Dagblaðið - 03.10.1980, Qupperneq 14

Dagblaðið - 03.10.1980, Qupperneq 14
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1980. Veðrið Almennt er spáð allhvassri suö- vestanátt og skúrum hár sunnan- og suðvestanlands (dag. Á Vestfjörðum verður ( fyrstu vestanátt, en gengur siðan ( norðanátt með slydduáljum þegar fer að Köa á daginn. Bjart veður á Norðaustur- og Norðurlandi. Klukkan sex (morgun var ( Reykja- vik sunnan 2, skýjað og 3 stig, Gufu- skálar: suðvestan 5, láttskýjað og 5 stig, Galtarviti: suðvestan 6, rigning og 5 stig, Akureyri: suöaustan 3, látt- skýjað og 5 stig, Raufarhöfn: suö- vestan 5, léttskýjað og 5 stig, Dala- tangi: suðvestan 2, lóttskýjað og 8 stig, Höfn ( Hornafirði: suðvestan 3, láttskýjað og 6 stig, Stórhöfði í Vest- mannaeyjum: suösuðvestan 8, skúrir og 5 stig. Þórshöfn ( Færeyjum: rigning og 10 'stig, Kaupmannahöfn: láttskýjað og 8 stig, Osló: skýjað og — 1 stig, Stokk- hólmur: láttskýjað og 6 stig, London: þokubakkar og 5 stig, Hamborg: skýjað og 8 stig, París: lóttskýjað og 4 stig Madrid: lóttskýjað og 11 stig, Lissabon: skýjað og 20 stig og New York: skýjað og 17 stig. Andlát Jón S. Björnsson fyrrverandi deildar- sljóri lézl 24. september. Hann var fæddur að Laufási í Suður-Þingeyjar- sýslu 22. seplember 1899. Foreldrar hans voru hjónin Björn Björnsson prestur í Laufási og Ingibjörg Magnús- dóltir. Jón tók gagnfræðapróf á Akur- eyri árið 1917 og stundaði síðan nám í fjórða bekk Menntaskólans i Reykja- vík 1918—1919. Starfsmaður íslands- banka og síðar Úlvegsbanka jslands var hann frá I. nóvember 1924. Var hann þrjú ár deildarstjóri sparisjóðs- deildar Útvegsbankans og síðan deildarstjóri i Víxladeild bankans frá I948, þar til hann lét af störfum vegna aldurs. Jón var kvæntur Agnesi Oddgeirsdóttur. Þau eignuðusl tvö börn. María Kinnsdóttir Austurkoti Vogum. lézt miðvikudaginn l. október. Klemens Árnason frá Görðum i{ Mýrdal lézt miðvikudaginn l. október í‘ Landakotsspítala. Kristin Magnúsdóttir lézt á Sjúkrahúsi Akureyrar þriðjudaginn 30. september. Hún verður jarðsungin frá Ólafs- fjarðarkirkju mánudaginn 6. október kl. 14. Hólmfríður Þorfinnsdóltir verður jarð- sungin frá Staðarkirkju laugardaginn 4. október kl. 15. Árni Bjöm Gunnlaugssnn frá Brekku, Álftanesi, verður jarðsunginn frá Bessastaðakirkju laugardaginn 4. október kl. 16. Tómas Magnússnn, Skarðshlíð undir Eyjafjöllum, verður jarðsunginn frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 4. október kl. 14. Benedikt Einarsson vélsmíðameistari, Hverfisgötu 38 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i Hafnar- firði í dag, föstudag kl. 15. Sigurður Bjarnasnn bifreiðarstjóri, Brautarholti Garði, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju laugardaginn 4. október kl. I4. Ferð verður frá BSÍ kl. 13.40. Tónleikar Tónleikar í Mývatnssveit og á Húsavík Söngkonurnar Elísabet Erlingsdóttir og Hólmfríður S. Benediktsdóttir halda tónleika í Skjólbrekku, Mývatnssveit, laugardaginn 4. okt., kl. 