Dagblaðið - 13.12.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 13.12.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1980. 7 Ráðstefna um stöðu íslenzks skipaiðnaðar: Skipastóllinn færi minnkandi —þótt af kastageta inniendra skipasmíðastöðva væri fullnýtt íslenzkur skipaiðnaður hefur bland- azt nokkuð i umræður um stærð fiski- stofna hér við land að undanförnu og mikla sóknargetu íslenzka fiskiskipa- flotans. Vegna þessa efndi Félag drátt- arbrauta og skipasmiðja til ráðstefnu í gær um stöðu íslenzks skipaiðnaðar. Á ráðstefnunni voru bæði iðnaðar- og sjávarútvegsráðherra og fluttu þeir ávarp. Þá flutti Gunnar Ragnars for- stjóri Slippstöðvarinnar á Akureyri er- indi um núverandi ástand í íslenzkum skipaiðnaði og bar saman íslenzkan skipaiðnað og erlendan. Þórleifur Jónsson framkvæmda- stjóri FDS ræddi um samstarfsverkefni um hönnun og raðsmíði fiskiskipa. Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ ræddi viðhorf útvegsmanna til íslenzks skipaiðnaðar og Svavar Ármannsson aðstoðarforstjóri Fiskveiðasjóðs ræddi lánafyrirgreiðslu Fiskveiðasjóðs til skipasmíða og skipakaupa. Ráðstefn- unni lauk síðan með panelumræðum og var dr. Vilhjálmur Lúðvíksson um- ræðustjóri. Á ráðstefnunni kom fram að Félag dráttarbrauta og skipasmiðja leggur áherzlu á að samræmi sé á milli sóknar- getu fiskiskipaflotans og nýtingar fiski- stofnanna. Þannig hafi félagið aldrei verið málsvari stjórnlausra og ótak- markaðra nýsmíða fiskiskipa. Bent er á að þótt íslenzkar skipasmíðastöðvar framleiddu með fullum afköstum gætu þær aðeins smíðað tiltölulega lítinn hluta þeirrar árlegu endurnýjunar sem nauðsynleg er. Skipastóllinn færi því minnkandi þótt afkastageta væri full- nýtt. Félagið bendir á að nýsmíði skipa sé þó forsenda þess að skipasmíðastöðv- arnar geti veitt flotanum nauðsynlega viðgerðarþjónustu. Verkefni þurfi að vera stöðug til þess að koma í veg fyrir endurnýjunarsveiflur. Ætla má að við skipaiðnað hér á landi, þ.e. við nýsmiði og viðhald skipa, starfi á bilinu 2500— Við innlendan skipaiðnað starfa 2500—3000 manns, þar af 1000 manns við nýsmiði. Steingrímur Hermannsson sjávamtvegsráðherra: Flotinn of stór en þarf þó hóf- lega endumýjun „Flotinn er of stór en þarf þó hóf- raðsmíðaáætlunum en ef um kostn- lega endurnýjun,” sagði Steingrímúr aðarmun er að ræða miðað við eilend- Hermannsson sjávarútvegsráðherra á ar smíðar má ei leggja þann kostnað á ráðstefnunni um stöðu íslenzks skipa- útgerðina. Líta verði á það hvort það iðnaðar í gær. Fram kom hjá ráðherr- verði þjóðhagslega hagkvæmt að anum að þrátt fyrir hóflega endurnýjun styrkja innlendan skipasmíðaiðnað til verði hún að gerast án sóknaraukn- þess að gera hann samkeppnisfærari ingar. við erlendar skipasmíðar sem eru meira Sjávarútvegsráðherra er hlynntur eða minna niðurgreiddar. Mikil sfldveiði í Fáskrúðsfirði: FYLLTINÓTINA 0G REIF VID BÆJARBRYGGJURNAR Þá íhugar ráðherann að sú regla verði höfð að útboðslýsing sé alltaf send út til íslenzku skipasmíðastöðv- anna þegar fyrirhugað er að smiða skip erlendis. Með þeim hætti verði íslenzku stöðvunum gert kleift að bjóða í þau verk. - JH Stöðug sildveiði er enn í Fáskrúðs- firði og síðdegis í gær fékk Barðinn RE stórt kast rétt sunnan við bryggjurnar og sprengdi nótina. Engu að síður fyllti Barðinn með þessu kasti sinn kvóta þannig að síldveiðum Barðans er lokið á þessari vertíð. Svo stórt var kastið að Óli Óskars RE fékk 100 tonn úr því. Síldin sem Barðinn fékk — og Óli Óskars fékk hluta af — verður fryst hjá Pólarsíld. í fyrradag voru bátar við síldarleit á Stöðvarfirði en fundu ekki kvikindi og ekki heldur í gær. Skuttogarinn