Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 1
Sríálst
óháð
dagJuað
6. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980. — 293. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022.
Efnahagsaðgerðimar tilkynntará morgun:
TIHOGUR ALÞYÐUBANDA
LAGSINS URDU OFAN A
Framsóknþæfistenn og aðgerðimar ekki frágengnar
Tillögur Alþýðubandalagsins
virðast að mestu ætla að verða ofan á
í efnahagsaðgerðunum, sem verða
tilkynntará morgun.Framsókn hefur
bakkað talsvert en stendur enn á
nokkrum atriðum. Aðgerðirnar
höfðu enn ekki verið endanlega af-
greiddar i morgun, en ríkisstjórnar-
fundur, sem hófst klukkan 10, átti að
reka smiðshöggið á.
Samkvæmt tillögum Alþýðu-
bandalagsins um „algert stopp” um
áramót, skal vísitalan sett á 100 um
áramótin.
Þetta þýðir, að engar verðbætur
verða greiddar fyrir verðhækkanir
mánuðina nóvember og desember. Á
móti koma að ýmis ákvæði Ólafslaga
um skerðingu á vísitölunni, verða
felld niður. Vísitalan mun því mæla
hraðar en ella, þegar á líður árið,
þannig að kaupmáttur launa yrði
eftir árið svipaður og væri án
aðgerðanna nú. Framsóknarmenn
berjast enn fyrir því, að skerðingin
verði meiri en þetta. Þeir segja, að
annars verði aðgerðirnar marklitlar.
Framsókn hefur einnig staðið á
tillögum um gengisfellingu nú um
áramótin. Af henni verður ekki, en
hratt gengissig verður til áramóta.
Eftir þau á að hætta gengissigi um
nokkurra mánaða skeið.
Ströng verðstöðvun á að verða
upp úr áramótum, engar opinberar
hækkanir leyfðar og reynt að hindra
aðrar verðhækkanir.
Á móti kjaraskerðingu eiga að
koma skattalækkanir handa hinum
tekjulægstu.
Vaxtahækkun kemur ekki til
framkvæmda nú um áramótin. Þvert
á móti eru til umræðu tillögur
Alþýðubandalagsins um lækkun
vaxta á afurða- og rekstrarlánum.
-HH.
1980 viðburðaríkt ár heima og heiman:
Þaðbartil
tíðinda á því
herransári
—innlendur annáll á bls. 16-19
—erlendur annáll á bls. 30-33
— íþróttaannáll á bls.4245
Sólskinssumar og verdbólga:
MINNISSTÆÐUSTU
A TBURÐIR ÁRSINS
— og vonir fyrír næsta ár—viðtöl við fjölda valin-
kunrtra manna á bls. 4,5,6 og 7
Guðni Kolbeinsson fann sjálfurbeztu
lausnina — s/á ígærkvöld á bls. 35
Jólagetraun DB1980:
Skilafrestur er framlengdur
til þrettánda dags jóla
— sjánánarábls.47
Dagblaðið sendir öllum lesendum
sínum, nærogfjær, beztuóskirum
gleðilegt nýár
og þakkar samskiptin á árínu sem
eraðlíða
.... • •
Aríð verður
víða brennt út
—gamlársbrennurá ísláiutil 9Qj§rirá morgun
Undanfarnar vikur hafa börn og unglingar fengizt við að hlaða upp bðlkestL sem vœntanlega sklðlogar glatt I annað
kvöld. Dagblaðið birtir í dag ú blaðslðum 24 og 25 listar yfir brennur á Stór-Reykjavíkursvœðinu og á Akureyri ásamt korti
sem sýnir hvar brennumar eru. Áramótabrennur virðast vera heldurfeerri og srnœrri en tfyrra, en þessum strákum á Ægis-
slðunni hefurþó tekizt að koma upp álitlegum kesti. Ægisslðubrennan er ein afátján I höfuðborginni.
DB-mynd: Sig. Þorri.