Dagblaðið - 18.06.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.06.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JUNI 1980 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Sófasett frá Módclhúsgögnum. Til sölu er vel með farið 6 ára gamalt sófasett frá Módelhúsgögnum. 3 + 2+ l.. Ijóst að lit, með lausum sessum, sófa- borð í stil, og hornborð úr palesander. Tilboð. Uppl. í síma 72570. Sófasett ásamt sófaborði til sölu. Uppl. i síma 76912 eftir kl. 18. I Verzlun B Smáfólk. Við eigum nú eitt mesta úrval landsins af sængurfatnaði: léreft, straufrítt dam ask, tilbúin sængurverasett fyrir börn og fullorðna, tilbúin lök, sængurvera- og lakaefni í metratali; einnig handklæði, sokkar, sængur, koddar og svefnpokar; leikföng, s.s. Playmobile, Fisher Price, Matchbox, dúkkukerrur, dúkkuvagnar. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti 17, kjallari (Viðir), sími 21780. Barnafatnaður: Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur, drengjablússur, drengjaskyrtur, náttföt. Telpnapils, skokkar, smekkbuxur, blúss- ur, einlitar og köflóttar, mussur, bolir, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængurgjafir, smávara til sauma. Ný komnir sundbolir, dömu og telpna, flau- elsbuxur og gallabuxur herra. S.Ó. búðin. Laugalæk 47, hjá Verðlistanum. Simi 32388. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd. bílhátalarar og loftnetsstengur. stereóheyrnartól og eyrnahlífar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK. Maxell og Anipex kassettur. hljómplötur. músíkkassettur og 8 rása spólur. íslen/kar og erlendar Mikið á gömlu verði. Póstsendum I Björnsson. radióver/lun. Bergþórugötu 2. simi 23889. IJtskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett. bókahillur sesselon. svel'nherbergishúsgögn. speglar, mál verk. stakir skápar. stólar og borð, gjafa vörur. Kaupum og tökum í umboðssölu Antikmunir. Laufásvegi 6. sími 20290. Óska eftir að kaupa þvottavél og ísskáp. Uppl. i síma 72I88. Til sölu 'nv Philco þvottavéi, ónotuð. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sínta l324l. ASPA trommusett til sölu. Góð greiðslukjör ef samið er strax. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl, Laufásvegi I7, Reykjavik, sími 25336. . Rafmagnsorgel—Rafmagnsorgel Sala — viðgerðir — umboðssala. Littu inn hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða la viðgert. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2. simi 13003. Gleri hefur farið aftur í seinni tíð, Sólveig. ’ Áður fyrr brotnaði það KKASSS, nteð þremur essum. Öska eftir að kaupa takkaharmóníku. Uppl. eftir kl. 6. í sima 45098 1 Hljómtæki 200 vött sínus. Dynaco kraftmagnari, 200 sínusvött á rás með mælum og sjálfvirku öryggi, til sölu. Tilvalinn fyrir hæstu hljómgæði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—590. Ljósmyndun i TI 58 X Texas instrumcnt, Procram Able 58 vasatölva til sölu. Uppl. í síma 40007. Til sölu nánast ónotaður Canon tvöfaldari FD 2X-A. Á sama stað óskast keypt 28 mm Canon FD linsa f. 2,8 eða f.2. Uppl. i síma 35826. Kvikmyndaleigan. Leigjunt út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar, tón. svarthvítar. einnig í lit; Pétur Pan. Öskubuska, Júntbó í lit og tón. einnig gamanmyndir. Gög og Gokke. Abbott og Costello. úrval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. I sima 77520. Ný Canon AEI mvndavél með 50 mm 1.8 linsu og tösku til sölu. Mjöggott verð. Uppl. isima 81854. Til sölu myndavél, PETRI TTL og aukahlutir. 35 mnt gleiðhornlinsa. teleconverter 2x, micro- verter, taska o.fl. Hagstætt verð ef samiðerstrax. Uppl. í síma 12678. 29. JUNI i PÉTURJ. THORSTE/NS SON ★ ★ Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar 28170-28518 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SÍMAR: 28I71 OG 29873. ★ Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. ★ Skráning sjálfboðaliða. ★ Tekið á móti framlögum i kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Stuðningsfólk Péturs. Litmyndastækkun. Tökum að okkur að stækka litntyndir. stærðir 18x24 og 20x25. Uppl. i símum 76158 og 71039 mánudaga til miðvikudaga frá kl. 19—20. Kvikmvndafilmur til lcigu i mjög miklu úrvali. bæði 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomiö mikjð úrval albragðs teikni og gaman- mynda i 16 nun. Á súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2. The Sting. Earthquake. Airport ‘77. Silver Slreak. Fren/y. Birds. Duel. C ar og l'l. og l'l. Sýningarvclar til leigu. Sérstaki kynningarverð á Super 8 tónfilmum i júni. Opið alla daga kl. 1 — 8. Simi 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 ntm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mrn og 16 ntrnl og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney, Bleiki pardusinn. StarWars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease. Godfather. China Town o.fl. Filntur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sérstakt kynningarverð á super 8 tónfilmum i júni. Opið alla daga kl. 1—8. Simi 36521. