Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980
c
Iþróttir
iþróttir
Sþróttir
Iþróttir
Iþróttir
„Leikmaður, sem ég mundi
hafa f þýzka landsliðinu”
—segir Vlado Stenzel um Þorberg Aðalsteinsson. Sigurður
Sveinsson ein mesta stórskytta sem Stenzel hefur séð lengj
í desemberhefU íþróttablaösins
sem nýlega er komifl út, er itarlegt
viðtal við Vlado Stenzel, Júgóslavann,
sem verið hefur landsllðsþjálfari
Vestur-Þýzkalands mörg undanfarin ár
með frábærum árangri. ViðtaUð er að
mestu um Stenzel sjálfan en hann
kemur þó Iftlllega inn á fslenzkan hand-
knattlelk. Þar eru höfð eftir honum
athyglisverð ummæll um tvo islenzka
leikmenn, Þorberg Aðalsteinsson,
Viking og Sigurð Sveinsson, Þrótti.
Stenzel segir i vlðtalinu.
„Reynslan sýnir að lslendingar eru
verðugir andstæðingar hvaða
toppþjóðar í handknattleik sem er og
ekki má vanmeta þá. Handbolti er
ykkar þjóðaríþrótt og efniviður hjá
ykkur mikUl. Fyrir leikina (landsleiki
íslands og Vestur-Þýzkalands í Laugar-
dalshöU í nóvember, innsk. DB) hér
hafði ég mestar áhyggjur af Þorbergi
Aðalsteinssyni. Ég man eftir honum úr
21 árs landsUði ykkar fyrir tveimur til
þremur árum. Þá skoraði hann níu
mörk gegn minu landsliði. Hann er
leikmaður, sem ég myndi hafa í þýzka
iandsliðinu.
Sigurður Sveinsson er í dag ykkar
athygUsverðasti leikmaður og ein mesta
stórskytta, sem ég hef séð lengi.
Islenzka landsliðið skortir stöðugleika
og þegar hann verður til staðar skipar
íslenzka landsliðið sér á bekk meðai
átta beztu landsiiða heims.”
Svo mælti sá frægi maður Vlado
Stenzel, þjálfari og einvaldur heims-
meistaranna i handknattleik, um
islenzkan handknattleik i viðtali sinu
Þorbergor Aflalsteinsson — kæmist f
þýzka landsliðið hjá Stenzel.
MÉR ÞYKIR ÞVÍ BETRA SEM ÉG
ER SKAMMAÐUR MEIRA
HRESSAR KONUR VERÐLAUNAÐAR
BÖRN 0G GLERAUGU
WKW
l.tbl.43.árj>. l.jan. 1981.
V'erö 18 nvkr.
Nýrsvarturrisitil
Grindavíkur
Grindviklngar eru að fá nýjan körfuknattleiks-
mann i llfl sitt i stafl Fricella, bandariska leik-
mannsins af ftölskum ættum, sem afl undanförnu
hefur leikifl mefl lifli Grindvikinga f 1. deild. Fricella
hélt heim f jólafri nokkru fyrir jól og kemur ekld
aftur.
Nýi leikmaðurinn er bandariskur blökkumaður,
Alex Gilbert afl nafni. Er frá Indiana og er 2.04
metrar á hæð. Það var Danny Shouse, leikmaflur
Njarðvikinga, sem var milligöngumaflur Grind-
vikinga i sambandi vifl ráðningu Gilbert Áður
höfðu Grindvíkingar reynt að fá Mark Holmes til
liðs við sig en urðu aðeins of seinir. Holmes haffli
ráflið sig áfram i Argentfnu tveimur dögum áflur en
Grindvfkingar leituflu til hans. Mark Holmes lék
áflur með Grindvfkingum.
handbolta í Keflavík
Hraflmót f handknattleik verflur háð f nýja i-
þróttahúsinu í Keflavfk á gamlársdag, 31. janúar.
Þátttökulifl eru þrjú, Keflavík, unglingalandslið
íslands, leikmenn 18 ára og yngri og ungiingalands-
Ufl Íslands, leikmenn 21 árs og yngri.
Mótið hefst Id. 13.00 og leiktíminn er 2x20
minútur. Liflin leika öll innbyrðis og mótinu lýkur
sama dag.
Svíarvoruíbasli
með Frakka
Sviar lentu i hinu mesta basli mefl franska lands-
liflifl i handknattleik i úrsUtaleiknum f Tournio de
France i siðustu viku i Frakidandi. Frábær
markvarzla Heim-leikmannsins Hellström lagfli
öðru fremur grunn að sigri sænska landsliðsins,
16—15, eftir að staðan f hálfleik haffli verifl 8—8.
