Dagblaðið - 16.12.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 16.12.1980, Blaðsíða 18
34 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1980. Avullát Slefán Ó. Bachmann, sem lézt 9. des- ember sl., fæddist 21. marz 1896 í Keflavík. Foreldrar hans voru Stefania Stefánsdóttir Bachmann og Grímur Ólafsson. Stefán hóf ungur að stunda skrifstofu- og verzlunarstörf, fyrst hjá Braunsverzlun, síðar starfaði hann hjá L.H. Milller og loks hjá I. Brynjólfsson & Kvaran en þar vann Stefán í 48 ár. Hann var félagi í Oddfellowreglunni. Stefán var kvæntur Jóhönnu Bach- mann, áttu þau tvær dætur. Stefán verður jarðsunginn í dag, 16. desem- ber, frá Laugarneskirkju kl. 13.30. Sigríöur Jóna Kristjánsdóttir, Hátúni 10 Reykjavik, lézt á Vifilsstaðaspítala 13. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Jóhanna G. Tómasdóttir lézt á Hrafn- istu 12. desember. Jóhannes Aðalsteinn Jónsson, Freyju- götu 9, lézt 14. desember. Jón Sigurösson, fyrrum verkstjóri i Stálsmiðjunni, Granaskjóli 21, lézt í Borgarspítalanum 15.desember. Aldís Ólafsdóttir, Álfheimum 72, verður jarðsungin miðvikudaginn 17. desember kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Unnur Helgadóttir, Víghólastíg 6, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. desember kl. 15. Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 46 Reykjavík, lézt að heimili sínu 13. des- ember sl. Jarðarförin fer fram föstu- daginn 19. desember kl. 15 frá Fríkirkj- unni i Reykjavík. Oddný Guðmundsdóttir, Ásvallagötu 10, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 17. desember kl. 10.30. Konur eru líka menn Það virðist vera útbreiddur misskilningur hjá fjöl miðlum að með lögum nr. 78/1976 um jafnrétli kvenna og karla sé ekki leyfilegt að nota starfsmaður. þcgar starf er auglýst laust til umsóknar. heldur verði að nota orðið ..starfskraftur”. Nú síðast kom þetta fram í Morgunblaðinu 15. nóvcmber sl. en þar segir m.a.: ..Það vakti athygli margra þcgar Guðríður Þorsteinsdóttir. formaður Jafnréttisráðs kom fram i Þingsjá sjónvarpsins sl. þriðjudag að hún talaði alltaf um slarfsmcnn. heila cða hálfa starfsmcnn cn aldrei um slarfskrafla eins og einu sinni var móðins i munni allra jafnréttissinnaðra kvcnna og karla. Sú var liðin aðckki mátti cinu sinni auglýa eftir manni eða konu heldur bara starfskrafti til aðöllu réttlæti væri fullnægt." Samkvæmt islcnzkri orðabók Menningarsjóðs mcrkir orðið maöur ..tvifætt og tvihent spendýr. hið cina sem hefur lært að tala og nolfæra sér orkulindir utan eigin likania (homo sapiensf. Jafnréltisráð gctur ekki betur séðen að þetla eigi bæði við um konur og karla. I lögum nr. 78/1976 um jafnrétti kvenna og karla scgir i 4. gr.: „Starf. scm auglýst er laust til umsóknar. skal standa opið jafnl konum sem körlum. I slikri auglýsingu er óheimilt að gcfa til kynna að fremur sé óskaðstarfsmannsaf öðru kyninucn hinu.” Orðið „slarfskraftur” er ekki frá Jafnréttisráði komið né hefur ráðið mælt með notkun þcss i þeirri merkingu, sem hér uni ræðir, enda er hún bæði röng og hvimleið. Samkvæmt orðabók Mcnningarsjóðs er oröið „starfskraflar” fleirtöluorð og merkir starfsorku. vinnugetu. Samkvæmt þessu nýtir slarfsmaður starfs krafta sína en cr hins vegar ekki „starfskraftur”. Það