Dagblaðið - 03.10.1980, Side 8
8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1980.
Volvo 244 DL árg. ’77 aðeins ekinn 24 Benz 307 D árg. '19. sem nýr hærri
þús. km. Vinrauður og eins og og lengri gerð ekinn 80 þús. km.
keyptur i gær, svona menn eiga skilið Grænn. Skipti á eldri Benz möguleg.
að eiga bil og við þá á að verzla. Aflstýri, þægilegur vinnubill, hag-
kvæmur fvrirtækishill.
X
SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030
iif Félagsstarf elriri
borgara í Reykjavík
Vetrarstarfið er hafið og fer fram á fjórum
stöðum í borginni, þ.e.
NORÐURBRÚN1
Alla virka daga, sími 86960, frá 9:00 til 11:00 og
eftir kl. 13:00
HALLVEIGARSTÖÐUM
Mánudaga og miðvikudaga, sími 22013 e.h.
sömu daga.
FURUGERÐI1
Þriðjudaga og fimmtudaga,sími 36040, e.h.sömu
daga.
LÖNGUHLÍÐ 3
Mánudaga, fímmtudaga og föstudaga, sími
25787 e.h. sömu daga.
Mjög fjölbreytt dagskrá, auk þess hársnyrting,
fótaaðgerðir og aðstoð við bað, fyrir þá sem þess
óska.
Væntanlegir þátttakendur, vinsamlegast kynnið
ykkur fjölritaða dagskrá og fréttatilkynningu í
dagblöðunum. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vinsamlegast geymið auglýsinguna
AQU A-STAR 23' OG 27'
Getum útvegað þessa fjölhæfu fiskibáta í 23’ og
27’ feta lengdum (7,1 og 8,3 m) í nóvember og
desember. Nú skiptir hraðinn miklu máli því tím-
inn er peningar. Ganghraði AQUA—STAR bát-
anna er 10—22 hnútar, eftir vélarstærð. Vistar-
verur rúmgóðar og ótrúlegt vinnupláss.
L’Loyds skilríki.
Hægt er að fá bátana fullbúna og á ýmsum
byggingarstigum.
óorco
' 5 33 2?
BÁTA— OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSÍ 6, GARÐABÆ, ðSá 5 22 77
Nýr bill. Mazda 929 Legado árg. ’80.
Aðeins ekinn 12 þús. Grænn, þessir
bllar eru að stórhækka. Gerið góð
kaupfgóðum kr. 7.8 millj.
Datsun 200 L árg. ’78. Luxusbill frá
Japan. Ljósdrappaður, sem nýr, velti-
stýri, skipti möguleg. Kr. 6.5 millj.
Einn sá fallegasti sem við höfum haft.
Atlantshafsbandalagið hélt nýlega miklar heræfingar i Evrópu. Fóru þær meðal annars fram í Vestur-Þýzkalandi. Hinn
imyndaði óvinur var aö sjálfsögðu Sovétríkin eða herir Varsjárbandalagsins. Fallhliðaliðar frá Norður-Karólinu í Banda-
rikjunum tóku þátt i æfingunum. Flugu þeir i einni striklotu frá stöðvum sínum vestra á niu klukkustundum og vörpuðu sér
siðan útbyrðis i Hildesheim i Vestur-Þýzkalandi.
> ií: ,
fímm olíuveldi
auka vinnsluna
Saudi-Arabía, Sameinuðu furstadæmin, Qatar, Kuwait
oglndónesía
Fimm mikil olíuriki hafa ákveðið að
auka eigin olíuvinnslu til að bæta upp
samdráttinn sem orðið hefur vegna
Ólympíumótið
íbridge:
Norðmanna
helduráfram
Norska sveitin á ólympiumót-
inu i bridge hélt áfram glæsi-
göngu sinni í gær. Unnu þeir tvo
leiki í gær. Eru þeir nú með
þrjátíu stigum meira en Frakk-
land sem er í öðru sæti i B riðlin-
um. Eru Norðmenn með 222 stig,
Frakkar með 192 en svo koma
Indónesar með einu stigi lægra og
Vestur-Þjóðverjar með 186.
Mesta athygli i gær vakli 20—0
ósigur Bandaríkjamanna fyrir
Pakistan sem við það komst upp í
fimmta sæti í B riðlinum, sem
þykir mun sterkari en A riðillinn.
Þar hafa Belgar forustu með
180 stig, Tyrkland 178, Holland
176 og Taiwan 173. Danir sem
voru fyrst í forustu eru komnir í
áttunda sæti og Bretland er í því
tíunda.
Fjögur efstu lið úr hvorum riðli
komast í undanúrslit á ólympíu-
mótinu í bridge sem að þessu
sinni er haldið i Valkenburg i
Hollandi.
í fyrradag neitaði sveit Surin-
am að leika gegn Suður-Afríku.
Ekki hafa borizt frekari fregnir af
því máli en samkvæmt reynslu er
líklegt að Suður-Afríku hafi verið
dæmd 12 stig en Surinam ekkert.
Allri olíuvinnslu er nú hætt I oliu-
hreinsunarstöðvum í Abadan i íran.
Fldurinn og reykurinn stígur upp frá
geymunum en fremst á myndinni sést
íranskur hermaður á hraðri ferð.
styrjaldar írans og Iraks síðustu tólf
daga. Fregnir af þessu bárust í morgun
bæði frá Tók íó og New York.
Samkvæmt fregnum í tveim
japönskum blöðum i morgun hafa
Sameinuðu furstadæmin, Qatar, Ku-
wait og Indónesía ákveðið hvert fyrir
sig að auka olíuvinnslu sína sem nemur
100 þúsund fötum á dag. Auk þess
hafði áður verið tilkynnt að Saudi Ara-
bía mundi vegna styrja\darinnar auka
olíuvinnslu sina um 600 þúsund föt á
dag.
Forseti OPEC samtaka helztu olíuút-
flutningsríkja sagði i gær að fulltrúar
ríkisstjórna þeirra mundu koma saman
í London síðar í þessum mánuði til að
endurskoða nýgerðar samþykktir um
fyrirhugaðan samdrátt i oliuvinnslu.
Var sú samþykkt gerð á fundi OPEC
samtakanna í Vín rétt áður en styrjöld
írans og Íraks hófst.
Olíumálaráðherra Venezuela, sem er
mjög mikið olíuríki, sagði i gær að ekk-
ert yrði úr fyrirhuguðum 10% sant-
drætti í vinnslu hjá þeim. Fyrri sam-
þykktir yrðu nú að skoðast í því Ijósi að
aðstæður hefðu breyzt.
Þrátt fyrir að áðurnefnd fimm riki
hafi samtals ákveðið að auka olíu-
vinnslu sína um eina milljón oliulala á
dag dugir það skammt upp i fyrri olíu-
vinnslu írans og íraks, sem var 3,5
milljónir fata á dag áður en styrjöldin
hófst.
Nokkurs misræmis gætir i fregnum
af fyrirhugaðri aukningu í olíuvinnslu
Saudi Arabíu, sem er mesta oliuriki
heims. Er hún talin frá 600 til 900
þúsund föt á dag. Framleiðsla Saudi
Araba síðustu mánuði hefur verið um
það bil 9,5 milljónir olíufata á dag.