Dagblaðið - 12.12.1980, Page 26

Dagblaðið - 12.12.1980, Page 26
34 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980. Arnarborgin Stórmyndin fræga. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuA innan 14 ára. LautnargjakHð Hörkuspcnnandi og vift- burðarik ný amcrlsk kvik- mynd í litum um cltingarlcik lcyniþjónustumanns við geA- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri. Barry Shear. Aöalhlutverk: Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralhp Bellamy Sýnd kl. 9. íslenzkur texti Árásin á Galactica Urban cowboy Ný geysivinsæl mynd meö átrúnaðargoöinu Travolta sem allir muna eftir úr Greasc og Saturday night fever. Telja má fullvíst að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Greaseæöið svokallaða. Bönnuð innan lOára (myndin er ekki við hæfi yngri barna). Leikstjóri: James Bridges Aðalhlutverk John Travolta I)ehra Winger °R Scolt Glenn Sýndkl. 5,7.30 og 10. l.AUGARDAGUR: The Shootist Hinrt sigildi vestri með John Wayne i aðalhlutvcrki. Kndursýnd kl. 3. bvit. uwtS iMOT DiE. ' it WA'TS... TO BE RE-BORN... Ný, mjög spennandi, banda- risk mynd um ótrúlegt stríð milli síðustu eftirlifenda mannkyns við hina krómhúð- uðu Cylona. Aðalhlutverk: Richard Halch, Dirk Bcnedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. Hinir dauðadæmdu Síðasta tækifæri að sjá þessa hörkuspcnnandi mynd með: Bud Spencer og 'l'elly Savalas i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9 oj* 11.05 "lífír' Sími IK936. Kóngulóar- maðurinn birtist á ný Afarspcnnandi og bráð- skemmtileg ný ameri.sk kvik- mynd í litum um hinn ævin- lýralega kóngulóarmann. Leikstjóri Ron Satlof. Aðal- hlutverk: Nicholas Hamm- __ond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dæmdur saklaus Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með úrvals- leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford. Kndursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. £MniilTOU Manitou, andinn ógurlegi Ógnvckjandi og taugaæsandi ný. bandarisk hrollvckjumynd i lilum. ■ Aðalhlutvcrk: Tony C'urlis Susan Strasberg Michael Ansara Stranglcga bönnuð börnum innan lóára. íslen/kur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 11182 Njósnarinn sem elskaði mig (The spy whn loved me) Lcikstjóri: I.ewis Gilhcrl Aðalhlutverk: Roger Moore, Richard Kiel, Curd Jurgens. Biinnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óhcppna þjófa, sem ætla að frcmja gimsteinaþjófnað aldarinnar. Mynd með úrvalsleikurum, svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Kalz) Leibman. Tónlist cr eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan o. fl. Kndursýnd Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. « 19 ooo ---— talvrA------ Trylltir tónar BRUCEJENNER Viðfræg ný ensk-bandarisk músik- og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem geröi Grease. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábærum skemmtikröftum. Leikstjóri Nancy Walker íslenzkur texti Sýndkl.3,6,9og 11.15. Hækkað verð. Systurnar Sérlega spennandi, sérstæð og vel gerð bandarisk litmynd, gerðaf Brian de Palma með Margot Kidder, Jennifer Salt íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05, 11.05. Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbindcr. Verð- launuð á Berlínarhátíöinni og er nú sýnd í Bandaríkjur.um og Evrópu við mctaðsókn. ,,Mynd sem sýnir að enn er hægt að gera listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus Löwitsch Íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15 -------Mlur D-------- Leyndardómur kjallarans Spcnnandi og dularfull ensk litmynd með Beryl Recd, Flora Robson. Lcikstjóri: James Kelly. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Kndursýnd kl. 3,15,5.15 7,15,9,15 ojt 11,15 •MIOJUVCOI I Kóf SIMI 4JSOt biöíó Ný mynd frá Wamor Bros. REFSKÁK Refskák Ný spcnnarrdi amcrisk lcyni lögrcglumynd frá Warncr Bros. með. kempunni Géne Hackman lúr French t'onn ectionl i aðalhlutvcrki. Harry Mostby (Genc Haek nianl fær það hlulvcrk að finna týnda unga stúlku eii áður en varir cr hann kominn i kast við eiturlyfjasniyglara og stórglæpamenn. Þessi mynd hlaut tvcnn vcrð laun á tveimur kvikmynda hátíðum. Genc Hackman aldrei bctri. Leikarar: Gene Hackman. Susan Clark. Leikstjóri: Arthur Penn. íslen/kurtexti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. S5osbök,n Vre Simi ABBY Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarísk litmynd um allvel djöfulóða konu. Aðalhlutverk: William Marshall Carol Speed Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti Kndursýnd kl. 9 Útvarp i Föstudagur 12. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. I2.45 Veöurfregnir. Tiikynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóltir kynnir óskaiögsjómanna. I5.00 Innan stokks og ulan. Árni Bergur Eiríksson stjórnar þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Konung- lega filharmóníusveitin i Lundúnum leikur „Scherzo Capriccioso” op. 66 eftir Antonin Dvorák: Rudolf Kernpe stj. / Hljómsveitin Filharmonia leikur Sinfóníu nr. 3 í a-moll (Skozku sinfóniuna) op. 56 eftir Feiix Mendelssohn; Otto Klemperer stj. 17.20 Lagið milt. Helga Þ. Stephcnsen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýlt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvnldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni i Björgvin í sumar. Kammersveit Filharmóníusveitarinnar i Varsjá leikur; Karol Teutsch stjórnar, — og John Shireley-Quirk syngur við píanóundirleik Martins Isepps. a. Sónata nr. I i g-moll eftir Gioacchino Rossini. b. „Lieder- kreis” op. 24 eftir Robert Schumann. c. Sinfónia nr. 2 í D- dúr eftir Felix Mendelssohn. 21.40 i Sórey. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara. Fiosi Óiafs- sonieikariles(17). 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 12. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmálí. 20.00 F'réttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.45 Ádöfinni. 21.00 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er Doug Henning. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 2I.35 FréUaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni á iiðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.45 Kötturinn. (Le chat). Frönsk bíómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Pierre Granier-Deferre. Aðaihlutverk Jean Gabin og Simone Signoret. Myndin fjallar um hjón, sem hafa verið gift i ald- arfjórðung. Astin er löngu kulnuð og hatrið hefur tekið öll völd í hjónabandinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok. KÖTTURINN - sjénvarp kl. 22,45 á föstudagskvöld: Biturleikinn ræður ríkjum FRÉTTASPEGILL—sjónvarp kl. 21,35 á föstudag: Stækkun togaraflot- ans og John Lennon Fréltaspegill i kvöld fjallar að venju bæði um innlend og erlend málefni. Af innlendum vettvangi verður fjallað um stækkun togara- fiotans samlimis hv> að banna þarf þorskveiðar stóran hluta ársins. Þetta mál hefur verið talsvert i fjölmiðlum, bæði vegna skipakaupa erlendis frá og skipasmíða innanlands. Þá verður rætt um starfsaðferðir þeirrar nefndar dóms- málaráðuneytisins, sem fjallar um það hvernig fullnægja eigi fangelsis- dómum. Formaður nefndarinnar, Jónalan Þórmundsson prófessor og Örn Clausen hæstaréttarlögmaður skiptast á skoðunum. Af erlendum vettvangi verður fjallað um Efna- hagsbandalagið og athyglinni beinl að landbúnaði, fiskveiðum og hugsanlegri stækkun bandalagsins. Loks verður svo hugað að hinni frægu hljómsveit Bítlunum. Nú, el'lir dauða John Lennons, hefur lima- skeið það sem Bitlarnir stóðu á há- tindi frægðar sinnar verið mjög 1Í1 Kötturinn (Le chat) heitir föstudagsmynd sjónvarpsins, sem sýnd verður í kvöld. Þetta er frönsk bíómynd frá árinu 1970. Myndin fjallar um hjón, sem hafa verið gift í aldarfjórðung. Einu sinni voru þau ung og ástfangin, hann var gjörvilegur ungur maður fullur af lífsþrótti og hún glæsileg stjarna i sirkus. En hún yfirgaf frægðina og Jean Gabin leikur i myndinni bitran gamlan mann, kötturinn er eina huggun hans. það glæsta líferni sem hún hafði lifað til að giftast draumaprinsinum. Lengi vel voru þau ástfangin en er aldurinn sótti á kom biturleikinn i stað ástarinnar. Nú er svo komið að ástin er löngu kulnuð og hatrið hefur tekið öli völd i hjónabandinu. Þau talast ekki lengur við, njósna hvort um annað, og þegar þau þurfa nauðsynlega að koma skilaboðum hvort til annars skrifa þau á pappírs- miða og henda hvort í annað. Þetta er semsagt smásaga um hjón, sem lekin eru að eldast, samanheft af gagnkvæmum viðbjóði og biturleika. En leikur þeirra- Simone Signoret og Jean Gabin er svo góður að myndin eru ekki nærri eins niðurdrepandi og lýsingin hér að ofan hljómar. Fyrir leik sinn í myndinni fékk Simone Signoret verðlaun kvikmyndahá- tiðarinnar í Berlín. Leikstjóri er Pierre Granier- Deferreog þýðandi Ragna Ragnars. -GSE. Skuttogarakaup hafa oft verið hitamál. F.r verið að bera i bakkafullan lækinn eða er þetta eðlileg endurnýjun? umfjöllunar. Á áratugnum 1960—70 og höfðu þ.a.l. áhrif á heila kynslóð, voru Bítlarnir fyrirmynd ungs fólks áhrif sem mjög hafa verið umdeild.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.