er Jafnréttisráðs að sem flcstir sjái sér fært að hætta notkun á orðinu „starfskraftur” i umræddri merkingu og noti orðið starfsmaður þegar auglýst er starf laust til umsóknar. Hannes sendiherra i Egyptalandi Hinn 13. þessa mánaðar afhenti Hannes Jónsson Anwar El-Sadat. forseta. trúnaraðarbréf sitl sem sendiherra Islands i Egyptalandi. mcöaðsctri i Genf. Arnarflug um jólin Sérstök jólaflug Arnarflugs hefjast 17. desember til áællunarstaða félagsins. í aðalatriðum verður flogið samkvæmt venjulcgri áætlun og aukaferðum bætt viðeftir þörfum. Nú jx:g ar hafa bókanir síðustu dagana fyrir jól gcfið tilefni til aukaferða til flcst allra áætlunarstaða félagsins auk leiguflugs meðsérstaka hópa.cinsog nemcndur Núps skóla suður til Reykjavikur i jólaleyfi. Einungis vcrður fiogið á aðfangadag ef veður hcfur liamlað flugi dagana á undan og ekki hcfur lekizt að koma öllum farþcgum á ákvörðunarstað. Arnarflug fellir niður allt flug á jóladag og hefur aftur flug á annan i jólum til Siglufjarðar kl. 11.30 og Elateyrar og Suðureyrar kl. 11.45. Milli hátíðanna verður flogiðsamkvæmt áætlun og bætl við aukafcröum cf tilefni gcfsl. Ötulir Vísnavinir: Vísnakvöld Hljómsnælda Visnavinir efna til siðasta visnakvölds ársins á Borginni i kvöld kl. 20.30. I tilcfni þess að Jesús frá Nasarct á afmæli cflir nokkra daga verður á boðstólum jólaglögg fyrir gesti og salarkynnin lýst meðkcrtaljósum. Að vanda verður fjölbreytt efnisskrá á vísna kvöldinu en athyglin hlýtur þó fyrst og l'rcmst aö bcinast að þvi að í kvöld er kynnt hljómsnælda nr. 2 Irá Visnavinum. Á snældunni er að finna lónlistarcfni sem fiutt ar á vísnakvöldum yfirstandandi árs. Fjöldi þekklra listamanna kcmur þar fram: Egill Ólafsson. þurs. Bubbi Morthens utangarðsmaður. Kjartan Ragnarsson lcikari. Róbert Arnfinnsson leikari. Sigrún Björnsdóttir leikari. Jóhannes Hilmisson Isigur vcgari i hæfileikakcppni Dagblaðsinsl og fieira golt fólk. •ARH. Bubbi Morthens i hljómleikaham. Ilann er einn flytjenda á Vísnavinasnældunni. 'eðrið Gert er ráð fyrir illviöri á landinu fyrst af austri síöan af suðvestri um mikinn hluta landsins. Á Vestfjöröum gongur veðriö ( noröaustan átt. Úrkoma verður um allt land af öllum geröum. Klukkan 6 var austan 6, snjókoma og 0 stig í Reykjavfk; austsuöaustan 9, skafrenningur og —3 stig á Gufu- skálum; austan 4, snjókoma og —3 stig á Galtarvita; hsegviöri, skýjað og — 11 stig á Akureyri; sunnan 3, skýjað og —7 stig á Raufarhöfn; hœgviöri, snjókoma og —2 stig á Dalatanga; hœgviöri, skýjaö og —2 stig á Höfn og austsuöaustan 9, snjókoma og 1 stig á Stórhöföa. I Oaló var heiðskirt og —3 stig; snjókoma og —5 stig I Stokkhólmi; heiðskírt og —2 stig í London; skýjaö og —4 stig í Hamborg; skýjaö og —4 stig ( Paris, heiðskfrt og —2 stig i Madrid; skýjað og 8 stig ( Lissabon og rigning og 1 stig (New York. Skólafólk - atvinna Okkur vantar starfsfólk í verksmiðju okkar til jóla. Uppl. hjá verkstjóra. Sælgætisgeróin Víkingur, Vatnsstíg 11. Tékkó í sviðsljósinu Þó ég væri bara 13 ára krakki man ég óljóst eftir því þegar herir Varsjár- bandalagsins réðust inn í Tékkó- slóvakíu. Ég man að ég trúði ekki því sem ég heyrði um morguninn, ekki fyrr en ég sá Moggann með mynd á forsíðunni af rússneskum skriðdrek- um