Dagblaðið - 13.11.1980, Page 26

Dagblaðið - 13.11.1980, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980. Slmi 1 1475 CHAMP Meistarinn Spcnnandi og framúrskarandi vcl lcikin ný bandarisk kvik mynd. AíSalhlutvcrkin leika: Jon Voight Kaye Dunaway Ricky Schroder Lcikstjóri: Franco /effirelli. Sýnd kl. 5,7,10 or 0,15 llxkkað verð. Ný bandarisk stórmynd frá Fox. mynd cr alls staóar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aósókn. Þvi hcfur vcrið haldið fram að myndin sc samin upp úr siðustu ævidógum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunn ar Irægu Janis Joplin. A(\alhlutvcrk: Bette Midler Alan Bates Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ilækkað verð. > Sprcnghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grin- leikurum Bandarikjanna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ilækkað verð. LeManz STEVE McQUEEN takes you tor a drive in the country. Æsispennandi kappaksturs- mynd með Steve McQueen sem nú er nýlátinn. Þetta var ein mesta uppáhaldsmynd hans, því kappakstur var hans lifog yndi. Leikstjóri: Lee H. Katzin íslenzkur textl. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Spcnnandi, raunsonn og hrottalcg mynd um Vietnam- striðið áður en það kontst i algleyming. Aðalhlutvcrk: Iturl l.ancasler ('raig Wesson l.cikstjóri: l ed Post S.vnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Konnuð hörnum innan I6ára. TÓNABÍÓ Sim> 11 I HZ Barizt til síðasta manns (Go tell the Spertens) BURTLANCASTER sBÆJARBiéti -■■ ■ ■ MUH.1i Caligula Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Aðalhlutverk: Malcolm McDovvell Peter O’Toole Teresa Ann Savoy llelen Mirren John Gielgud Giancarlo Badessi íslenzkur lexti. Stranglega bönnuð innan 16ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. Sýnd kl. 9 LAUGARAS S.m.3?07S Arfurinn Ný mjög spennandi brezk mynd um frumburðarrctt þeirra lifandi dauðu. Mynd um skelfingu og ótta. Aðalhlutverk: Katherine Ross, Sam Elliott og Roger Daltrey (The Who). Leikstjóri:; Richard Mar- quand. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 or 11. Bönnuð innan 16ára. Hækkað verð. Slðustu sýningar HhDJUVtQI 1 RÓI> IIMI 4J«R Van IMuys Blvd Hvað mundir þú gcra cf þú værir myndarlcgur og ættii sprækustu kcrruna á staðnum? Fara á rúntinn - það cr cin ntitl |xtð scm Bobhy gcrir Hann tckur stcfnuna á Van Nuyshrciðgötuna. (ilcns og gaman — diskó og spyrnukcrrur - stælgæjar og pæjur cr |iað scm situr i fyrir rúmi i þcssari mynd. cn cins og cinhvcr sagði.. . sjón cr sogu rikari. (ióða skcmmtun. I ndursvndkl. 7,9 og ||. íslcn/kur lcxti. Undrahundurinn Svnd kl. 5. Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerð af Ralner Werner Fassbinder. Verð- launuð á Berlinarhátíöinni og er nú sýnd í Bandarikjunum og Evrópu við metaðsókn. ,,Mynd sem sýnir að enn er hægt aö gera listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus Löwitsch íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,6 og 9. Tfðindalaust á vestur- vfgstöðvunum Frábær stórmynd um vítiö í skotgröfunum. Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05. Fólkið sem gleymdist Spennandi ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -------„lui D--------- Mannsæmandi Irf Mynd, sem enginn hefur efni áaðmissaaf. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Simi IH936. Mundu mig (Remember my Name) íslenzkur texti. Afar sérstæð, spennandi og vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd í litum. Leikstjóri Alan Rudolph Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin Anthony Perkins MosesGunn Berry Berenson Sýnd kl. 5,7,9ogll. Nýjaata „Trinlty-myndin": Égelska flóðhesta (l’m for tha Hlppos) Bud Spencer Sprcnghlægileg og hressileg, ný, ítölsk-bandarisk gaman- myndi litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 Hækkað verð Píla pína Ný sérstæð barnabók eftir Kristján frá Djúpalæk. Söngvar eftir Heiðdísi Norð- fjörð. Teikningar eftir Pétur Hall- dórsson Bókaútgáfan Öm og Örlygur hf. hefur sent frá sér bókina Píla pína eftir hinn þekkta rithöfund og skáld Kristján Einarsson frá Djúpalæk. Bókin er mynd- skreytt af Pétri Halldórssyni og söngvar eru eftir Heiðdisi Norðfjörð. Sagan um Pílu pínu er ævintýri. sem gerist i músabyggðinni í Lynghrekku og er aðalpersónan hin litla og lifsglaða Pila pina. Hún og mamma hennar voru að ýmsu leyti ólíkar hinum músunum og mamman hafði með undarlegum hætti borizt til músaþorpsins. Pila pína ann sér ekki hvíldar fyrr en hún hefur leysl gátuna um uppruna hennar og leggur upp i langa ferð til þess að grafast fyrir um leyndardómana og lcndir í margvís- legum ævintýrum og hættum á þvi ferðalagi. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. gefur einnig út plötu með söngvunum sem bókin hefur að geyma og er hún væntan- leg á markaðinn siðar i þessum mánuði. Umsjón með plötunni hefur hin þckkla dægurlagasöngkona Ragnhildur Gísla- dóttir og syngur hún sjálf lögin ásanu þeim Margréti Helgu Jóhannsdóttur og Heiðdisi Norðfjörð. sem jafnfrann rckur söguna á plölunni. Nokkrir þekktustu hljóðfæraleikarar yngri kynslóðarinnar annast undirleik. Sem fyrr greinir er myndskreyling bókarinnar eftir Pétur Halldórsson og mun hún ekki síður vekja eftirtekt en efni bókarinnar og söngvar hennar. Forn f rægöar- setur eftir síra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur nú sent frá sér bókina Forn frægðarsetur eftir sira Ágúst Sigurðsson á Mælifelli í Skagafirði. Er þetta þriðja bókin sem sira Ágúst ritar um þessi efni og hafa fyrri bækur hans hlotið almennt lof. Hefur síra Agúst hlotið styrk úr sjóði Gjafar Jóns Sigurðssonar til ritunar þess bindis sem nú kemur út. í hinni nýju bók sinni fjallar síra Ágúst um þrjú forn frægðarsetur: Kirkjubæ í Hróarstungu. Þingvélli við Öxará og Álftamýri á Arnarfjarðar strönd. í bókinni er sagt frá hinum mörgu skáldum sem sátu Kirkjubæ i Hróars- tungu og fyrirklerkum og prestinum sem komst á vonarvöl og var grafinn á kostn- að sveitarinnar af þvi að hann hafði gefið saman hjón án vottorðs hrepps- nefndarinnar og var því skyldaður til að framfæra þau og börn þeirra samkvæmt landslögum. t Þingvallaþætti er sagt frá bújörðinni og hversdagslífinu á staðnum og þjónustunni í hinni fámennu og afskekktu sveit sem fæstir þekkja nema i mikilfenglegri sögu Alþingis og vikið að ömurleikanum er fylgdi aftökum um þingtimann á siðari öldum. Þá er greint frá hinni fáheyrðu aflátssölu á Álfta- mýri þegar biskupinn og presturinn föluðu fjár með hinum vafasama hætti er skömmu siðar leiddi fremur en nokkuðannað til siðaskipta á fslandi. Bókin: Forn frægðarsetur er setl. umbrotin. filmuunnin og prentuð i Prentstofu G. Benediktssonar og bundin hjá Árnarfelli hf. Káputeikning er eftir Pétur Halldórsson. Bjarnason frá qwosvjk Hvaó segja bændurnú? Hvað segja bændur nú? Ný bók eftir Jón Bjarnason frá Garðsvík Út er komin hjá Bókaútgáfunni Erni og Örlygi hf. bókin Hvað segja bændur nú? eftir Jón Bjarnason frá Garðsvík. 