Dagblaðið - 12.12.1980, Qupperneq 4

Dagblaðið - 12.12.1980, Qupperneq 4
4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980. Jólagjöf barnsins Þetta er 5. árið sem við bjóðum þessi vönduðu úr. Verð 19.500 Skífa rauð- blá- græn Skífa Indíáni Hjóla skautam. Fótboltam. Mjjp> Y/frr py/o ■ \ - 4» } f í iSb - \ -4 ■■ i J i Svissnesk gæði V.|>\ Kaupin eru 9 bezt,|þar sem þjónustan er mest 15 steina skólaúr fyrir stelpur og stráka. Vatnsvarin, höggvarin og óslítanleg fjöður. ■ 1 árs ábyrgð. ■ Merkið tryggir gæðin. Póstsendum Úr og skartgrípir Jón og Óskar Laugavegi 70, sími 24910 Auglýsing til símnotenda Talsamband við utlönd Símnotendur, vinsamlegast athugið að upplýsignar um símtöl til útlanda, svo sem símanúmer, hvernig velja skal, gjöld o.fl. eru gefnar í sima 08. Símnotendur sem ætla að hringja til Bandaríkjanna eða Kanada hringi í 08 til að panta símtalið. Sjá nánar leiðarvísi á blaðsíðu 10 til 12 í símaskránni. Simnotendur, sem panta símtal og ætla að fá uppgefið verð á símtalinu að þvi loknu, þurfa að taka það fram við tal- símavörðjnn áður en símtalið hefst. Póst- og símamálastofnunin. — og allt þetta rúmast á aðeins 1,5 fermetra. Ómálað — málið sjálf. Opið til hádegis á laugardögum. T résmíðaverkstœðið Bjarg v/Nesveg Símar 21744 og 39763 Lokað fyrir rafmagnið til Rafha: DEILX ER UM ALLT OF HATT ORKUVERD — segir Ingvi Ingason f ramkvæmdastjóri Rafha „Hér er deilt um allt of hátt orku- verð,” sagði Ingvi í. Ingason fram- kvæmdastjóri Rafha i Hafnarfirði, en Rafveita Hafnarfjarðar lokaði í gær fyrir rafmagn til verksmiðjunn- ar. „Forsaga þessa máls er nær „Rafha getur fengið að velja úm sömu taxta og aðrir notendur, það er valfrelsi,” sagði Jónas Guðlaugsson rafveitustjóri Rafmagnsveitu Hafnar- fjarðar. „Rafha getur fengið hluta af sinni notkun á vélataxta, þ.e. véla- notkunina að sjálfsögðu. Það getur þýtt það að þeir þurfa fleiri mæla. Það er ekki nema einn taxti á hverj- um mæli. Hér er því ekki deilt um mismunandi orkuverð. Það er ekki gripið til lokana hjá tveggja ára gömul eða frá því i febrú- ar 1979,”sagði Ingvi. „Rafhaóskaði þá eftir að breyta sínum kaupum á raforku,. þapnig að raforkan yrði ódýrari. Því var hafnað alfarið og rafveitan mönnum nema skuldir séu orðnar verulegar og notanda hafi verið til- kynnt um það áður. Ég má hins vegar ekki gefa upp hve skuldin er mikil.” — Nú hefur Rafha snúið sér til bæjarráðs. Hefur bæjarráð haft sam- band við rafveituna vegna þessa máls? „Það geta allir snúið sér til bæjar- ráðs,” sagði Jónas. „Bæjarráð hefur hins vegar falið okkur að innheimta skuldina.” -JH setti fram þær kröfur að við yrðum að setja upp marga mæla til þess að mæla orkunotkunina. Kerfið hjá okkur er hannað fyrir einn mæli í allri verksmiðjunni. Það þyrftu að koma til talsverðar breytingar á raf- kerfi verksmiðjunnar ef setja ætti upp marga mæla. Meðalorkuverð til okkar er talsvert hærra en til annars smáiðnaðar í land- inu. Hlutfallslega hækkar orkuverðið eftir því sem nýtingin verður minni. Nú greiðum við u.þ.b. 42 krónur á kílówattstund. Ástæða þess að við greiðum hærra verð en annar smá- iðnaður er sú að við kaupum raf- magn eftir stórnotkunartaxta. Við urðum að hætta að hita upp húsið með rafmagni og tókum inn hita- veitu. Þá vildum við kaupa rafmagn á svonefndum C-taxta eða vélataxta, en Rafveita Hafnarfjarðar vildi ekki selja alla notkun á þeim taxta. Rafha hefur því átt í erfiðleikum með nð greiða rafmagnsskuldir. Samið var við rafveituna um ákveðið greiðsluplan á þeim skuldum sem safnazt hafa upp. Eftir því plani hefur verið greitt. Rafveitan hefur síðan krafizt dráttarvaxta og nú er lokað vegna þessara dráttarvaxta, ekki ógreiddra reikninga. Hjá bæjarráði Hafnarfjarðar liggur fyrir beiðni okkar um breyt- ingu í einn lægri taxta frá I0. nóvember sl. Þessi beiðni var síðan ítrekuð hinn 4. desember. Þess má geta til samanburðar að í Noregi greiðir sambærilegur iðnaður og okkar 12 krónur á hverja kílówatt- stund. Munurinn á stórnotkunartaxt- anum og þeim taxta, sem önnur sam- bærileg fyrirtæki greiða fyrir raf- magnerfrá22—25%.” -JH Starfsmaður Raflia aHiendir Jónasi Guólaugssyni rafveitustjóra i Hafnarfirói undirskriftir starfsfólks i verk- smióju Rafha i gær. Þar er skoraó á rafveituna aó taka mál Rafha til skoóunar. DB-mynd: Sig. Þorri. Raf ha getur valið um sömu taxta og aðrir — segir Jónas Guðlaugsson rafveitustjóri Eftirtaldir aðilar árita bækur sínar í bókadeild Pennans, Hallarmúla: Föstudagur 12.12. kl. 16—18: Eyjólfur ísólfsson ímÉÍ áritar bók sína Á HESTBAKI Laugardagur 13.12. kl. 13—15: ÆHk\ Áslaug Ragnars I áritar bók sína VF // HA USTVIKU Laugardagur 13.12. kl. 15—17: Stefán Jónsson frá Möörudal áritar bókina FJÁLLAKÚNSTNER SEGIR FRÁ Bókadeild Sími 83441

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.