Dagblaðið - 10.05.1980, Side 22

Dagblaðið - 10.05.1980, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1980. 'GOftíE WITH THEWimr i (IAIíKI.AIIU. VIUI.M.I K.ll I.LSI.II IKHUKI) 0I.I\IA«I< I1A\1I.I.AM) tSLENZKUfl TtXTI. , Á hverfanda hveli Hin lr;cga sigilda stórmvnd. Sýnd kl. 4 og 8. llækkaA verrt. HonnuA innan 12 ára. AIISTURBÆJARRIfi BUD SPEnCER HERBERT LOM JAMES COCO Öérliffii. „Kin he/la Bud Spencer* mvndin" Stórsvindlarinn Charleston Hórkuspcnnandi og sprcng- hhcgilcg, ný. italsk -cnsk kvik- ntynd i litum. Hrcssilcg mynd l'yrir alla aldursllokka. Isl. lexli Sýnd kl. 7 og 9. Hljómleikar kl.5. Klerkar í klípu Sýning kl. 11.30. ■BORGARv PiOið MMOJUVCOI t. KÓP tlMI «3300 ■MlMl I KÓP0WO0I) P*A*R*T*Í N> sprcllljórug giinmynd, gcrist um 1950. sprickai spyrnukcrrur. stælgæjar og pæjm sctja svip sinn a |tcssa inynd. I»aó sullar allt og hullar al I jori i partiinu. Íslcn/kur lexli. Sýnd kl. 5. 7. 9og 11. Stormurinn Sýndkl.3 i dag ogsunnudag JSKOUBIOJ Ófreskjan (Prophec>> Nýr og hórkuspcnnandi Jtrill- cr l'rá Parainount. I ramlcidd 1979. l.ciksi jórinn, John* I rankcnhcimcr. cr sa sami og lcikstýrói tmiulunum Hlack Sunday (Svartur sunnudagtir) og I rcnch Connc tion II. Aóalhlutvcrk: I alia Shire, KoHiti It v"orih. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hónnuó vngri en I4ára. liækkaó verfl. Næstsíflasla vinn. ÆÆURBié® - ~ Sími 501 84 1 Harkað á hraðbrautinni Spennandi og skemmtileg amcrisk mynd. Sýnd kl. 5 í dag Sunnud. kl. 5 og9 Harnasýning kl. 3 ásunnudag Nýtt teiknimynda- safn TÓNABÉÓ Simi31182 Woody Guthrie (Hound for glorv) Hound lor Cílory hclur hlotið tvcnn óskarsvcrfllaun f'yrir bc/tu tónlist og hc/tu kvik- myndatöku. Karifl strax i hió og upplififl þessa mynd. Hcnt Mohn Poliliken. I instaklcga ycl kvikmynduó. — David C arradinc cr l'ull- kominn i hlutvcrki W'oody. Cíos A ktticll. Saga mannsins scm var samvi/ka Bandarik janna á krcppuárunum. Aflalhlutvcrk: David C arradine. Konnv ('ox. Kandv Quaid. I ci kstjóri: llal Ashhv. Sýnd kl. 5 og 9. Carrie Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag Aöalhlutverk: John Travolta og Sissy Spacek. Bónnufl innan lóára ^UQARÁ Á Garðinum Sýnd kl. 9. Stranglega hónnufl innan 16 ára. Ein með öllu Kndursýnum þessa vinsælu mynd um ofsafjór I mennta- skóla. sérstaklega fyrír þá sem vilja lyfta sér upp úr próf- stressinu. Aflalhlutverk: Bruno Kirby og Lee Purcell. Sýnd kl. 5,7og 11. Kiðlingarnir sjö og teiknimyndir Sýnd kl. 3 sunnudag. Hardcore Ahrilamikil t»g djörl, ný. amcrisk kvikmynd i liitim, tim ’lirikalcgt lil a sorastræmm störhorganna. I cjkst jöri: Paul ('hradcr. Aöalhltitxcrk: Cieorge C'. Scolt. Peter Hovle. Season lluhlev. Ilah David. íslen/kur lexli Sýnd kl. 5. 7. 9 og II. HónnuA innun 16 ára. Sími50249 Stáltaugar (Stellarena) Afar spennandi mynd með frægustu bílaofurhugum Bandarík janna. Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudag kl. 9. Hefafylli af dollurum meöClint Eastwood. Sýnd sunnudag kl. 7. Kjötbollurnar Hin afar skcmmtilcga mynd. Sýnd sunnudag kl. 5. Lögreglustjórinn ósigrandi Sýnd sunnudag kl. 3. Frumsýnlng: Nýliðarnir AáAr sponnandi, áhrj^arík og vél^ *Mð ný Panav^o-lit- mynd um reynslu nokloíria ungra pilta í Víetnam. Þaö eina sem þeir þráöu var aö geta gleymt. . . Leikstjóri: Sidney J. Furie íslenzkur texti Bönnufl innan 16 ára Sýnd kl. 3,6 og 9. -salu B- Sikileyjar- krossinn HOrkuspcnnandi ný litntynd. um æsandi baráiiu mcöal mal'iúbófa nieö Koger Moore — Stacy Keach. íslen/kur texli Honnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05.9.05 og 11.05. -salur \ USTFORM sf. sýnlr Poppóperuna Himnahurðin breið? Ný íslenzk kvikmynd um bar- áttu tveggja andstæðra afla, og þá sem þar verða á milli. Leikstjóri: Krístberg Óskarsson. Texti: Arí Harflarson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd laugardag kl. 4.20,5.45,9.10,11.10 aflra daga kl. 3,4.20,5.45,9.10,11.10 Sýning Kvikmyndafjelagsins Sýnd kl. 7.10 T ossabekkurinn Hráöskcmmtileg og l'jörug ný bandarisk gamanmynd i litum meö (•lenda Jackson, Oliver Keed, íslen/kur texli Sýnd kl. 3.10,5.10.9.10. II.10. Eftirförin SjxMÍnandi og vel gcrö n> bandarisk panavision-litmynd um iingan drcng scm ótrauöur l'er cinn al' staö gcgn Itópi illmcnna til aö hcl'na Ijolskyldu siunar. ( 'huck Pierce jr. K.arl K. Smilh. .lack Klam. I cikstjóri: C harles B. Pierce Íslen/kur lexli Honnufl innan 12 áru. Sýnd kl. 5. 