi við skóg- ræktarmál sem vafalaust þykir athyglisvert fyrir okkur lslendinga nú á „ári trésins” og sýnir lit skyggnur máli sínu til skýringar. Einnig verður sýnd kvikmynd. Aðgangur að MlR-salnum, Lindargötu 48. 2. hæð. er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. FráSÁÁ Kvöldsimaþjónusta SÁÁ. Frá kl. 17—23 alla daga ársins. Simi 8 15-15. Við þörfnumst þín. Ef þú vilt gerast félagi i SÁÁ þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SÁÁ er i Lágmúla 9 Rvk, 3. hæð. Félagsmenn í SÁÁ. Við biðjum þá félagsmenn SÁÁ sem fengið hafa sendia giróseðla vegna innheimtu félagsgjalda vinsamlegast um að gera skil sem fyrst. Aðstoð þin er hornsteinn okkar. SÁÁ. Lágmúla 9 R. simi 82399. Fræðslu- og leiðbeiningastöð SÁÁ. Viðtöl við ráð gjafa alla virka daga frá kl. 9—5. SAA. Lágmúla 9 Reykjavik.simi 82399. • SÁÁ — SÁÁ. Gíróreikningur SÁÁ er nr. 300 i Út vegsbanka lslands, Laugavegi 105 R. Aðstoð þin er hornsteinn okkar. SÁÁ, Lágmúla 9 Rvk. Sími 82399. Ferðamála- ráðstefna Ferðamálaráð lslands hefur ákveðið að boða til ferðamálaráðstefnu, sem hefst á Hótel KEA á Akur eyri, föstudaginn 16. maí, kl. 10.00 f.h., en verður slitiðkl. 17.00 laugardaginn 17. maí. nk. Dagskrá ráðstefnunnar er ekki endanlega ákveðin, en fyrirkomulag verður meðsvipuðum hætti ogá fyrri ráðstefnum, þannig að fyrri fundardaginn verða fiutt erindi, síðan skipa menn sér í starfsnefndir, sem skila áliti og tilögum til umræðna og ályktana á ráðstefn unni. Það eru vinsamleg tilmæli að þátttaka í ráðstefn unni verði tilkynnt sem fyrst til skrifstofu Ferðamála ráðs lslands, Laugavegi 3, sími 27488, þar sem vita verður um þátttöku vegna pantana á gistirými og flugi til Akureyrar fyrir þá ráðstefnugesti sem ekki eru heimamenn á staðnum. Aðalfundur Náttúrufræðifélagsins var haldinn þann 23. febrúar sl. Úr stjórn áttu að ganga þeir Eyþór Einarsson, formaður félagsins, og Leifur A. Símonarson, varaformaður þess. Báðir hafa þeir átt sæti í stjórn félagsins í fjögur ár og Eyþór verið fórmaður þess allan þann tima. Hvorugur gaf kost á sér til endurkjörs. 1 stað þeirra voru kjörnir nýr for maöur, Kristján Sæmundsson.og í stað Leifs Erling ólafsson. Aðrir í stjórn voru endurkjörnir. Verkaskipting nýrrar stjórnar er þannig: Formaður Kristján Sæmundsson, varaformaður Sólmundur Einarsson, gjaldkeri Ingólfur Einarsson. ritari Erling ólafsson. meðstjórnandi Baldur Sveinsson. 1 vara stjórn eru Bergþór Jóhannsson og Einar B. Pálsson. Endurskoðendur reikninga eru Tómas Helgason og Magnús Árnason. GENGIÐ ' GENGISSKRÁNING Nr. S6 — 7. maí 1980. Ferðamanna- gjaldeyrir Einingk 1.12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnskmörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýzkmörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 1 Sórstök dráttarréttindi 446,00 446,10* 490,71 1017,95 1020,46* 1122,50* 376,20 377,10* 414,81* 7950,00 7969,80* 8766,56* 9069,60 9092,00* 1000UO* 10682,60 10688,60* 11647,48* 12046,60 12076,30* 13283,93* 10662,30 10678,60* 11746,46* 1549,45 1553,25* 1708,58* 26969,70 27036,40* 29740,04* 22535,10 22690,80* 24849,88* 24930,00 24991,80* 27490,76* 52,95 53,08* 58,39* 3488,80 3497,40* 3847,14* 908,15 910,46* 1001,50* 830,30 631,80* 694,98* 191,48 191,95* 211,15* 578,56 579,99* * Breyting ffá siðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.