Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 26
34 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 Andiát Sigarást Slgnrfltrdóllir, sem lézt 23. desember, fæddist 4. nóvember 1923 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Dýrfinna Ingvarsdóttir og Sigurður Gottskálksson. Um tvítugt fluttist hún til Reykjavíkur og vann þar við verzlunarstörf o.fl. Árið 1947 giftist Sigurást Snorra D. Halldórssyni. Áttu þau tvo syni. Sigurást verður jarð- sungin í dag, 30. desember, kl. 13.30 frá Langholtskirkju. Sigurdis Sigurðardóttir, Suðurgötu 37; Reykjavík, lézt í Borgarspítalanum 28. desember. Marsibil Jóhannsdóttir frá ölvisholts- hjáleigu í Holtum lézt í Sjúkrahúsi Selfoss annan jóladag. Jón Bjarnason, Norðurbraut 27b Hafnarfirði, lézt á St. Jósefsspítala i Hafnarfirði 27. desember. Ingibjörg Pétursdóttir, Reykjum Mos- fellssveit, lézt á aðfangadag. Guðrún Hulda Gisladóttir Proppé, sem lézt 27. desember, verður jarösungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 2. janúar kl. 10.30. Ottó Tryggvason, Hverfisgötu 55, lézt; 23. desember. Jónina Sæborg lézt í Osió 29. desember. Útförin verður gerð í Osló 7. janúar. Jón Guðjónsson fyrrv. bæjarstjóri, Sólheimum 22, lézt að heimili sínu 26. desember. Jarðarförin fer fram 2. janúar kl. 15 frá Fossvogskirkju. Guðriður Karolina Eyþórsdóttir, Háaleitisbraut 18, sem lézt á jóladag,' verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. janúar kl. 11.30. Sigriður Jafetsdóttir, Mávahlíö 14, lézt i Borgarspítalanum 27. desember. Vagn Jóhannesson, Aðalstræti 33, verður jarðsunginn frá Patreksfjarðar- kirkju í dag, 30. desember, kl. 14. Guðlaugur Þorsteinsson fv. verkstjóri, Melhaga 15, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 30. desember, kl. 15. mestan htuta landsins, éljum sunnan- lands ofl vestan- en bjtirtu norti- austanlends. Breytlleo átt á annosj- um noröanlands og á Vestfjörtium snjókoma af og til. Sunnanlands veröur hitl víöast yfir frostmarkl en veegt f rost veröur noröanlands. Klukkan 6 var suöeuöaustan 4, aiskýjaö og 0 stig I Reykjavlc; suö- VMtan 6. aWcýtafl og 1 attg Gu«' skálum, suðsuöaustan 1, snjóél og — 3 stig á Akureyri; logn, háHskýjað og —8 stig á Raufarhtifn; suövestan 2, lóttskýjað og -2 stifl á Dalatanga, noröan 3, ahkýjaö -1 sdg á Htifn og suðvestan 6, ahkýjaö og 3 stig á Stór- htiföa. I Þórshöfn var hálfskýjaö og 4 stig, rigning og 7 stig I Kaupmannahtifn, lóttskýjað og 4 stig I Osló, MttskýjaÖ og 4 stifl ( Stokkhólmi, ahkýjaö og 9 stig ( London, súld og 8 stig ( Hamborg, ahkýjaö og 2 stig ( Parh, Mttskýjaö og 2 sdg ( Madrid, helö- skirt og 7 sdg ( Lhsabon og rigning og 8 stig (New Yortc. 1 SNHckvMAsmaðurkin blað landssamb. slökkviliflsmanna er komifl út. t blaðinu er m.a. frásögn af 8. þingi LSS sem haldifl var á Húsavlk í haust. Sagt er frá námskeiði sem Haldið var i Reykjavík á vegum BMSR sl. haust. 