Dagblaðið - 18.06.1980, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 18.06.1980, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1980 DB á ne ytendamarkaði Samanburdur á verðlagi 52 vörutegunda: Mismunur á hæsta og lægsta verði nautakjöts kr. 2.402 Það er nú orðin föst regla hjá Verðlagsstofnun og Neytenda- samtökunum að gera samanburð á verðlaginu á hæsta'og lægsta verði í matvörubúðum um land allt. Niðurstöður könnunarinnar sýna ótvírætt mikinn verðmismun i verzlunum þó mismunandi eftir kjördæmum. Verðkönnunin náði til 52 vöruteg- unda og var gerð 2.-4. júní. Ef neytandi á Stór-Reykja- vikursvæðinu keypti þessar vörutegundir á hæsta verði, mundu þær kosta kr. 50.657 saman- borið við kr. 36.366 ef þær væru keyptar þar sem verðið er lægst. Mismunurinn er því kr. 14.291. Þess ber þó að geta að munur á hæsta og lægsta verði á Stór-Reykjavíkur- svæðinu er meiri en annars staðar á landinu, að Austurlandi undan- skildu. Að sjálfsögðu er tilgangur verðkönnunarinnar sá að vekja athygli neytenda á mismunandi verði á sömu vöru i verzlunum og hvetja þá tilaðleita hagkvæmustu innkaupanna innkaupanna. Ef við tökum dæmi úr töflunni þá getur munað geysimiklu á einstökum tegundum ef tekið er hæsta og lægsta verð á landinu öllu. Þá er hæsta verð á einu kílói af nautahakki 5.302, lægsta 2.900, mismunur kr. 3.102. Á kindahakki var hæsta verð 3.587 kr., lægsta 1.750. Hæsta verð á kjúklingum var kr. 3.900, lægsta 2.200, mismunur kr. 1.700. Sykur, Dansukker 2 kg, hæsta verð kr. 1.225, lægsta 690. -EVI. Samanburður Vofðlaqsstofrmnar oj Noytendascimtakanna á verðlaqi. 52 vörutcqundir. Stór -Reyk j.iv ik S u c'; urr.es Sucu r iand Ves turiand Vestfiróir Noróurland vestra Nprcuriand oystra Austuriand Landió alit hæst ú iægsta hæs ta lægst ;a hæsta lægsta hæs ta lægr.t 3 hæsta lægs ta hæsta iægsta hæst a lægs ta hæsta lægsta hæst a lægsta veró veió vcc ó veró verð veró ver< ö veró veró veró veró veró veró veró veró veró veró verö SykuL' Oaosakkcr 2 kg. 1104 781 111 850 1107 738 1 L 35 978 1144 690 1174 790 1225 714 1150 9 J 2 1225 690 Flórsykur Dansukker 1/2 ka. 417 267 385 260 404 262 350 304 405 265 452 270 422 270 404 338 452 262 Sirkku nclasykur l kg. 872 645 900 6 4 i 898 764 908 722 917 689 937 570 937 6 89 946 720 9 4 8 570 Fillsbury's hvoiti 5 ibs. 850 595 870 7 15 89 5 713 880 744 825 590 647 730 830 625 980 740 980 590 Sobin Hoód hveici 5 lbs. 755 694 831 760 e78 785 899 801 £35 742 896 723 835 67: 948 707 948 675 Pania hrisrrtjt.f 350 gr. 3 94 264 3 4 2 262 J85 310 385 255 373 240 360 290 387 229 443 260 448 229 River rice hrisgrjón 4‘54 gr. 34 5 237 3 30 287 380 265 364 272 310 210 377 2 3 i 330 280 381 275 381 210 Solgryn haframjöl 950 vjr. 916 523 ' 702 635 700 582 758 632 703. 620 722 . 