15, og í Húsavíkurkirkju, sunnudaginn 5. okt. kl. 16. Við hljóðfærið verður Guðrún A. Kristinsdóttir píanó- leikari. Á efnisskránni eru einsöngs- og tvísöngslög eftir innlenda og erlenda höfunda. Tilkynningar Kvennadeild Rauða kross íslands — Konur athugið Okkur vantar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. i sima 17394,34703 og 35463. Guðmundur flytur úr Hagkaupshúsinu Það er ótrúlega mikið um að vera hjá Húsgagnaverzl un Guðmuiidar um þessar mundir. Ætlunin er að lagna tiu ára afmæli verzlunarinnar með veglegri hús gagnasýningu og opnun nýrrar verzlunar að Smiðju vegi 2 Kópavogi um næstu mánaðamót. Ef inn réttingar ganga eftir áætlun flytja þeir úr Hagkaups- húsinu i Kópavoginn eftir nokkra daga. Finnskur barnakór Um siðustu helgi kom hingað til landsins víðfrægur barnakór frá Tapóla í Finnlandi. Kórinn hefur þegar sungiö í Hafnarfiröi, Akranesi og á Hvolsvelli við hinar beztu undirtektir. Næstu tónleikar Tapiola-kórs ins verða i Norræna húsinu I kvöld (föstudag) kl. 20.30 og lokatónleikarnir verða á morgun (laugardag) í Háteigskirkju kl. 17.00. Stjórnandi kórsins er Erkki Pohjola. Tapiola-kórinn dveUlbér i boði Kórs Öldu túnsskóla I Hafnarfirði. Listamenn frá Eistlandi til þátttöku í Sovézkum dögum Dagana 2.—12. október nk. efnir félagið MÍR. Menriingartengsl lslands og Ráðstjórnarrikjanna, til árlegra Sovézkra daga £ lslandi. Að þessu sinni verður eistnesk þjóðmenning kynnt sérstaklega og er hópur listafólks og forystumanna á sviði menningarmála væntanlegur hingað til lands af þessu tilefni. Sovézku dagarnir hefjast með opnun sýningar i húsakynnum Listasafns ASl, Grensásvegi 16. föstu dagaskvöldið 3. októbcr, cn á sýningunni verða svart listarmyndir, listmunir o.fl. frá Eistlandi. Flutt veröa ávörp við opnun sýningarinnar og listamenn frá Eist landi skemmta. Flýtja þeir fácin atriði úr afarfjöl breyttri efnisskrá tónlcika og danssýningar, sem efnt verður til í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöldið 6. okt. kl. 20.1 tvcggja stunda dagskrá Eistlendinganna skipt ast á einsöngur. kvarlcttsöngur. einleikur á pianó, leikur á þjóðleg cislncsk hljóðfæri ogdansatriði, bæði þjóðdansarog ballett. Eistneska listafólkið heimsækir Vestmannaeyjar helgina 4. og 5. okt. og efnir þar til tónleiká og dans sýningar mcð svipaðri efnisskrá og i Þjóðleikhúsinu. Einnig fer hópurinn til Austurlands 7.-9. okt. og kemur þá m.a. fram á tónlcikum í Neskaupstað. I hópi eistncsku listamannanna (cn alls koma 22 menn hingað) cru m.a. óperusöngkonan Anu Kaal. pianóleikarinn Valdur Roots. söngkvartettinn RAM—3 og balletldansparið Inge Arro og Janis Garantsis. Anu Kaal sópran er í hópi aðalsöngvara við Estonia-óperuna i Tallinn og hefur komið fram á tón leikum viða um lönd. m.a. sungið sem gestur við La Scala óperuna í Milano. RAM—3 kvartettinn er skip aður félögum úr hinum fræga Akademiska karlakór i Tallinn og hefur kvartettinn sungið mjög víða. Einn fjórmcnninganna, Kaljo Ráástas, er einnig kunnur