1 blaðinu er birtur klafi úr bókinni Reyklosun. Jón Bergsson fjallar um tæknimenntun slökkviliðsmanna og þróun bruna mála. Margt fleira efni cr i blaðinu. Samvkman 6. tbl. Samvinnunnar er komi út. Útgefandi blaflsins er Samband is. samvinnufélaga. Meðal efnis í blaðinu er frásögn af kvöldhófi i London vegna 60 ára afmælis Bretlandskrifstofu Sambandsins. Hvemig er að vera bóndi á Nýja Sjálandi? þýdd grein eftir Nigel Coventry. Pilagrimur i hafi er grein um sænska skáldið Pár Lagerkvist eftir Gunnar Stefánsson bók-, menntafræðing. Aðfangadagur I austrænni borg. frá sögn eftir Sigvalda Hjálmarsson. Frá kaupfélagsstjóra- fundinum 1980. Ýmislegt fleira efni er i blaðinu. Silfurskin Nýlega var opnuð að Skólavörðustíg 5 verzlunin Silfurskin. 1 verzluninni má m.a. fá myndvefnað og leirmuni eftir Eddu Óskarsdóttur. einnig er þar á boðstólum samkvæmisklæðnaður o. fl. í Silfurskini eru eingöngu seldir módelsmiðaðir skartgripir og einungis eðalsteinar notaðir. Smiðaö er eftir óskum og einnig er gert við skartgripi. Eigendur Silfurskins eru Hjördís Gissurardóttir og Áslaug Jafetsdóttir. Veðrið Búizt er viö suövestan átt um Má4>tng komW út Annafl tölublafl Málþings — tímarits handa jafnaöar mönnum um þjóðfélags- og menningarmál — er komið út. en fyrsta tölublaöiö kom út i ágúst. Að tímaritinu Málþingi standa nokkrir jafnaðarmenn. en ritstjórar eru þeir Kjartan Ottósson (ábm.l og Hilmar S. Karlsson. Meðal cfnis i þessu hefti cr. auk ávarps ritstjóra. grein eftir Benedikt Gröndal um þriskiptingu valdsins og önnur eftir Úlfar Bragason, er hann nefnir Fornsagnarannsóknir nú. Vilmundur Gylfason á greinina Þættir úr sjálfstæðisbaráttunni sem e^að, uppistöðu útvarpsþáttur sá sem hann stjórnaði á siðustu páskum. Þá skrifar Kjartan Ottósson um kurteisi og forneskju i Hcljarslóðarorustu Benediktsj Gröndal Sveinbjarnarsonar og Hilmar S. Karlsson um Listina aðelska eftir Erich Fromm. Tfmaritið Málþing er til sölu i bókabúöum ogj söluturnum. en auk þess geta menn gerzt áskrifendur i sima 14900. Tilkynningar TlMARIT HANDA JAFNADARMÖNNUM UM ÞJOOFÉLAGS- OG MENNINGARMAL Hotundar efnis i þessu heffi Benedrkt Grondal Hilmar S Karlsson Kjartan Ottósson Ultar Bragason Vilmundur Gylfason málþing 2/80 I GÆRKVÖLDI LAUSN FENGIN Á GUÐNA- MÁLUM K0LBEINSS0NAR Guðni Kolbeinsson, um- sjónarmaður útvarpsþáttarins Dag- iegt mál, heldur áfram að segja okkur til um notkun íslenzkrar tungu út janúar. Hann valdi bezta kostinn af þremur; að biöja dagskrárstjóra að finna ekki nýjan mann í sinn staö fyrr en í febrúarbyrjun — um það leyti sem hann ætlaði hvort sem er að hætta. Hinir kostirnir tveir voru að hætta sem allra fyrst eöa aö halda áfram. Guðni frábaö sér frekari umfjöllun um sig og lækinn sinn i lesendadálk- um dagbiaða. Fari svo, sagði Guðni, þá gengur fram af mér — ég segir afturaf mér! í þættinum í gærkvöld ræddi Guðni einnig litillega um Lög unga fólksins og orðaforða þeirra sem senda kveðjur í þáttinn. Taldi