i Prag. En það er líka nokkurn veginn það eina sem ég man. Því fannst mér fengur að leiknu mynd- inni sem sjónvarpið sýndi um þennan atburð í gærkvöldi. Tíminn til þess að sýna myndina var líka einkar vel valinn með innrásina í Afganistan og aukna spennu í Póllandi í huga. Elín vinnufélagi minn minntist í þessum dálki í gær á óþolandi til- kynningalestur í útvarpi. En að mínu mati er hann, þó slæmur sé, hátíð á móti flóðinu sem hellist yfir okkur úr sjónvarpinu. Eru virkilega engar hömlur á því hve oft má sýna okkur sömu auglýsinguna og hve stutt má vera á milli auglýsingatíma? Marantz auglýsingin er sú eina að mínu mati sem er virkilega skemmtileg, þökk sé Flosa Ólafssyni, hinar eru svo leiðin- legar að ég gæti gubbað. íþróttaþáttur Jóns Stefánssonar var, að þvi er ég hef bezt vit á, ágætur en auðvitað vonaðist ég eftir að fá að sjá brot úr þeim margfræga leik Vík- ings og Tatabanya. Kannski það hafi verið sýnt á laugardag, þá horfði ég ekki á þáttinn. Að lokum kærar þakkir fyrir Syrpur útvarpsins og hina stórgóðu fréttatíma. Fréttirnar í gær voru að mínum dómi frábærlega vel unnar. Jólatréssala Slysavarnadcildin Ingóllur i Reykjavik gengst fvrir jólatréssölu í Gróubúö. GrandaeMÖi I og viö Siðumúla (hjá bókaútgáfu Arnaroz Orlygsi Opið verður: kl. 10—22 um helgar. Kl. 17—22 virkadaga. Á boðstólum eru jólatré. greinar og skreytingar. Viðskiptavinum er boðiö upp á ókeypis geymslu a trjánum og heimsendingu á þeim tima. sem |x*ir óska eftir. Reykvikingar — styðjiðeigin björgunarsveit. Fjörutíu ára afmælis- og jólablað FAXA er nýkomið út. Faxi er óháð Suðurnesjablað. gefið út af 12 manna málfundafélagi mcð sama nafni. Blaðið er vandað að öllum frágangi. á góðum pappir. mikið myndskreytt. m.a. nokkrar litmyndir. í leiðara segir að blaðinu sé einkum ætlað að flytja greinar um framfara- og menningarmál. Þá mun það einnig vera athyglisvcrt heimildarsafn. I afmælisblaðið. sem er á annað hundrað siður skrifar 50 greinahöfundar. Hallgrimur Th. Björnsson. kennari. hóf fyrst máls á blaðaútgáfu haustið 1940 og fyrsta blaðið kom út 21. dcs. það ár. Valtýr Guðjónsson sá um ritstjórn fyrsta árið. Siðan tók Kristinn Reyr i citt ár. Hallgrimur gegndi siðan ritstjórastarfinu í nær 30 ár. Séra Ólafur Skúlason og Magnús Gíslason hafa vcrið rit stjórar Faxa. en núverandi ritstjóri er Jón Tómasson. Norræna lýðfræðslu- stofnunin í Kungálv i Svíþjóð Norræna lýðfræðslustofnunin (Nordens folkliga akadcmi) hefur nú brátt þrcttánda starfsár sitt. fjórða starfsárið scm viðtekin og sjálfstæð stofnun. þvi að fyrstu starfsárin var þar um að ræða tilraunastarf scm rcynslan skyldi skera úr um hvort halda skyldi áfram. Lýðfræðslustofnunin — eða akademían — hefur þegar sannað gildi sitt og er mikils melin af öllum þeim sem á einhvcrn háll standa að lýðfræðslu á Norðurlöndum. í Kungálv. sem er raunar sá staður. scm konungasögurnar nefna Konungahellu. koma saman til skrafs og ráöagerða jafnt háir sem lágir á sviði lýðfræðslunnar og hvort sem um er að ræða full trúa stórra eða smárra menningarhópa. menn rökræða og velta fyrir sér vandamálunum. leita lausna. finna þær stundum. stundum ekki. Forstt>ðumaður eða reklor stofnunarinnar er nú Ma, Britt lmnander sem veitti forstöðu Norræna liú*-«nu i