Dagblaðið - 30.10.1980, Qupperneq 9
9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980.
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
Stormsveitin iaikur frá ki. 21.
/ Gaffínum v/Keflavíkurveg
í kvöld
kl.9
Lúðrasveit háskólans í Suður-Kali-
forniu hefur sennilega aldrei verið
skipuð jafnþekktu fólki og daginn
sem þessi mynd var tekin. Fremst á
myndinni er Stevie Nicks, söngkona
hljómsveitarinnar Fleetwood Mac,
og fyrir aftan hana er Mick Fleet-
wood, trommuleikari sömu hljóm-
sveitar. Stjórnandi hijómsveitarinnar
við þetta tækifæri var félagi þeirra,
gitarleikarinn Lindsey Buckingham.
Fleetwood Mac-fólkið vildi með
þátttöku sinni i spilamennsku lúðra-
sveitarinnar þakka fyrir veittan
'greiða. Þaö var nefnilega þessi sama
sveit sem sá um aiian lúðrablástur i
titiliagi síðustu plötu Fleetwood Mac,
Tusk. Einnig hefur hún komiö fram á
nokkrum hljómieikum Fleetwood
Mac.
pleetwood W
ilúðrasveit
Eigendur Studio 54
látnir lausir til
reynslu árið 1982
Steven Rubell og Ian Schrager, eig-
endur hins þekkta diskóteks Studio 54 í
New York, verða látnir lausir úr fang-
elsi til reynslu í febrúar 1982. Svo sem
kunnugt er voru þeir dæmdir til fang-
eisisvistar fyrir aö falsa skattaskýrslur
sínar og stinga álitlegum fúlgum af
dollurum undan rekstri staðarins.
Félagarnir voru báðir dæmdir til
þriggja og hálfs árs fangelsis. Vistin var
istytt niður i tvö ár.
Stevie Nicks tekur sig þokkalega út með lúðrasveit á bak við sig. Bumbuslagarinn fyrir aftan hana er Mick Fleetwood,
trommuleikari Fleetwood Mac.
Nýjustii Kennedyamir
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Óvíst um bata hjá
Steve McQueen
Læknir sá, sem annast leikarann
Steve McQueen, neitar að spá nokkru
um hvort hann eigi eftir að ná sér af
krabbameininu sem þjáir hann. Hann
segir þó að hægt hafi verið að tefja
«
Steve McQueen ásamt konu sinni,
Barbara Minty. Sérfræðingar i krabba-
meinssjúkdómum segja að með-
höndlunin, sem hann fær, leiði ekki til
bata.
fyrir bólgumyndun. McQueen, sem nú
er fimmtugur að aldri, hefur að undan-
förnu dvalið á sjúkrahúsi í Kaliforníu.
Þar hefur hann fengið lyfjameðferð
með hinu umdeilda Laetriie.
„Eins og nú er ástatt getum við
aðeins sagt að hann hefur það eftir
atvikum. Vonandi tekst okkur að veita
honum þá meðhöndlun sem leiðir til
bata,” sagði læknirinn, Rodrigo
Rodriguez, á blaðamannafundi sem
efnt var til í San Francisco vegna leikar-
ans.
McQueen er haldinn sjaldgæfu
krabbameini sem herjar á iungun.
Notkun lyfsins Laetrile er yfirleitt ólög-
leg í Bandaríkjunum. Sérfræðingar
krabbameinsfélagsins vestra segja að
meðhöndlunin sem Steve McQueen
fær sé ekki til neinna bóta.
VANTfl5m FRAMRUÐU?
fTT
Ath. hvort við getum aðstoðað.
ísetningar á staðnum.
DÍI DÍIAAII SKÚLAGÖTU 26
DILnUUHW SÍMAR25755 0G 25780
Hér höfum við tvo
nýjustu meðlimi
hinnar stóru
Kennedyfjölskyldu.
Dagblaðið skýrði frá
því á dögunum að
Joseph Patrick
Kennedy II, elzti
sonur Roberts heit-
ins Kennedy, og
kona hans, Sheila
Rauch, hafi eignazt
tvibura. Þeir heita
Matthew Rauch og
Joseph Patrick III
(Joseph er eldri).
Ekki vitum við hvort
er hvor en áreiðan-
lega eiga báðir eftir
að verða I sviðsljós-
inu þegar fram liða
stundir.
Félagsfundur verður haldinn í Austurbæjarbíói í dag,
fimmtudaginn 30. október, kl. 5 síðdegis.
Dagskrá: 1. Félagsmál
2. Nýir kjarasamningar
Á fundinum verður dreift nýjum kjarasamningum og
kauptöxtum.
Dagsbrúnarmenn, mætið vel á fundinn. Stjórnin.
Lausar stöður lœkna
við heilsugœzlustöðvar
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugasslulækna:
1. önnur staða læknis við heilsugæslustöðina á Reykjalundi, Mosfells-
sveit, frá og með 1. janúar 1981.
2. Staða læknis við heilsugæslustöð á Djúpavogi frá og með 1. febrúar
1981.
3. Staða læknis við heilsugæslustöðina á Flateyri frá og með 1. febrúar
1981.
4. Staða læknis við heilsugæslustöðina á Fáskrúðsfirði frá og með 1.
mars 1981.
Umsóknir ásamt upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist
ráðuneytinu fyrir 25. nóvember nk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
27. október 1980.