Hoffell landaði í gær- morgun 90 tonnum af þorski. Þetta verður líklega síðasta veiðiferð Hoffells Rakarastofur verða opnar til klukk- an 18 í kvöld og fer nú hver að verða síðastur ef menn vilja ekki lenda í bið- röð við jólaklippinguna. Laugardaginn i næstu viku verða rakarastofur opnar til kl. 21 og sömu- fyrir jól. Skipverjar á Ljósafellinu eru þegar komnir í jólafrí. - Ægir, Fáskrúðsfirði. leiðis á Þorláksmessu. Rétt er að vekja athygli á því að þrjá síðustu dagana kostar það sama að láta klippa hár barna og fullorðinna — og þá er að auki hætta á biðröðum. -ÓV Dragið ekki jólaklippinguna 3000 manns, þar af 1000 manns við ný- verkefni, sé atvinnu þessa fólks teflt i smíði. Séu skipaiðnaði ekki sköpuð tvísýnu. viðunandi starfsskilyrði, þ.á m. stöðug - JH Krístján Ragnarsson fbrmaður LÍÚ: Ný skip rýra þjóðartekjur „Samskipti útvegsmanna og skipaiðnaðarins þurfa að vera góð,” sagði Kristján Ragnarsson formaður Landssambands íslenzkra útvegs- manna. ,,Ég lýsi því furðu minni á Éfuryrðum og persónulegum skætingi í varpi frá formanni Félags dráttar- brauta og skipasmiðja. Ég hef gagnrýnt smíði nýrra togara. Hins vegar verður endurnýjun bátaflotans að vera á grundvelli frjálsrar samkeppni. Þar verður ekki beitt þvingunum. Skipastóllinn er of stór. Ný skip rýra þjóðartekjurnar. Við verðum að stöðva alveg smíði nýrra logara. Verðbólgan sér fyrir því að ekki er hægt að reka nýja togara með 85% lánum. ^N. Kristján rakti síðan dæmi um það hve íslenzk skipasmíði væri rniklu dýrari en erlend. Þannig gæti munað allt að 1.7 milljarði króna á einu skipi. -JH. yörumarkadsmáliö í dom fyrir réttarhlé? Geri ráð fyrir að Þóroddur vinni segir Páll A. Pálsson, lögmaður „Við erum að undirbúa málshöfðun og ætlum að reyna að byrja fyrir réttarhlé sem hefst í lok næstu viku og stendur fram í fyrstu vikuna í janúar,” sagði Hallgrimur Geirsson, lögmaður Ebenezers Ás- geirssonar forstjóra Vöru- markaðarins, i samtali við DB. Eins og áður hefur komið fram í blaðinu hefur Þóroddur Skaptason, eigandi Nesvals á Seltjarnarnesi, fengið einkaleyfi á nafninu Vöru- markaðurinn á Seltjarnarnesi, en Ebenezer hefur haft nafnið Vöru- markaðurinn skrásett í 14 ár í Reykjavík. Þóroddur hyggst opna sinn Vörumarkað næsta vor í húsi ísbjarnarins á Nesinu. Ebenezer fékk hins vegar leyfi til að setja upp vörumarkað í nýjum miðbæ á Seltjarnarnesi en það hús er ennþá óbyggt. „Það tekur langan tíma að undirbúa mál sem þetta og ef okkur tekst ekki að gera það fyrir réttarhlé verðum við að bíða fram yfir áramót,” sagði Hallgrímur. „Þetta er ekki orðið neitt mál ennþá. Mér heyrist á öllu að svo eigi þó eftir að verða,” sagði lögmaður Þóródds, Páll Arnór Pálsson. „Málið verður tekið til varnar ef þeir stefna og ég geri fastlega ráð fyrir að Þóroddur sigri. Það hefur sýnt sig í dómum sem hafa komið upp i svipuðunt málum,” sagði Páll. -ELA. Allt stóð og féll með Gunnari Thor Sérstæður fundur var haldinn í Var þá ekki nema það eitt til ráða efri deild Alþingis á. fimmtudag. Átti að Igita uppi Gunnar-Thoroddsen þar að leita afbrigða til að hægt væri forsætisráðherra, sem er „odda- að taka fyrir nýtt frumvarp um maður” ríkisstjórnarinnar í efri vörugjald á sælgæti og gosdrykki. deild. Eftir langa bið kom hann, Brá svo við að enginn þingmaður bjargaði málinu í gegn með sinni stjórnarandstöðuflokkanna mætti á handauppréttingu og komst málið til fundinn og var deildin þá ekki nefndar. ályktunarhæf. -A.St. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 ^ Simi 15105 Áskríftarsími Eldhúsbókarinnar 24666 ELDHÚSBÓKIN I- riv jiiiiotn 14

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.