Dagblaðið - 12.12.1980, Síða 20

Dagblaðið - 12.12.1980, Síða 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980. 0 R ÐAGBLAÐÍÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Jólatré Landgræðslusjóös Aðalútsölustaður og birgðastöð: Sölu- skálinn við Reykjanesbraut. Aðrir útsölustaðir: í Reykjavík: Slysavarnad. Ingólfur Gróubúð Grandagarði og Síðumúla 11, Laugavegur 63. Vesturgata 6, Blómabúðin Runni, Hrísategi 1, Valsgarður v/Suðurlandsbraut, Kiwaniskl. Elliði Félagsheimili Fáks v/Elliðaár. Íþróttafélagið Fylkir Hraunbæ 22 Grímsbær v/Bústaðaveg I Kópavogi: Blómaskálinn v/Kársnesbraut, Slysavarnad. Stefnir, Hamraborg 8, Engihjalla 4 v/Kaupgarð. Í Garðabæ: Hjálparsv. skáta Goðatún 2 v/Blómab. Fjólu. I Hafnarfirði: Hjálparsveitskáta, Hjálparsveitarhúsið. i Keflavik: Kiwaniskl. Keilir í Mosfellssveil: Kiwaniskl. Geysir. Á ári trésins styrkjum við Landgræðslu sjóð. Kaupið því jólatré og greinar af framantöldum aðiíum. Stuðlið að upp- græðslu landsins. Landgræðslusjóður. Vinsælar gjafir handa iðnncmum, iðnaðarmönnum og bílaeigendum, eru topplyklasett, margar gerðir, snittasett 4 gerðir, skrúfjárna- sett. Höggskrúfjárn með 4 eða 13 tilheyrandi járnum, meitlasett og m.fl. Haraldur Snorrabraut 22. Sími 11909. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar. og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og, heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu tæki, TDK, Maxell og Ampex kass- ettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar ogerlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björns son, radíóverzlun. Bergþórugötu 2. sími 23889. 1 Fatnaður Pels. Sem nýr pels til sölu. Uppl. i síma 53710 eftirkl. 7. Til sölu nýr stuttur nælonpéls og ullarkjóll. Einnig ný herra föt úr tweed. Á sama stað eru til sölu tvær eikarhurðir með öllu. Uppl. í sima 45951. Hygginn lætur sér segjast \. . SPENNUM BELTIN! BIAÐIÐ. Blaöberar óskast strax í eftirtalin hverfi: Kjartansgötu NeðriLundi, Garðabœ Snorrabrautjrá 65. Helgaland, Mosfellssveit Leifsgötu Fjölnisveg r. Nýleg kjólföt á meðalmann til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 54436. Dragt nr. 38 tilsölu. Uppl. I síma 31165 eftir kl. 5. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu bamabaðborð, burðarrúm, sem má setja á hjólagrind. ungbarnastóll, róla á standi, og göngugrind. Uppl. í síma 33141. Brúnn Mothercare kerruvagn með innkaupagrind til sölu. Uppl. i sima 71722. Tvíburavagn óskast. Sími 16965. 1 Teppi i Riateppi, 3 litir, 100% ull, gott verð. „Haustskuggar", ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm. Gólfteppi tilvalin í stigahús. Góðir skil- málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra Skipholti, sími 17296. I Vetrarvörur 8 Til sölu Articat Pantera snjósleði árg. ’80. sem nýr. Uppl. á daginn hjá Bílasölu Eggerts i síma 45588 ená kvöldin ísíma 36621. I Gull—Silfur 8 Kaupi gullpeninga og 14 karate brotagull. Þorgrimur gullsmiður, Klapparstíg, sími 13772. Antik 8: UMFERÐAR RÁÐ Tilsölu útskorin massif borðstofuhúsgögn, skrifborð, svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata- skápar, sófar, stólar, borð, Ijósakrónur, speglar, málverk, úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum I umboðssölu Antik- munir Laufásvegi 6, simi 20290. Húsgögn 4ra sæta sófi og 2 stólar (blátt) til sölu ásamt stóru sófaborði, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 44277 eftirkl. 17 ídag. Svefnsófasett til sölu. Verð kr. 120 þús. Uppl. i síma 21696. ' Hringsófasett. •5 manna hringsófasett ásamt hringborði til sölu, verð 140 þús., einnig barnarúm með lausum bakpúðum, verð 30 þús. Uppl. í sima 30628 eftir kl. 19. Furuhjónarúm. Fallegt stórt furuhjónarúm til sölu, hag- stætt verð. Uppl. í síma 45609 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Vel með farið sófaborð úr palesander með koparplötu til sölu, verð 75 þús. Uppl. í síma 45619. Góður svefnsófi til sölu, dökkbfúnt flauelsáklæði. Uppl. í síma 73229. Sófasett til sölu vegna flutninga, hagstætt verð. Sínti 75596 eftir hádegi. Borðstofuhúsgögn til sölu. Verð 150 þús. Til sýnis að Rjúpufelli 27, 1. hæð, eftir kl. 19. Uppl. í síma 71511. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn- um skúffum og púðum, kommóður, margar stærðir, skrifborð, sófaborð og bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og vandaðir hvildarstólar með leðri. For- stofuskápur með spegli og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Furuhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa- sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa, hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif- borð, og kistla. lslenzk framleiðsla. Opið frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13, simi 85180. Bólstrun. Tek að mér allar klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Gunnars Gunnars- sonar, Nýlendugötu 24. Uppl. i sínia 14711. 1 Hljóðfæri 8 Yamaha orgelBK4C til sölu, 2ja borða með trommuheila og sjálfvirku undirspili. Uppl. isíma 37195. Til sölu Baldwin skemmtari, lítur vel út. Uppl. í sima 92-1580 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Til sölu vel með farinn ca 200 litra Atlas King kæliskápur. Uppl. í sima 77233 eftir kl. 19.30. Yamaha rafmagnsorgel. Ný orgel í miklu úrvali. Tökum einnig notuð orgel í umboðssölu. Öll orgel yfir- farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni, 2 sími 13003. I Hljómtæki Athugið. Til sölu lítið notuð Crown 5300 samstæða. Tilvalin jólagjöf. Uppl. i síma 22478 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Dynaco. Til sölu Dynaco magnarar, kraft- magnari og formagnari 2x200 vötl. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 12920 og 29646. JVC magnari til.sölu. JAS 22. 2x50 RMS vött. Bjögun 0,02. Uppl. í síma 75095. UPPL. IS/MA 27022. BIADIB Marantz græjur til sölu. Plötuspilari 6110. magnari 1090 og hátalarar. HD660. Uppl. í síma 92-8547 eftir kl. 20 á kvöldin. I V ideo 8 Videoþjónustan auglýsir: Leigjum út myndsegulbönd og sjónvarp. Seljum óáteknar videókassettur. Urvals myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig önnumst við videoupptökur. Leitið uppl. í síma 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka daga, laugardaga 10 til 12. Videóþjónustan Skólavörðustig 14. I Ljósmyndun 8 Til sölu Canon814E. Sínti 92-1544. Alvörumyndavélar. Til sölu Nikon F.2 með mótor ásamt linsum, 20 mm, 35 mm. 105 mm, 135 mm, 180 mm, 80—200 mm, 500 spegill. Uppl. í síma 15587 eftir kl. 5. Jmi' ■ Kvikmyndir Véla- og kvikmyndalcigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19e.h. laugardaga kl. 10— 12.30. sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. I síma 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.