Dagblaðið - 19.09.1980, Síða 22
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1980.
Loflni sak-
sóknarinn
'W
DlA.
Ný, sprcnghlægilcg og viö-
buröarik bandarísk gaman-
mynd.
Dean Jones
Suzanne Pleshelte
Tim Conway
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími18936. ,
Þræiasalan
. __________________________________
Spennandi ný amerísk stór-
mynd í litum og Cinema
Scope, gerö eftir sögu Alberto
Wasquez Figureroa um
nútíma þrælasölu.
Leikstjóri:
Kichard Fleischer.
Aðalhlutverk:
Michael Caine,
Peler Ustinov,
Rex Harrison
William Holden
Beverly Johnson,
Omar Sharif,
Kabir Bedi.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
íslenzkur texti
Hækkafl verfl.
TÓNABÍÓ
Oskarsverfllaunamyndin
Frú Robinson
(Tha Graduata)
Höfum fengiö nýtt eintak af
bcssari ógleymanlegu mynd.
Þetta er fyrsta myndin sem
Dusjin Hoffman lék í.
Leikstjóri:
Mike Nichols
Aðalhlutverk:
Duslin Hoffman
Anne Bancroft
Katharine Ross
Tónlist:
Simon and Carfunkel.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
ÆAJARBié*
" " ' Sími 50184 «
y'fostsonaten
INGRIL RLKiMAN
LiVULLMANN
Haustsónatan
Nýjasta meistaraverk lcik-
stjórans Ingmars Bergman.[
Mynd þessi hefur hvarvetnai
fcngið mikið lof biógesta og{
gagnrýncnda. Með aðalhlut-i
verk fara tvær af fremstu lcik ’
konum scinni ára, þær Ingrid
Bergmanog Liv Ullmann.
íslen/kur texti.
★ ★★★★★ Ekstrabl.
★ ★ ★ ★ ★ B T
★ ★ ★ ★ Helgarp.
Sýnd kl. 9
afleins fimmludag
og föstudag.
Óskarsverðlaunamyndin
Norma Rae
"ATRiUMPH'
f
Frábær ný bandar'isk kvik-|
mynd er alls staðár hefut.
hlotið lof' gagnrýnenda. í
april sl. hlaut Salh Fields
óskarsverfllaunin, sem bezta
leikkona ársins, fyrir túlkun
sína á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt.
Áðalhlutverk: Sally Field,
Beau Bridges og Ron I.eib-
man (sá sami er leikur Kaz I
sjónvarpsþættinum Sýkn eða
sekur?)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síflustu sýningar.
flllSTUBBtJABRin
Mynd um morðið á SS
foringjanum Heydrich
(Slátrarinn i Prag).
Sjö menn vifl
sólarupprás
DfíVBRtíWv
Æsispennandi og mjög vel
leikin og gerð ensk kvikmynd
i litum er fjallar um morðið á
Reinhard Heydrich, en hann
var upphafsmaður gyðingaút-
rýmingarinnar. — Myndin^r
gcrð eftir samnefndri sögu
Alan Harwood og hefur kom-
ið út í isl. þýðingu.
Aöalhlutverk:
Timothy Bottoms,
Martin Shaw.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 14 ára.
Kndursýnd
kl. 5, 7.10 og 9.15.
B«oið
MMOJUVf 04 1 Kóf SIMI 40400
Flóttinn frá
Folsom fangels-
inu
(Jerico Mile)
mynd um lif forhertra glæpa-.
manna I hinu illræmda
Folsom fangelsi í Kaliforniu
og það samfélag sem þeir
mynda innan múranna.
Byrjað var að sýna myndina
víðs vegar um heim eftir Can
kvikmyndahátíöina nú i
sumar og hefur hún alls
staðar hlotiö geysiaðsókn.
Leikarar:
Peter Strauss (úr „Soldier.
Blue” + „Gæfa eða gjörvi-
leiki”)
Kichard Lawson
Roger E. Mosley
Leikstjóri:
Michael Mann
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og
11.30.
íslenzkur texti
Bönnufl börnum
innan 16 ára.
Munifl miönætursýningu kl.
1:30 á laugardagskvöld.
Hörkuspennandi og skemmti-
•ieg ný bandarisk sakamála-
mynd i litum um þann mikla
vanda, að fela eftir að búið er
aðstela . . .
Bo Svenson
Cybill Shepherd
íslenzkur texti
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
EGNBOGil
9 19 OOO
- saluri
FRUMSÝNING:
Sæúlfarnir
Ensk-bandarísk stórmynd,
æsispennandi og viðburða-
hröð, um djarflega hættuför'
á ófriðartímum, með Gregory
Peck, Roger Moore, David
Niven.
Lcikstjóri:
Andrew V. McLaglen
íslenzkur texti
Bönnufl börnum
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15
Ci
Útvarp
- aalur
B.
Undrin í
Amityville
Dulræn og spennandi, byggð
á sönnuni viðburðum, með
James Brolin, Kod Sleiger,
Margot Kidder.
Leikstjóri:
Sluarl Kosenherg.
íslenzkur texli.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05.
U,C
Sólarlanda-
ferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferð sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
ogll.10.
.-----*alur D--------1
Ógnvaldurinn
Hressileg og spennandi hroll-
vekja, með PeterCushing.
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
tUQARAS
Sími32075
Jötunninn
ógurlegi
Ný mjög spennandi bandarísk
mynd um vísindamanninn
sem varð fyrir geislun og varð
að Jötninum Ógurlega. Sjáið
„Myndasögur Moggans”. ísl..
texti.
Aðalhlutverk:
Bill Bixby
og Lou Ferrigno.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuflinnan 12ára.