einsöngvari i heimalandi sinu. Valdur Roots er mjög rómaöur pianólcikari og tónlistarkennari í Eistlandi og Inge Arro er ein af aðaldansmeyjum við Estonia ballettinn í Tallinn. I hópi Eistlcndinganna er einnig rithöfundurinn V. Beekman og dansarar úr einum bezta þjóðdansaflokki áhugamanna i Eistlandi. Söprus. Bókauppboð verður i Hótel Varðborg á Akureyri laugardaginn 4. okt. nk. og hefst kl. 15.30. Þar verða á boðstólum um 140 bækur og rit. Mest er af Islenzkum skáldritum. þjóðlegum fræðibókum og timaritum. T.d. eru þessi verk: Gríma (i heftunum). Óðinn. Rit Jónasar Hallgrimss. I-V., Studia Islandica (1—8).. Hestar og reiðmenn. Ársrit Fræðafélagsins. Morkinskinna (1932). Fornbréfasafnið (fyrstu bindin). Ævisaga séra Árna Þ. (I III og VI). Göngur og réttir. Söguþ. land póstanna. Aö vestan. Passiusálmar Tónlistarfélagsins. Islendingasögur (G.J). Nokkur kvæði Sigurbj. Sv (1906). Ljóðmæli Sigurbj. frá Fótaskinni. Guðbjörg i Dal (G.G). Ljóðmæli Sigurbj. frá Fótaskinni.. Guðbjörg i Dal (G.G. Kommúnistaávarpið. Hrokkin skinna og ..pésar" af ýmsu tagi. Bækurnar eru til sýnis i fornbókasölunni Fögruhlíð (siminn er 96-2-33-31). Uppboðsskrá fæst þareftir næstu helgi. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur ..stórmarkað” og kaffisölu i safnaðarheimilinu sunnudaginn 5. október kl. 15.30. Á boðstólum verða m.a. kökur. gruenmeti og blóm. Einnig verður happdrætti. Markaður hjá kvenfélagi Bústaðasóknar Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnudaginn 5. október nk. í Safnaðarheimilinu. Vonazt er til að félagskonur og aðrir íbúar sóknar innar leggi eitthvaö af mörkum, t.d. kökur. grænmeti og alls konar basarmuni. Hafið samband við Hönnu i slma 32297. Sillu i slma 86989 eða Helgu í sima 38863. Seljaprestur settur í embætti Á sunnudaginn kemur. þann 5. október. fer fram fyrsta guðsþjónustan i hinu nýja Seljaprestakalli. Hefst messan kl. 4 siðdegis i samkomusalnuni fyrir ofan verzlanirnar að Seljabraut 54. en þar verða guðsþjónustur safnaðarins (il að byrja með. Dómprófasturinn i Reykjavik. séra Ólafur Skúlason. setur séra Valgcir Ástráðsson. hinn nýja prest Selja sóknar inn i cmbætti sitt. og mun séra Valgeir predika. Dómprófasti til aðstoðar vcrða þeir prcstarnir. séra Hreinn Hjartarson og séra Lárus Halldórsson. en Seljasókn var áður hluti af Breiðholtsprestakalli. Og organisti veröur Daniel Jónasson og stjórnar hann einnig Breiðholtskórnum. seni syngur við messuna. I hinni nýju sókn skortir flest það. sem nauðsvnlegl þykir þurfa við kirkjulegt starf. annað cn fólkið og þörfina. En áhuginn cr mikill hjá hinni nýkjömu sóknarnefnd að starfa ötullega við hlið prestsins sins að þeim mörgu málum. sem sinna þarf. Haustfagnaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík Alþýðubandalagið í Rcykjavik gengst fyrir veglegum haustfagnaði i félagsheimili Rafvcitunnar við Elliðaár laugardaginn 4. október frá kl. 9.00—03.00. — A miðnætti veröur borinn fram veglegur náttverður. — Forsala aðgöngumiða er á