Dagblaðið - 24.05.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1980.
9
Danmörk:
Hálfu meiri
olía fæst úr
Norðursjó
Danir eru heldur hressari í
sambandi við olíumál framtíðarinnar
þar sem auknar rannsóknir á botn:
Norðursjávar hafa sýnt að þeir geta
aukið oliuvinnslu á sinum hluta
verulega. Er talið að á næstu árum
muni olía af þeim svæðum nægja til
að uppfylla fjörutíu af hundaði
danskrar olíuþarfar.
Auk þess sem auknar rannsóknir
eru ástæðan fyrir aukinni bjartsýni
þá hefur aukin tækni við olíuvinnslu
á hafsbotni sitt að segja í þessum
málum. Einnig veldur það miklu
að a fáum árum hefur ve.ð á hrá-
olíu margfaldazt. Veldur það því að
hagkvæmt verður að vinna olíu á
erfiðari stöðum.
A.P. Möller fyrirtækið hefur
unnið olíu á Dan svæðinu í
Norðursjónum síðan árið 1972. Þar
eru tvö hundruð milljónir tonna af
olíu undir sjávarbotninum. Með
núverandi tækni er ekki hægt að
vinna nema tuttugu milljónir tonna
en á því gæti orðið veruleg breyting.
Auk olíuvinnslunnar á Dana-
svæðinu ætlar A. P. Möller að auka
rannsóknir á frekari vinnslu á
jarðgasi. Er þá bæði ædunin að nýta
gasið sem orkulind í landi en einnig
að finna leiðir til að dæla því í olíu.
borholunnar og auka með því
þrýstinginn. Á þann hátt er
möguleiki að auka nýtanlega olíu þar
sem munað gæti mörgum milljónum
tonna.
Nú eru aðeins unnin 300 til 400
þúsund tonn af olíu á Dansvæðinu á
ári. Er það vegna þess að takmök eru
fyrir þvi hve hægt er að losna við
mLkið af því gasi sem myndast við
vinnsluna. Ef hægt væri að losna við
hluta af gasinu aftur niður mundi
oliuvinnslan strax aukast af því einu.
Gosaska og illar gufur berast frá eldfjallinu St. Helens I Washingtonrfki i Banda-
rfkjunum. Á myndinni má sjá tvo karla sem bera gasgrimur f innkaupaleiðangri.
Gosið vekur mikla athygli og Ifklegt er talið að tala þeirra sem týnt hafa lifi af
völdum þess verði hátt f eitt hundrað þegar málin skýrast.
Washingtonfylki:
Gosið eins og
atómsprengja
—sagði Carter Bandaríkjaforseti er hann
flaugyfiríþyrlusinni
Jimmy Carter Bandarikjaforseti líkti
eldgosinu i fjallinu St. Helens í
Washington ríki við kjarnorkusprengju
nútímans. Forsetinn fiaug yfir gos-
stöðvarnar og umhverfi í gær á þyrlu.
Auk þess sagði hann við það tækifæri
að þarna mundu ferðamenn vafalaust
verða fjölmennir i framtíðinni tíl að
skoða vegsummerki. Öskufall er mjög
mikið frá gosinu og hefur askan sums
staðar fært stóreflis tré í kaf á stórum
svæðum.
Jimmy Carter forseti sagði að vís-
indamenn hefðu metið eldgosið í St.
Helens á við tíu megatonna vetnis-
sprengju. Er það jafngildi tíu milljóna
tonna af dínamiti. Er það á við öfiug-
ustu sprengjur risaveldanna.
Talið er að lítil von sé nú til þess að
nokkur af sjötíu og einum sem saknað
er eftir aðgosið hófst séenn á lífi. Ekki
er þó vitað með fullri vissu um nema tíu
sem látið hafa lifið af völdum eldsum-
brotanna. Bandaríkjaforseti sneri aftur
til Washingtonborgar í gærkvöldi.
—rsv
Vestur-Þjóðverjar eru að komast f kosningaham enda verða valdir fulltrúar á sambandsþingið i Bonn. Kanslaraefni
Kristilega demókrataflokksins, sem er i stjórnarandstöðu, er Franz Jósef Strauss. Hann þykir hressilegur i tali og lætur
margt fjúka. Strauss á sér þvi bæði harða fylgismenn og andstæðinga. Nýlega hélt hann fund í Vestur-Berlin og tók djúpt í
árinni að venju. Likti hann Helmut Schmidt kanslara við Hitler sáluga og sagði að Þjóðverjar væru að draga heiminn niður í
svaðið i þríðja skiptið á þessari öld. Vissara þótti að hafa tiltæka nokkrar dælubifreiðir við fundarstaðinn ef gerður yrði
aðsúgur að Strauss karlinum. Átti þá að kæla lýðinn með vatni.
