Dagblaðið - 16.12.1980, Blaðsíða 22
38
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1980.
DAGBLAÐIO ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Jólalré Landgræðslusjóðs
Aðalútsölustaður og birgðastöð: Sölu-
skálinn við Reykjanesbraut.
Aðrir útsölustaðir:
. í Reykjavik:
Slysavarnad. lngólfur
Gróubúð Grandagarði
ogSíðumúla 11,
Laugavegur 63,
Vesturgata 6,
Blómabúðin Runni,
Hrísategi
Valsgarður
v/Suðurlandsbraut,
Kiwaniskl. Elliði
Félagsheimili Fáks
v/Elliðaár.
íþróttafélagið Fylkir
Hraunbæ 22
Grímsbær
v/Bústaðaveg
I Kópavogi:
Blóntaskálinn
v/Kársnesbraut,
Slysavarnad. Stefnir.
Hamraborg 8.
Engihjalla 4 v/Kaupgarð.
1 Garðabæ:
Hjálparsv. skáta
Goðatún 2 v/Blómab. Fjólu.
í Hafnarfirði:
Hjálparsveit skáta,
Hjálparsveitarhúsið.
I Keflavík:
Kiwaniskl. Keilir
í Mosfellssveit:
Kiwaniskl. Geysir.
Á ári trésins styrkjum við Landgræðslu
sjóð. Kaupið þvi jólatré og greinar al
framantöldum aðilum. Stuðlið að upp
græðslu landsins.
Landgræðslusjóður.
Tizkufatnaður, flauelsbuxur,
cowboybuxur, diskóföt, peysur. blússur.
skyrtur og dragtir. Allt á gjafverði. Opið
frá kl. 1. Verzlunin Týsgötu 3, v/Óðins
torg.
Körfur.
Barnakörfur, taukörfur og ýmsar fleiri
tegundir af körfum að ógleymdum
hinum vinsælu brúðukörfum. lnnlend
framleiðsla seld á framleiðsluverði.
Rúmgóð bílastæði. Körfugerð, Blindra-j
heimilinu. Hamrahlið 17,s. 82250. Opið
á verzlunartíma.
Tilbúin jólapunthandklæði,
jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni,
teppi undir jólatré. aðeins 6540. Ódýru
handunnu borðdúkarnir, allar stærðir.
kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir
dúkar, tilbúnir púðar, alls konar vöfflu-
saumaðir púðar og pullur. Sendum í
póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis
götu 74, sími 25270.
1
Fyrir ungbörn
i
3 mánaða barnavagn
til sölu. verð 150 þús. Uppl. í sima 99-
3917 Þorlákshöfn.
Óska eftir að kaupa
rúmgóðan kerruvagn. Sírni 76747.
Barnakerra.
Vil kaupa skermkerru. Uppl. í sima
21498 eftir kl. 7.
Kerra óskast.
Óska eftir vel nieð farinni regnhlífar-
kerru eða létlri taukerru. Uppl. i sima
22012.
Til sölu vinrauður
Silver Cross barnavagn á 200 þús. og
burðarrúm á 15 þús. og bílstóll á 20 þús.
Uppl. i sima 37246.
Til sölu dökkbrúnn
Silver Cross barnavagn til sölu. með
dýnu og grind, nýjasta gerðin. Verð 200
þús. Uppl. i síma 14464 cða i Skipholti 5.
Teppi
9
Notað ullargólfteppi,
ca 22 ferm, til sölu. Sími 84505.
Ríateppi, 3 litir,
100% ull, gott verð. „Haustskuggar”,
-ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm.
Gólfteppi tilvalin í stigahús. Góðir skil-
málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra
Skipholti, sími 17296.
vöknuð?
Gott. Þetta er ekkert
persónulegt,
vina mín, bara
i^samningsbundið morð.
‘WUÐIB.
Blaðberar óskast strax í eftirtalin hverfi:
Kjartansgötu Neðri Lundi, Garðabœ
Snorrabraut frá 65. Helgaland, Mosfellssveit
Leifsgötu
Fjölnisveg
Jt-
UPPL.
ÍSÍMA 27022.
BIABIB
1
i Gull—Silfur
I
Kaupi gullpeninga
og 14 karata brotagull. Þorgrimur.
gullsmiður, Klapparstig.sími 13772.
9
Vetrarvörur
i
Til sölu notuð
Elan J-701 skiði, 160 cm með Frient
öryggisbindingum, og Caber skíðaskór.
nr. 39. Uppl. í sima 66529.
9
Antik
I
Tilsölu útskorin
massíf borðstofuhúsgögn, skrifborð,
svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata-
skápar, sófar, stólar, borð, ljósakrónur.
speglar, málverk, úrval af gjafavörum.
Kaupum og tökum í umboðssölu Antik-
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
9
Húsgögn
9
Sófasett og stakir stólar
I barokk- og rókókóstil. borð með
marmaraplötu, minni sófaborð, skápar
og speglar I ganga, lampar og lampa-
fætur í onix og tré. Mjög hagstætt verð.
Havana Torfufelli 24. Sími 77223.
Nýtt sófasett,
dökkbrúnt pluss, 2ja og 3ja sæta sófi og
tveir stólar. Kostar nýtt 1114 þús..
verður selt á 800 þús. Uppl. í sima
51371.
Tilboðs-
verðákinda
bjúgum
KJÚTBÚÐ
SUÐURVERS
STIGAHLÍÐ - SÍMI35645
Gripið simann
geriðsóð
kaup
Smáauglýsingar
BIABSINS
Þverholti11 sími 2 70 22
Opið til kl.10 í kvöld