hann tungunni enga hættu búna af þeim kynngimögnuðu lýsingarorðum sem þar koma fram, mörg í fyrsta og síðasta sinn. öllu verri þóttu Guðna ambögurnar sem koma fram í dægur- lagatextum. i sama streng tók Baldur Pálmason fráfarandi varadagskrár- stjóri hljóðvarpsins í erindi sínu Um daginn og veginn. Baldur stakk upp á að komið yrði á málhreinsunarnefnd, sem einfaldlega bannaði útsendingu á mesta ruslinu. Boð og bönn eru ekki alltaf happa- drýgst til að leysa vanda, samanber bannárín frægu. Hver veit nema að sú staða kæmi upp að aflétta þyrfti þessu banni einhverra hluta vegna. Ætli bögubósarnir yrðu þá bara ekki ennþá magnaöari en áður. Hins vegar kynni það að leysa einn vanda í dag- skrárgerð hljóðvarpsins að banna verstu dægurlagatextana. Flutningur á íslenzkri dægurtónlist myndi sjálf- krafa stórminnka. Um allt að áttatiu prósent gæti ég trúað. Því miður finnst varla sá maður í stétt höfunda dægurlagatexta, sem getur kallazt skáldmæltur nema náttúrlega Kristján frá Djúpalæk. Mér segir líka svo hugur um að hann líti ekki á verk sín sem dægurflugur heldur eitthvað sem beri að fága og vanda hvort sem það sé af léttara eða alvarlegra laginu. Betur að fleiri hugsuðu svo. -ÁT- Skátar gefa Kópavogshœli bíl Föstudaginn 5. des. afhentu nokkrir fulltrúar skáta félaga Kópavogshæli bifreið að gjöf. Bifreiðin var keypt fyrir fé sem safnaðist (í kassabilaralli er skáta- félögin gengust fyrir I mai 1979 i fjáröflunarskyni til styrktar kópavogshæli undir kjörorðinu Gleymt — Gleymdara — Glcymdast. Bifreiðin er af gerðinni Ford Econoline E 150 Club Wagon. Hún tekur átta manns I sæti auk ökumanns og allt að fjóra hjólastóla. Forstjóri ríkisspítalanna veitti bifreiðinni viðtöku á samt forstöðumanni, yfirlækni og fulltrúum starfs- mannaráðs og færði skátum bakkir fvrir bessa rausnarlegu gjöf Eyrbekkingar sækja vatn til Selfoss Undanfarna daga hafa Eyrbekkingar orðið að sækja vatn í tönkum til Selfoss þar sem vatnslaust hefur verið í þorpinu vegna rafmagnsbilana í Sand- víkurhreppi. Hefur vatn verið sótt i 1500 og 1200 lítra tanka frá Vegagerð ríkisins og tönkunum síðan komið fyrir í miðju þorpinu. Þangað hafa íbúarnir siðan sótt sér vatn í fötur. Einnig hefur fólk gripið til þess ráðs að bræða snjó á heimilum sínum. -GAJ/MKH, Eyrarbakka. Mótorsport 5. tölublað Mótorsports er komið út og er það jafn- framt siðasta blað þessa árs. Mótorsport er nú 56 blaðsiður og þar af 8 síður í lit. bæði frá bila sýningum í Noregi og Sviþjóð og af einum tignarlegasta bil landsins. Cadillac Four Window Sedan De Ville árg.' '63. Tvær greinar eru um sportbáta. annars vcgar um botnlag og sjóhæfni og hins vegar eru kynntar tvær nýjar tegundir trefjaglersbáta frá Mótun hf. og er þar um að ræða „planandi fiskibáta." Fornbilaklúbbnum eru að vanda tileinkaðar nokkrar síður og er þar sagt frá starfi félagatengsla- nefndar í máli og myndum. Nokkuð mikið er um erlent efni að þessu sinni