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi, sími 44192. Ljósmyndastofa SigurðarGuðmundssonar Birkigrund 40 Kópavogi. í óskilum ungur högni, grár og hvítur. fannst i Lækjargötu. Uppl. í síma 12431 og 14594. Tvö hross til sölu, 7 vetra rauðskjóttur alhliðahestur úr Skagafirði og Ijósskjótt hryssa. alþæg. Uppl. í síma 92-1165 eftir kl. 20. Fjórlitir (rósóttir) kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 71982. 2ja mánaða vel vandir kettlingar fást gefins i Fjarðarseli 20. Simi 76019. Hestamenn. Til sölu þæg, tamin hryssa. 6 vetra. undan þekktum kynbótahesti frá Kirkju- bæ. Uppl. í síma 83312. Kettlingar af angórakyni fást gefins. Uppl. í síma 1645, Keflavík. Fyrir veiðimenn 9 Lax- og silungsveiðileyfi til sölu I vatnasvæði Lýsu. Uppl. í síma 40694. Austfirðingar. Nokkur óseld veiðileyfi í Breiðdalsá til sölu hjá Sigurði Magnússyni, Bláskóg- um. Simi 97-5681. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Sportmarkaóurinn auglýsir. Allt í veiðiferðina fæst hjá okkur. Einnig viðlegubúnaður. útigrill og fleira. Opið á laugardögum. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. simi 31290. Óska eftir haglabyssu, tvíhleyptri Brno eða sjálfvirkri Browning. Uppl. í síma 97—2467 eða 27216. I Til bygginga » Vinnuskúr til sölu, litill með rafntagnstöflu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—562. Til sölu timbur, ca 260 m 1x6 og ca 670 m I 1/2x4. Uppl. i sima 77807 á kvöldin. I Hjól fi Óska eftir að kaupa notuð drengja og telpnahjól. Uppl. i síma 74463 eftir kl. 5. Til sölu Yamaha MR 50 ’78, litið keyrt. Uppl. í síma 82915 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Spánnýtt Raleigh kvenreiðhjól til sölu vegna brottflutnings. Verð 130 þús. kr. Uppl. í sínia 44490. Til sölu Suzuki 50 árg. ’77, mjög vel með farið. Uppl. í síma 51701 eftir kl. 8. Til sölu sem nýtt rciðhjól fyrir stóran strák og General Electric tal stöð. Uppl. í sinta 40929. Varahlutir. Til sölu er mikið af góðum notuðum varahlutum í Yamaha RD ’78. t.d. stell. kveikjuplan með spólum, hnakkur, gjarðir, mótor og margt fleira. Athugið. mótorinn selst I heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 5. 12 feta hraðbátur með 15 hestafla utanborðsmótor og kerru til sölu. Uppl. í síma 74807. 18 hestafla lítið notaður utanborðsmótor til sölu. Uppl. i síma 15097 eftirkl. 19. Til sölu 1 1/2 tonns trilla. Uppl. í síma 93-2467. 18 feta yfirbyggður hraðbátur á vagni til sölu. Fylgihlutir m.a. talstöð. útvarp, Power Trim og fl. Uppl. í sima 53322 á daginn og 33120 á kvöldin. Til sölu Shetland 570 með 115 ha Mercury, Shetland 535 með 55 ha Chrysler. Til sýnis i dag, 16., og á morgun, 17. júní, að Háaleitisbraut 28, sími 82967. Til sölu bátur sem þarfnast viðgerðar, selst ódýrt, einnig bátavélar, Lister disil 20 hestöfl. og tvær bensínvélar. Uppl. í sima 92- 6591. Til sölu 3ja tonna trilla með 20 hestafla Saab disilvél, Simrad dýptarmæli og 3 rafmagnsrúllum, tal- stöðog línuspili. Uppl. I síma 92-1587 og 92-3533 eftir kl. 7. 50 þorskanet með 14 mm blýtein og flotum, rækju- troll 80 fet með bobbingum, trollhlerar. 6 fet 170 kg sporöskjulagaðir, kraft- blökk, dekkradar, 16 mílna, þarfnast við- gerðar. Uppl. i síma 95-4758 milli kl. 7 og 9. 1 Fasteignir fi Einbýlishús til sölu á Stöðvarfirði. Nánari uppl. veitir Þorsteinn Kristjánsson i sima 97- 5875 á daginn og 97-5827 á kvöldin og um helgina. Einbýlishús til sölu, bakhús við Hverfisgötu, 2 herb., eldhús, bað, forstofa og geymsla i góðu standi. Laust strax. Uppl. í síma 15606 og 36160. Þorlákshöfn. Til sölu 2ja hæða hús, efri hæð fokheld 140 ferm, neðri hæð stór bílskúr og næstum fullfrágengin 3ja herb. ibúð. Hitaveita. Verð 38 millj. Greiðslukjör. Laus strax. Uppl. i síma 99-3779. 1 Sumarbústaðir I Óska eftir að kaupa sumarbústað, ekki dýran. í fallegu um- hverfi nálægt Reykjavík, eða taka á leigu sumarbústaðaland. Uppl. í sima 44989 eftirkl. 19. Sumarbústaður — Grímsnes. Til sölu nýlegur snotur sumarbústaður á fögrum stað í Grímsnesi ásamt 3/4 hekt- ara eignarlands. Hagstætt verð. Uppl. gefur Fasteignasala Kópavogs. símar 42066 og 45066 milli kl. 5 og 7 virka daga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.