Dagblaðið - 03.10.1980, Page 16

Dagblaðið - 03.10.1980, Page 16
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1980. f Menning Menning Menning Menning l Kvikmynd: Matargat (Fatso) Leikstjóri: Anne Bancroft Handrit: Anne Bancroft Kvikmyndataka: Brianne Murphy Tóniist: Joe Renzetti Meflal leikenda: Dom DeLuise, Anne Bancroft, Ron Carey og Candice Azzara. Sýningarstaflur: Nýja bió. Það er ósköp snotur og laglega gerð mynd sem Nýja bíó hefur á boð- stólum um þessar mundir: Matargat, með Dom DeLuise og Anne Bancroft' í aðalhlutverkum. Hún segir frá hinni Holdið er veikt Anne Bancroft leikur Antoinette í „Matargat”, en myndin er einnig frumraun hennar sem handritshöfund- ar og leikstjóra. mmWm Astin bjargar málunum: Dominik kynnist hinni yndurfögru Lydiu og leggur á sig marga þraut og pinu hennar vegna. hrikalegu matarlysl Dominik þessu áti áður en hann deyr úr ein- DiNapoli og óþreytandi elju systur hverjunt offitusjúkdóminum, eins og hans við að telja hann á að hætta frændi lians einn gerði. Dominik ■■■■!■! ii i '-■■■■» — Kvik myndír JAKOB S. JÓNSLON fellst á að reyna, en það fer fyrir honum eins og fyrir svo mörgum, sem standa frammi fyrir svipuðum vandamálum: Andinn er að sönnu reiðubúinn, en holdið er veikt. En bjargvætturinn birtist innan stundar í gervi hinnar gullfallegu Lydiu, sem Dominik verður bálskot- inn i á örskotsstund. Hennar vegna er hann reiðubúinn að láta af ofátinu og megra sig. Verða nýr og betri maður. Auðvitað er þetta ekki þrautalaus viðleitni, en — alit fer vel að lokum. Söguþráðurinn er hvorki nýr né frumlegur; þessi atburðarás hefur verið kvikmyndasmiðum einkar kær- komin, ef allt annað þrýtur, og það gerist ansi oft: Auk þess felur hún í sér þá hættu, að persónur myndarinnar verði helst til sviplitlar og litið áhugaverðar. Og það verður að segjast eins og er, að þetta er einmitt megingallinn á þessari fyrstu kvikmynd Anne Bancroft — en auk þess að leika eitt aðalhlutverkanna, hefur hún einnig skrifað handritið og leikstýrt. Hinu er þó ekki að leyna, að „Matargat” er að mörgu leyti frá- brugðin öðrum myndum af álíka togaspunnar. Handritið er þrátt fyrir allt unnið af meiri vandvirkni og alúð gagnvart viðfangsefninu, og hið sama gildir um frammistöðu leikar- anna, sem ber leikstjórninni gott vitni. Þegar á heildina er litið, er furðu litill byrjendabragur á þessari mynd — en þetta er í fyrsta skipti sem Anne Bancroft skrifar handrit og leikstýrir. Margur hefur unnið minna verk og gert það verr, og það ætti að vera óhætt að sjá „Malargat” sér til töluverðraránægju. • Að lokum get ég ekki stillt mig um að hnýta aðeins í auglýsingu Nýja biós. í henni segir, að „Matargat” sé „reglulega skemmtileg gamanmynd” — sem er ekki alveg sannleikanum samkvæmt. Auglýsing af þessu tagi gerir að verkum, að áhorfandi býst við öðru en hann sér — og verður eðlilega fyrir vonbrigðum. Ef það er endilega talið nauðsynlegt að ausa lýsingarorðum í bióauglýsingar, finnst mér ekki nema eðlilegt, að þess sé gætt að þau hæfi viðkomandi mynd. Of eða van í þessum efnunt er engum til góðs. Þjénusla nusta > Ja rðvinna - vélaleiga ) NJóll MCJRBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Harðonon, Vtlafolgo SIMI 77770 Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert Högnason, sími 44752 og 42167. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir,-2”, 3". '4". 5”. 6", 7” borar. Hljóðlátt ogj ryklaust. Fjarlægum múrbrolið, önnumst ísetningar Iturða og glugga ef óskaðer, hvarsemerá landinu. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Simar: 28204 — 33882j Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Sími 72540. Vélaleiga E.G. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slípirokka, steypuhrœrivélar, rafsuðuvélar, juðara, jarð- vegsþjöppur o.jl. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Simi 39150. HILTI VÉLALEIGA LEIGJUM UT: GRÖFUR TRAKTORSPRESSUR HILTI-NAGLABYSSUR HILTI B0RVÉLAR SLlPIROKKA HJÚLSAGIR HEFTIBYSSUR MEÐ L0FTKÚTUM Ármúla 26 Simar 81565 — 82715 Heimasími: 44697 VlBRATORA HRÆRIVÉLAR DÆLUR KERRUR HESTAKERRUR RAFSUÐUVÉLAR JUÐARA og margt fleira. Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasfmi 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablósarar Vatnsdælur Jifpirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar Traktorsgrafa til leigu í minni og stærri verk. Uppl. í símum 74426 og 84538. BIABIÐ frjálst, úháð dagblað c Pípulagnir -hreinsanir ) é Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wcrorum. haðkerum og ntðurföllum. notum n> og fullkomin tæki. rafmagnssntgla. Vamr mcnn. Upplýstngar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalstainsson. c Verzlun ) Sumarbústaðir - Sumarbústaðalönd Tryggið ykkur land undir sumarhús, örfá lönd á skipulögðu svæði miðsvæðis í Borgarfirði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 93-2722 á daginn. 93-1835, 93-1947, og 93-2095 á kvöldin. Húsbyggjendur Hef ávallt fyrirliggjandi allar gerðir af fylling- arefni og gróðurmold. Tek að mér ýmisskonar jarðvegsskipti. Leigi út jarðýtur og belta- gröfur. Magnús Hjaltested, sími 81793. 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Einnig stereosamstæður, wl 11 kassettuútvörp % HjaltdSOIl og útvarpsklukkur. ^ HagamelS Simi 16139

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.