Dagblaðið - 15.01.1981, Síða 7

Dagblaðið - 15.01.1981, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1981. 7 Gísladeilan: íranirsagðirhafa falliztámálamiðlun Reiknað er með að innan tveggja daga muni íranir tilkynna að þeir hafi fallizt á málamiðlun í gísladeilunni, að þvi er heimildir nærri samninganefnd írans segja. Fullyrt er að íranir hafi þegar fallizt á málamiðlun er Alsírmenn hafa lagt fram í deilunni. í henni er gert ráð fyrir að Bandaríkjamenn greiði átta millj- arða dollara I tryggingu, auk 1,5 millj- ón únsa gulls, að andvirði einn millj- arður dollara. Tryggingafé þetta verði lagt inn á alsírska ríkisbankann. Þá mun gert ráð fyrir að hlutlaus sáttasemjari verði skipaður í sambandi við hugsanleg málaferli milli þjóðanna. íranska þingið féllst í gær á þá skipan mála. Bandarískir embættismenn sögðust í gær þeirrar skoðunar að samþykkt íranska þingsins í gær væri mikilvægur áfangi á leið til samkomulags en tals- maður utanrík.isráðuneytisins sagði að enn ætti eftir að leysa fastahnúta. Hundrað þúsund sjóf uglar drápust: Olíankomfrá grískuskipi Frá Jóhannesi Reykdal, fréttamanni DBÍOsló: Nú þykir fullsannað að olía sem varð að minnsta kosti hundrað þúsund sjó- fuglum að bana í Svíþjóð, Noregi og Hollandi fyrir skömmu hafi komið frá 29 þúsund tonna grísku skipi er heitir Stylis. Munu skipverjar hafa skolað olíutankana á leiðinni frá Rotterdam í Hollandi til Tönsberg í Noregi. Rann- sóknir sem gerðar voru á oliunni, bæði í Stokkhólmi og Osló, hafa leitt þetta í Ijós. Pólland: Eininghótar verkföllum Félagar i Einingu sambandi hinna sjálfstæðu verkalýðsfélaga i Póllandi í Gdansk og flugvallarstarfsmenn i Suður-Póllandi hóta nýjum verkföllum nú þegar sýnt þykir að stjórnvöld ætla sér ekki að ganga að margvíslegum kröfum þeirra. Rauðu her- deildimar lofa að sleppa d’Urso í orðsendingu, sem fullvíst er talið, að sé frá Rauðu herdeildunum á Ítalíu er því lofað að Giovanni d’Urso dóm- ari verði látinn laus. Enn hefur hann þó ekki komið fram, hvorki lifs né liðinn, og segist forsætisráðherra Ítalíu efast um að skilaboðin séu í raun og veru frá Rauðu herdeildunum. Lögreglan segir hins vegar, að á þvi leiki ekki nokkur vafi. ^Dale . Carnegie námskeiðið • Viltu losna við áhvggjur og kvíöa? • Viltu veröa betri ræðumaöur? • Viltu veröa öruggari í framkomu og njóta lífsins? • Þarftu ekki að hressa upp á sjálfan þig? Ný námskeiö eru að hefjast. Upplvsingar í sima 82411. STJÓRNUNAR SKÓLINN Konráó Adolphsson BYGGINGAVÖRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarefhi Douglas fura (Oregon pine) Viöaráferð Swan Oak 6 mm 122X260 155,55 pr.pl 2 1/2X6 51,65 pr. m 2 1/2X8 68,85 pr. m 21/2X10 86,05 pr. m 2 1/2X12 103,30 pr. m 2 1/2X14 120,50 pr. m 2 1/2X16 137,70 pr. m 3X8 81,30 pr. m 3X10 101,70 pr. m 3X14 142,25 pr. m 3X16 162,60 pr. m 4X6 59,70 pr. m 4X8 79,45 pr. m Unnið timbur Vatnsklæðning 22X110 81,40 pr. m Panill — strikaður 16X112 120,20 pr. m Panill — sléttur 16X112 120,20 pr. m Panill 12X65 108,85 pr. m Panill White Pine 20 mm 18X250 112,00 pr. m Panill White Pine 20 mm 18Xýmsarl. 