Pessinúmer
voru dregin út í sambandi vió
AÐALBANKI Spa: risjóðsreikningar:
11946 36694 63445 79556
12938 38359 64708 79656
17877 38487 70225 79666
18039 38982 70331 79924
18741 39998 71013 80059
22230 40055 71060 80150
25280 42791 72163 80428
25331 42865 73823 80644
26113 43071 73923 80703
29787 43972 74211 81536
29898 44819 74461 81899
31601 45347 74917 82271
32307 48223 76384 82674
32388 48626 76554 82732
32832 49518 78547
36159 54328 78985
36478 62028 79180
AÐALBANKI Vaxtaaukareikn.:
301089 501797 507906 515488
301704 504109 508813 520228
500545 506888 509844 521844
AUSTURBÆJARÚTIBÚ Sparisi.reikn.:
3723 13701 18481 40162
4155 14663 18952 44404
4994 15210 18969 46677
5819 15344 19008 47437
6394 15405 19488 61733
7488 15537 20748 61763
8162 15634 21014 61867
10107 16043 30564 62192
12060 16961 30577 62263
12149 17354 33210 62620
13305 17894 36249 63520
13311 18099 36749 63645
MELflÓTIBÓ Sparisjóðsreikn■: HELLfl Sparisjóðsreikn.:
247 2036 4363 5209 132 3163 7522 14636
1084 2452 4411 5224 475 6440 7533 16188
1377 3768 4436 522 6685 7538 16458
1822 4061 5190 525 6884 13502
MELAÚTIBÚ Vaxtaaukareikn.: 703 3133 7106 7166 14 386 14564
300348 500738
HELLfl Vaxtaaukareikn.:
hAaleitisÓTIBÚ Sparisjóðsr■: 301209 503952 505769
235 759 7659 8285
328 6650 8100 9608
358 6998 8341
hAalEITISÓTIBÓ Vaxtaaukar.:
300539 501828
AKUREYRI Sparisjóðsreikn.:
427 4765 7089 10870
852 5554 7339 11055
2320 '5743 7566 12614
3478 5963 10023 12845
4381 6286 10534
AKUREYRI Vaxtaaukareikn.:
STYKKISHÓLMIJR Sparis jóðsreikn. :
7,34 4058 5889 6027
3059 5160 5986
3731 5463 5996
STYKKISHÓLMUR Vaxtaaukar.:
500764 502910
SAUÐARKRÓKUR Sparisjóðsreikn.:
AUSTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.:
300079 500337 502313 508087
308355 500418 502348 508788
MIÐBÆJARÚTIBÚ Sparisj. reikn.:
1510 3373 6165 7940
2788 3838 6328 8195
3238 5345 6652
3252 5473 7899
MIÐBÆJARÚTIBÓ Vaxtaaukar.:
301730 502140
VESTURBÆJARÚTIBÓ Sparisj■reikn.
9763
385 7125 9389
5745 7399 9426
5862 7421 9433
6658 8120 9451
VESTURBÆJARÓTIBÚ Vaxtaaukar.:
300453 502277
304557 504262 508853
501190 506907
EGILSSTAÐIR Sparisjóðsreikn.:
2096 3306 3972 5580
2866 3508 4047 5941
2917 3778 4754
3287 3853. 5064
EGILSSTAÐIR Vaxtaaukareikn.:
300235 503918
BLÖNDUÓS Sparisjóðsreikn.:
1433 3776 10418 12441
1661 3792 11126 12846
2961 4315 11464 13162
4605 12059
BLÖNDUÓS > Vaxtaaukareikn.:
300078 501170 503408 508949
HVERAGERÐI Sparisjóðsreikn.:
391 5112 9358 13300
633 5198 10097 16043
665 5226 11084 16111
780 8559 12060
4176 9295 13040
4724 9298 13242
HVERAGERÐI Vaxtaaukareikn.:
300617 504263 507319
VÍK í MÝRDAL Sparisi.reikn.:
443 834 1253 2280
575 943 1516 2379
VÍK í MÝRDAL Vaxtaaukareikn.:
501525 502289
603 7488 9048 20769
844 7523 9075 20912
6683 7672 9193 21059
6907 8004 9255 21382
6990 8269 9443 21456
7379 8390 9623 25496
7423 8759 9781 25543
7481 8962 20247
saubArkrókur Vaxtaaukareikn.:
503365 505414 511058 514561
504469 509568 513948
BÚÐARDALUR Sparisjóðsreikn.:
1139 2819 3321 5088
1428 3121 4215 5159
BÚÐARDflLUR Vaxtaaukareikn■:
503211 503246
MOSFBLLSSVEIT Sparisjóðsr
78 1737 2446 2832
313 2010 2640 3007
1386 2250 2810 3225
MOSFELLSSVEIT Vaxtaaukareikn.:
502160
HÓLMAVÍK Sparisjóðsreikn
236 942 1048
711 1036
HÓLMAVlK Vaxtaaukareikn.
5216
GARÐABÆR Sparisjóðsreikn.:
1063 1859 2528 5000
1670 2020 2562
1851 2046 3230
GARÐABÆR Vaxtaaukareikn.
500127 500550
Eigendur- sparisjóð
þessum númerum fá
í viðkomandi afgre
íslands.
sreikninga og vaxtaaukaskírteina með
afhent gjafabréf og ávísun á birkitrén
iðslu aðalbanka eða útibús Búnaðarbanka
BINAÐARBANKI
ÍSLANDS