Revkjavik 1972-1976. Starfsemi akadcmiunnar cr einkuni fólgin í nám skeiöahaldi þar scm aðaláherzlan bcindist að þeirri lýðfræðslu sem fram fer á hverjum stað i lýðhá skólum. námsflokkum. bréfaskólum. Icshringjum og hvers konar virkum sjálfsnámshópum. Fyrsta námskcið ársins er „Myter i vokscnunder visningcn” þar sem tekið vcrður til umræðu og raunar gefur hciti námskciðsins viðgangscfnið til kynna — hversu langl getur verið milli þess seni raunverulega er rétl á sviði lýðræðslunnar og hins sem talið er að sé. 1 marz verður námskeið þar sem svipaðefni verður á döfinni oger það námskeið kallað „Folkcoplysningen og græsrodderne” og verður þar sérstök áhcrzla lögðá hlutverk þaðsem lýðfræðslunni er ætlað i okkar norræna lýðræðisþjóðfélagi Viðfangs cfni. sem sifellt skýtur upp kollinum cr þáttúr ncmendana sem og kcnnarans/leiðbeinandans á nám skeiðunum. Þekking á tungu og bókmenntum frændþjóða í milli er mikilvæg forsenda þess að tengsl milli norrænna landa geti þróazt. og tvö af nám skciðum akademiunnar á vormisserinu fjalla einmitt uni það hvert sé hlutverk og hverjir möguleikar lýðfræðslunnar þegar um er að ræða að vekja áhuga á þcssum hliðum norrænnar menningar. Á þeim námskeiðum. sem verða á vormisserinu. er gcfinn kostur á túlkun til og frá finnsku. Finnland hcfur jafnan haft sérstöðu hvaðsnertir námskciðahald akadcmiunnar og stafar það ckki sízt af tungumála vandanum. en einnig af landfræðilegri legu landsins. Það hefur orðið hcfð. að citt eða tvö námskeið séu haldin þar árlega, og að þessu sinni vcrða þau tvö vornámskeiðanna. Islcnzkur bókavörður starfar nú sem stendur og til ársloka 1981 við bókasafnið á akademiunni. Það er Þórdis Þorvaldsdóttir, bókavörður við bókasafn Norræna hússins i Rcykjavik. cn hún er nú i lcyfi frá störfum þar. Bókasafnið i Kungálv er raunar sameigin akademiunnar og Norræna lýðháskólans (Nordiska folkhögskolanl scm er mörgum Islendingum að góðu kunnur þvi að þar hafa margir stundað nám. Einnig var þar skólastj. árum saman allt til dauðadags sá mæti Islendingur Magnús Gísla son en hann lézt um aldur fram á páskum 1979. Hér er að lokum yfirlit yfir námskeið akademiunnar á vormisscri 1981: Hér cr að lokum yfirlit yfri námskeið akadcmiunnar á vormisseri 1981: „Myter í voksenundervisningen” 26.-30. janúar. „Fremmedsprog i folkeoplysningcn” 23.-27. fcbrúar. „Nár nabolandslittcralurcn ud til lasseren?” 2.-4. marz (haldið i Finnlandi. í mcnningarmiðstöðinni finnsk sænsku á Hanaholmen). „Folkeoplysningen og graKrodderne” 23.-27. marz „Nordis. sprogár — og h vað sá?” 6.-10. april. „At informcre í folkeoplysningen” 11.-15. mai „Nordisk folkehojskolckonference” 28.-30. mai „Voksne lærer” 9,-13. júni (haldið i Karis i Finnlandi). „Lærerrollen og den altcrnative pædagogik” 22.-27. júní „Oprustning eller udvikling?" 26. júli-1. ágúsl. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráð íslands). Sálfræðilcg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Upplýsingar i sima 11795. Jólamerki Bjarma Lionsklúbburinn Bjarmi sendir i ár frá sér fimmia jólamerkið i 11 merkja samstæðu. sem hafin var út gáfa á 1976. Samstæðan vcrður með myndum allra kirkna i Vestur-Húnavatnssýslu. Jólamerkið i ár er með mynd af Staðarbakkakirkju sem 16. nóvember sl. átti 90 ára vigsluafmæli. Staðar bakkakirkja hefur á þcssu ári verið verulega endur bætt og cr allri vinnu við hana nú lokið nema hvað eftir á aðmála hana. Teikningu kirkjumyndar á jólamerkinu gerði Hclgi S. Ólafsson. teikningu ramma og leturs Sigurður H. Þorsteinsson og prcntun annaðist Páll Bjarnason Kópavogi. Upplag merkisins er 500 arkir með 10 merkjum. ásamt skalaþrykki. 