Dagblaðið - 13.11.1980, Page 7

Dagblaðið - 13.11.1980, Page 7
7 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980. i Erlent Erlent Ronald Reagan, nýkjörinn Bandarfkjaforseti, dvelst nú sér til hvfldar I Santa Bar- bara í Kaliforniu. Mvndin hér að ofan var tekin á kosningafundi i Cincinnati i Bandarikjunum fyrir skömmu. Frambjóðandinn var búinn að ganga gat á skósólann, eins og vel sést á myndinni. Öryggismálaráðstefnan í Madrid: STEFNIRÍ hördAtök — Sovétmenn reiðir yfir f ramsögu- ræðum vesturveldanna Sovétríkin virðast nú undirbúa harkaleg viðbrögö við framsöguræðum ýmissa vesturveidanna á öryggismála- ráðstefnunni í Madrid, sem hafa að stórum hluta til fjallað um mannréttindabrot í Austur-Evrópu og innrás Sovétríkjanna i Afganistan. Aðalfulltrúi Sovétríkjanna á ráðstefnunni sagði í samtali við spænsku fréttastofuna EFE, að öfl sem væru á móti friði ætluðu sér greinilega að nota ráðstefnuna til að auka á spennu í heiminum. í Moskvu hafði forseti Sovétríkjanna, Leonid Brezhnev, það um ráðstefnuna að segja að vesturveldin vildu breyta henni í vettvang fyrir ómerkilegan áróður og æsingaræður. Samkomulag hefur tekizt um að framsöguræður fulltrúa landanna 35 verði fluttar þótt ekki hafi enn tekizt samkomulag um dagskrá fundarins að öðru leyti. Er reiknað með að fram- söguræðunum ljúki í síðasta lagi á laugardagsmorgun og er þá allt í óvissu um hvort framhald getur orðið á ráð- stefnunni. Deilan stendur, sem kunnugt er, um hversu miklum tíma skuli varið til að ræða um mann- réttindabrot í Austur-Evrópu og innrás Sovétmanna i Afganistan. Hríngir Sat- úmusar era mörg hundruð —f er þvert á algild vísindalögmál Myndir teknar úr bandaríska geimfarinu Voyager 1 sýna að plánet- an Satúrnus er umlukt hundruðum hringja en ekki aðeins fjórum eins og áður hefur verið talið. Vísindamenn segja að sumir hringanna séu bognir og samanfléttaðir á þann hátt sem þeir hefðu ekki talið mögulegt. í dag verður geimfarið í 124 þúsund kílómetra fjarlægð frá reiki- stjörnunni en mun síðan taka stefnuna út úr sólkerfi okkar og út í „endalausan himingeiminn”. Dr. Bradford Smith, fyrirliði þeirra vísindamanna sem rannsaka myndirnar sagði, að lögum hringjanna stangaðist á við þau lög- mál sem hingað til hafa verið talin algild. „Hringirnir hegða sér vafa- laust alveg eðlilega. Við bara skiljum ekki þessi lögmál,” sagði hann. „Hið hjákátlega er hið eðlilega í þessum furðulega heimi Satúrnus hringanna. Nú leitum við þess, sem menn hafa áður talið óhugsandi,” sagði hann. $ BYGGINGAVÖRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarefni Douglas fura (oregon pine) 2 1/2X6 Kr. 5.165.-pr.ni 2 1/2X8 Kr. 6.885.- pr. m 2 1/2XI0 Kr. 8.607,-pr.m 2 1/2XI2 Kr. 10.328,-pr.nt 21/21X14 Kr. 12.049,-pr.nt 2 1/2X16 Kr. 13.770,-pr.m 3X8 Kr. 8.128.-pr.ni 3x 10 Kr. 10.159,-prm 3X14 Kr. 14.225.-pr.tn 3X16 Kr. 16.259,-pr.ni 4X6 Kr. 5.969,- pr. m 4X8 • Kr. 7.945.- pr. nt 4X12 Kr. 11.933.- pr. m Unnið timbur Vatnsklæðning 22X110 Kr. 8.140.