Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.01.1981, Qupperneq 3

Dagblaðið - 08.01.1981, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1981. 3 VAR GERVA- Hvernig gengur þór að venjast nýju krónunni? SONISELDUR? O.J. skrífar: Hver var það sem borgaði þessum Júdasarbörnum í Paris fyrir að eyðileggja málstað P. Gervasonis sem pólitísks flóttamanns á íslandi? Svarið er einfalt. Allir þeir sem hagnast mest af að hafa herinn áfram á íslandi, Bandaríkin og Nato. Ein spurning enn. Fyrir hvað var Patrick seldur á uppboði hjá islenzkum valdsmönnum? Ég mundi alls ekki furða mig á því þótt næst yrði það frelsarinn okkar sjdfur sem verður krossfestur hér á landi friðarins og kærleikans að norðan. A.m.k. hefur Steinn Steinarr séð þetta nógu skýrt fyrir sér í sínum 51. passíusálmi. FYRIR HVAÐ Haukur Jóhannesson: Það gengur vel. Mér finnst orðið sú gamla ósköp úrelt og leiðinleg. Það er engin hætta á að fólk klári sig ekki með þessa nýju krónu. „LÁTUM VONLEYS- ISHJAL OG ÚRTÖL- UR EKKIVILLA UM FYRIR OKKUR” Guðbjörg Jónsdóttir hríngdi: Mig langar að segja frá þvi að ég er búin að hengja upp á vegg hjá mér áramótaávarp Vigdísar Finnboga- dóttur, forseta ísiands. Finnst mér að allir ættu að gera það. Ég klippti það út úr blaðinu, rammaði það inn og hengdi upp á vegg. Mér fmnst boðskapur Vigdísar eiga svo mikið erindi til mín og reyndar til allrar islenzku þjóðarinnar. í ávarpi sínu sagði Vigdis m.a.: „Þegar litið er um öxl virðist svo sem verstu ár íslenzkrar þjóðar hafi verið þegar hún lét vonleysi ná tökum á sér. Við búum í landi, sem einatt hefur verið okkur erfitt. Það er oft ekki á færi okkar að afstýra margs konar vanda, sem að okkur steðjar. En við getum brugðizt við vandan- um. Okkur er gefið vit. Okkur er gefinn styrkur. Hagsýni er okkur í blóð borin. Allt þetta og miklu fleira býr í okkur, aðeins ef við viljum nýta það, en látum vonleysishjal og úrtölur ekki villa um fyrir okkur.” Mál Patrick Gervasonis hefur oröiö mönnum æriö ihugunarefni aó undanförnu. Jóhannes Hrlgason: Ég get nú litið sagt um það.ég er varla farinn .ið nota nýju krónuna. Ég er að vísu búinn að skipta öllum gömlu krónunum yfir í nýjar. Þetta kemur með hægðinni. Siguriinn Sváfnisdóltir: Það gengur bara vel. Maður verður bara að passa sig á að hugsa sig vel um áður, þá gengur allt vel. Mörgum finnst að Vigdisi Finnboga- dóttur forseta hafi tekizt mjög vel upp í áramótaávarpi sinu til isienzku þjóðarínnar. Hringlö«s|rT,f ■iii kl. 13 ogl milliM eðas E/nu sinni áári... opnum við lagerinn hjá okkur og höldum verksmiðjuútsö/u Þar seljum við gallaðar vörur og ýmsa afganga á hlægilegu verði Við bjóðum viðskiptavini okkar frá liðnum árum velkomna aftur og lofum þeim ekki síðri kaupum en í fyrra. Þið hin ættuð líka að kíkja inn þó ekki væri nema til að sjá hvernig raunveruleg verksmiðjuútsala á að vera. Opið fimmtudag, föstudag og iaugardagki. 10—19 Siguriaug Þorkelsdóttir: Ég vinn við af- greiðslu, mér finnst fólk dálitið hrætt við að verzla. Það er eins og fólk haldi að sér höndum. Annars gengur mér sjálfri ágætlega að venjast nýju krón- * * F.rla Alexandersdóttir: Ég hef Iitið sem ekkert notað nýja gjaldmiðilinn. Ég hef ekki haft tlma til þess. Annars lízt mér ágætlega á nýju krónuna. VERKSMIÐJU ÚTSALAN Grensásvegi 22 (á bak við gamla Litavershúsið) Hilmar Guðlaugsson: Mér gengur ágætlega að nota nýju krónuna. Þessi gjaldmiðilsbreyting ætti varla að valda miklum erfiðleikum. Spurning dagsins

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.