Dagblaðið - 15.01.1981, Síða 1

Dagblaðið - 15.01.1981, Síða 1
f i 7. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1981. — 12. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AÚGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI ll.-AÐALSlMl 27022. Miðaði skammbyss- unni á móður sína enskautá háfísystursína þegarhúnkom óvæntinn taiimfá 7-8 ára fangetsisdóm Frá Sigurði Á. Jenssyni, fréttarit- ara DB í Seattle: Baldur Óðinn Svavarsson, sem varð hálfsystur sinni að bana með skammbyssuskoti hér nýlega, hefur verið ákærður fyrir manndráp (2nd degree murder) og verður leiddur fyrir rétt í Kings County 20. janúar næstkomandi. Lögfræðingur Bald- urs, Harvey Gard, sagði í samtali við DB, að hann myndi ekki fara fram á að málinu yrði frestað og að hann teldi nokkuð ljóst að Baldur yrði dæmdur í 7—8 ára fangelsi. Bæði Gard lögfræðingur og Frank Tenison, lögreglumaðurinn sem ann- azt hefur rannsókn málsins, hafa lagt á það þunga áherzlu að hér hafi ekki verið um eiginlegan glæp að ræða heldur fjölskylduharmleik. Eins og sagt var frá í DB í gær kom Baldur Óðinn á heimili móður sinnar í Seattle 3. janúar sl. til að spyrjast fyrir um dóttur sína sem hann taldi móður sína vita um en sjálfur hafði hann ekki haft spurnir af stúlkunni, sem er 13 ára, síðan í nóvember. Miðaði hann skammbyssu að móður sinni og krafði hana sagna. Þá kom Mary hálfsystir hans inn í stofuna og í fáti, sem greip Baldur, hleypti hann af skoti sem hæfði Mary í hálsinn. Eftir voðaverkið. hringdi Baldur sjálfur á sjúkrabíl og lögreglu og var handtekinn. Hann hefur ekki formlega játað verknaðinn, en Tenison lögreglu- maður sagði það ekki skipta verulegu máli, því bæði væri vitni að atburðin- um og eins væri morðvopnið fyrir hendi. Atburður þessi hefur vakið mikinn óhug meðal þeirra fjölmörgu íslend- inga sembúaíSeattleognágrenni. -ÓV. VinsæidavalDBog Vikunnarl980: DB-mynd: Einar Ólason. Skoðanakönnun DB um fylgi við efnahags- ráðstafanimar: Hvaðsegja forystumenn fatvinnulffi? — sjá viðtöl á bls. 5 Eiginkona „Rippersffveitti mannisfnum fjarvistarsönnun fyrirtveimur árum — núhefurhann játað á sigfjórtán morð Lögreglan vopnuðjám- klippumgegn sjaen.Tretnr áMs.6-7 Mynd komin á verðlaunagripinn Frummyndin af verðlaunagrip Vin- valsins á Stjörnumessu að Hótel Sögu dagana, og fimmtán dagar eru þar til dag. Á Fólk-síðunni á blaðsíðu 16 er sældavals Dagblaðsins og Vikunnar er þann 12. febrúar. ' skilafrestur atkvæðaseðla rennur út. rætt við þá Árna Pál og Magnús um tilbúin. Höfundar hennar eru mynd- Vinsældavaliðer í fullumgangi þessa Einn þeirra er á blaðsíðu 17 í blaðinu í verðlaunastyttuna og tilurð hennar.-ÁT listarmennirnir Árni Páll Jóhannsson * og Magnús Kjartansson. Um það bil tuttugu og r.mm siíkir verða steyptir í — sjá nánar ihii Vmsældaval og Stjömumessu á Ms. 16 og 17 ál og afhentir sigurvsgurum Vinsælda- Fyrstarauð- sokkafyrirrétt fSovétríkjunum — sjábls.9 Haukamir fjarlægjast falldrauginn — sjáíþróttiríopnu Drottsigraði Lugi — sjá íþróttir I íopnu ~ llll ..........^ -/V

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.