Dagblaðið - 09.07.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.07.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. JULÍ1980. 17: DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 pyrRf UjL f i i » ÞÚ LAGÐIR VATNSKRUSINA ' UNDIR í PÓKER OG TAPAÐIR?!! ÞETTA ER VERÐMÆTASTA EIGNIN OKKAR, ASNI! © Bvlls Ekki verður auðvelt að segja henni frá tjaldinu. Þannig er með Sakarias menntaðan og færan skrifstofumann. Hann vinnur við uppþvott í veitingahúsi og býr hjá giftri dóttursinni og greiðir húsaleigu. Fletcher hraðbátar fyrirliggjandi. Vélar og tæki hf.. Tryggvagötu 10. simar 21286 og 21460. I Fasteignir B Söluturn til sölu. Mjög góður söluturn til sölu á einum bezta stað i bænum. Góð velta. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—508. Bíldudalur. Til sölu 100 ferm ibúð á 2. hæð í 2ja hæða steinhúsi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—407. Til sölu sjávarjörð á Vatnsleysuströnd. Til greina koma skipti á eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sírna 75119. 1 Verðbréf i Veðskuldabréf- rikisskuldabréf-víxlar-hlutabréf. Kaup Sala. Hringið við leysum málið. umboðs starf. Uppl. í sima 29358. Sumarbústaðir B Til sölu góður sumarbústaður 1 á Vatnsleysuströnd, í Breiðagerðislandi. Verð 5 millj. Uppl. í sima 22293 kl. 9— 5. Óska eftir að kaupa sumarbústað á góðum kjörum. Má þarfnast lagfæringar. Einnig kemur til greina að láta tjaldvagn upp i verð. Uppl. í sima 75348 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílaleiga i Bílaleiga SH, Skjólbraut 9 Kóp. Leigjum út sparneytna 5 manna fólks- og stationbíla. Simi 4547 og 43179. Heimasími43l79. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12. sími 85504. Til leigu fólksbílar, jeppar, stationbílar og 12 manna bílar. Bilaleiga Ástríks sf„ Auðbrekku 38 Kópavogi. sinti 42030. Leigjum út nýja stationbila. Sínii 72057 og 38868 eftir lokun. 1 Vinnuvélar Til sölu er Massey Ferguson dráttarvél. sláttuþyrla. 4ra stjörnu #ætla og Banford múgavél. einnig Alfa Laval mjaltavél. Vélarnar eru allar notaðar en i nothæfu standi. Uppl. i síma 1450 Patreksfirði eftir kl. 7 á kvöldintil 13. þessa mánaðar. Dráttarvélagrafa óskast. Viljum kaupa dráttarvélagröfu strax. Allar tegundir koma til greina. Uppl. i sinia 93-4220 eftirkl. 18. 1 Varahlutir 8) Vantar stimpla í Opel Rekord 1900. Uppl. í sima 94- 2223 eftir kl. 19. Til sölu hurðir og afturhleri I Wagoneer ásamt fleiru. Sími 72918. Vantar varahluti i Ford Country. Uppl. í sima 95-4526. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir í Citroen Pallas árg. ’73, VW,, 1200 árg. 70, Pontiac Tempest station árg. ’67, Dodge Dart árg. 70 og 74, Benz 230 árg. 70 og 74, Sunbeam 1500, Vauxhall Viva og Viktor, Moskvitch. Taunus, Cortina, Volga og fleiri teg- undir bíla. Höfum opið alla virka daga frá kl. 9—6, laugardaga frá kl. 10—2. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Bílaþjónusta i G.O. Bílréttingar og viðgerðir, Tangarhöfða 7. sími 84125. Bílaviðskipti 'já Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Tilboð óskast i Ford Cortinu árg. 75, skemmda eftir útafkeyrslu. Er á verkstæði Sveins Egils- sonar. Uppl. í síma 94—2536. VarahlutiriSunbeam 1250 til 1500 70 til 76 módel, til sölu. Uppl. í síma 53949. Range-Rover árg. 72 til sölu. Bíll i sérflokki. Uppl. i síma 86158 eftir kl. 16. Amason. Til sölu Volvo Amason station árg. '64. Einnig til sölu varahlutir í Amason, svo sem góð vél og gírkassi og flestir boddi- hlutir. Uppl. gefur Reynir í sima 99-* 6645 á kvöldin. Til sölu er bifreiðin A—316 sem er af gerðinni Daihatsu Charade árg. 79. Sparneytinn og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91 —72332 eftir kl%l 8. Saab station árg. ’68 til sölu, skoðaður ’80. Uppl.