Dagblaðið - 15.01.1981, Page 26

Dagblaðið - 15.01.1981, Page 26
26; . Slmi 1147£ Drekinn hans Pðturs Bráöskcmmtilcg og viöfræg bandarisk gamanmynd, s^mj kemur öllumí gott skap. tslcnzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. I SamaverfiA öllum sýnlngum. Uppálff ogdauða Bandarisk sakamálamynd. Endursýnd kl. 9. Bönnufi börnum. LAUGARAS Sim, J707S ^ Ásamatfena afiári They couldnt have ceicbratcd happier annrversaries if they werc married to each other. Ellen Burstyn Alan Álda Ný bráðfjöruf og skemmtilcg bandarbk mynd gerð eftir samncfndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Aðalhlutverkin eru i höndumj úrvalsleikaranna: • Alan Alda (sem nú lelkur I Spitalalffi). og Ellen Burstyn. íslenzkur texti. Sýnd kl.9og 11. XANADU Xanadu er viðfræg og fjörugl mynd fyrir fólk á öllum aldri.j Myndin er sýnd með nýrri hljómiækni:Dolby Slerco. sem er það fullkomnasta i hljóm lækni kvikmyndahusa í dag. Aðalhlutverk: Olivia Newtun-John Gene Kellv Michael Beck Lcikstjóri: Robert Greenwald Hljómlist: Klectrie Light Orchestra (KLO) Sýnd kl.5 og 7. SJMI221* í lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður ..slórslysamyndanna” er í i hávegum hafður. Mynd sem j allir hafagaman af. I Aðalhlutverk: Roberl Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Tónleikar kl. 8.30. Sýnd kl. S. 3ÆJARBil* * ■" •" Sími 50184 ' Dominique ý, dularfull og kynngimögn-i 5 brezk-amerbk mynd. 95| ilnútur af spennu og í lokinj óvæntur endir. ðalhlutverk: Cllff Robertsson og Jean Simmons Bönnufi innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Simi IKV.Vi. Jólamyndin 1980 Bragflarefírnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný, amerísk- itöbk kvikmynd í litum meö hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aðalhlut- verkum. Mynd, sem kemur öllum I gott skap í skammdeginu. Sama verfi i öllum sýningum. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. | Síðasta sinn. Jólamynd 1980 Óvaatturin__________ Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja ,,Alien”, ein ;af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án tímaeðá rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. íslenzkir textar. Bönnufi yngri en lóira 1 Hækkafi verfi Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. ■BORGARw OíOiO mmjuvioi t Köf tmm *a* Frá Warncr Bros: Ný amcrisk þrumuspcnnandi mynd um menn á eyðieyju. scm bcrjast viðáðuróþckktöfl. Ösvikin spcnnumynd. scm fær hárin til aðrisa. Leikstjóri: Robert Clouse (gerði EnterThe Dragonl Lcikarar: Joe Don Baker Hope A. Willis j Richurd B. Shull Sýndkl. 5,7 og 9. Islenzkur texti. Bönnuðinnan 16 ára. Sweet Secrets ; «1 * ; W LJúf leyndarmál (Sweat Secrets) Erótísk mynd af sterkara tag- inu. Sýnd kl.ll. Stranglcga bönnuð innan lóára. NAFNSKtRTKINI AHSTURBf JARRlí. Heimsfræg, bráöskemmtileg, ný, bandarisk litmynd i litum og Panavision. IntcmationaJ Film Guide valdi þessa mynd 8. bcztu kvikmynd heimsins sl. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Tvímælalaust dn bczta gamanmynd seinni ára. kl. 5,7.15 og 9.30. íslenzkur texti Hækkafi verfi. Jassaóngvarhm Skemmtileg, hrífandi, frábær tónUst. Sannarlega kvik- myndaviöburður. . . Ndl Diamond, Laurence Olivier, Lude Aranaz TónUst: Neil Diamond. Ldkstjórí: Richard Fleichdr kl. 3,6,9 og 11.10. íslenzkur te«ti. BRUCKJKNNIR Trylltir tónar Diskómyndin vinsæla mcö hinum frábæru ,Þorps- búum”. kl. 3.6,9 og 11.15. Jólamynd 1980 Landamærin TBLLY SAVALAS DANNYDELAmZ EDCHEALBERT ... trte? rflS Sérlega spcnnandi og við burðahröð ný bandarisk lit mynd. um kapphlaupið við að komast yfir mcxikönsku landa mærin inn i gulllandið.. . . Telly Savalas, Denny De La Paz og Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher l.eitch. tslenzkur texti. Bönnuð börnum, Hækkað verð. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10og .11.10 Hjónaband Marlu Braun Hið marglofaða Ustavcrk Fassbinders. kl. 3,6,9 og 11.15 tónabíó Sint* 31182 Ths Bstsy Spennandi og skemmtilcg mynd gerð eftir sabinefndri metsölubók Harold Robbins. Ldkstjórí: Danlel Petrle Aðalhlutverk: • Laurence Ollvier Robert Duvail Katherine Ross Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.00. Bönnufi bömum innan 16 ára. fm Slmi 50249 Hörkutóllfl ' (True Grlt) Hörkuspennandi mynd sem j John Wayne fékk óskarsverð- j launfyriraðleikaí. j Sýnd kl. 9. ] DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1981 Sjónvarp lltvarp Hvernig á að bregðast við ef atvinnurekandinn telur sig ekki geta greitt út laun á réttum tima? DB-mynd Sigurður Þorri. FÉLAGSMÁL 0G VINNA—útvarp kl. 22,35: Hvemig á að bregðast