Hefnd
förumannsins
Endursýnum þennan hörku-
spennandi vestra með Clint
Eastwood í aðalhlutverki,
vegna fjölda áskorana.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnufl börnum
innan 16ára.
Jarðýtan
BUD SPENCER
DEKALDTEHAM
BULLDOZER
Hressileg ný slagsmálamynd
með jarðýtunni Bud Spencer í
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
VÍXILLINN 0G RJÚPAN - útvarp í kvðld ki. 19,40:
□LÍFT VANDA-
MÁL ÍSLENDINGA
— Víxlar, peningaleysi og húsbyggingar
„Ég valdi þessa sögu til lestrar af
þvi að mér finnst hún minna kunn en
margar aðrar sögur minar,” sagði
Svava Jakobsdóttir rithöfundur i
samtali við blaðamenn DB.
í kvöld kl. 19.40 les Svava smá-
sögu sina Víxillinn og rjúpan. Saga
þessi er úr smásagnasafni hennar,
Veizla undir grjótvegg, er kom út
árið 1967.
Aðspurð um efni sögunnar sagði
Svava: ,,Ég fjalla um þetta eilifa
vandamál okkar, víxla, peningaleysi
og húsbyggingar, sem ég held, að því
miður sé alveg jafnmikið vandamál
núna og þegar sagan var skrifuð.”
Ég er að draga fram i smásagna-
formi, hver áhrif þetta lífsgæða-
kapphlaup hefur á manninn.
Kannski eygir hann von i lokin í
mynd rjúpunnar.”
Svava Jakobsdóttir lét af störfum
sem alþingismaður á síðastliðnu ári.
Blaðamaður DB spurði hana hvort
hún hefði skrifað mikið síðan hún
hætti þingmennskunni. Hún sagði,
að fyrsta verkið sem hún hefur lokið
við yrði flutt i útvarpinu í byrjun
nóvember. Þar er um að ræða
leikritið í takt við tímana. Auk þess
sagðist hún hafa skrifað tvær smá-
sögur, sem hvergi hefðu birzt ennþá.
-GAJ.
Svava Jakobsdóttir, rithöfundur.
Útvarp
í>
Föstudagur
19. september
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og dægur-
lög og léttklassisk tónlist.
14.30 Miðdegissagarr: ..Tvískinn-
ungur” eftir Önnu Ólafsdóttur
Björnsson. Höfundur les sögu-
lok (4).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniu-
hljómsveit Íslands leikur Ballett-
tónlist eftir Árna Björnsson úr
sjónleiknum „Nýársnóttinni”;
Páll P. Pálsson stj. / Narciso
Yepes og Sinfóniuhljómsveit
spænska útvarpsins leika
Concertino i a-moll fyrir gítar og
hljómsveit op. 72 eftir Salvador
Bacarisse; Odón Alonso stj.
17.20 Litli barnatíminn: Þetta
viljum við heyra. Börn á Akur-
eyri velja og flytja efni með
aðstoö stjórnandans, Grétu
Ólafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.40 „Vixillinn og rjúpan”, smá-
saga eftir Svövu Jakobsdóttur.
Höfundur les.
20.00 „Bárðardalur er bezta
sveit”. Þáttur í umsjá Böðvars
Guðmundssonar. Aður útv. 14.
þ.m. Leiðsögumenn: Svanhildur
Hermannsdóttir og Hjördis
Kristjánsdóttir. Sögumaður: Sig-
urður Eiríksson á Sandhaugum.
22.00 Samleikur í útvarpssal.
Guðný Guðmundsdóttir, Mark
Riedman, Helga Þórarinsdóttir
og Carmel Russill leika. a.
„Movement” fyrir strengja-
kvartctt eftir Hjálmar Ragnars-
son. b. Kvartett eftir Snorra S.
Birgisson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka
sjöuhda árið” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson-'
þýddi. Halla Guðmundsdóttir les
(7).
23.00 Djass. Umsjónarmaður:
Gcrard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
3
Sjónvarp
Föstudagur
19. september
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðu ieikaramir. Gestur í
þessum þætti er söngkonan.
Anne Murray. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Rauði keisarinn. Fjórði
þáttur. (1939—45). Stalín ving-
aðist við Hitler, og þeir skiptu
Póliandi bróðurlega milli sin.
Von bráðar réðst þýski herinn
inn í Sovétríkin, en Stalín bar að
lokum hinn efra skjöld og tókst
að þenja áhrifasvæði Rússa
lengra vestur en nokkrum kcisara
haföi tekist. Þýðandi og þulur
Gylfi Páisson.
21.55 Eidraun (Ordeal). Banda-
rísk sjónvarpsmynd frá árinu
1973. Aðalhlutverk Arthur Hill,
Diana Muldaur og James Stacy.
Damian er sjálfselskur, veik-
geðja og í einu orði sagt óþolandi
eiginmaður. En gengur kona
hans ekki full-langl, þegar hún
skilur hann eftir einan og ósjáif-
bjarga úti í eyðimörkinni tií að
deyja drottni sínum? Þýðandi
Björn Baldursson.
23.05 Dagskrárlok.
Sophia hyggst
snúa til Ítalíu
Sophia Loren hefur ákveðið að snúa aftur til
Ítalíu en þaðan flúði hún fyrir nokkrum árum
vegna hárra skatta. Sophia á yfir höfði sér fang-
elsisvist og sektir ef hún snýr til baka, en það
ætlar hún ekki að láta á sig fá. Sagt er að allt
þetta geri hún vegna ævisögu sinnar sem á
að birtast á hvíta tjaldinu áður en langt um líð-
ur.