Svfar höfðu þó forustu f leiknum nær allan
timann,Frakkar jöfnuðu af og til og hraði þeirra i
leiknum var mjög mikill. Of mikill á stundum. Svf-
þjóð komst f 13—10 i siflari hálfleiknum en Frakkar
jöfnuflu i 14—14. Svfar skoruðu næstu tvö mörk
16—14 og þá var sigurinn i höfn þó svo Frakkar
skoruðu siflasta markifl i leiknum.
Danny Augustsson var mjög sterkur í vörn Svfa. í
sókninni var Ribendahl beztur. Hann mun leika
hér með Lugi 18. janúar i Evrópuleiknum gegn
Viking. Augustsson var markhæstur Svia mefl 5
mörk, þar af fjögur úr vitaköstum. Ribendahl
skorafli þrjú, Göran Bengtsson, Christer Magnusson
og Mikael Ekdahl tvö hver, Basti Rasmussen og
Peter Olofsson eitt hvor. Markhæstir hjá Frökkum
voru Seriner og German með 3 mörk hvor.
Franska landsliðið leikur hér i Laugardalshöll 27.
jan. landsleik við ísland og einnig daginn eftir. Í B-
keppni heimsmeistarakeppninnar, sem hefst i St.
Etienne i Frakklandi 21. febrúar eru Svíar og
Frakkar i sama riflli og tsland—B-riðlinum. Þar
íeika einnig Austurriki, Pólland og Holland. island
leikur vifl Sviþjófl 24. febrúar i Grenoble en við
Frakkland 25. febrúar i Besancon.
Illa farið með
úrvalslið Hafnar
Úrvalslið Kaupmannahafnar i hand-
knattleik fékk stóran skell gegn Sovét-
rikjunum f sfðustu viku. Leikið var f i-
þróttahöllinni f Helsingör og sovézka
landsliðifl vann með 31 marki gegn 15.
í fyrri hálflelknum skoruðu sovézku
leikmennirnir 19 mörk en Danir aðeins
sex. Það var þvi ekki furða, afl dönsku
blöðin skrifuðu um jólagjafir eftir
leikinn. Sovézka landsliðið lék sjö leiki
i keppnisför sinni til Danmerkur.
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980
29
íþróttir _____________íþróttir__________________íþróttir________* » íþróttir };
Það eru ekki aliar ferðir til fjár i brunkeppni heimsbikarsins. Það fékk bandariski
brunmaðurinn John Eneguess að reyna i St. Moritz nýlega. Hentist út úr brautinni á
yfir 100 km hraða. Myndin að ofan er af atvikinu og það merkijega var, að sá banda-
riski slapp ómeiddur úr þessum hildarieik. Kanadamaðurinn Steve Podgorski sigraði
í brunkeppninni i St. Moritz — 10/100 úr sekúndu á undan Peter Winsberger,
Austurrfki.
„Litla heimsmeistarakeppnin” hefst íkvöld:
Riðíaskipan gefur Uru-
guay vissa möguleika
—Er í riðli með Hollandi og Ítalíu
„Litla heimsmeistarakeppnin” f
knattspyrnu hefst i kvöld i Uruguay.
Þar leika sex af beztu landsliðum heims
í dag. Keppnin er háfl i tilefni þess, að
fimmtíu ár eru frá þvf fyrsta heims-
meistarakeppnln var háð. Það var i
Uruguay 1930 og keppninni lauk mefl
sigri Uruguay. Heimaliðið ‘ sigraði
Argenginu 4—2 f úrslitaleiknum.
Þrettán lönd tóku þátt i keppninnl f
Uruguay.
f tilefni afmælisins bauð knatt-
spyrnusamband Uruguay fyrrverandi
heimsmeisturum í knattspyrnu til
keppninnar i Uruguay nú um ára-
Enska bikarkeppnin á laugardag:
Ipswich-Aston Villa
stórleikur 3. umferðar
Þriðja umferfl ensku bikar-
keppninnar verflur háfl á iaugardag —
3. janúar. Í þeirri umferfl hefja liðin úr
1. og 2. umferfl keppni. 32 leildr verfla
háflir f þriflju umferðinni og þessi lið
leika saman.
Barnsley-Torquay Utd.
Bir mingham-Sunder land.
Bury-Fulham
Colchester-Watford
Derby Co.-Bristol C.
Everton-Arsenal
Hull City-Doncaster
Ipswich-Aston VUla
Leeds. Utd.-Coventry
Leicester-Cardiff
Liverpool-Altrincham
Maidstone-Exeter City
Mancheste C.-Crystal Palace
Manchester U.-Brighton
Mansfield-Carlisle
Newcastle-Sheffield W.
Norwich City-Cambridge
Nottingham F.-Bolton Wand.
Notts County-Blackbum R.
Orient-Luton Town
Peterborough-Chesterfield
Plymouth Argyle-Charlton Athl.