3 ótakkaöar arkir. 100 lölusctt eintök. sem seld eru áskrifendum. Verðið er kr. 1.100.- örkin og kr. 6.600.-. samstæðan i skalaþrykki. Auk þess sem merkið verður selt i frimerkjaverzlun um eins og áður. cr það fáanlcgl beint frá Lions klúbbnum Bjarna c/o Pálmi Matthiasson. 530 Hvammstangi. Around performance Út er komin mappa með verkum eftir tólf myndlistar nienn er nefnist Around performance. í möppunni eru lýsingar á gerningum er ficstir hafa vcrið framkvæmd ir og yfirlcitt fluttir af höfundunum sjálfum. Allar útskýringar eru bæði á ensku og islcnzku. Mappan. sem kostar 5000 krónur. er gefin út i tak mörkuðu upplagi af höfundunum sjálfum. Hún verður til sölu i helztu bókaverzlunum og i Nýlista safninu. Dragspilió þanið Félag harmónikuunnenda hefur gefið út hljóm- plötuna Lif og fjör með harmónikuunnendum. Eins og nafnið gefur til kynna er þar að finna islenzka og erlenda tónlist leikna á harmónikur. Margir þekktir og óþekktir harmónikuleikarar koma viðsögu á plötunni: Karl Jónatansson. Sigurður Alfonssson. Guðni Friðriksson „harmónikumeistari” Akureyringa. Gunnar heitinn Guðmundsson og margir fleiri. Þá má heyra Eirik Ásgeirsson forstjóra Strætisvagna Reykja vikur þenja dragspil i einu lagi. Einnig Harmóníkuhljómsveit Félags harmónikuunnenda. cn hún hefur starfað frá 1977 undir stjórn Sigurðar Alfonssonar. Grctlir Björnsson kom einnig til liðs við hljómsveitinaásl. vetri. Á plötunni eru alls 16 lög. Hún var lekin upp i Hljóðrita i Hafnarfirði. Upptöku stjórnaði Gretlir Björnsson. Upptöku á lögum Akureyringa annaðist stúdió Bimbó þar i bæ. Hljómplötugcrðin Alfa sá um pressun. Happdrætti Jólahappdrætti SUF 15. des. mánud. 1937 16. des. þriðjud. 500 Upplýsingar eru veiltar i sima 24480 og á Rauðar- árstíg 18. Spilakvöld Félagsvist í Félagsheimili Hallgrímskirkju Spilakvöld til styrktar kirkjubyggingunni verður kvöld kl. 21 i Félagsheimili Hallgrimskirkju. Forðamanna maldeyrir GENGISSKRÁIMING NR. 236 - 15. DESEMBER 1980 Eining kl. 12.00 ■Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadolar 590,50 592,10 65131 1 Steriingspund 1380,90 1384,80 1523,06 1 Kanadadottar 491,40 492,70 54137 100 Danskar krónur 9786,65 9813,15 10794,47 100 Norskar krónor 11435,60 11466,60 1281338 100 Sænskar krónur 13401,45 13437,75 1478133 100 Hnnsk mörk 15270,20 15311,60 16842,76 100 Franskir frankar 12951,00 12986,10 14284,71 100 Belg. frankar 1863,40 1868,40 205534 100 Svissn. frankar 33082,70 33152,30 3646733 100 Gyllini 2761930 27694,10 3046331 100 V.-þýzk mörk 30027,95 30109,35 3312039 100 Lirur 63,14 8331 69,64 100 Austurr. Sch. 4236,00 4247,50 467235 100 Escudos 1112,05 1115,05 122636 100 Pesetar 747,95 74935 82435 100 Yen 248,48 28535 313,78 1 írskt pund 1114,85 1117^5 1229,64 1 Sérstök dráttarróttindi 738,31 740^32 * Breyting frá slðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.