Grettisgötu 3. Tryggið ykkur miða i tima þar sem húsið tekur a^eins 160 2vl GÆRKVÖLDI Sveitahjón og borgarhjón Hann kemur tuttugu mínútum fyrr heim úr vinnunni en venjulega og maturinn er ekki tilbúinn. Það þarf ekki meira til, áður en varir eru hjónin! komin í háarifrildi. Þau hafa verið gift! í næstum tuttugu og fimm ár. „Eigum við ekki að fá okkur hund?” segir hann í leit að einhverju ráði til að bæta samkomulagið. ,,Og nálgast hvort annað með því að klappa hundinum — saman,” hrópar hún í reiði. Þannig hófst stutt en hressilegt leikrit um miðaldra hjón eftir Svíann Lars Helgeson í útvarpinu í gærkvöldi. Að sumu leyti minnti það ekki lítið á þýzka leikritið Að sjá til þín, maður sem nú er flutt í Iðnó. Tæknin var sú sama, örstutt atriði, þar sem skyggnst var í tilfinningar beggja aðila, og út- koman svipuð, konan vildi skilja. Konur, óhamingjusamar í hjóna- böndum sínum, eru nú mjög vinsælt viðfangsefni í bókmenntum ,,há- þróaðra tækniríkja” og félagsfræðing- ar leita í óðaönn að skýringum. Margir segja, að konurnar séu afskiptar og einangraðar vegna þess að heimilin og vinnustaðirnir hafa verið gjörsamlega slítin úr tengslum og hjónin taka í raun- inni lítinn þátt í lifi hvort annars. Eins og til að undirstrika þetta atriði kom á eftir leikritinu viðtal, sem Jón R. Hjálmarsson átti við „alvöruhjón” á kartöflubúi austur í Þykkvabæ. Þau hafa á fáum árum byggt upp bæ sinn, íbúðarhús, kartöflugeymslur og svo framvegis, og unnið hörðum höndum. „Ef þetta á að fara vel,” sagði bóndinn, ,,þá er um nóg að hugsa”. Tími til að skemmta sér var næstum enginn, enda fátt í boði, ef frá er talið þorrablótið og 17. júní-mót. En þau unnu saman að öllum verk- um ásamt litlu strákunum sínum tveim- ur. Maður beið auðvitað eftir að Jón spyrði, hvernig þeim kænii saman, en raunar var það óþarfi, þau voru svo önnum kafin við sameiginlegan bú- rekstur að það var erfitt að hugsa sér að annaðgæti veriðán hins. -IHH. Templarahöllin SGT ætlar cins og undanfama veiur að halda skemmlanir i Templarahöllinni á föstudögum. Eins og allir þcir mörgu vita sem komið hala þangað er gamla Gúttó stemmningin i algleymi. Þar geta jafm ungir sem gamlir skemmt sér saman og það án áfcngis. Þarna er bæði spilað og- dansað og sér Irábær hljómsveil um stanzlaust fjör. I>eir sem ekki hala komið i Templarahöllina á föstudagskvöldum æltli aö lála sjá sig og þeir munu sannfærast um að |xið er hægt aðskcmmta sér vel. já frábærlega vel án áfcngis. SGT. Forstjóri Flugleiða á fundi hjá J.C. Annar lelagsfundur Junior Chamber i Reykjavik á þessu ári veröur haldinn þriðjudaginn 7. október að Hótel Loftleiðuni og hefst kl. 20 stundvislega. Athugiö aö þetta er kaffifundur. Gestur fundarins verður Sigurður Helgason. forstjóri Flugleiða. