Dagblaðið - 13.11.1980, Page 21

Dagblaðið - 13.11.1980, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980. « 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu i Til sölu er 22ja tommu svarthvitt sjónvarp, svefnbekkur 1,82x72 og 2 springdýnur 1,86x78. Uppl.ísíma 32282. Master hitablásari. til sölu stór Master hitablásari. Uppl. i síma 27613. Nýr kæliskápur. Nýr Electrolux kæliskápur til sölu, er enn i umbúðunum (ógallaður). Hæð 155 cm, breidd 59,5 cm og dýpt 59,5 cm. Litur hvitur. Verð gegn staðgreiðslu kr. 500 þús. Kostar nu i verzlun 840 þús. Uppl. í síma 81908 frá kl. 19—20 i kvöld, fimmtudag. Forhitari. Til sölu er forhitari frá Landssmiðjunni. Gerð PI 22L, 25 plötu, stærð 80 x 31 x 9 cm, hitaorka 50 þús. kílókal. fyrir ca. 450—800 fermetra húsnæði. Uppl. i sima 35323 eftirkl. 19. 2ja hesta kerra til sölu. Til sýnis að Klapparstíg 8. simi 28616 og 34154. Gott verð. Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði, sími 51517. Bjóðum meðal annars gjafa- vörur, sængurgjafir, leikföng, smávöru, barnaföt, ritföng, skólavörur, rafmagns- vörur og margt fleira. Vorum að taka upp úlpur og barnagalla. Athugið. Opið laugardaga kl. 10—12 og 2—6, aðra virka daga kl. 2—7.Reynið viðskiptin. Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði, sími 51517. Til sölu AEG strauvél. Vélin er litið notuð, með 65 cm valsi. Gæti hentað vel í fjölbýlishúsi. Uppl. i sima 42612. Til sölu á upphlut: Stokkabelti, millur, borðar og hnappar. Uppl.isíma 30842 eftirkl. 19. Hasler búðarkassi. Til sölu búðarkassi, nýendurnýjaður. Uppl. i sima 51666 (Leifur). Vel vönduð hárskeraborð, speglar og vaskar eru til sölu á góðu verði strax. Rakarastofan Eimskipa- félagshúsinu, sími 19023. Bækur: Árbækur Ferðafélagsins, frumútgáfur frá upphafi. Reisubók Jóns Indiafara. 1—2. Landnám Ingólfs, 1—3. Oddi á Rangárvöllum. Jarðskálftar á Suðurlandi eftir Þorvald Thoroddsen. Elding eftir Torfhildi Hólm. Iðunn 1860. Kúgun kvenna. Babbitt, 1—2. Gerska ævintýrið eftir Halldór Laxness. Merkir islendingar, eldri flokkur, 1—6. Frumútgáfur bóka Ólafs Jóhanns Sigurðssonar og Indriða Guðmundar Þorsteinssonar. Allar bækur Pálma Hannessonar. Spaksmanns spjarir eftir Þórberg Þórðarsson og ótal margt fl. skemmtilegt nýkomið. Bókavarðan. Skólavörðustíg 20, Rvk, simi 29720. Logsuðutæki með kútum til sölu. Uppl. í sima 44637. Litið notuð Ijósritunarvél til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 18. Til sölu rafmagnsritvél, SCM, einnig skrifborð og 9 stólar og rit- vélaborð, tilvalið fyrir skrifstofu eða álíka rekstur. Uppl. í síma 14929 eftir kl. 8. Terylene herrabuxur á 14 þús. kr„ dömubuxur á 13 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. 1 Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa rafmagnsáleggshníf eða góðan handsnú- inn. Uppl. i síma 13305 eftir kl. 5. Prjónakonur. Óska að kaupa vandaðar lopapeysur. hækkað verð. Uppl. í síma 14950 milli kl. 6 og 8 á þriðjudögum og fimmtudögum og kl. 1 til 3 á miðviku- dögum. Móttaka er á Stýrimannastíg 3. kjallara. á sama tíma. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrínierk'. Irimerki og frímerkjasöfn, ums/og, islenzka og erlenda mynt, og ,'eðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar muni aðra. Frímerkjamiðstöðin. Skóla- vörðustíg 21a,sími 21170. i Verzlun 8 Húsgagnaáklæði. Ullaráklæðið vinsæla komið altur. margir litir, gott verð. gæðaprófað. Opið frá kl. 2—6. BG áklæði Mávahlíð 39,sími 15512. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og ‘hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Bjömsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Smáfólk. I Smáfólk fæst úrval sængurfalaefna. einnig tilbúin sett fyrir börn og full orðna. damask léreft og straufritt. Selj- um einnig öll beztu leikföngin, svo sem Fisher Price þroskaleikföngin níðsterku Playmobil sem börnin byggja úr ævin týraheima. Barbie sem ávallt fylgir tizk unni. Malchbox og fjölmargt fleira Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Aust urstræti 17 (kjallari). simi 21780. Minnistöflur fyrir myndir, happdrættismiða og annað sem ekki má gleymast. Stærð 75x61 cm, 8.800 kr„ stærð 60x50 cm, 7.500 kr„ stærð 61x37, 6.500 kr„ stærð 37 x 31, 4.500 kr„ stærð 31 x 20, 3.500 kr. Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustíg lO.sími 14806. Fyrir ungbörn 8 Til sölu Royale kerruvagn, sem nýr. Uppl. I sima 74525 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 35413 eftir hádegi.. Óska eftir gömlum svalavagni. Uppl. ísima 16578. Óska eftir að kaupa hlýjan barnavagn (má vera gamall). Uppl. i síma 43186. Kerruvagn og ungbarnakarfa til sölu. Uppl. i síma 33837 eftir kl. 4. Til sölu rauður kerruvagn, sem nýr. Uppl. í síma 74525 eftir kl. 20. 1 Vetrarvörur 8 Vil kaupa Yamaha 300 eða 440 vélsleða, verðhugmynd ca. 1 — 1.5 millj. Uppl. isíma 97-1523á kvöldin. I Teppi 8 Handofnar góifmottur til sölu, stærðir: 95x 155, 95x170, lOOx 155 og 80x205 cm. Uppl. i sima 16456. 30 ferm ullargólfteppi. Mjög litið slitið ullargólfteppi til sölu. Stærð 30 ferm. Verð 70 þús. Uppl. í sima 21958. Kíaleppi. 3 litir. 100% ull. gott verð. „Haust skuggar". ný gerð nælomeppa kr. 17.800 pr. ferin. Ciólfleppi tilvalin i sligahús. Góðir skil málar. Fljót og góð algreiðsla. Sandra. Skipholli. I. simi 17296. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Viðtækjaþjónusta ) LOFTNE Faumcnn annast uppsctninmi á TRIÁX-loftnctum fyrir sjónvarp — FM stereo oj; AM. Gcrum tilboð loftnetskerfi, cndurnýjum cldri lagnir ársábyrgð á efni or vinnu. Grciðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN rNETV^ u \ DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-. kiöld- og hclgarsimi 21940. C Ja rðvinna - vélaleiga ) Kjamaborun Borun fyrir gluggum, hurflum og pipulögnum 2" —3" —4" —5" Njáil Harðarson, vélaleiga Slmi 77770 og 78410 Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. | Sími 72540. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðiátt og ryklaust.. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204 — 33882. MCJRBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST !KJARNABORUN! Njdll Herftoreon, Vékltlga SÍMI ^7770 OG 78410 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508 * Stipirokkar Beltavólar Stingsagir Hjólsagir Heftibyssur Steinskurflarvél Loftprassur Hraerivélar Hitablésarar Vatnsdœlur Höggborvélar Múrhamrar Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert Högnason, sími 44752 og42!67. C Húsaviðgerðir ) 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. ____________HRIWGIÐI SlMA 30767_ HÚSAVHDGERÐIR Tökum að okkur allt viðhald á húseignum: Þak- og rennuviðgerðir, sprunguþéttingar, múrverk, flfsalagnir og málningu. Fagmenn. SÍMAR 71712-16649. C Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíflað? I jarlægi siiflur ur vóskum, wc rórum. haðkcrum og mðurfollum. nolum n> og lullkomm t*ki. rafmagnssmgla Vamr mcnn. Upplývingar í sima 43879 Stífluþjónustan Anton AAabtetnuon. c Verzlun ) smu mum islíiukt Hugvit úgHanðmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smidastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. c Önnur þjónusta ) VERIÐ BRUN OG HRAUSTLEG ÁRID UM KRING PANTIÐ TIMA í SÍMA 10256 m Ingólfcstrœti 8jSími 10256 Slottslisten GLUGGA OG HURÐAÞETTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum’ þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson ,Tranavogi 1, simi 83498.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.