Dagblaðið - 19.09.1980, Qupperneq 18

Dagblaðið - 19.09.1980, Qupperneq 18
26 <§ DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1980 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 fil sölu tvcir 150 vatta Kenwood hátalarar. Mjög vel meö farnir. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 92 1382. Hljóðfæri 8 Notað, vel með farið píanó óskast. Uppl. i sima 92-7239 eftir kl. 19. Notuð harmónika óskast keypt, stærð 60—80 bassa. Uppl. daglega frá kl. 18—20isimaSl924. Til sölu 6 strengja Yamaha gitar. Á sama stað óskast 12 strengja gítar, má veragamall. Uppl. ísíma 13631. Yamaha. Til sölu er nýtt Yamaha orgel B 75. Uppl. isíma 36228. Rafmagnsorgcl-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali.1 Viðgerðir og stillingar á flestum| rafmagnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf„ Höfðatúni 2, simi 13003. 1 Sjónvörp .. .________, ______________ . Vil kaupa notað sjónvarpstæki svarthvítt. Uppl. í sima 29907 eftir kl. 17. Notað ullargólfteppi til sölu, ca 37 ferm, gjafverð. Uppl. í sima 81930. Ensk, dönsk og belgisk ullar- og nælon gólfteppi, verð frá kr. 6 þús pr. ferm. Sum sérhönnuð fyrir stiga ganga.Sandra,Skipholti l,simi 17296. 1 Safnarinn 8 i Kaupum íslen/.k frimerki og gömul umslög, hæsta verði, einnig, kórónumynt, gamla peningaseðla og crlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21a,sími 21170. Hljómplötur. Kaupi og sel notaðar hljómplötur, fri merki og fyrstadagsumslög. Safnarahöll in, Garðastræti 2, opið kl. 11—6 mán., fimmtud. og kl. 11—7 föstudaga. Ath. Enginn sími. Ljósmyndun Ljósmyndapappír Plasth frá Tura V-Þýzkalandi. Mikið. úrval, allar stærðir. ATH. hagstættl verð, t.d. 9x13, 100 bl. 6690. — I3x 18, 25 bl. 3495. — 30x40, 10 bl. 7695. Einnig úrval af tækjum og efni til Ijósmyndagerðar. Amatör Ijósmynda- vörur, Laugavegi 55, sími 12630. I Kvikmyndir 8 Til sölu 8 mm kvikmyndasýningavél með hljóði. Uppl. i sima 38427 í kvöld og á morgun. Húsaviðgerðir Gctum bætt við okkur verkefnum. Járnklæðum hús, skiptum um glugga, glerjum, setjum upp inn- réttingar, skilveggi, milliveggi, hurðir, sláum upp bilskúrum, sökklum og margt fleira. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. , Hringið i fagmanninn. Uppl. i síma 71796 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón Tnyndir og þöglar. einnig kvikmyndavél ar. Er með Star Wars myndina i tón og' lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl ar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón, svart/hvítar, einnig i lit: Pétur Pan, öskubuska, Jumbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið I barnaafmæliðog fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan og Video- bankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með famar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10—12.30. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og löngúm útgáfum, bæði þöglar og með hljóð, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn, Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, C’hina Town og fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. I —7 sími 36521. 'Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið.úrval af nýjum 16 mm bíó- myndum í lit. Á Súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting. Earthquake, Airport ’77, Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl. 1— 7,sími36521.. 1 Dýrahald 8 Hesthús til sölu, 4 básar, í Glaðheimum Kópavogi. Uppl. í síma 18555 og 81650. Til sölu er dökkjarpur hestur, 7 vetra, mjög viljugur, með öllum gangi. Þeir sem hafa áhuga hringi í sima 93- 8724. Álitlegir reiðhestar til sýnis og sölu laugardaginn 22. september frá kl. 14. Hestamiðstöðin Dalur, Mosfellssveit (Hafravatnsleið), sími 66885. Benz 29 manna árg. 1961 til sölu, 2ja drifa. Uppl. í síma 97-4217 og 97-4250. . Mig vantar nokkur ótamin hross á tamningaraldri. Uppl. hjáauglþj. DBísima 27022 eftirkl. 13. H—244. Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. hjá auglþj. 27022 eftirkl. 