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Barnastarfið i Reykjavíkurprófastsdæmi Með október byrjar barnastarfið i Reykja víkuprófastsdæmi. Hefur það unnið sér ákveðna hefð meðal safnaðanna og ler annaðhvort fram i kirkjunum eða nálægum skólum. Byggist það upp á hefðbundinn hátl með létlum söngvum og el’tir niinnilcgum sögum. auk þess sem viða eru notaðar kvikmyndir og loðmyndir við barnastarfið. Það hefur vakiðgleði prestanna og þeirra annarra. scm starla við barnaguðsþjónusturnar. hversu það fer mikið i vöxt. að feður og mæður og afar og ömmur fylgja börnun um i samkomurnar. og hafa margir haft orð á þvi, að hinir eldri virðist ekkert siður njóta þessara stunda helduren börnin sjáll. Nánari upplýsingar um barnastarfið er að finna i messutilkynningum safnaðanna i dagbkjðunum. (Frá dóniprólastii. Kirkjustarf Digranesprestakall Ferming I Kópavogskirkju sunnudaginn 5. okt. ki. 14. Prestur séra Þorbergur Kristjánsson. Alexander Ómarsson, Hjallabrekku 2. Ásgeir Már Ásgeirsson, Hjallabrekku 2. Björn Magnússon, Hrauntungu 42. Gunnar Guðmundsson, Álfhólsvegi 123. Heimir Halldórsson, Viðigrund 37. Þóranna Halldórsdóttir, Viðigrund 37. Hulda Maria Róbertsdóttir, Þverbrekku 2. 'Sigurður Arnar Róbertsson, Þverbrekku 2. Ingveldur Sveinsdóttir, Viðigrund 45. Þóra Sveinsdóttir, Viðigrund 45. Kristin ólöf Gunnarsdóttir, Hrauntungu 91. Bústaðakirkja Fermingarbörn i Bústaðakirkju sunnudaginn 5. október kl. 10.30 árd. Prestur sr. ólafur Skúlason. ST0LKUR Ágústa Særún Magnúsdóttir, Jórufelli 2, Rvk. Ásdis Kristbjörg Smith Óskarsdóttir, Einilundi 7, Garðabæ. Berglind Llney Hafsteinsdóttir, Sogavegi 46, Rvk. Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, Hellulandi 2, Rvk. Kristfn Hauksdóttir, Austurgerði 4, Rvk. Magðalena Ósk Einarsdóttir, Hjaltabakka 28, Rvk. Rósa Hrönn Ólafsdóttir, Sævarlandi 20, Rvk. Sandra Björk Rúdólfsdóttir, Heiðargerði 66, Rvk. Soffia Pálmadóttir, Engihjalla 9, Kópavogi. PILTAR: Ásgeir Jónsson, Rituhólum 3, Rvk. Björn Anton Jóhannsson, Hálsaseli 44, Rvk. Daði Þór Ólafsson, Kvistalandi 11, Rvk. Eiríkur Magnússon, Búlandi 22, Rvk. Garðar Hall, Hjaltabakka 24, Rvk. Guðjón Hermann Magnússon, Jórufelli 2, Rvk. Jóhannes Árnason, Vesturbergi 4, Rvk. Jón Örn Bergsson, Kjalarlandi 11, Rvk. Logi Eiðsson, Hliðargerði 3, Rvk. ólafur Jón Jónsson, Rituhólum 3, Rvk. Breiðholts- prestakall Ferming i Bústaðakrikju sunnudaginn 5. október kl. 13.30. Prestursr. Lárus Halldórsson. DRENGIR: Anton Kjartansson, Hákotstúni 65, Álftanesi. Anton Magnússon.Teigaseli 7. Árni Harðarson, Bakkasqli 14. Ásgeir Steindórsson, Grýtubakka 22. Bjarki Valur Bjarnason, Vikurbakka 8. Bjarki Þór Guðmundsson, Ásbúð 94, Garðabæ. Bjarni Friðrik Jóhannsson, Stífluseli 16. Björgvin Þór Rlkharðsson, Ferjubakka 12. Einar Ingvar Guðmundsson, Jörfabakka 32. Guðmundur Ingi Guðmundsson, Dalseli 22. Haukur Þorsteinsson, Fljótaseli 2. Ólaíur Guðlaugsson, Flúðaseli 12. Sigurbjörn Þór Guðmundsson, Dalseli 22. Steinn Ármann Stefánsson, Spóahólum 14. ^rerrír Steindórsson, Grýutubakka 22. aur Kári Heiðdal Hilmarsson, Urðarbakka 32. STÚLKUR: Áshildur Bragadóttir, Ljárskógum 24. Elva Dís Adolfsdóttir, Tunguseli 11. Ilalla Björk Marteinsdóttir, Eyjabakka 13. Margrét Sif IIafsteinsdóttir, Heiðarseli 7. Margrét María Jóhannsdóttir, Stífluseli 16. Ólöf Anna Gisladóttir, Stifluseli 12. Sigríður Erla Eysteinsdóttir, Seljabraut 12. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kirkjudagurinn verður sunnudaginn 12. október. Laugardaginn 4. október verður fundur i Kirkjubæ kl. 15. Fjölmennið. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins: Fyrsti fundur vetrarins verður mánudaginn 6. október kl. 20.30 i Iðnóuppi. Stjornmalafundir Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn þriðjudaginn 7. okt. i Valhöll. Háaleitisbraut I. og hefst hann kl. 20.30. Fudnarefni: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. DaviðOddsson borgarfulltrúi flytur ræðu. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur aðalfund sunnudaginn 12. október að Kirkju- vegi 7 á Selfossi kl. 14.00. Dagskrá: I. lnntaka nýrra félaga. 2. Vcnjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. . Önnur mál. Miðstjórnarfundur Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar Reykjavik klukkan 5 síödegis. föstudaginn 10 október. Fundurinn stendur föstudag og laugardag Fundarhúsnæði auglýst siðar. Dagskrá: I. Undirbún ingur landsfundar Alþýðubandalagsins. Framsögu maður Lúðvik Jósepsson. 2. Orku- og iðnaðarmál Framsögumaður Hjörleifur Guttormsson. 3. Önnur mál. Aðalfundur Alþýðubandalags Héraðsmanna verður haldinn laugardaginn 4 okt. kl. 14.U0 i fundar sal Egilsslaðahrepps. Dagskrd: I. lnnlaka nýrra félaga. 2. Skýrsla sljórnar 3. Rcikningar. 4. Árgjald. 5. Lagabreylingar. 6. Sljórnarkjör. 7. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og landsfund. 8. Árshátið 9. Fjárntál félagsins. 10. Önnurmál. Jón Jónsson jarðfræðingur er 70 ára í dag, föstudaginn 3. október. Margrét Halldórsdóttir, Drápuhlíð 44, Reykjavík, er 85 ára í dag, föstudaginn 3. október. Hún tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hrauntungu 34 í Kópavogi í kvöld. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 188—2. október 1980 Ferðamanna- gjaldeyrir Einingkl. 12.00 1 BandaríkJadolar 1 Starílngspund 1 KanadadoUar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur ‘100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Fransklr frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-þýzk mörk 100 Llrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesotar 100 Yen 1 írskt pund 1 Sárstök dráttarráttindi .-Kaup Sala Sala 528.30 1261.60 451.00 9466.05 10865.20 12707.20 14434.40 12602.60 1823.65 32168.30 26897.15 29223.35 61.38 4135.40 1054.50 714.20 254.69 1096.90 693.11 529.50* 1264.50* 452.00* 9487.55* 10889.90* 12736.00* 14487.20* 12631.20* 1827.75* 32241.40* 26958.25* 29289.75* 61.52* 4144.85* 1056.90* 715.80* 255.27* 1099.40* 694.68* 582.45* 1390.95* 497.20* 10436.31* 11978.89* 14009.60* 15913.92* 13894.32* 2010.53* 35465.54* 29654.08* 32218.73* 67.67* 4559.28* 1162.59* 787.38* 280.80* 1209.34* * Breyting frá stoustu skróningu. Slmsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.