134,65 pr. m Gólfborð 22X63 177,00 pr.m1 Gluggaefni 32,90 pr. m Fagaefni 19,60 pr. m Grindarefni & listar 45X140 21,00 pr. m — 45X90 17,55 pr. m . — 45X70 13,70 pr. m — 45X45 13,40 pr. m — 35X70 11,85 pr. m — 35X55 9,30 pr. m — 30X70 10,15 pr. m — 27X57 7,90 pr. m — 22X145 14,65 pr. m — 22X93 8,45 pr. m — 20X55 5,85 pr. m — 15X57 4,30 pr. m — 14X35 2,70 pr. m — 20X40 4,70 pr. m Múrréttskeiðar 60 mm 3,45 pr. m Múrréttskeiðar 72 mm 5,45 pr. m Múrréttskeiðar 95 mm 6,10 pr. m Spónaplötur 15 mm 120X260 93,90 pr. pl 18 mm 120X260 111,00 pr.pl 22 mm 120X260 128,10 pr.pl Vatnsþolnar spónaplötur 12 mm 120X260 129,70 pr.pl 15 mm 120X260 150,05 pr.pl 18 mm 120X260 177,25 pr.pl 22 mm 120X260 204,90 pr. pl Grófar vatnsþolnar spónaplötur 10 mm 122X244 74,20 pr. pl 12 mm 122X244 94,25 pr. pl 16 mm 122X244 136,35 pr. pl Lionspan spónaplötur 3,2 mm 120X255 29,10 pr.pl 6 mm 120X255 51,65 pr. pl Lionspan vatnsþolnar spónaplötur, hvítar 6mm 120X255 94,50 pr. pl Harðborð Standard 3,2 mm 122X274 47,90 pr. pl Olíusoðið 3,2 mm 122X244 57,25 pr.pl Loftaklæðning undir málningu 9 mm 30X118 20,55 pr. pl Finnsk veggja- og loftaklæðning Viðaráferð Beechwood 6 mm 122 X 260 155,55 pr. pl Viðaráferð Conwoy 6 mm 122X260 155,55 pr. pl Viðaráferð Ivalo 6 mm 122X260 155,55 pr.pl Viðaráferð Warwick 6 mm 122X260 155,55 pr. pl Viðaráferð Pine 10 mm 29X274 63,40 pr. pl Viðaráferð eik 10 mm 29X274 63,40 pr. pl Hvítar 10 mm 60X255 151,55 pr. pl Grænar 10 mm 60X255 151,55 pr.pl Spónlagðar viðarþiljur Spónlagðar Coto 10 mm 107,15 pr. m1 Spónlagður peruviöur 12 mni 122,75 pr.m1 Spónlagður rósaviður 12 mm 122,75 pr.m1 Spónlagðar hnota 122,75 pr.m1 Spónlagðar antik eik 12 mm 122,75 pr. m1 Fjaðrir * 3,15 pr.stk. 4 mm filmukrossviður 12 gerðir 122X244 80,45 pr. pl IMýtt frá Brasilíu: Veggja- og loftapanill Caxinguba 13X260 94,40 pr. m1 Ruester 13X260 121,25 pr. m1 Esche 13X260 121,25 pr. m1 Macanaiba 13X260 128,05 pr.m1 Morena 13X260 108,55 pr. m1 Magnolia 13X260 94,40 pr. m1 Cerejeira 13X260 116,85 pr. m1 Bras. Wild Kirche 13X260 128,05 pr. m1 Eiche Natur 13X260 108,55 pr. m1 Eiche Natur 28X260 121,25 pr. m1 Eiche Natur 28X120 102,05 pr. m1 Esche 28X120 102,05 pr.m1 Saboarana 28X90 226,00 pr. m1 Krossviður ý. Enso Combi 6,5 mm 122X274 143,65 pr.pl Enso Combi 9 mm 122X274 182,90 pr.pl Enso Combi 12 mm 122X274 233,75 pr.pl Enso Birch 6,5 mm 122X274 147,80 pr. pl Enso Birch 9 mm 122X274 195,70 pr.pl £nso Block 16 mm 150X300 364,45 pr. pl (gabon) Utanhússklæðning, undir málningu 11,5 mm 120X274 269,70 pr. pl Amerískur krossviður, Douglasfura 7,3 mm sléttur 122X244 91,25 pr.pl 19 mm sléttur 122X244 168,95 pr. pl 12 mmgrópaður 122X244 170,70 pr.pl 15,2 mm 122X244 144,35 pr. pl 12 mm grópaður 122X274 205,10 pr.pl 19 mmgrópaður 122X274 200,65 pr. pl Mótakrossviður, Enso-brown 6,5 mm 122X244 184,10 pr.pl 9 mm 122X244 219,00 pr.pl 9 mm 122X274 256,20 pr. pl 12 mm 122X274 308,10 pr. pl 12 mm 152X305 335,30 pr. pl 15 mm 122X244 312,75 pr.pl 15 mm 122X274 366,05 pr. pl 15 mm 152X305 492,00 pr. pl 18 mm 122X274 422,10 pr. pl Zaca borð, mótaf lekar 22 mm 0,5 X 3,0 m 176,55 pr.pl 22 mm 0,5 X 6,0 m 353,15 pr.pl 22 mm 1,5 X 3,0 m 529,70 pr.pl Utanhússkrossviður Enso Web 18 mm 152X305 577,05 pr. pl Enso Facade 9 mm hvítur 120X270 220,90 pr.pl 12 mm hvitur 120X270 264,80 pr. pl Enso Bright 12 mm gulur Enso Silverdeck 120X270 193,00 pr.pl 15 mm þilfarskrossviður 120X240 280,85 pr. pl SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU BYGGINGAVÖRUR ^ SAMBANDSINS Sími 82242

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.