13. DB í síma H—240. Viljugur gæðingur til sölu, brúnn 10 vetra hestur, með mjög góðu brokki og tölti. Uppl. i síma 53721. Kettlingar fást gefins. Simi 26439. Tapazt hefur rauðblesóttur hestur. Þeir sem hafa séð til ferða hans hringi i síma 18515 eftir kl. 8. Til sölu tveir 6 vetra vel ættaðir hestar. Viljugir, háreistir, kíárhestar með tölti. Einnig veturgömul hryssa undan Hryn 910, og 4 vetra hryssa ótamin af Núpakotskyni. Uppl. I síma 99-1447. Hnakkur til sölu. Uppl. ísima 83747. Til sölu tvö hross, 10 vetra bleikskjóttur hestur, mjög vilj- ugur og glæsilegur, og 7 vetra jarpskjótt meri undan Létti frá Vík, hefur allan gang. Uppl. í síma 38968. Fallegir kcttlingar fást gefins. Uppl. i sima 54251. Gott vélbundið hey tilsölu.Sími 99-6340. I Til bygginga 8 Til sölu mótatimbur, 1x6. Uppl. í síma 12530 eftir kl. 19 73420. Uppistöður til sölu, 2x4, lengd 2.50. Á sama stað óskast 1 x6, má vera óhreinsað, ásamt stuttum uppistöðum. Uppl. í síma 72322. Til sölu Suzuki AC 50, þarfnast smávegis lagfæringar. Uppl. i síma 41813 milli kl. 6 og 8. Honda Civic Gold Wing árg. ’77 til sölu, ekið aðeins 9000. Mjög fallegt hjól. Góð kjör eða skipti á bíl möguleg. Uppl. i síma 28506 eftir kl. 9. Til sölu Suzuki RM 125 árg. '78, I góðu lagi, vel útlítandi. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 93- 8767. Honda SS 50, til sölu, árg. ’79, mjög vel með farin, keyrð aðeins 3 þús. km. Uppl. i síma 94-3634. Bátar 8 5,5 tonna trilla til sölu, vel búin til handfæra og neta- veiða. Nánari uppl. í síma 96-51180. Til sölu er Atlas 350 fisksjá og Atlas 450 dýptarmælir með nýju botnstykki. Bæði tækin eru nýleg og seljast á góðu verði. Á sama stað er óskað eftir 3ja-5 tonna vörubíl. Sími 71665. Okkur vantar gír sem passar við Volvo Penta bátavél, milli 30 og 40 ha. Vinsamlegast hringið i sima 82508. Bátar-mótorar. Eigum 12 feta Terhy vatnabáta og 13, 14 og 16 feta Fletcher hraðbáta til sölu á góðu haustverði. Aðeins um örfáa báta að ræða. Einnig Chrysler utanborðs- mótora I flestum stærðum. Vélar og Tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Önotaöur 35 hestafla Evenrude utanborðsmótor til sölu á góðu verði. Uppl. i síma 29111 á skrif- stofutima og 73384 á kvöldin. I Sumarbústaðir R Sumarbústaöir — sumarbústaðalönd. Tryggið ykkur land undir sumarhús, ör- fá lönd á skipulögðu svæði miðsvæðis i Borgarfirði til sölu eða leigu. Uppl. i sima 93-2722 á daginn, 93-1835, 93- 1947 og 93-2095 ákvöldin. I Fasteignir 8 Ólafsvík—Reykjavik. Falleg 3ja herb. ibúð, stærð 87—90 ferm, er til sölu I Ólafsvik eða i skiptum á íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sima 19855 eftir kl. 14. I Bílaleiga 8 Bllaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibila. Sími 45477 og 43179. Heimasimi 43179. Bflaleigan hf., Smiðjuvegi 36, Kópavogi, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Starlet, Toyota Corolla 30 og Mazda 323. Allir bílarnir árg. 1979 og 1980. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum og til sölu nýir og notaðir vara- hlutir í Saab. Kvöld- og helgarsími 43631. Á. G. Bilaleiga Tangarhöfóa 8—12, sfmi 85504 Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa, sendiferðabila og 12 manna bíla. Heimasimi 76523. Bílaþjónusta Réttingar, blettun og alsprautun. Gerum föst verðtilboð. Uppl.isima 83293 frákl. 12—20. Bifreiðaeigendur ath. Látið okkur annast allar almennar við- gerðir, ásamt vélastillingum og rétting- um. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, Kópavogi sími 72730. 1 Vinnuvélar Til sölu hljóðlátur vökvafleygur. Uppl. ísíma 92-3589 eftirkl. 18. Vörulyftari, 4 1/2 tonna Clark, til sölu. Uppl. í sima 99-2180. Nýkomnir varahlutir í Chevrolet Chevelle ’68, Dodge Coronet ’68, Dodge Dart 71, Austin Mini 74, Sunbeam Hunter 72, Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9—19 og 10—15 Iaugardaga. Sérpöntum með stuttum fyrirvara varahluti í flestar tegundir bifreiða og vinnuvéla. Öll varahlutanúmer fyrir- liggjandi. Við höfum reynsluna og þekk- inguna. Þér skilið aðeins inn pöntun, við sjáum um afganginn. Góð viðskiptasam- bönd tryggja örugga þjónustu. Sjálf- virkur símsvari tekur við skilaboðum eftir kl. 17. Klukkufell, umboðs- og heildverzlun, Kambsvegi 18,sími 39955. Vörubílar Vörubflaeigendur athugið! Þar sem úrvalið er mest er salan bezt. Vegna mikillar sölu ávörubílum I sumar vantar okkur allar tegundir og árgerðir af vörubílum á söluskrá. Vörubílasalan hjá okkur mælir með sér sjálf. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. Til söluM.Benz 1419 árg. 71 með áföstum palli, yfirtjaldaður. Uppl. I sima 99-4291. Varahlutir I vörubila til sölu, Volvo Mal, Bedford og Austin. Nýupptekin Trader vél með gírkassa. Hásingar með loftbremsu. Felgur, fjaðrir og 11,5 tonna sturtur með stál- palli og margt fleira. Uppl. í síma 81442.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.