Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.01.1981, Qupperneq 19

Dagblaðið - 21.01.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1981 19 1 ffí Bridge „Indverska víxltrompið mikla” varð frægt á ólympíumótinu í Valkenburg í október. Það kom fyrir í leik Ástraliu og Indlands. Allir á hættu. Norður A DG62 VÁ98 0 ÁKD42 * 2 VlSTUK AukTUK AK1054 49 V 1053 KD62 0 973 OG1065 * KG8 + 10765 SUÐUK + Á973 C G74 0 9 * ÁD943 Það kom í hlut Ástralíumannsins i norður að spila 5 spaða. Austur spilaði hjartakóng út. Drepið á ás og tveir hæstu í trompi teknir. Það reyndist illa. Norður reyndi síðan að svína laufi. Það gekk ekki og Ástralinn fékk aðeins átta slagi. 300 til Indlands. Á hinu borðinu varð lokasögnin 6 spaðar í suður og Indverjinn i sæti suðurs varð að spila vel til að vinna þá sögn. Vestur spilaði út tígulsjöi. Drepið á ás. Laufi spilað á ás og lauf trompað. Þá tígulhjónin og hjörtum kastað heima. Hjartaás og hjarta trompað. Síðan Iauf trompað og hjarta. Staðan var nú þannig. Norouk ♦ DG O 42 4»----- Vksti r Austuk + K1054 A 9 _____ 'i’ K O______ O G +------ * 10 Sl'fHTIt A Á9 97----- O------ * D9 Suður spilaði Iaufdrottningu og vestur átti enga vörn. Hann trompaði lágt. Yfirtrompað og tígultvistur síðan trompaður með spaðaás. Þá lauf og spaðadrottning var 12. slagurinn. Mikið rætt um spilið í Valkenburg. Englendingurinn frægi, Terence Reese, fann leið til að hnekkja spilinu. Spaða- kóngur út í byrjun!!! Skák Svíinn Ralf Ákesson sigraði með nokkrum yfirburðum á Evrópu- meistaramóti pilta um áramótin. Jón okkar Árnason varð þar í 2.-5. sæti svo þáttur Norðurlanda var mikill á mótinu. f skák Ákesson og Sn/elecki, Póllandi, á mótinu kom þessi staða upp. Svíinn hafði hvítt og átti leik. 17. dxe6!! — Hxdl 18. Hfxdl — De7 19. Ra4 — a5 20. Rb6 — Ha6 21. Rc8 — Dxe6 22. Hd8+ og Svíinn vann auðveldlega. Þetta ER uppáhaldsrétturinn minn. En eitthvað i honum lyktar hroðalega. Rtykjavlk: Lögrcglan sími 11166, sktkkvilið og sjúkra bifreiðslmi 11100. Seltjarnarnes: Lðgreglan simi 18455. slðkkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slðkkvrlið og; sjúkrabifreið sími 11100. Hafnar^örðun Lögreglan sjmi 51166. slökkvilið uí sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið ! 160, sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,' slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- ou hdi:idana\ar/la apótekanna vikuna 16.-22. jan. er í Reykjavikurapoiteki oj* Bort>arapó- teki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eilt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi lil kl. 9 að niorgni virka daga en til ki. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mcnr.um fridögum. Upplýsingar um líeknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ! Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar japótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og Itil skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og jsunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. j Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virká Idaga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. : Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, jnætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum eropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga ki. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. | Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. .APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 19.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þegar ég sagðist verða tilbúin eftir tvær mínútur þá átti ég við nrínar minútur en ekki mínútur á klukkunni. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212J0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakl lækna i sima 1.966 Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 14-30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Sofnifi Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - (JTI.ÁNSDEILD, ÞinBhollsstraúi 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiösla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatlmi: mánudaga og fimmtudag'’ k|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl.,13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bóstaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú þarft að taka mjög erfiða ákvörðun í dag. Ætla má að fólk í kringum þig verði þér mjög hjálpsamt. Láttu ekki flækja þig i vafasamar aðgerðir. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Gerðu ekkert i dag sem túlkað verður á tvennan máta. Gættu þín að ganga ekki of langt í vissu máli og vera ekki of frekur. Þú þarft að aðlagast betur breyttum aðstæðum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Dagurinn verður viðburðarík- ur, en þú kemur til með að njóta hans vel þar sem þeim sem fæddir eru undir hrútsmerkinu þykir gaman að tilbreytingu. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú átt í erfiðleikum að fylgjast með því sem er að gerast í kringum þig. Það bendir allt til þess að þú sért orðinn langþreyttur. Taktu þér góða hvild og slappaðu vel af. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú færð tækifæri til að takast á hendur eitthvað sem þig hefur lengi langað til að framkvæma. Bregztu fljótt við ef ástvinur þinn biður þig að hjálpa sér. Krabbinn (22. júní—23. júlí); Það vekur hjá þér mikla hamingju og gleði að komast að raun um að einhver háttsettur metur störf þín mikils og ber mikla virðingu fyrir þér. Allt sem byggist á sam- vinnu gengur vel í dag. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Verk sem þú leysir vel af hendi færir þér hrós af hendi yfirboðara þíns. Taktu tillit til þess hvað aðrir segja. Taktu þér tíma til að sinna persónulegum málum. Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Ástamálin ber hæst í dag. Ein- hverjar breytingar munu verða á þeim í dag. Hegðun fólks í kringum þig héfur ruglandi áhrif á þig og vekur hjá þér furðu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Dagurinn verður merkilegur að þvi leyti að þú færð ákveðna persónu á þitt band, með miklum for- tölum að vísu. Stjörnurnar eru þér hliðhollar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Framkvæmdu það sem þér dettur í hug eins fljótt og auðið er. Sköpunargáfa þín er mikil og þú ert uppfullur af frumlegum hugmyndum. Þetta verður minnisverður dagur. Bogmaðurinn ( 23. nóv,—20. des.): Notaðu þér alla þína út- sjónarsemi til að ná settu marki. Vinsældir þínar aukast með degi hverjum, en taktu tillit til allrar gagnrýni og farðu að ráðum ann- ■ arra. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú lendir i einkennilegri aðstöðu gagnvart einhverjum af gagnstæða kyninu. Það er ekki sama hvernig málin eru leyst. Þér leiðast vanaverkin, en þau þurfa engu að síður að framkvæmast. Afmælisbarn dagsins: Þú finnur þér áhugamál utan heimilis þíns og þér til mikillar furðu kemur þú til með að taka mikinn þátt í félagslífi. Peningar verða af skornum skammti einhvern tíma. Vertu viðbúinn breytingum á lífi þinu. Ekki er víst að allir verði tsamþykkir skoðunum þínum. ÁSÍiRlMSSAFN, Bergstaóastrati 74: I r opiö sunnudaga. þrtðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.3(1 16. Aðgangur ókcypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. september sani .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS vijö Hringbraut; Opiö dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Biianavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum ersvaraðallan sólarhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana MinningarspjÖkf Félags einstœðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn arfirði og hjá stjórnafmeölimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóds hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Ðjörgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.