Dagblaðið - 15.01.1981, Síða 22

Dagblaðið - 15.01.1981, Síða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1981. 8 8 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Hljóðfæri Skemmtari. Til sölu lítið notaður vel nieð farinn Baldwin skemmtari. Uppl. i síma 54I5I næstu daga. Vil kaupa trommusett. Uppl. i símum 26999 og 81776. 1 Sjónvörp Til sölu 5 mánaða gamalt Grundig 22” litasjónvarpstæki á hjóla- fæti, á aðeins 7.300 gegn staðgreiðslu. Uppl. I síma 27192 (eða 12173 eftir kl. 19). Grundig litsjónvarp, 15 1/2 tommu, 4 ára gamalt, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 eftir kl. 13. H—631 8 Kvikmyndir 8 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélár. Er með Star Wars myndina I tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir I niiklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan. Öskubusku, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndalcigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir einnig slidesvélar og Polaroidvélai. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virk; dagakl. 10—I9e.h. laugardaga kl. 10- 12.30. sími 23479. Í*IXk* Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli. iliæ IFEROAR '\f', !'//* NA .\*l./ Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathon Man, Deep. Grease, God- father. Chinatown, o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga.nema sunnudaga sími 15480. 8 Ljósmyndun Canon AEl til sölu ásamt 50 mm F 1,8 og 100 mm F 2,8 og 28 mm F 2,8 Sigma linsu. Gott verð. Uppl. I sima 52642 eftir kl. 20 á kvöldin. Ljósmyndavél ársins. Veiztu að Ricoh var nýlega kjörin Ijós- myndavél ársins af timaritinu „What camera weekly”. Við kynnum Ricoh — vertu velkominn. Glöggmynd, Hafnar stræti I7,sími 22580. Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1981 og hafa álagningarseðlar verið sendir út ásamt gíróseðlum vegna 1. greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. marsog 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíróseðl- ana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, símar 18000 og 10190. Athygli er vakin á því, að Framtalsnefnd Reykja- víkur mun tilkynna elli- og örorkulífeyrisþegum, sem fá lækkun eða niðurfellingu fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en jafnframt geta líf- eyrisþegar sent umsóknir til borgarráðs. Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. janúar1981. Video i Videoking auglýsir. Nú erum við með eitt stærsta safn af Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla. Við bjóðum alla nýja félagsmenn velkomna. Sendum til Reykjavikur og nágrennis. Einnig leigjum við mynd- segulbönd í Keflavík og nágrenni. Pantið tímanlega í sima 92-1828 eftir kl. 19. I Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar-< muni aðra. Frímerkjamiðstöðin. Skóla- vörðustíg 21 a, simi 21170. 8 Dýrahald 8 6 vetra moldóttur hcstur til sölu, ótaminn. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. I sima 81076 á kvöldin. Til sölu 8 vetra skjóttur hestur, þægur; tilvalinn krakka- eða konuhestur. Uppl. i síma 74203. Sá sem getur tekið að sér að gefa (hirða) 2—3 daga i viku í 10 hesta húsi á svæði Gusts i Kópavogi fær pláss i sama hesthúsi fyrir 1—2 hesta. Uppl. sendist DB merkt „Hirðing”. Hcstar til sölu. Uppl. i sima 99-5271. 8 Bátar Vil kaupa netaútbúnaö. Uppl. í sima 92-7629. 8 12 feta plastbátur og 4 hestafla Chrysler utanborðsmótor til sölu. Uppl. I síma 96-41766 á kvöldin. 8 Hjól 8 Vil kaupa Kawasaki vélsleða. Uppl. isima 36869. Ónnumst viðgerðir á öllum teg. reiðhjóla. Eigum einnig fyrirliggjandi flesta varahluti og auka- hluti. Leitið upplýsinga. Bíla- og Hjóla- búðin sf„ Kambsvegi 18. simi 39955. Óska eftir að kaupa 1000 cc mótorhjól. Kawasaki eða Hondu. Góð útborgun. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 97-7344. Einstakt tækifæri. Yamaha RD 50 árg. 77 til sölu. Verð 3000. Einnig Honda CB 50 árg. 76. Verð kr. 800. Bæði þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 66728 eftir kl. 5. Til sölu Suzuki AC 50, mjög vel með farið og litur vel út. Nánari uppl. I síma 96-81218. Yamaha MR 78 til sölu. Alveg sem nýtt, keyrt 5100 km. Uppl. í síma 42035 eftir kl. 18. 2ja herb. ibúð i Keflavík til sölu. Verð ca '140 þús. nýkr. Til greina kemur að taka bíl upp i útborgun. Uppl. i sima 92-3589. Lóð til sölu, 3000 ferm. Tilboð óskast. kl. 5. við Vatnsleysuströnd. Uppl. í síma 75426 eftir 8 Verðbréf Til sölu nokkur visitölutryggð skuldabréf til 10 ára. Áhugasamir sendi nafn og síma á augld. DB merkt „Verð- bréf- 734". 8 Fasteignir 8 Verzlunarpláss I miðborginni. 180 fermetra. til sölu. Laust strax. Til greina koma eignaskipti. Uppl. i Fasteignasölunni Óðinsgötu 4. ekki I sima. Viltu gera góö kaup? Hef til sölu endaraðhússökkul i Hvera gerði. Gct tekið bil upp í. Verð aðeins 7 milljónir gamalla króna. Uppl. i síma 71796. Aðalfundur Ósplasts hf. Blönduósi fyrir árið 1979 verður haldinn á Hótel Blönduósi fimmtu- daginn 22. janúar 1981 kl. 20. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um slit á félaginu. Stjórnin 8 Bílaleiga 8 Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12. simi 85504. Höfum til leigu fólksbila.stationbila.jeppasendi ferðabila og 12 manna bila. Heimasimi 76523. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vik. Grensásvegi 11: Leigjum út Lada Sport. Lada 1600. Daihatsu Charmant. Polonez. Mazda 818. stationbila. GMC sendibila. með eða án sæta fyrir II. Opið allan sólarhringinn. Simi 37688. kvöldsimar 76277. 77688. Bilaleiga SH Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila, ath. vetrarverð. 95 kr. á dag og 95 aur á km. einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. Sími 45477 og 43179. Heimasimi 43179. 8 Bílaþjónusta Bllamálun og réúing. .Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða, fljót og góð vinna. Bíla- málun og rétting, PÓ Vagnhöfða 6, sími 85353. Bileigendur, látið okkur stilla bílinn. Erum búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljuni sérstaklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum i dag. TH-verkstæðið. Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Varahlutir 8 Ö.S. umboðið. Flækjur á lager i flesta ameríska bila. Mjög hagstætt verð. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Uppl. alla virka daga aðkvöldi í síma 73287, Vikurbakki 14. HEWLETT JlO. PACKARD HEWLETT JlD. PACKARD HEWLETT JlO. PACKARD HEWLETT JlD, PACKARD HEWLETT JlD, PACKARD Einkaumboð á Islandi fyrir vasa- og borðtölvur — Upplýsingar, sala, þjónusta STALTÆKI , Banka»trati8 Simi 27510

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.