og einnig er grein um púst fiækjur. Að auki er sagt frá keppnum haustsins. svo sem lor- færukeppni Stakks, torfæru- og sandspyrnukeppnum á Akureyri, Húsavíkurralli. rallí-special. kvartmilu keppni, Kaaber-ralli og rallý-crossi. Þá er og lýsing vélhjólakappa nokkurs, sem tekur þátt I móto-cross keppni eftir 5 ára hlé. Mótorsport kostar I lausasölu kr. 1500 en í áskrift kr. 1300. Nassta blað er svo væntanlegt i lok janúar. Taflfélag Garöabæjar Hinn 17. nóv. sl. var stofnað taflfélag í Garðabæ og var samþykkt að heiti þess skyldi vera Taflfélag Garðabæjar. Stofnfélagar voru 32 og voru ákveöin lög félagsins og kosin fimm manna stjórn. Dr. Ingimar Jónsson og Þorsteinn Þorsteinsson fiuttu ávörp á fundinum fyrir hönd Skáksambands lslands og færðu hinu nýja félagi gjafir. Félagið hefur þegar tekið til starfa og heldur skák- æfingar reglulega fyrir unglinga og fullorðna á hverju mánudagskvöldi kl. 20 í skólahúsinu við Vífils- staðaveg. Á na»tunni verða haldin mót á vegum félagsins, svo sem hraðskákmót og skákþing. Formaður félagsins er Sigurður K. Sigurkarlsson. Heiðarlundi l.Garðabæ. Ný bamafatavanhm Ný barnafataverzlun hefur verið opnufl I miðbæ Reykjavlkur og nefnist hún Fiðrildið. Verzlunin hefur til sölu allan fatnað og skó á börn á aldrinum 0—12 ára. Vörurnar eru frá hinu þekkta fyrirtæki Casarell. Áherzla er lögð á fjölbreyttar og vandaðar vörur. Eig- endur Fiðrildisins eru Hjördís Hvanndal og Þórey Hvanndal. Hin nýja verzlun er I nýja Torghúsinu v/Lækjartorg, á annarri hæð. Je* Jessea að Borg, Mosfellssveit, er sjötugur í dag, 30. desember. Hann fæddist á Suöur-Jótlandi, ólst hann þar upp og lærði garðyrkju. Árið. 1947 fluttist hann til íslands og stundaði garðyrkjustörf, aðallega i Mosfells- sveit. Jes hefúr starfað um árabil í plast- iðjunni á Reykjalundi. Hann verður heima að Borg í dag og tekur á móti gestum. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Fe,ðamm„. Nr. 244 — 29. dssamber1980 gjaideyn. Einingkl. 12.00 .-Kaup Sala Sala 1 Bandarflcjadolar 604,00 606,70 688,27 1 Steriingspund 1424,26 1428,25 1671,08 1 Kanadadollar 507,40 608,80 559,68 100 Danskar krónur 10068,30 10086,60 11096,26 100 Norskar krónu* 11847,90 11680,70 12848,77 100 Saanskar krónur 13824,70 13883,60 16240,9« 10Ó Rnnsk mtirk 16737,40 16781,70 17359,87 100 Franskk frankar J 13318,60 13368,10 14891,71 100 Balg. frankar 1913,80 1819,20 2111,12 100 Svissn. frankar 34085,80 34181,70 37599,87 100 Gyllini 28283,80 28383,40 31199,74 100 V.-Þýik mörk 30847,80 30934,60 34028,06 100 Lírur 66,19 65,38 71,92 100 Austurr. Sch. 4367,90 4370,10 4807,11 100 Escudos 1139,65 1142,85 1267,14 100 Pesetar 761,40 763,50 839,85 ^ 100 Yen 292,14 292,96 322,27 1 írsktpund 1147,80 1160,80 1266,88 1 Sárstök dráttarráttindi 783,51 765,65 .1 1 * Breyting frá s(flustu skráningu. j— Simsvari vegna g«. 'gisskróningar 22190. Afmæii

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.