við ef launin eru ekki greidd á réttum tíma? Þrjú mál verða tekin fyrir í þættinum Félagsmál og vinna í útvarpinu i kvöld. Fjallað verður um það hvernig fólki beri að bregðast við þegar launin eru ekki borguð út á réttum tíma. Af því tilefni verður rætt við Þóri Daníelsson framkvæmdastjóra Verkamannasam- bands íslands og Barða Friðriksson framkvæmdastjóra samningadeildar Vinnuveitendasambands íslands. Því næst verður rætt við forstöðu- mann Listasafns alþýðu, Þorstein Jónsson, um safnið. Loks verður fjallað um námskeið sem stendur yfir þessa dagana fyrir þá' sem standa að útgáfu félagsblaða laun-' þegasamtaka. Rætt verður við Guð- finnu Ragnarsdóttur, en hún er leið- beinandi á námskeiðinu, um tilgang þess að gefa út blöð fyrir Iaunþegasam- tök. Guðfinna er blaðamaður við blað opinberra starfsmanna í Svíþjóð. Alls sækja 15 manns þetta námskeið, frá mörgum starfsmannafélögum opin- berra starfsmgnna. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Kristín H. Tryggvadóttir fræðslufull- trúi BSRB og Tryggvi Þór Aðalsteins- son framkvæmdastjóri Menningar- og fræðslusambands alþýðu. -KMU. Fimmtudagur 15. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sifldegistónlelkar: Tónlist eftir Beethoven. Svjatosláv Rikth- ter leikur Píanósónötu nr. 9 i E- dúr, op. 14 nr. 1 / Arthur Grumi- aux og Conertgebow-hljómsveitin í Amsterdam leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 61; Colin Davis stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: Heitar hefndlr” eftir Eflvarð Ingólfsson. Höfundur les (5). 17.40 Lltli barnatiminn. Gréta Olafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeins- son flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Organleikur í Hafnarfjarflar- kirkju. Jennifer Bate frá Bretlandi Ieikur orgelverk eftir Baph. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsvelt- ar íslands i Háskólabiól; — fyrri hlutl. Stjórn. Páll P. Pálsson j Einlelkarf: Lárus Sveinsson. a. Fléttuleikur eftir Pál P. Pálsson.l b. Trompetkonsert í Es-dúr eftirl Joseph Haydn. 21.10 Leikrlt: „Febrúar — snjór yfir — tiu stiga frost” eftir Ove Magnusson. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Persónur og leikendur: Soffia, 94 ára .... Guðbj. Þorbjd,: Tage, 46 ára.....Helgi Skúlason I Bilstióri.........Hákon Waage! 21.50 Fifllusónötur Beethovens. Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu op. 24 i F- dúr, „Vorsónötuna". 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orfl kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikflml. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr., dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorð. Ottó Michelsen talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lýkur lestri sögunnar ,',Boðhlaupið í| Alaska” eftir F. Omelka. Stefán Sigurðsson þýddi úr esperanto (8). 9.20 Leikflml. 9.30 Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónleikar. Sinfóníuhljóm-i sveitin í Vín leikur Sinfóniu nr. 4 í e-moll op. 63 eftir Jean Sibelius: Lorin Maazel stj. 11.00 „Méreru fornu minnin k*r”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn, þar sem lesinn verður þáttur af Sigurjóni Stefánssyni eftir Benjamín Sig- valdason. 11.30 Morguntónleikar. Sinfóniu-j hljómsveit fslands leikur ,,Fáein| haustlauf” eftir Pál P. Pálsson: höfundurinn stj./ Fílharmóníu- sveitin í New York leikur „Inscape” eftir Aaron Copland: Leonard Bernstein stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kvnninsar 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinnl. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Árni Bergur Eiríksson stjórnar þætti um heimilið og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Föstudagur 16. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veflur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döflnni. Stutt kynning á því, sem er á döflnni í iandinu i lista- og útgáfustarfsemi. 20.50 Prúðu leikaramir. Gestur í þessum þætti er söngkonan Diana Ross. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjónar- menn Ingvi Hrafn Jónsson og ög- mundur Jónasson. 22.20 Saga af úrsmifl. (L’horloger' de Saint-Paul). Frönsk bíómynd frá árinu 1972, byggð á sögu eftir Georges Simenon. Leikstióri Bertrand Tavernier. Aðalhlut- verk Philippe Noiret og Jean Rochefort. Þegar lögreglubíll staðnæmist fyrir utan versiun Michels Descombes úrsmiðs, grunar hann strax, að sonur sinn sé i vanda staddur, enda kemur í Ijós að pilturinn hefur orðið manni að bana. Þýðandi Þórður örn Sigurðsson. 00.00 Dagskráriok.' .......

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.