-pr.m Panill 16X113 Kr. 12.022,-pr.m — 12X65 Kr. 8.398,- pr.ni Gólfborö 22X63 Kr. 17.702.-pr.m Gluggaefni Kr. 3.289,- pr. nt Fagaefni Kr. 1.960.-pr.m Grindarefni og listar 45X140 Kr. 2. lOO.-pr. m — — 45X90 Kr. 1.754.-pr.nt — 45X70 Kr. 1.371.-pr.nt — — 45X45 Kr. 852.- pr. nt — — 35X70 Kr. 1.050.-pr.m — — 35X55 Kr. 926.- pr. m — — 30X70 Kr. 1.013,-pr.m — — 27X57 Kr. 790.- pr. m — — 22X93 Kr. 846.- pr. m — — 20X55 Kr. 587,- pr. nt — — 20X40 Kr. 469,- pr. m — — 15X57 Kr. 432.- pr. nt — — 14X35 • Kr. 272.-pr. m Múrréttskeiðar 60 mm Kr. 346,- pr. m — 72 mm Kr. 543.- pr. nt — 95 mm Kr. 608,- pr. m Spónaplötur 10 mm 120X260 Kr. 7.441.-pr.pl 12 mm 120X260 Kr. 8.078.- pr. pl 15 mm 120X260 Kr. 9.392.- pr. pl 18 mm 120X260 Kr. ll.098.-pr.pl 22 mm 120X260 Kr. 12.807.-pr.pl Spónaplötur, vatnsþolnar 12 mm 120X260 Kr. 12.970.-pr.pl 15 mm 120X260 Kr. 15.003.-pr.pl 18 mm 120X260 Kr. 17.726.-pr.pl 22 mm 120X260 Kr. 20.492.-pr.pl Grófar vatnsþolnar spónaplötur 10 mm 122X244 Kr. 7.420,- pr. pl 12 mm 122X244 Kr. 9.426.- pr. pl 16 mm 122X244 Kr. 13.636.-pr.pl Lionspan spónaplötur 3,2 mm 120X255 Kr. 2.911,-pr.pl 6 mm 120X255 Kr. 5.167.-pr.pl Lionspan vatnsþolnar spónaplötur, hvítar 3,2 mm 120X255 Kr. 2.450.- pr. pl 6 mm 120X255 Kr. 9.450,- pr.pl 8 mm 120X255 Kr. Il.497.-pr.pl Veggja- og loftaklæðning Pine 10 mm 29X274 Kr. 6.340.- pr. pl Eik 10 mm 29X274 Kr. 6.340.- pr. pl Hvítar 10 mm 60X255 Kr. 13.581.-pr.pl Grænar 10 mm 60X255 Kr. 13.581.-pr.pl Warwick 6 mm 122X260 Kr. 10.359.-pr.pl Spónlagðar viðarþiljur Coto ' 0 mm Kr. 9.571.- pr. m1 Peruviður ’ mm Kr. 10.960,- pr.rn1' Rósaviður . 2 nint Kr. 10.960.- pr. m1 llnota 12 mnt Kr. 10.960.- pr. m1 Fjaðrir Kr. 279,- pr. stk. 4 mm filmukrossviður 17 gerðir 122X244 Kr. 8.047,- pr. pl Krossviður Knso-Combi 6,5 mnt 122X274 Kr. 14.367,- pr. pl — 9 mm 122X274 Kr. 18.289,- pr.pl — 12 ntm 122X274 Kr. 23.377,- pr. pl Knso-Birch 6,5 mm 122X274 Kr. 14.779,- pr. pl — 9 mm 122X274 Kr. 19.571,- pr.pl Knso-Block (gabon) 16 mm 150X300 Kr. 36.444.- pr. pl Amerískur krossviður, Douglasfura 7,3 mm, sléttur, 122X244 Kr. 9.125.- pr. pl 19 mm, sléttur. 122X244 Kr. 16.895.- pr. pl 9 mm, strikaður. 122X305 Kr. 19.029,- pr. pl 12 mm, grópaður. 122X244 Kr. 17.068.- pr. pl 12 mm, grópaður. 122X274 Kr. 20.512.- pr. pl 19 mm, grópaður. 122X274 Kr. 20.064.- pr. pl Mótakrossviður, Enso-Brown 12 mm 120X240 Kr. 17.279,-pr. pl 15 mm 152X305 Kr. 35.520,- pr. pl 15,9 mm 122X244 Kr. 22.047.- pr. pl 27 mm 100X250 Kr. 30.290.- pr. pl Zaca borð, mótaflekar 22 mm 0,5 X 3,0 m Kr. 17.657.- 22 ntm 0,5 X 6,0 nt Kr. 35.314.- 22 mm 1,5X3,0 nt Kr. 52.970,- Utanhússkrossviður Enso-Web 18 mm 152X305 Kr. 57.704,- Enso-Facade 9 mm, hvítur 120X270 Kr. 22.091,- 12 mm, hvítur 120X270 Kr. 26.482.- Knso-Bright 12 mm, gulur 120X270 Kr. 19.302.- Enso-Silvcrdeck 15 mm þilfarskrossviður 120X240 Kr. 28.084.- SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29 Sími 82242

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.