590 710 529 710 644 916 523 Keliogs corn fiakes 375 gr. 1149 7 42 10ö5 :070 1165 793 1140 1028 1135 925 85 4 695 1155 950 1213 870 1213 695 Coco Puffs 340 gr. 1280 9*0 99 1 980 1015 1015 1280 1219 1283 1030 1050 955 1315 J 149 1355 945 1355 945 ííezo borósalt 800 gr. 385 322 380 355 378 330 388 3 34 406 351 416 330 415 394 417 350 417 322 Royal iyítiduft 450 gr. 77 3 556 795 725 80C 625 798 687 833 670 815 450 934 695 855 670 855 450 Goiden Lye’s.Syróp 500 <jr. 1648 935 15 3.3 9P5 1735 890 1534 1012 1251 831 1686 95 J 1680 810 173C 625 1735 625 Royal vaniliubdciingur 90 gr. 213 170 ? 1 3 163 215 157 221 159 219 121 225 157 229 125 240 157 240 121 Maggi Sveppasdpa 65 gr. 230 191 243 206 290 200 250 195 240 214 236 205 253 135 250 215 290 185 Viiko sveskjugrautur 85 gr. 517 378 53 i 368 525 369 530 456 530 275 545 342 550 304 545 2 96 550 275 Quick kókómair. 906 gr. 1925 J 61 1 1930 172 7 1925 1575 1945 1631 2032 1836 2032 J 8 15 1045 i 679 2125 18.52 2125 1575 Meiroses te 40 gr. 400 312 345 2 30 472 320 397 349 394 315 395 335 398 306 408 235 472 235 Hoits mjóikurkex 250 gr. 267 205 360 3 20 242 201 236 202 275 199 242 200 370 240 376 210 . 376 199 Frón nijólkurkex 400 gr . 520 367 525 470 532 390 582 4 39 574 440 561 490 550 4 65 572 494 562 367 Ritz saltkex, rauóur 200 gr. 625 469 666 496 570 495 567 563 610 515 580 510 585 495 590 535 625 459 Korni flatbrauó 300 gr. 458 3 89 460 36 4 425 425 468 406 5C5 406 540 411 482 378 480 408 540 ■ 364 Ora grænar bauni; 1/1 dós 630 474 bSt. 632 663 561 650 585 7 J 6 542 712 556 708 510 760 540 760 474 Coop gr*nar baunir 1/1 dós 607 519 850 4 74 59 6 315 663 572 612 461 669 505 613 508 694 584 694 315 Ora rauóká1 1/2 dós 691 582 771 585 724 6 18 721 590 730 501 760 535 726 625 756 529 771 501 Ora bakaóar baunir 1/2 dós 754 620 TIZ 772 775 595 773 767 709 646 776 641 790 578 806 640 808 578 Ora fiskbúóir.gur J/1 dós i 1 95 998 1226 1049 1300 1027 1266 1111 1250 1171 1255 1130 1251 1055 1340 1160 1340 998 Ora lifrarkæfa 1/8 dós 399 300 4 l L 305 414 346 410 275 412 340 400 322 414 373 407 370 414 275 Ora raaiskorn 1/2 dós 700 518 716 667 . 718 580 721 503 740 530 745 655 730 524 740 601 745 503 Lockwood jaróarber 382 gr. 1020 840 540 935 1025 1003 1028 938 1081 918 1013 783 979 905 1085 710 1085 710 Tómatsósa Valur 480 gr. 593 482 6 i i 470 826 445 615 440 800 785 670 492 580 449 615 393 826 393 Tómatsósa Líbby's 340 gr. 459 346 473 430 470 365 480 385 453 417 435 389 450 345 494 . 385 494 345 Kjúklingar 1 kg. 3560 2220 3900 2530 3560 2700 3600 2800 3560 2500 3431 1650 3451 2720 3720 2349 3900 2220 Nautahakk i kg. 4990 3404 5302 3110 4309 3300 4309 3 400 4390 3913 4309 3091 4460 3404 4509 2900 5302 2900 Kinuahakk 1 kg. 3537 2200 3 5 30 2550 3537 2600 3537 2858 3587 3296 3537 2514 3537 3100 3537 1750 3587 1750 Gunnars majones 250 mi. 430 385 435 395 440 400 448 434 495 460 450 430 464 385 465 435 495 385 Egg 1 kg. 1590 995 1700 995 1800 1050 1820 1600 1890 1530 1700 1350 1750 1165 1950 1335 1950 995 Sardínur i oiiu K. Jcnsson 106 gr. 500 298 503 337 505 307 520 338 504 310 575 325 530 449 525 335 575 298 Regin WC oappir 1 rúlia 188 ! 