7. 9 ng II. Eftir miðnætti N> handarisk stó'rjvtynd gcrö ct'tir hinni gcysivinsælu skáld- sogu. Nidne> Shellon. cr komiö hcl’ur ut i isl. þýöingu undir nalninu Krum >fir miflnætti. Hokin scldist i ylir. fimm milljónum cintaka ci hun kom út i Handarik iunum i»g ntyndin hcl'ur alls staöar \ criö sýnd \ iö mctaösókn. Aöalhlutvcrk: M tric-Krance Pisicr, lohn Hcck og Susan Sarandon. ilækkafl verfl. Honnufl hörnum. Sýnd kl. 5 og 9. Útvarp Sjónvarp i) Mary og Jessica boröuðu saman í siðasta þætti. Nema hvað. Chester, maður Jessicu, var á sama matsölustaðnum og kyssti einkaritara sinn i ákafa. Jessica komst ekki hjá þvi að sjá þessi ósköp. Hvað gerir hún nú? LÓDUR—sjónvarp kl. 20,35: Fær Burt náttúruna? Þeir sem hafa séð seinasta þátt í myndaflokknum Löður hafa eflaust skemmt sér vel. Að venju endaði svo með því að ýmsum spurningum var látið ósvarað. Ef til vill fáum við ein- hver svör við þeim í þættinum í kvöld. Það er því ekki úr vegi að rifja þær upp. Þær systurnar Jessica og Mary sátu saman á matsölustað og ræddu vandamál sín. Nema hvað Jessica vildi ekki íþyngja Mary, þar sem hún hefði það svo gott, en Mary ætti við ýmislegt að stríða. Og þó, Jessica hafði hreint ekkert að gera nema að ganga um sitt glæsilega hus alein. Enginn heima og eiginmaður hennar Chester alltaf aðvinna. En í hverju var vinna Chesters fólgin? Við fengum aðeins smjörþef- inn af því. Jessica varð nefnilega vitni að því þarna i matsölustaðnum, að Chester var að kyssa einkaritara sinn með miklum ákafa. Spurningin er því. Hvað gerir Jessica? Hvað gerir Burt, maður Mary? Sálfræðingurinn er búinn að sann- færa hann um að hann sé ekki morð- ingi. Nú er það spurningin. Fær hann náttúruna? Og Jody, sonur Mary. Lætur hann verða af því að skipta um kyn? Allt forvitnilegt ekki satt? Nú er bara að „slappa af’ og horfa. -KVI. Lngin tækni nútlmans kemst nálægt því að líkja i flugi eftir fuglunum. ÚR MYNDAFLOKKNUM „SURVIVAL” ÞAÐ HELD ÉG NÚ — útvarp á laugardaginn kl. 20.30: \ — sjónvarp kl. 21,00: Flug- snill- PRINS FATS 0G STAFUÐ ingurinn Menn hefur lengi dreymt um að svífa um loftin blá sem fuglinn fljúg- andi. Vissulega hafa líka margir reynt og flugvélasmiðir nútimans eru ekki svo litið hreyknir af Condorde og öðrum málmblikandi farkostum háloftanna. Við þurfum hins vegar ekki mikið að hugsa til þess að sjá að maðurinn á enn langt i land með að geta tileinkað sér tækni hinna sönnu meistara flugsins, fuglanna. Þessi mynd i myndaflokknum, „Survival: Real Aces” sýnir okkur það bezt. -KVI. Það held ég nú nefnist blandaður þáttur í umsjón Hjalta Jóns Sveins- sonar i útvarpinu á laugardagskvöld- ið i næstu viku. Slegið var á þráðinn til Hjalta og hann spurður um efni þáttarins. ,,Ég tala við mann sem kallar sig prins Fats. öðru nafni heitir hann Baldur Kristjánsson og er píanóleik- ari. Átrúnaðargoð hans er Fats Waller og af því er viðurnefnið dregið. Baldur leikur nokkur lög eftir Fats. Baldur er ákaflega skemmti- legur maður og er gaman að hlusta á hann. Þá geri ég nokkra grein fyrir stefnu í íslenzkri ljóðagerð sem kölluð er stafl. Er þar um að ræða órimaðar lausavísur. Ég tala við Helga Gunnarsson bónda, sem mikið hefur ort af slikum vísum. Helgi er úr Jökuldalnum, hinn merkilegasti maður. Eitthvað spjalla ég svo sjálfur við hlustendur um lífið og tilveruna,” sagðiHjalti. -DS. Hjaltl Jón Sveinsson.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.