í síma 44193 eftir kl. 20. Austin Mini árg. 76 til sölu, keyrður 45 þús. km. Gott lakk. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 77247. VW rúgbrauð árg. 71 til sölu. Skiptivél ekin 35 þús. Gírkassi upptekinn. Gott kram en billinn lélegur. Selst til niðurrifs eða i heilu lagi. Tilboð. Á sama stað Fíat 127 árg. 74, ekinn 60 þús. Góður bíll. Verð samkomulag eða skipti á Cortinu 71-72. Uppl. í síma 44173 eftir kl. 7. VW’62 og Renault6’71 til sölu, heilir eða til niðurrifs. Uppl. I síma 81464. VW árg. 74 og Saab 72 til sölu. Uppl. í síma 54079. Ford Falcon 2ja dyra til sölu í heilu eða í pörtum. Uppl. í síma 23621 og eftir kl. 18 í síma 42809 og 32869. Datsun 180 B árg. 73 til sölu. Sparneytinn, góður bíll. Verð 2,4 millj. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. I sima 99—2310 á kvöldin. Cortina árg. ’68 til sölu i sæmilegu ástandi. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 25998 milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Bedford dísil 72 til sölu, með mæli. Uppl. á kvöldin í sím- um 77230 og 72809. Óska eftir Fordvél 302 og varahlutum í Torinó 71. Uppl. I síma 76254. Til sölu Volga árg. 72 í góðu lagi. Uppl. í síma 93-2403 eftir kl. 7ákvöldin. Skodi til sölu. Til sölu Skodi árg. 76, ekinn 44 þús. km,! skoðaður ’80. Uppl. í síma 32169 eftir kl. 17. Utanbæjarbill. Til sölu Fiat 132 GLS 2000 árg. 78, vel með farinn, aflstýri og -bremsur, ekinn 23 þús. km. Nánari uppl. í síma 18548. Ford Taunus 20 MRS árg. ’68 til sölu, þarfnast viðgerðar á útliti. Þokkalegur bíll. Uppl. í síma 22464. Benz dísil með mæli árg. 70 til sölu, litur vel út, í góðu lagi, verð ca 2,2—2,5 millj. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma 83050 og 71435. Skoda 77 til sölu, gullfallegur bíll, nýsprautaður, sílsa- króm ásamt fleiri aukahlutum. Uppl. í síma 93-1997. Lada 1600 78, ekinn 40 þús., gott útlit, til sölu. Uppl. I síma 92-2145 milli kl. 12og 1 og7og8. Skoda Amigo árg. 1977 til sölu i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 54186 eftir kl. 7. VW 1300 árg. 72 til sölu, góður og fallegúr bíll. Uppl. í síma 83150 á daginn og 81966 eftir kl. 6. Plymouth Duster. Tilboð óskast i Duster árg. 71, 8 cyl. ] (318 cub.), sjálfskiptur, breið dekk og sportfelgur. Bíllinn er skemmdur að aftan eftir umferðaróhapp. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 24675. Sunbeam 1250 árg. 72 til sölu. Skipti koma til greina á yngri og I minni bíl. Uppl. í síma 76910 eftir. kl. 18. VW 1300 árg. 72 til sölu. Skoðaður ’80. Skiptivél ekin 30 þús. km. Vel útlítandi. Uppl. í sima 76218 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa Daihatsu eða Mazda 323 árg. 79 eða ’80. Staðgreiðsla 3,5 millj. Uppl. í síma 19861 á kvöldin. Vil kaupa stationbifreið skoðaða 1980. Má kosta ca 1 millj. Uppl. í síma 98-2262. Willys árg. 1964, lengri gerð, með overdrive og fleiru til sölu að HringbraUt 36, Hafnarfirði, eftir kl.7. Lada Sport árg. 78 til sölu, ekinn 29 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. í síma 99-1416 áj kvöldin. j Firebird árg. ’68, 8 cyl., óskast keyptur, staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 92-7138. Til sölu Ford Galaxie árg. 71.8 cyl. 351 Cleveland. Mótor og sjálfskipting nýupptekin. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 85972. Willys Wagoneer árg. 73, 6 cyl., í góðu standi til sölu. Verð 3 millj. Uppl. í símum 85720,66262 og 43575. Óska eftir að kaupa Moskvitch bíl til niðurrifs. Skilyrði að vél sé í góðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—029. Autobianchi 78, ekinn 28 þús. km, fallegur, blásanser- aður, sparneytinn, í toppstandi, útvarp, sumar- og vetrardekk, til sölu. Uppl. í síma 83425 fyrir kl. 7 en 32295 eftir kl. 7. Moskvitch árg. 72 í mjög góðu standi til sölu. Mikið yfirfar- inn. Verð 5 til 600 þús. eftir útborgun. Uppl. í sima 81271 eftir kl. 19. i,ada Topas 1500 árg. 76 til sölu, nýskoðaður, ekinn 53 þús. km. Selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. ísima 37626. VW1200árg. 74 til sölu. Uppl. i síma 33462. Fiat 125 P árg. 77 til sölu, ekinn 37 þús. km, sem nýr utan sem innan. Skipti á dýrari eða bein sala. Uppl. í síma 33596 eftir kl. 7. Fiat 128 árg. 73 til sölu, lítur vel út, útvarp og dekk fylgja. Allar uppl. í Miðtúni 36, simi 14428 eftirkl. 12.30. Cortina 71 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð 300—350 iþús. Uppl. ísíma 71654 eftirkl. 17. Chevrolet Caprice Classic 77 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. eftirkl. 19ísíma 95-5253. Chevrolet Malibu árg, 71 til sölu, 6 cyl., beinskiptur í gólfi, 4ra dyra, keyrður 140 þús. km, ný breið dekk fylgja. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 52164 eftirkl. 19ákvöldin. Fiat 128 árg. 74 til sölu, ekinn 78 þús. km, litur mosa- grænn, nýsprautaður. Góð kjör, t.d. skuldabréf. Uppl. í sima 14461. Óska eftir góðum Willys. Á sama stað er til sölu VW 1200 árg. 71, ekinn tæpl. 40 þús. á vél. Uppl. i ■síma 82080 eftir kl. 5. | Honda Accord 1978. Sem nýr Honda Accord, sjálfskiptur, ek- inn 40 þús. km er til sölu og sýnis hjá Ræsi hf. Skúlagötu 59, sími 19553. Fiat 127 77 til sölu. Uppl. í síma 52877 eftir kl. 17. Austin Mini árg. 74 1 mjög góðu standi til sölu, skoðaður ’80, fallegur bill. Verð 1200 þús. Á sama stað' 2 KM springdýnur, stifar, mjög lítið notaðar. Uppl. í síma 11993 eftir kl. 18. Skoda 1000 MB ’67,’68,’69 óskast til niðurrifs. Uppl. i slma 43024, eftir kl. 18. i Girkassi óskast í Ford 352 cub. eða 390 eða kúplings- hús. Uppl. í sima 43024 eftir kl. 18. Þægilegur og sparneytinn Mini Clubman 76, nýskoðaður, nýir demparar, nýtt pústkerfi, vel með farinn, ekinn 53 þús. km, til sölu. Verð' 1800 þús. Góð kjör. Staðgreiðsluverð 1500 þús. Uppl. í sima 92-3311 og 3676. i Taunus 20 M til sölu, árg. 70, V6, grásanseraður, gott lakk. Verð 1,2 millj. Billinn er til sölu og sýnis, að Hjallavegi 6 Reykjavik eftir kl. 5. Uppl.ísíma 85354. Ford Range Wagon. j Til sölu Ford Range Wagon station 70, 8 cyl., 351 beinskiptur, þarfnast smálag-1 færingar. Vil taka ódýrari bil upp i. Uppl.isima 38776 eftirkl. 18. Piymouth Volaré station 77 til sölu, fallegur og vel með farinn bill, ekinn 44 þús. km. Upph í síma 92-2624. Til sölu Bronco árg. ’66, ekinn 45 þús. km á upptekinni vél, skorið úr brettum, á breiðum dekkjum,1 tiíboð eða skipti á fólksbil. Uppl. i sima 94-8132 eftirkl. 19. Vél í Cortinu árg. 70 1 óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. ( H—402. i VW 1300 árg. 72 til sölu, verð 300 þús. Tækifæriskaup.j Nánari uppl. í síma 23223 eftir kl. 9 áj kvöldin. Mercury Comet árg. 73 úi söiu, 4 dyra, sjálfskiptur, 6 cyl:, í topp- standi, skoðaíftr ’80. Selst ódýrt ef| samið er strax. Uppl. i síma 66192 eftir, kl. 5.30. 1 Sparneytinn bill. Til sölu Saab 96 74 i góðu lagi skoðaður ’80, gangverð, góð kjör. Uppl. sfma 50508.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.