1 fyrra kom út bók eftir Jón sem bar nafnið Bændablóð og vakti hún verðskuldaða athygli. ekki sizt fyrir lipran stil höfundar- ins og leiftrandi frásagnargleði. Jón Bjarnason lætur ekki deigan siga i þessari bók, heldur fer á kostum i lif- legum frásögnum og lýsingum á sjálfum sér og öðrum og kryddar hann oft frá- sögnina meðsmellnum lausavísum. t bókinni:; Hvað segja bændur nú? segir Jón Bjarnason m.a. frá Grenivik sem er að verða að þorpi á þeim árum sem hann fjallar um. greinir frá útgerðar kóngum þar og alþýðufólki. Þá fjallar Jón um eyðibyggðina i Fjörðum við yzta haf og um það fólk er þat bjó síðast. Hann segir frá skammvinnri skólagöngu sinni að Laugum, frá kviðristu á Húsa vík og merkilegum kynnum við spé- fugla, skáld og aðra andans menn i mið punkti Suður-Þingeyjarsýslu. svo og refarækt og kvennamálum. Bókin Hvað segja bændur nú? er setl. umbrotin og prentuð i Prentstofu G. Benediktssonar. bókband annaðist Amarfell hf. og káputeikning er eftir Bjarna D. Jónsson. Borgfirzk blanda Sagnir og fróðleikur úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu — Safnað hefur Bragi Þórðar- son Nýlega er komin út hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi 4. bókin af Borgfirzkri blöndu. 1 þessari bók. eins og hinum fyrr, er að finna blöndu af borgfirzkum .þjóðlífsþáttum, persónuþáttum. gaman málum og gamanvísum. frásagnir af slysförum. draumum og dulrænum at- burðum. t bókinni er t.d. þáttur um Odd Sveinsson hinn landsþekkta fréttaritara Morgunblaðsins og sagt frá afar sér- stæðum og litríkum æviferli hans. Mun þar margt koma á óvart. Einnig eru birl nokkur sýnishorn af fréttum hans. Þá er i bókinni 31 teikning af sveitabæjum sunnan Skarðsheiðar og er þar með lokið birlingu á hinum athyglisverðu mynd- um séra Jóns M. Guðjósnsonar. sem geymdar eru i byggðasafninu i Görðum á Akranesi. Bragi Þórðarson bókaútgefandi á Akranesi hefur safnað efninu í þessar fjórar bækur og sjálfur skráð hluta af þvi eftir frásögnum fólks og samtíma heim ildum. Borgfirzk blanda hefur öðlazt sérstak- an sess meðal bóka um þjóðleg efni. Þar er blandað saman frásöguþáttum af ýmsum atburðum. fróðleik, ganian- málum og sagt frá sérkennilegu fólki. Enda þótt efnið sé bundið við Borgar- fjörðinn og tengt Borgfirðingum á það engu að síður erindi til annarra lands- manna. sem kunna að meta þjóðlegt lestrarefni. Borgfirzk blanda 4 er 246 bls. i stóru broti. Fjöldi mynda er i bókinni. Prent verk Akraness hf. hefur annazl setn ingu. prentun og bókband. Káputeikn ingereftir Ragnar Lár. Ný skáldsaga eftir Stefán Júlíusson Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur sent frá sér nýja skáldsögu eftir Stefán Júliusson. Ber bókin heitið Stríöandi öfl og segir i kynningu á bókarkápu að les- endur muni væntanlega velta því fyrir sér hvort sagan sé sannsöguleg og hve mikla stoð persónur og atburðir eigi í raunveruleikanum. Auðvelt sé að benda á að uppistaðan, staður og staðreyndir séu sönn og söguleg, en ivafið, einstök atvik. frásagnir og persónur séu skáld- skapur að meira eða minna leyti. Skáldsagan Stríðandi öfl skiptist i tvo meginkafla. Nefnist sá fyrri Lifsins kynngi kallar. en seinni kaflinn Kolbil- arnir rísa. Sagan hefst árið 1925 og er hún sögð af sextugum manni sem rifjar upp fortið sína, jafnframt þvi sem hann þarf einnig að bregðast við gangi lifsins i nútiðinni. í sögunni bregður Stefán upp einkar skýrri mynd af því bæjarsam- félagi sem hann segir frá og þeim umbrotatimum sem sögupersónan lifir. Þetta er saga um átök í bænum — stríðandi öfl — í stjórnmálum, ástum og mannlegum samskiptum. Bókin Striðandi öfl er settt. umbrotin og prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar en bundin i Arnarfelli hf. Kápu- teikningu gerði Bjarni D. Jónsson.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.