Dagblaðið - 03.10.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1980.
23
8
ffi Bridge
ítalska sveitin hefur enn ekki náð sér
á strik á ólympíumótinu í Valkenburg i
Hollandi, var um miðbik B-riðils eftir
11 umferðir. Gömlu kapparnir flestir
hættir. í spili dagsins leikur Pabis Ticci
. listir sinar í 6 spöðum á ólympíumóti
hér á árum áður. Vestur spilaði út
hjartatíu i 6 spöðum suðurs.
Norður
A K4
8532
0 D86
+ ÁG73
Veítur
A 2
V 1097
0 G1075
+ 109862
AutTUR
A 10863
<P G64
0 K9
+ KD54
SURUK
+ ÁDG973
V ÁKD
0 Á432
+ ekkert
Flestir mundu spila upp á tígulkóng
hjá vestri og hægt er að losna við einn
tigul heima á laufás blinds. Pabis Ticci
jók möguleika sína hins vegar mjög til
vinnings en tók um leið þá áhættu að
tapa einum slag meir ef spilið tapaðist.
Slíkt er sjálfsagt í sveitakeppni.
Hann átti fyrsta slag á hjartaás. Tók
síðan trompin af mótherjunum. Þá
spilaði hann kóng og drottningu í
hjarta og var ánægður, þegar hjörtun
skiptust 3—3 hjá mótherjunum. Þá tók
hann tígulás — spilaði síðan tígli áfram
og lét drottningu blinds, þegar vestur
gaf lítinn tígul í. Austur átti slaginn á
tígulkóng. Hann átti hins vegar ekki
nema lauf eftir og spilaði kóngnum.
Drepið með ás blinds — suður kastaði
tígli og öðrum tígli á hjartaáttu blinds.
Unnið spil — og það hefði einnig
unnizt með þessari spilamennsku ef
vestur á kónginn í tígli.
í 11. og lokaskák þeirra Portisch og
Hilbners í kandidatakeppninni í sumar
kom þessi staða upp. Portisch hafði
svart ogátti leik.
Portisch var heilum hrók yfir en eftir
langa umhugsun rétti hann Húbner
höndina, bauð jafntefli. Húbner hafði
sigrað 6 1/2 — 4 1/2. í stöðunni er
svartur i ieikþröng. Ef hann leikur
biskupnum kemur Rg6 eða Kg7. Ef
svartur leikur Hf8 leikur hvítur Kg7.
Ný verzlunarmiðstöð
mun rísa
rTTTTH i
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. ® BULLS
Engin furða þótt við séum alltaf blönk. Þeir gera
okkur það sífellt auðveldara að eyða peningum.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjöróun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviiiðið sími 2222
og sjúkrabifreið slmi 3333 og í símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö
1160,sjúkrahúsiösími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
3.-9. okt. er i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
Austurbæjar. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
tdaga en tii kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og a!
mennum fridögum. Upplýsingar umslæknis- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka
daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum eropiðfrá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11—12,15— 16 og
20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þetta hjónaband entist ekki lengi. Þau eru að .rifast urn
yfirráðaréttinn yl'ir brúðkaupskökunni.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki nzest
í heimilislðekni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi-
stöðinni isíma 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið
inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagyakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
HeÍHFisófcnartímt
Borgarspftalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.3B—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard.,og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítabnn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30.
Bamaspftali Hríngsins: KI. 15—16 alla daga.
Sjókrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frákl. 14—17og 19—20.
Vifilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18,
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla f Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudag.0 H 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si*ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—2 í, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13— 19,sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið -virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hváð segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Heppilegur dagur til þess að
Ijúka verkefnum heima fyrir sem hafa beðið lengi vegna anna á
vinnustað.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Það gerist sennilega eitthvað
óvenjulegt hjá þér í dag. Þér verður sennilega boðið til mann-
fagnaðar i kvöld.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Rólegur dagur og njóttu þess
að hvíla þig eftir erfiða vinnuviku. Þú færð símtal sem gleður þig
mjög.
Nautiö (21. apríl—21. maí): Láttu skynsemina ráða í ákveðnu
máli, en ekki tilfinningarnar. Það borgar sig þegar til lengdar
lætur.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Gott samband er á milli þin og
maka i dag. Gættu þess að spilla þvi ekki með óheppilegum at-
hugasemdum.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú gerðir rétt í því að tjá þig betur
við fjölskylduna um hvernig þér er innanbrjóst. Það væri hægt
að halda að þú værir stundum í vondu skapi.
I.jóniö (24. júlí-23. ágúst): Ef þú ert í vafa um eitthvert mál
Iskaltu ekki hika við að ráðfæra þig við þér fróðari menn. Það er
jenginn skömm að vita ekki alla hluti.
Meyjan (24. ágúst—23. scpl.): Stunduin langar þig til þess að
gjörbreyta öllu þinu lífi. Hugsaðu þig vel um áður en þú hefst
handa.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Njóttu hvíldar helgarinnar því fram-
undan eru miklir annatímar. Látti|^kkiplata þig út i fjárfrekar
framkvæmdir í dag.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hittir fólk í dag sém hefur
gjörólíkar skoðanir en þú á ákveðnu máli. Þú skalt ekki halda að
þú einn vitir allt bezt.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Gleymdu ekki að heimsækja
gamla ættingja scm hafa lengi beðið eftir þér. Þú verður
einhverntima gamall sjálfur.
Sfeingeitin (21. des.—20. jan.): Þig hefur lengi langað að biðja
ákveðinn aðila bónar og.nú skaltu nota tækifærið.
Afmælisbarn dagsins: Þér bjóðast ný og gullin tæki(æri mjög
bráðlega. Trevstu ekki töluðum orðum, fáðu allt skriflegt, því
annars gæti larið illa fyrir þér.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—
16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. scptember sam-
\kvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og
lOfyrirhádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
■ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
( 14.30-16.
v NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
1 frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími1
11414, Keflayík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynníst í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi-
; dögum er svarað allan sólarhringinn.
I Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
i borgarinnar og í öðrum.tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Mitmingarspfölti
Fólags einstæflra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsj6ðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Giljtitn I Mýrdal viS Byggðasafnið I
Skógum fást á eftirtöldum stððum: i Reykjavfk hjá.
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-'
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarkiaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo 1
Byggðasafninu i Skógum.