55 182 168 195 159 210 162 185 176 200 170 191 169 210 160 210 155 Meiitta kaffisiur 110-102 40 pk. 519 3 14 350 329 405 350 400 350 590 325 630 330 396 353 650 335 650 314 Fay álpappir 30 cm. 728 6 52 930 o o 743 626 748 646 716 300 749 534 750 679 730 665 930 300 tva þvottaefni 2,3 kg. 2600 2030 2344 2230 2398 2125 2433 2153 2447 1812 2522 2280 2590 2095 2578 2030 2600 1812 C-ll þvottaefni 3 kg. 2770 1648 2856 2670 2910 2280 3040 2 5 38 • 2940 1869 3010 1912 3100 1884 3140 1858 3140 1648 Pvol uppþvottaiögur 2,2 ltr. 1339 1033 1365 1305 1331 1237 1427 1237 1360 1316 1423 1264 1378 1316 1445 1204 1445 1033 Hreinol, uppþv.l. grænn 0,5 itr. 670 359 425 220 420 393 430 412 440 330 437 ?49 457 412 450 345 670 249 Piús mýkingarefni i ltr. 700 559 67 6 604 688 610 701 620 675 610 678 494 676 579 705 4 4 5 705 445 Lux sápa 90 gr. 239 192 232 191 217 145 233 167 315 200 250 200 230 189 242 200 315 145 Vex handsápa 80 gr. 193 111 185 162 196 J 61 19.7 175 200 157 199 125 195 153 198 108 200 108 Coigate fiuor 90 gr. 535 451 555 468 554 460 545 449 540 510 556 399 496 475 590 447 59C 399 Natusan barnasjampó 150 ml. 955 820 1027 850 1034 740 1038 845 1090 964 1 171 840 1143 944 .1179 774 1179 740 Eplasjampó, Sjöfr., 295 mi. 828 705 805 664 806 725 82 3 728 865 625 865 750 813 723 643 646 865 625 Nivea krem 60 mi. 608 523 6 14 490 615 530 619 393 555 320 1050 176 733 409 616 320 1050 176 Samtais 50657 36 366 50571 39992 5C112 48957 50420 41859 50646 40012 51189 38171 5 1134 39841 53108 36993 5 5968 32.355 Mismunur á hæsta og lægsta verói 39, 3» 26 ,46* 2ð , 64* 20,46% 26, 58% 34,111 28,35% 43. 57% 7 2 . 98% V KRYDDLEGIÐ LAMBALÆRI Það færist meira og meíra í vöxt að kjöt og fiskur sé láunn liggja í alls konar kryddlegi. Flestum finnst líka gaman að vera með tilbreytingu i matargerðinni. Þegar við vorum á ferðalagi á Akureyri á dögunum borðuðum við ákaflega meyra og Ijúffenga lamba- steik í veitingastaðnum Smiðjunni. Það var auðsótt mál að fá uppskriftina hjá yfirmatreiðslu- manninum, Hallgrími Arasyni. Miðað við uppskrift fyrir fjóra notum við 1 1/2 kg lambalæri og er það látið liggja i kryddlegi í þrjá sólarhringa. Ef lærið er stærra er það látið Iiggja einum sólarhring lengur. Kryddlögurinn 1/4 litri þurrt rauðvín / 2 meðalstórir smátt saxaðir laukar / 4 meðalstórar hráar gulrætur / 4 blöð lárviðarlauf, mulin / nokkur möluð piparkorn / 2—3 tsk. barbecuekrydd / sali. ef vill, að smekk. Lærinu er snúið öðru Itvoru og kryddleginum ausið yfir það. Það er steikt við vel sterkan hitá í u.þ.b. I klst. Fylgjast þarf vel með steikingunni, svo að það verði ekki of lengi og þar af leiðandi þurrt. Okkur telst til að steikin í kryddleginum kosti með því að nota 2. flokks kjöt (lítið um 1. flokk á markaðnum) kr. 5.400. Ýmislegt má svo bera fram með þessu en þeir fyrir norðan mæla með bökuðum kartöflum með ísköldu smjöri, maiskorni, hrásalati og bernaissósu. -EVI. Þeir reka veitingastaðina Smiðjuna og Bautann, Stefán Gunnlaugsson og Hallgrímur Arason.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.