Dagblaðið - 30.10.1980, Qupperneq 6
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980.
I
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
I
Bandaríkin:
550 MILUONIRI
LANDHELGISSEKT
—greidd af eigend-
umfjögurra
japanskra fiski-
bátafyriraðfáþá
aftur
Eigendur fjögurra japanskra flski-
báta hafa fallizt á að greiða banda-
rískum stjórnvöldum rúmlega eina
milljón Bandaríkjadala gegn þvi að
þeir fái báta sína afhenta aftur. Var
það saksóknarinn í Anchorage í
Alaska sem tilkynnti þetta í gær.
Upphæðin, ein milljón dollara, er
jafnvirði um það bil 550 milljóna
islenzkra króna.
Bátarnir fjórir voru teknir af
bandarísku strandgæzlunni fyrir
nokkrum mánuðum. Voru þeir taldir
brjóta alþjóðalög með því að gefa
upp minni afla þar sem þeir voru að
togveiðum innan 200 mílna efnahags-
lögsögu Bandarikjanna.
í Anchorage eru enn óafRreidd tiu
önnur mál gegn erlendum skipum
fyrir brot á lögum vegna fiskveiða.
Þar eiga hlut að máli sovézk, pólsk
og japönsk skip. Hafa þau verið
kyrrsett og bíða sins dóms.
Miklar deilur eru nú um veiðirétt-
indi við vesturströnd Norður-
Ameríku. Þar skipta hagsmundir
bæði Kanadamanna og Bandaríkia-
manna miklu máli. Báðar þjóðirnar
hyggjast auka fiskveiðar sínar. Efna-
hagslögsaga beggja landanna hefur
verið færð út í 200sjómílur. Vandinn
er sá að hefðbundin fiskimið þessara
ríkja eru innan efnahagslögsögu ríkj-
anna beggja. Eru þessi mál í miklum
ólestri og óvisst hvenær eða hvernig
hægt verður að leysa þau. Auk þess
hafa bæði sovézk og japönsk fiski-
skip veitt um langa hrið við vestur-
ströndina á svæðum sem nú eru
komin inn í efnahagslögsögu
Kanada og Bandarikjanna.
REUTER
um vægari aflgerðir en það tókst ekki hópfundi i Torino nýlega þar sem
fyrr en eftir að efnt hafði verið til verkalýösfélög mótmæltu fyrir-
mótmælaverkfalla. Myndin er frá ætlunum stjórnenda Fiatsmiðjanna.
Egyptaland:
Vígir
göng und-
ir Súez
Egyptar eru nú í óðaönn að
hefja nýtingu á því svæði Sínaí-
skagans sem ísraelsmenn hafa af-
hent þeim aftur í samræmi við
friðarsamninga landanna. Mynd-
in er einmitt af því, þegar Sadat
Egyptalandsforseti opnar form-
lega jarðgöng undir Suezskurð-
inn, sem á að tengja betur þá
hluta Egyptalands sem liggja sinn
hvorum megin skurðarins.
Viðræður uni frelsi eða heima-
stjórn Palestinumanna á vestur-
bakka árinnar Jórdan og á Gaza-
svæðinu halda áfram. í þeim taka
þátt fulltrúar Egypta, ísraels-
manna og fulltrúi Bandarikja-
manna, sem er eins og nokkurs
konar sáttasemjari. Ekki sér fyrir
endann á viðræðunum og greinir
deiluaðila mjög á. ísraelsmenn
vilja aðeins veita Palestínumönn-
um takmarkað frelsi en Egyptar
nær algjört sjálfstæði. Einnig er
það svo að þó Egyptar og ísraels-
menn næðu samkomulagi um
Palestínumálið er engin trygging
fyrir þvi að Palestinumenn féllust
á það.
Vaxtahækkun í
Bandaríkjunum
Nokkrir helztu bankar í Bandaríkj-
unum tilkynntu 0,5% hækkun á grunn-
vöxtum sínum eða upp í 14,5%.
Gerðist þelta þrátt fyrir mótmæli
stjórnar Carters Bandaríkjaforseta sem
telur að vextirnir hafi verið of háir
fyrir. .. .,
MúojmumyWgfllJjL
kl.18.00
Frá Alþýðuleikhúsinu
Þríhjólið,
Lindarbæ i kvöld kl. 20.30.
Miðasala frákl. 17.
Hótel Borg laugardag kl. 20.30
Miöasala Hótel Borg frá kl. 17.
Lindarbæ mánudag kl. 20.30.
Miðasala frá kl. 17.
Fáar sýningar eftir.
Pæld'íðí
Hótel Borg, sunnudag kl. 18.
Miðasala Hótel Borg frá kl. 16.
Kðngsdðttirin,
sem kunni
ekki að tala
Frumsýning i Lindarbæ sunnud.
kl. 15.
Miðasala .föstud. og laugard. frá
kl. 16, sunnudag frá kl. 13.
CHEVROLETIMPALA
árg. '75, •kinn 100 þús. km. Óskum eftir staðgreiðslutilboOi.
THUNDERBIRD ÁRG. 73
Þessi einstaki bill er nú loksins til sölu eftir gagngerðar endur-
bætur. Óskum eftir staðgreiðslutilboði.
BÍLASALAN HÖFDA TÚN110
Símar 18870 - 18881 Opið 11-7 alla daga.
Deilur á milli starfsmanna og stjórn-
enda Fiatverksmiðjanna á ítaliu hafa
verið mjög i fréttum að undanförnu.
Var þetta vegna fyrirætlana um að
segja upp 23 þúsund verkamönnum
um hríð. Samkomulaghefur nú náðst
REUTER