Port Vale-Enfield
Preston N.E.-Bristol Rovers
Queens ParkR.-Tottenham H.
Southampton-Chelsea
Stoke Cith-Wolverhampton
Swansea City-Middlesbrough
West Bromwich-Grimsby Town
West Ham Utd.-Wrexham
Wimbledon-Oldham Athl.
mótin. Boðið þáðu aiiir nema
Engiendingar, sem ekki vildu fresta
]keppni heimafyrir vegna þessarar „litlu
heimsmeistarakeppni”. í þeirra stað
leika Hollendingar, sem á tveimur
síðustu heimsmeistaramótum urðu í
I öðru sæti. önnur Iðnd eru Uruguay—
heimsmeistari 1930 og 1950 — Italía,
heimsmeistari 1934 og 1938, Brasilia,
heimsmeistari 1958, 1962 og 1970, V-
Þýzkaland, heimsmeistari 1954 og
;1974, og Argentína, núverandi heims-
meistari, 1978. England sigraði í
keppninni 1966.
Suður-Ameríku löndin þrjú,
Uruguay, Argentína og Brasilía,
hagnast á þvi að leikið er í Uruguay.
Talið er að keppnin um efsta sætið
ikomi til með að standa milli þeirra
;og Vestur-Þýzkalands, Evrópu-
meistaranna, sem nú hafa aftur mjög
góðu landsliði á að skipa. Það verður
þó erfitt fyrir leikmenn evrópsku
liðanna, V-Þýzkalands, Ítalíu og Hol-
iands, að kóma úr vetrarkuldanum í
Evrópu í hitann í Uruguay. Hiti þar er
nú um 30 stig og það verða þvi mikil
viðbrigði að fara allt i einu að leika i
slíkum hita. Hann háir hins vegar ekki
leikmönnum Brasilíu og Uruguay en að
einhverju leyti leikmönnum Argentínu.
Sumir þeirra koma frá liðum sínum í
Evrópu til keppninnar eins og Ardiles,
Tottenham og Kempes, Valencia.
Brasilia á þó i nokkrum erfiðleikum
vegna meiðsla tveggja bestu leik-
manna sinna, Reinaldo og Zico.
Fyrsti leikurinn i keppninni verður í
kvöld og hefst kl. 21.00 að íslenzkum
tíma. Þáleika Uruguay og Holland i A-
riðlinum. Leikurinn verður sýndur
beint í sjónvarpi í mörgum
Evrópulöndum, m.a. Vestur-Þýzka-
landi og Hollandi. I allt verður
sjónvarpað frá keppninni í 11
klukkustundir í V-Þýzkalandi. öllum
leikjunum sjö sjónvarpað.
I A-riðlinum er Italía auk Uruguay
og Hollands. Virðist miklu „veikari”
en B-riðillinn, sem skipaður er heims-
jmeisturunum Argentínu, Evrópu-
jmeisturum Vestur-Þýzkaíands, auk
imesta stórveldisins í knattspyrnu síð-
justu áratugina, Brasilíu. Greinilega
„lituð” riðlaskipan — möguleikar
Uruguay til að komast í úrslitaleikinn
; 10. janúar virðast talsverðir. Allir sjö
leikirnir í keppninni verða háðir á
Centenario-leikvanginum í Monte-
video. Fyrir þátttökuna fær hver þjóð
300 þúsund dollara og auk þess fá úr-
slitaliðin tvö 100 þúsund dollara.
Sjónvarps- og útvarpsrétt hefur knatt-
jspyrnusamband Uruguay selt fyrir 3
milljónir 250 þúsund dollara.
Eins og áður segir hefst keppnin í
kvöld með leik Uruguay og Hollands.
Dagskráin verður annars þessi:
1. janúar 1980, fimmtudagur,
Argentina-Vestur-Þýzkaland.
3. janúar, laugardagur.
Uruguay-ftalia
4. janúar, sunnudagur.
Argentína-Brasilía.
6. janúar, þriðjudagur.
HoUand-ítali.
7. janúar, miðvikudagur.
Vestur-Þýzkaland-BrasUia.
Úrslitaleikurinn verður svo háður
laugardaginn 10. janúar. -hsim.
Ámorgun
munarum
hveija
krónu!
Það hefur vonandi ekki farið fram hjá
neinum að á miðnætti á sér stað gjaldmiðils-
breyting hér á landi. Þótt breytingin sé í sjálfu sér
einföld og enginn hagnist eða tapi hennar vegna
er aðgát samt nauðsynleg því að mistök geta
orðið dýrkeyþt.
En til þess að breytingin gangi vel og
hnökralaust þurfa allir sem einn að sýna þolin-
mæði og tillitssemi og best er að fara sér hægt í
viðskiptum - því á morgun munar um hverja
krónu. GLEÐILEGT NÝÁR!
) '